Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 5
222. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 1. októbcr 1955.
5
BókmermtLr — Listir
_ÍMug«tr&. 1. &hí. _
Utsvarsfi elsi og hæð
í MofgonMaðshöll
Þaff er ömurlegt aff sjá, hve
le'-ffarahöfundur Morgun-
blað'sins miss'r gersamlega
stjórn á. sér í gær, þegar
hann rýkur til og fer að
skrifa um útsvarsmál SÍS
að nýju — eftir langa þögn.
Játar nú Morgunblaðið hrein
skilnislega, að það vilji helzt
ekki skrifa meira um þetta
mál, en geri það aðeins Tím
anum tU eftirlætis að eyða
um það nokkrum línum
Hvað sem um eftirlætið við
Tímann er aö segja er hitt
alveg rétt og öllum orðið
ljóst, aö Morgunblaðið vill
um fram allt komast hjá því
að ræða meha um málið.
í umræSuR'jm um þctta
mál hefir Tímamim gefizt
fæi-i á því aff sýna og sanna
þaff Ijóslega, svo aff ekki
dvlst leligur, hvaffa gróffafé
lög og auffhringar þaff eru,
sem almcnningur í Reykja-
vík verður aS borga útsvar
fyrir. Þaff hefir orffiff ljóst,
að haff er ekki SÍS. sem greiff
ir bænum nær 400 bús. kr.
þrátt fyr»r lækkun þá, sem
dóraur gerffi á útsvari þess.
Þaff eru hins vegar nokkur
stærstu aúðféíög landsins,
sem eru útsvarsfrjáls raeð
öllu, svo sera Eimskipafélag
iff, Innflytjendasamband
heildsalanna IMPIJNT, SÍF
saltfiskhringurinn mikli, er
kaunir hæff í Morgunblaffs-
höilinni, og Samelnaffir verk
takar, sem ekkert utsvar
hafa greitt en Morgunblaðiff
viffurkennir nú að eiai sam
kvæmt dómi að greiða út-
svar til bæjarins.
Þeear Morgunblaðiff sá.
að málið hafði snúizt i hönd
um þess við þessar upplýs-
ingar, sem eru óhraktar með
• öllu, var sem stuneið væri
Hasisa var glæsilegBsr liaráttnmaiur, cbs vex fsví mcir sein sstenn
kynnast .verkiun Isans Isetnr.
Fáir danskir rithöíundar munu
liafa haft meiri álirif á glæsilegri
skáidakynslóö íslenzka en Georg
Brandes á VerÖandimenn, þá
Gest Pálsson, Einar H. Iívaran,
Hannes Hafstcin og Bertel Þor-
leifsson, Þaö veröur að vísu ckki
rakið hér, hvcrsu varanleg áhrif
Brandcsar á þessa menn urðu, en
hann kveikti með þeim þann eld-
móð, er hingað harst svo með
tímariti þeirra félaga, Verðandi.
Um Brandes sagði Einar í Les-
liók Morgunbliaðsins 1927:
„Hann var mestur danskur rit-
höfundur á þeim tímum Hug-
prýðin var riddaraleg. Andríkið
og orðfærið var giæsilegt. Hann
bjó yfir þeim eidi sannfæring-
srinnar, aðdáúnarinnar og vand
lætingarinnar, sem kveikti í sál-
uq mnnnanna En frelsi and-
ans dýrkaði hann af öliu magni
sálar sinnar.“
S"*v.>o«,ssv V-. V' v«*y.v
•S- . ..vVv,Nj“-v-- --
ISBiBSg
v'. vw.^.-rvvvý.
SsS-’ÍWW' * V''SV-VvVAvWV.-
-.VyvýAv*)y-. v-vi.yv* 'p;
gera sér grein fyrir því, hvers
vegna Brandes var eins og hann
var og hafði þau áhrif, sem hann
gerði. Tvö meginsvið allra Brand-
esarrannsókna hljóta að verða þau
>.:rSs.rrvrvsrysSí:v :\ ■-■■; áhrif, sem hann varð fyrir og su
4-.■ . rhbjty,, °
A miðvikudag inn var bírtist eft
írfarandi grcin í Politiken um! sæismaður
Brandes eftir Hcnning Fenger j þcnkjari.
magister. Greinin er ofúriítið
stytt í þýðingu.
Keibsrgsinr.i, danskur, en ekki cv-
rópsku.r, rómantískur, en ckki raun-
trúaður en ekki frí-
Þegnr nú eru liðin 28 ár frá
dauða Georgs Brandesar, getur
hann litið niður frá þeim himni,
sem hann byggir, á langar hillur
fullar af bókum um sjálfan sig.
