Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 3
222. blað.
TÍMINN, laugardaginn 1. október 1955.
3
Kaupið merki dagsins
I því getur ieynzt eignarrétti
yðar að nýrri fólksbifreið
Sunnudagur 2.
Merki dagsins
kostar
10 krónur
dr
300 vinningar fylgja
merkjunum. Allt eigu-
legir munir.
Aðalvinningur
er ný
Morris Minor bif reið
Vistmannahús í Reykjalundi.
Sýning
á leikföngum, sem fram-
leidd eru í Reykjalundi,
er í glugga „Málarans“
í Bankastræti.
Mannúð og hagsýni eiga
auðvelda samleið, ef
stefnan er rétt.
Miimizt þess á fjár-
söfuuuardegi SÍBS
Tímarit SRBS
,Reykjalundur‘
verður á boðstólum og
kostar
10 krónur
Öllum hagnaði af
sölu merkjja og
blaða verður varið
til að styðja sjúka til
sjálfsbjargar.
Aðalvinningur í
merkjum „dagsins"
mm
„Samband .ísl. .berkla-
sjúklinga eru löngu lands
kunn samtök og er þó
aldurinn ekki hár.
„Þó má fullyrða, aö
SÍBS hefir markaö svo
djúp og varanleg spor í
endurreisnar- og fram-
farasögu þjóðar vorrar
i þessi fáu ár, er þaö hefir
starfað, að þau gleymast
1 aldrei“.
Steingr. Steinþórsson, ráðh.
<úr ræðu 1952).
ATHUGIÐ: Þegar að liðnum Berklavarnadegi mun borgarfógeti láta draga eitt
númer úr númerum hinna 300 vinmngsmerkja. Sá, sem á merki með hinu útdregna númeri,
hlýtur aðalvinninginn, hina glæsilegu, nýju Morris-bifreið.
Heildarverðmæti vinuiuganua er 85 þús. krónur.
Styðjum sjúka til sjálfsbjargar
i