Tíminn - 22.09.1955, Síða 8
59. árg.
Reykjavík
22. september 1955.
214. blað.
Bardögum lokið í Argentíuu
HershöfðingjarPeronsfailast
á skilmála uppreisnarmanna
Lconardi, hersliöfðingi rayndar stjórn í dag
Buenos Aires, 21. sept. — Herforingjarnir, sem tóku við
af Peron forseta, féllust í dag á skilmála uppreisnarmanna
fyrir vopnahiéi. Vopnaviðskiptum er því lokið um allt land
ið. Foringi uppreisnarmanna, Edouardo Lonardi, hershöfð-
ingi, er væntaníegur til höfuðborgarinnar á morgun og
mun þá taka að sér forustu bráðabirgðastjórnar þeirrar,
sem uppreisnarmenn setja á laggirnar.
í gegnum útvarp hefir lög-
reglunr.i verið gefin skipun
um að láta lausan úr fang-
elsinu í Santa Rosa, Olivieri
hershöfðingja, sem stóð fyrir
uppreisnartilrauninni 16. júní
í sumar.
Peron enn á
fallbyssubátnum.
Juan Ciiavez, sendiherra
Paraguays í Buenos Aires,
Leikár Þjóðleikhúss
ins hefst á laugard.
„Er á raeðan er“
fyrsta verkefnlð
Þjóðleikhúsið verður opnað
að nýju næstkomandi laugar
dagskvöld og hefst 7. leikár
hefir enn á ný staðfest, að
Peron fyrrv. forseti sé enn
um borð í íallbyssubátnum
Humaita, sem staddur er ein
hversstaðar á La Platafljóti.
„Lengi lifi föðurlandið“.
Útvarpsstöðin í Puerto Bel
grano tilkynnti skömmu eftir
hádegi að svohljóðandi skeyti
hefði borizt frá yfirmanni
flotadeilda þeirra er studdu
uppreisnarmenn, Isac Rajos,
en hann samdi við herfor-
ingja Perons: „Herforingjarn
ir hafa fallizt á vopnahlés-
skUmála vora skilyrðislaust.
Mikil gleði rikir. Lengi lifi
föðurlandið“.
Halda uppi reglu.
Innanríkisráðuneytið bað
þær hersveitir, sem enn fylgja
hershöfðingjum Perons að
halda uppi röð og reglu í
höfuðborginni og útborgum
hennar og fara í öllu eftir
skipunum, sem þeim væru
gefnar. Yfirmaður verkalýðs
sambandsins, sem lengi var
(Framhald á 2. síðu.)
Frá kennslutækjasýningunni.
HmlOO meðiimir eru núífé-
iagssamt. húsmæðrakennara
Aðalfimdur, náraskeið og keiinslutœkja>
sýning að Laugalandi síðari hluta ágúst
Aðalfundur Kennarafélagsins Hússtjórn, var haldinn í
húsmæðraskólanum að Laugalandi, dagana 24.—29. ágúst
síðastliðinn. í félaginu eru liðlega 100 meðlimir, þar af um
50, sem nú eru starfandi við húsmæðra og gagnfræðaskóla.
Fundinn sóttu um 30 kennarar víðsvegar að af landinu.
Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, en auk
þers var rætt um kennsluaðferðir og fleira viðkomandi
kennslustarfinu. Hlýtt var á fyrirlestra og námskeið hald
in. Loks var svo sýning á kennslutækjum og liandbókum.
Launakjör kennara.
Eitt af aðalumræðuefnum
fundarins var launamál hús-
mæðrakennara. Voru fundar
konur á einu máh um það,
að launakjör þeirra væru orð
in óviðunandi, enda er þegar
farið að bera á því, að erfitt
Indriði Waage.
þess með því að sýndur verð
ur hinn vinsæli gamanleikur
„Er á meðan er“. Leikurinn,
sem er eftir bandaríska höf-
undinn Moss Hart og Georg
Kaufmann var sýndur nokkr
um sinnum í vor við góða að-
sókn.