Hann er þó enginn hélugrár bók-
menntalegur patriarki, sem gamlir
menn tala um af guðsótta og virð-
ingu, heldur sígildur höfundur, ó-
tæmandi rannsóknarefni fyrir bók-
menntafræðinga og útgefendur. En
Eg minnist fagurs haustdags fyrir
fjórum árum síðan úti í Fredens-
borg, þegar þessi gamli bókmennta
fræðirr ur lauk nokkurra kiukku-
stunda fyrir’estri um mismuninn á
sjálfum sér og Brandesi með þeim
orðum, að það sem öllu máli skipti
fyrir sig væru mennirnir og verk
þeirra. Þar sem þetta er einnig
nafnið á einu þekktasta ritgeroa-
safni Bre.ndesar, gat ég ekki stillt
mig um að bæta við: — Eins jg
Brandes segir l’ka.
Það kom góðlátlegur glampi í
er hann lifandi eða dauður? Alit j augu gamla mannsins. Hann hafði
er komið undir svarinu við þeirri i auðsæilega gaman af gleymsku
spurningu.
A ámnum eftir 1870 var það, sem
um Brandes var skrifað, annað
hvort svart eða hvítt. Sumir litu
á hann sem útsendara djöfulsins
með horn og klaufir, en aðrir sáu
þar glæsilegasta lúðurþeytara frels
isins.
Langt fram á þessa öld hefir
lipp í það. Það sá. a.ð yopnln þessi ofstækisfulla afstaða manna
sem það haíði- smlðáð til að
beita gegn samvinnúmönn-
um. voru bitrust á auðfélöpt
íhaldsmanna. Þesar svona
var komið. taldi Moreunblað
ið þann kost vænztan að
þaana, revna að begia málið
i hel oe láf-a bað glevmast.
Það skrifaði varla orð um
máiið eftir að þessar upnlýs
inar komn fram. Þegar Tim
inn minnir svo á þessa und-
arlesu þösm Morgunblaðsins
nm hið niiklá uppsláttarmál.
hrekkur Morminblaðið við oe
bvkist sjá. að eitthvað verði
gagnvart þessum mikla bók-
menntamanni hindrað alla hlut-
læga rannsókn á verkum hans.
Alfred Ipsen, Vilheim Madsen,
Konrad Simonsen og Harald Niel-
sen („mínir heiðruðu hatursmenn“,
eins og Brandes sagði) gerðu einsk-
isvirði gagnrýni sína með ofstækis
fullri andúð á Brandesi. Jafnvel
virðulegir, íhaldssamir rithöfundar
eins og Viihelm Andersen og Fred-
rik Böök gátu ekki annað en iátið
persónule^a' ufstöðu sína hafa á-
hrif á skijning sinn á sögulegum
stnðrevnötím.
I>að var ungur stúdent, sem dró
Brandes upp úr deilunum og of-
stækinu, það er að segja Paul V.
Rubow. Hann iagði grudnvöllinn aS
vísindalegri rannsókn á verkum
Brandesar. Ritgerð hairs um af-
stöðu Brandesar til hinna tveggja
miklu, frönsku bókmenntafræðinga
Saint-Beuve’s og Taine’s er prent-
uð í Litterære Studier 1928 ásamt
heiidaryfirliti um þýðingu Brand-
esar fyrir andlegt lif í Danmörku.
Þessi ritgerð ásamt bókinni, Ge-
org Brandes og kennarar hans, er
langbezta yfirlitið sem til er um
hin yfirgripsmiklu verk Brandes-
ar. Auk þess hefir Rubow skrifað
eina heildarritið um ritverk Brand-
esar, hina stóru bók um gleraugu
Georgs Brandesar, sem kom út
1932. Þar var í fyrsta sinn notuð
óprentuð dagbók hans og bréf.
Það, sera einkcnnir verk Rubows,
er að hann noíar frumheimildir og
sbefna, scm hann markaði.
Harald Rue rannsakaði greinar
eftir Brandes í dagblöðum á ár-
unum eítir 1960. Þessar greinar
hafa ekki verið endurpr»;|itaðar,
svo að þarna fékkst mikil vitneskja
um fyrstu afstöðu Brandesar til
danskra bókmennta. Holger Ahlen-
ius samdi sína doktorsritgerð 1932
um áhrif Brandesar i Svíþjóð fram
til 1890, og annar Svíi, Gunnar
Ahlström, skrifaði doktorsritgerð
1937 um heimspekina í Megin-
straumum. Varð hann fyrstur til
að taka eftir hinum þýzku áhrif-
um, sem Brandes hefir orðið fyrir.
