Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 7
SKIPAUTGÉRC RIKISINS „Oss vatnar strax tvo dug- lega og ábyggUega drengi til KÓPAVOGSBÚAR! Frá og með deginum í dag fjölgar ferðum um Kópa- vog þannig, að á tímabllinu kl. 13—20 verða feröir á hálftíma fresti. Allar ferðir á hálfum tímum fara fyrst út Kársnes. Aðrar ferðir verða breyttar. LancUéiðir h.f. ííun að Laugavegi18 A SíibHNmwNipfc 222. blað. TIMINN, laugardaginn 1. október 1955. Ur ýmsiim úttum Haustfermingarböm séra Emils Björnssonar eru vin- samlega beðin að koma til viðtals í Austurbæjarskólanum kl. 8 n. k. mánudagskvöld. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 4. okt. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Mjólkurbúðir verða opnar til kl. 4 í dag og fram vegis á laugardögum eins og aðrar xnatvörubúðir. Að gefnu tilefni óskar Lúðvík Guðmundsson skólastjóri eftirfarandi birt: Vegna ummæla minna hér í blaðinu í gær, þess efnis, að Handíða- og myndlistaskólinn mundi í vetur fá inni í skólastofum í gamla iðn- skólahúsinu síðari hluta kennslu daga, skal tekið fram, að mér í dag, 30. sept., hefir verið tjáð, að | Eldhúsklukkur | I í miklu úrvali, Magnús | | Benjamínsson & Co. I sími 3014. i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIimH,llll,,H,H,M,,H,l,,,,l mál þetta hafi enn eigi verið tekið fyrir til afgreiðslu hjá fræðsluráði bæjarins. — Þótt nokkurra daga dráttur kunni að verða á því, að fræðsluráð fjalli um mál þetta, vænti ég þess, að engin breyting verði á þeirri lausn þess, er fræðslu fulltrúi bæjarins og ég ræddum um fyrir nokkru. Leiðrétting. í fregn af sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands í Djúpadal hér í blað- inu í gær varð misprentun á nafni Árna Sæmundssonar, hreppstjóra í Stóru-Mörk, sem er sláturhús- stjóri. Féll fornafnið niður, og virt ist sem átt væri við föður hans. Messur a morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auö- uns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. Séra Oskar J. Þorláksson, ÍSfcl __i_____ . Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e. h. (altaris ganga). Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 9,30 f. h. — Séra Jakoþ Jónsson. Engin messa kl. 5. Barnaguðsþjónustur í Hallgrimskirkju verða framvegis kl. 9,30 f. h. Er það gert með tilliti til þess, að morguninn hefir jafn- an reynzt bezti táminn fyrir barna guðsþjónustur. Eru foreldrar vin- samlega beðnir að vekja athygli barna siima á þessari breytingu. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. (Athugið breytt an messutíma). Séra Garðar Svav ai’sson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Séra Jón Guðnason predikar. Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans í dag kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Langholtsrestakall. Messa i Laugarneskirkju kl. 5. — Áreiíus Níelsson. Mig vantar unglingsstúlku Þingvallasókn. Messað í dag kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sigurösson. Kálfatjörn. Messað í dag kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Óbáði söfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2. Séra Emil Björnsson, Elliheimilið. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árdegis. Séra Jöhann Briem pg séra Sigurbjörn Á. Gislason. GANGIÐ í ALMENNA BÓKAFÉLAGÍÐ Sími 82707. (HmmmiiiimmiiiiiiiiiiitiHmmiimmimiiiiiimimitf ÍBÚÐ ÓSKAST [ strax. Fyrirframgreiðsla, i \ ef skað er. í Upplýsingar í síma 81266. f ; z •miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiumiiiuuuiiiuu, ■miiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiimiiiiiiiiitiui í Stá.l?Jierkisstaíir, tölu- og i i bókstafzr fyrir lamba- i í merkiKgar og fleira I i Se?idum gegn póstkröfu. e Í VerzZ. Vald. PouZsen h.f. i Í Klapparstig 29, sími 3024 i aiiiiiiiiiiimiiimiiGiiniiiimmiKiiimiiiiiiiimmiiimm iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiip Tveir kostis* (Framhald af 5. síðu). að orði 21. sept.. að „tauga- styrkur Hannesar hraki eftir því sem nær dregur kosning um“. Sennilega hafa skriffinnar Þjóðviljans vérið eitthvað taugaóstyrkir, þegar þetta datt úr pennanum!! í kosningunum, sem fram eiga að fara næst komandi sunnudag, eiga Kópavogsbú- ar um tvennt að velja. Ann- ars vegar er áframhaldandi óstjórn hinnar dáðlitlu og úrræðalausu kommúnista- klíku, sem traðkað hefir á flestum hagsmunamálum þeirra og er svo hrædd við sín eigin verk, að hún þorir ekki að verja þau í útvarpi vegna ótta við dómgreind fólksins. Hins vegar er hin ört vaxandi fylking Fram- sóknarmanna, sem vill leysa vandamálin meg samvinnu og samhjálp, sem krefst at- hafna í stað athafnaleysis, réttlætis í stað rangsleitni og frelsis í stað kúgunar og of- beldis. Við Kópavoasbúar verðum áreiðanlega ekki í vandræð- um með valið. Vis kveðjum hina dauðu hönd kommún- ismans með viðeigandi virð- ingu, en tökum í þess staö í hina örfandi hönd æskunn- GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerleg* »|álfvirknr Fimm stærðir fyrir aliar gerðir míðstöðvarkatla SS0 Oííufélagið hi. Sími 81600 ‘iimnmmitmitimiiimauiiimuuruiimiiiiimmiiii ar og kjósum B-listann á sunnudaginn kemur. W555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555S Frá Kópavogsskóla Þorláksköfii (Framhald ai b. siðu.) ogr byggir öruggt skipalægi. Þá mun rísa hér nokkur hundruð eða þúsunda manna kaupstaður cg gróðurbelti af nytjagrasi mun koma, þar sem nú eru ömurlegir eyði- sandar í næsta umhverfi. Þá verður gott að vera f Þorlákshöfn og búsældarlegt. Þriðjudaginn 4. október mæti: 12 ára deildir kl. 9 11 ár deildir kl. 10 10 ára deildir kl. 11 Aðfluttfr nemendur hafi með sér prófskírteini frá síðasta vori. Skólastjóriim. 5555555555S55*55555í555555555555í55555555555555555555í55555555C55555555Sa sendiferða. BALD U R Tekið á móti flutningi til Hjallalands og Búðardals ár degis í dag. ínuiiiiniiiiininniiiiiinrr*i»iiiiiiii»-iH,HHn,nniiinHi*( I Sauðfjármarka- j I klippur I FÁST NÚ AFTUR | VERÖ ANDI, | I tryggvagötu. Tiii,,ihiii,,i,,,,,,,ii,,,,,,i,,iiiiiii,hiii,i,i,i,,,,i«iihi,,,,ii» ...........1111111111111111111■111■I * * * 11111111HII1111111■ 11111111111 til hjálpar við innanhús- j verk í vetur. — Getur j fengið kennnslu á orkel j umfram kaup ef óskað er. i — Sigurgeir Jóhannsson, j Litlu-Fellsoxl, Sími um j Akranes. iiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiHHHiHHHiHnmiimmiiiiiiiiiiiiiii IIIHHIUHinilHIHIIIIIIIUIimilllllHUHHIHIIHimiHIIIIH Verzlunin LIVERPOOL opnar í dag í nýjum húsakynnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.