Leiklistargagnrýnandi Tím
ans, S. S. sagði m. a. í leik-
dómi sínum sl. vor: „Martin
Vanderhof er leikinn af Ind-
riða vVaage Gerfi hans og
leikur er hvort tveggja með j
miklum ógætum. í hans hönd I
um er Vanderhof gamli gegn
sýrður góðmannlegri gaman-
semi og heimspekilegum sér-
vitringshætti. .. Vanderhof í
höndum Indriða er ein
skemmtilegasta gamanprsóna
sem ég hefi séð.“
Hlutverkaskrá er óbreytt
frá i vor, nema að Helga Val-
týsdóttir mun fyrst um sinn
taka við hlutverki Steinunn-
ar Bjarnadóttur, vegna veik
f Avf n llo
Freyr minnist fimmtugsaf-
mælis síns með veglegu riti
í tilefni af því, að búnaðarblað*ð Freyr á að baki 50 ára
sögu, hóf göngu sína 1904, hefir komið út mjög vandað rit,
sem telst jafnframt 50. árgangur blaðsins. Rit þetta er ó-
venjulega vel úr garði gert og er jafnframt því að vera
afmælisrit h*ð bezta fræðslur>t um margt er búskap varðar,
bæði hér og í nágrannalöndum. Ritið er um 300 blaðsíður
að stærð, prentað á vandaðan pappír og prýtt miklum
fjölda ágætra mynda. Gísli Kristjánsson, núverandi r>t-
stjóri Fre'ys, hefir annazt ritstjórn þess.
Ritið heíst á ávarpi útgáfu-
stjórnarinnar, en í henni eru
Steingrímur Steinþórsson,
Pálmi Einarsson og Einar Ól-
afsson. Síðan ritar Halldór
Stefánsson ýtarlega grein um
starfsferil Freys. Stofnendur
Freys voru þrír áhugamenn
um búnaðarmál, Einar Helga
son garðyrkjufræðingur, Guð
íleifflsmetið í 1000
m.jafnað
Ungverjinn Rozavöldyi jafn
aði í gær heimsmet Norð-
mannsins Boysen í 1000 m
hlaupi á móti í Ungverja-
landi. Hljóp hann á 2:19,0
mín. — Austur-Þjóðverjar
sigruðu Norðmenn í gær í
lajidskeppni í frjálsum íþrótt
um með 111 stigum gegn 101.
Keppnin var háð í Þýzka-
landi.
jón Jónsson, búfræðikandidat
og Magnús Einarsson, dýra-
læknir, og nefnist Freyr þá
mánaðarrit um landbúnað,
bjóðhagsfræði og verzlun.
Nafnið var vel valið, Freyr var
ágætastur allra Ása og á hann
gott að heita til árs og friðar,
segir í Eddu. Síðan hafa marg
ir verið ritstjórar Freys og
meöeigendur, og árið 1935
keypti Búnaðarfélag íslands
Frey, og nú standa að útgáfu
hans saman Búnaðarfélagið
og Stéttarsamband bænda-
Þá ritar Halldór Stefánsson
einnig grein um girðingar,
Pálmi Einarsson um ræktun
og fóðuröflun í 50 ár, Halldór
Stefánsson um tilbúinn áburð,
Guðmundur Jósafatsson um
hrosaaræktina, Hallgrímur
Þorbergsson ágrip af fjárrækt
arsögu Þingeyinga í 100 ár,
Halldór Stefánsson um frá-
færur, Guðmundur Jósafats
son um nautgriparæktarfélög
in í 50 ár, Halldór Stefánsson
(Franihald á 2. síðu.)’
er að fá kennara að hús-
mæðraskólunum.
Sýning kennslutækja
og bóka.
Sýning á kennslutækjum
og bókum þótti takast mjög
vel. Félagið hafði sýningar-
deild á unpeldismálaþinginu
á sl. vori. Þessi sýning var
með svipuðu móti, en þó auk
in og endurbætt með tilliti til
þess að hún var hér ætluð
húsmæðrakennurum sérstak-
lega. Formaður félagsins, Hall
dóra Eggertsdóttir náms-
stjóri, sá um báðar sýning-
arnar. Fundarkonur voru á
cinu máli um það, að nauð-
synlegt væri að skólarnir
gætu sem fyrst aflað sér
fleiri kennslutækja og hand-
bóka, er ætlunin að vinda
bráðan bug að Því.
j Námskeið.