Nýtt skeiö má segja að hæfist i
Brandesan-annsóknum 1939, er
danska Mál- og bókmenntafélagið
gaf út „Bréfaskipti Brandesarbræðr
anna við norræna rithöfunda og
vísindamenn." Þau voru gefin út í
átta bindum af Morten Borup,
Francis Bull og John Landquist
Þetta verk varpar skýru Ijósi á sögu
hinnar nýju endurvakningar og
hafa þó ekki mörg af persónuleg-
ustu og skemmtilegustu bréfum
Brandesar fundið náð fyrir augum
útgefendanna, svo sem bréf hans
til Vilhelms Thomsens, Magdalene
Thoresens, Emils Petersens og
Marie Pingels. Bókmenntafélagið
hefir síðan ráðið prófessor Paul
Krúger í Árósum til að gefa út
bréf hans til evrópskra rithöfunda.
Fyrsta bindið, bréf hans til Ítalíu
og Frakkiands, kom út 1952, og
bréf hans til Rússlands og Eng-
lands eru nú í prentun. Síðar mun
Kruger gefa út bréf Brandesar til
fjölskyldu sinnar, er hann skrifaði,
þegar hann var á ferðum sínum
suður um álfuna. Af þeim hafa
áður komið út bréfin frá Parisar-
ferðinni 1866—1867, er prentuð
voru í Politikens Magasin, og bréf-
in frá 1870 voru gefin Út 1938 í
lélegri útgáfu.
Margt er þó enn óútgefið af verk
um Brandesar. Ég hef áður í Poli-
tiken drepið á nauðsyn þess að end
urprenta blaðagreinar hans frá
endurvakningarárunum, og þó ligg
ur ef til vill meira á að koma fyrir
almenningssjónir hinu mikla hand-
ritasafni, er fannst í Konugnlegu
bókhlöðunni 1950, en það hefir að
.geyma fjöida af greinum og fyrir-
lestrum Brandesar, sem menn höfðu
talið, að glataðir væru. Af þessu
safni éru hvað merkastir fyrirlestr.
í Þcrlákshöfn er haldið
áfram hafnarframkvæmdum.
Þar hefir veriff gerður hafnar
garffur á annað liundrað
metra fram í sjó. Er hann
bæffi brimbrjótur og bryggja.
Er þegar hægt að afgreiða
þar allstór vöruskip. í ráði er
að lengja þennan hafnargarð
ennþá.
Á þessu ári er unnið aff hafn
argerðinni og á að Iengja
bátabryggju, sem um leið
myndar skjól í höfninni og
gerir hana öruggari fyr»r fiski
bátana.
Fram aff þessu hefir Þorláks
höfn aff mestu veriff útgerðar
staður. Byggingar í land> hafa
því mest verið fiski- og salt-
hús. En á síffustu árum hafa
rísiff þar upp nokkur íbúðar
hús. Eru þau skipulega sett
og reisuleg. íbúar eru þar
heimilisfastir um 60 til 80
manns. En auk þess eru nú
aðkomuverkamenn í Þorláks-
höfn álíka margir. Vinna þeir
við hafnargerð og byggingar.
í sumar eru samvinnumean
að reisa allstóra vöruskemmu
viff hafnarbryggjuna. Er það
myndarleg bygging og þætti
ekki ónýtt að eiga hana við
einhverja hafnarbryggjuna f
Reykjavík. í Þorlákshöfn þarf
ekki aff aka vörunum langar
leiðir á bílum til gcymslu.
Hér er veriff aff nema land
og byggja upp nýjan kaup-
staff. Undirstaffa hans er hafn
argerðin og stendur hann og
fellur með henni. En talúst
hafnargerffin vel, gefur auga
leið, aff Þorlákshöfn á mikla
framtíð. Örstutt ndan landi
eru hin ágætustu fiskimiff. Á
síðustu vertíð reru þar 4 vél
bátar og fiskuffu mikiff.
Aflahæstur þeirra var ís-
Ieifur, 25 lesta bátur, með 8
manna áhöfn, formaður Svav
ar Karlsson. Aflinn reyndist
887 smál. upp úr sjó og há-
setahlutur yfir 40 þús. kr.
Hinir bátarnir voru meff
nokkru minni afla, en þó
ágætan. Gullkistan er rétt ut
an yiff hafnarmynniff. En mis
Iynt tíffarfar getur oft ruglaff
áætlanir fiskimannanna.
Annaff, sem gefur Þorláks-
höfn gildi, er uppland henn
ar, Suðurlandsundirlendiff.
Þangaff barf aff flytja þúsund
ir smálesta af þungavöru á
hverju ári.
Styttri leið er í Þorlákshöfn
og minni bratti en til Reykja
víkur, og allur umskipunar-
kostnaffur færist inn í hérað
ið.
En begar vöruuppskipun
eyksfc í Þorlákshöfn, er óhjá
kvæmilegt, aff stórbæta akveg
inn og breikka, allt frá Hvera
gerffi.
Ura Vilhelm Andersen er það aú \
se?ja, aú hann gerði sér far um,1
að gera Brandes að fyrirmynd að
öllu neikvæöu. Hann gerði sér far
rannsakar fyrirmyndir Brandesar.