í sambandi v>ð fundinn var
haldið námskeið í ýmsu, er
vig kemur viðhaldi heimilis-
ins, svo sem dýnugerð og
skermasaum. Einnig í tága-
vinnu, tauprenti og nýrri að
ferð v‘ð handavinnu og snið
kennslu.
Stuttir fyrirlestrar voru
haldnir um ýmislegt viðvíkj-
ar.di kenns'unni í húsmæðra
skólunum: Aukna kennslu í
vefjarefnafræði og híbýla-
fræöi, skyldur húsmæðraskól
anna til þess að bæta smekk
I nemendanna. ekki aðeins í
I skreytingu íbúðanna helclur
j einnig í skreyt>ngu á mat o.
ó. "
Fyrirlestrar.
Fundarkonur hlýddu á tvo
fyrirlestra. Bjarni Rafnar,
læknir. hélt stórfróðlegt er-
ind> og skemmtilegt um mat
aræði vanfærra kvenna. Jó-
hann Ingimarsson, forstjóri
ílutti fyrirlestur um gerð og
mecúerð húsgagna og héit
(Fraxnhald á 2. síðu.)
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ A-Þýzka sendinefndin kom til
Berlínar í gœr og fagnaði henni
múgur manns, enda var verka-
mönnum og öðru starfsfólki
, gefið .klukkustundar frí til að
láta gleði sína í ljós.
□ Minnzt er um þessar mundir
800 ára afmælis kristnihalds í
Finnlandi.
□ Mikil verkfallsalda hefir gripið
um sig meðal járnbrautarstarfs .
manna í Frakklandi. Krefjast
þeir hærri launa og höfnuðu 1
dag boði stjórnarinnar um 5%
launahækkun.
Stassen vongóður
um afvopnun
Cleveland, 21. sept. Harold
Stassen ráðunautur Eisenhow
ers forseta um afvopnunar-
mál og fulltrúi Bandaríkj-
anna í undirnefnd þeirri sem
fjallar um afvopnun á vegum
S. Þ., sagði í ræðu í dag, að
hann teldi sennilegt, að sam
komulag næðist í nefndinni
um að koma í framkvæmd
hugmynd Eisenhowers forseta
um ljósmyndun hernað.ar-
mannyirkja úr lofti ásamt
öðru eftirliti með vopnabún-
aði, sem nauðsynlegt væri til
þess að ákvæði um afvopnun
væri einhvers virði. ilann
kvað samt ekki árangurs að
vænta þegar í stað, en sam-
komulagshorfur væru góðar.
Kose Maza forseti
all sherjarþingsins
New York, 21. sept. Á fyrsta
degi allsherjarþings S. Þ. var
samþykkt túlaga frá H. C.
Lodge, fulltrúa Bandaríkj-
anna um að ekki skyldi á
þessu þingi fjallað um sæti
Kína hjá S. Þ-, Molotov hafði
áður krafizt þess að Peking-
stjórnin fengi sætið. Forseti
þings>ns hefir verið kjörinn
fyrrv. forsætisráðherra Chile,
Jose Maza. í dag var kjörið í
nefnd>r og átti allsherjar-
nefnd að koma saman til fund
ar síðdegis í dag tií að áfcveða
hvaða mál á dagskrá þeirri,
sem fyrir liggur skuli tekin til
umræðu.
Kútz náði metinu
aftur
Rússneski hlauparinn Kútz
setti síðastliðinn sunnudag
nýtt heimsmet í 5000 m
hlaupi á móti í Belgrad.
Bætti hann metið mjög, hljóp
á 13:46,8 mín., og var um al-
gjört „sólóhlaup" hjá honum
að ræða. Fyrir nokkrum dög
um hafði ungverski hlaupar-
inn Iharos bætt eldra met
Kutz á vegalengdinni, hljóp
á 13:50,8 mín. Af öðrum
árangri á mótinu í Belgrad
má nefna. að bandaríski
hlauparinn Richards sigraði í
100 m á 10,3 sek. og Pólverj-
inn Grabrowsky sigraði í
langstökki, stökk hann 7,13
metra.
/