Sá tími er -liðinn, að menn geta
setzt ni'ður við að Jesa verk Brand-
að reyna aff klóra í bakkann
en verður öhægt um. og af
bví stafar öll 'geðvonzfean í
teiðarannm- í eær, bar sem
mélsvörnin verffur óráðshjal
eit.t og endar í fúkyrðum og
■ vsvæsnnsta atvinnurógi, bar
■ sera skoraff er á almenning
að verzla ekki við samvinnu
félösin!
Það eru ætíð augljós merki
hiá Moreunbtaðinu um al-
cer rökþrot, becar það fer
aff cera aimsilpingi unt» skoð
anir. hættir að ræða máUð
siálft, en segir fvrir munn
fólksins: AimeSininguf veit,,
almenninsur séí oc 'abnenn
incur Skilur hinn eða þenn-
‘a bvætting, sem Morgunblað
ið liefir verið að reyna að
troffa í fólk, en ekk'i tekízt,
Þetta sécir Mörgunblaðið
líka í geðvonzkuleiðaranum
í gær.
En haff barf ekki aff fara
f tieínar grafgötur um þaff,
um að vera allt það, sem Brandes
ekki var og ekki vildi vera: Að-
dáandi Oehlensehlægers, en ekki
hvaff almenningur veit, sér
og sk«tur, í þessu mál« eftir
þær umræður, sem fram
hafa farið. Almenningur
Veít, að Mbl. notaði það sem
tilefni á fruntalega árás á
samvinnufélögin, er dómur
lækkaffi útsvar SÍS í það,
sem hann tald* Iögum sam
kvæmt.
Ahuemiingur sér, aff það
eru nokkur gróffafélög og
auöhringár, helztu skjólstæð
ingar Morgúnblaðsins, sem
eru útsvarsfrjáls og borgar-
arnir verffa að greiffa fyrir,
þótt þau félög greiffi engum
félagsmönnum arð af vlð-
esar og síðan lagzt fram á lappir
sínar og tilbeðið hann eða rokið til
að rífa allt niður, sem hann heldur
fram. Nú hljóta menn að verða að
skiptum en noti gróðann m.
a. til þess að kaupa heilar
hæðir í Morgunblaðshöll-
inni.
Almenningur skilur, að
hér hefir aðeins verið um
að ræða ehia venjulega her-
ferff sérhagsmuna- og gróöa
manna Sjálfstséðisflokksins
á hendur samvinnufélögun-
um, gerða til þess eins að
reyna að knésetja þessi varn
arsamtök fólksins gegn fé-
flettingu auðhringanna. Al-
menningur skilur líka, að her
ferðin hefir -enn einu sinni
mistekizt vopnin hafa snúizt
í höndum árásarmanna og
ar, sem hann flutti 1870 við Kaup-
mannahafnarháskóla um franskar
leikbókmenntir. Þessa fyrirlestra
byrfti að prenta með ritgerðum
hans um útflytjendabókmenntirn-
ar, því að þeir eru í nánum tengsl-
íFramnald & 0. RfSu'
; ii... —saassrr i.
bíta þá sjálfa sárast. g að
lokum skilst aimenningi,
hvers vegna Morgunblaðið
er svona sárreitt. Það er af
því að það fær ekki að láta
þögnma fela gróðafélögin,
sem enga skatta • eða útsvör
greiða til almannaþarfa.
Þess vegna gefst Mbl. upp,
hreytir aðeins úr sér bölbæn
um, skorar á fólk að verzla
ekki við samvinnufélög, seg-
ist ekk« ræða mál*ð meira og
að það , verði að ráðast, hve
margir trúi“!!! Þetta heitir
að leggja árar í bát, og satt
að segja er það vafalaust
skársta ráð Morgunblaðsms.
Þcrlákshöfn nútímans er
merkileg framkvæmd, senf
ber vitni um framsýni og dug
mikinn þrótt héraðsbúa. Enda
eru þaff samvinnumenn, sem:
hér brýtur á.
Ehihver uggur er í ýmsum,
um að verk mannanna stand
isf, ekk* brotsjóana í höfninni.
Gamlir osr kunnugir menn
hafa hugleitt, hvort ekki hafi
ver*ff örugfirara að grafa höfn
ina inn í land*ð og fá hana
þannifir alvear örusrjra fyrir öll
um veðvum. En bá er ósannaff,
hvort hún hefði ekki fyllst
af möl og sandi. _
Ofanritað eru hugle*ðingar
eftir stutta viðkomu í Þor-
lákshöfn. Engin tilraun er
gerð til að lvsa söaru hennar,
sem mun bæði björt oar dapur
lee. En þetta er framtíðar-
staðan. ef mannshöndin ber
s'gurorff af náttúruöflunum
(Framhald á 7. síðu.)