Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1955, Blaðsíða 8
Útsvör SÍS og heildsalanna í Rvík I»etía línurit sýnir, hvernig Reykjavíkurbær hefir hækka'ö útsvörin, sem lögð hafa verið á SÍS undanfarin 5 ár. Álögurn- ar á SÍS hækkuðu um 1000 prósent, en á sama tíma hækkuðu útsvör heildsalanna að meðaltali um 150 prósent. Það er því varla merkilegt, þótt SÍS leitaði úrskurðar dómstólanna um slíkar álö'jur. Þrátt fyrir lækkun útsvarsins, greiðir SÍS 340,000 krónur til Reykjavxkurbæjar í stríðsgróðaskatt og samvinnuskatt. Á sama tíma, sem íhaldið hefir hneykslazt mest á ,,skattfríðindum“ samvinnufélaga, hefir bæjarstjórn- aríhaldið framkvæmt „skattfríðindin“ á þennan hátt. nf¥iuiidi ekki koma tii hugar að gefa kost á mér aftur,!F seasi fcjrseíaefm. ef ég væri í sp®r»ai Eiseai- íiowers, segir Whiée, læknir forsetaas Ðenever, 30. sept. — Eisenhower forseta heldur áfram að batna. Hann svaf rólega í alla nótt og er hættur að nota súrefnistjald það, sem hann hefir verið í annað slagið síðan hann veiktist. White, sérfræðingur sá í hjartasjúkdómum, sem stundaði forsetann fyrstu dagana eftir að hann veiktist, lét svo ummælt í dag í sjónvarpssendmgu, að hann mundi alls ekki láta sér detta í hug að gefa kost á sér sem forseta- efni öðru sinni, ef hann væri í sporum forsetans. Verz!. Líverpoo! cpnar í nýjum húsakynnum við Laugav. í dag í dag opnar verzlumn Liverpool í nýju húsnæði að Lauga- vegi 18 A. Verður hér um að ræða eina tegund sjálfsafgreiðslu bíiða og þá fyrstu sinnar tcgundar hér í bæ, en þetta verzlun arfyrirkomulag ryður sér mjög til rúms víða um heim. Páll Sæmundsson, framkvæmdastjóri, bauð blaðamönnum að skoða verzlunina í fyrradag. Þegar hann var spurður, hvort hann teldi mögulegt fyrir forsetann að gegna störf um annað kjörtímabil, svaraðl hann því, að margt væri mögu legt, sem þó væri ekki ráðlegt. Skrifar undir skjöl. Sherman Adams, sem hefir verið hægri hönd forsetans við afgreiðslu allra daglegra starfa og nýtur mikils trausts, er kominn til Denever og mun setja þar upp bækistöð sína. Hann er með skjöl varðandi ráðningu manna í utanríkis- þjónustunni, sem forsetinn mun undirrita — með sam- þykki lækna sinna, sem ekk- ert hafa við það að athuga. Það er bó aðeins liðin önnur vikan af þeim tveim, sem sér- fræðingar telja hættutímabil fyrir forsetann. Fari svo, að honum batni jafnt og þétt, eins og hingað til, er líklegt að hann taki smátt og smátt við störfum og ekki komi til þess að skera þurfi úr um það, her eigi að gegna hlutverki hans út þetta kjörtímabil. ílarkalegur áreksí- ur á Suðurlands- braut í gær um fimm leytið var harður bifrsiðaáíeksLur á Suð urlandsbraut. Tveir bílar óku austur brautina, • fólksbíll og j vörubíll. Við gatnamót Miklu: brautar leit bíistjcri vörúbif | reiðarinnar út af brautinni á < bil, sem var bar mikið skemmdur, en hann hafði lent í árek&tri þar dagirm áð ur. Skipti engurn togum, að vörubííiinn ók með 40—50 km. hraða aftan á fólks’oilinn, sem mun hafa minnkað ferðina. Kastaðist hann inn á braut ina en í sama mund ók vöru bíll vestur brautina, og lsnti fólksbíllinn á palU hennar. Hægri hliðin rifnaði að mestu úr við hinn harkalega árekst- ur. Farþegi í fólksbílnum, Björgvin Bjarnason, Flóka- götu 69, sem sat hægra megin, slasaðist mikið. Rúður bílsins mölbrotnuðu oe rigndi gler- inu yÞr hann. Skarst hann á báðum augum og hlaut einnig meiðsli á höfði. Kennslumynd í knatíspyrnnlögnm Knattspyrnusamband ís- lands gengst fyrir kvikmynda sýningu á sunndaginn kl. 1,30 í Trípólíbíó. Sýnd verður mjög góð, dönsk dómaramynd nokkurs konar kennslumynd i knattspyrnuiögunum. Knatt spyrnudómurum, leikmönn- urn og öðrum áhugamönnum er heimiil aðgangur meðan húsrúm leyfir, en aðgangur nr ókeypis. Guðmundur Ólafs Bankastjóra skipti við Iðnaðarbankann Samkv upplýsingum frá Iðnaðarbankanum lætur Her mann Helgi Eiríksson, sem orðinn er 65 ára af banka- stjórn samkvæmt eigin ósk. frá næstu áramótum. Við tek ur Guðmundur Ólafs, lög- fræðingur Útvegsbanka ís- lands, sem starfað heíir -þar síðan 1930. Þá segir ennfremur, að sparifjárinnlög í Iðnaðar- bankanum séu orðin um 40 mUlj. kr. Bankinn hyggst hefja byggingu bankahúss á lóð sinni vig Lækjargötu inn an skamms. Á lóðinni var áður timbur- hús, sem Liverpool keypti og lét flytja á brótt, og'var byrj- að að grafa fýrir hinu nýja húsi í miðjum júní í fyrra. Uppsteypu var lokið í janúar s.l. Húsnæði þaðA sem verzlun- in flytur nú í, en hún var áð- ur til húsa í Háfnarstræti 5, er aöeins fyrsta hæð í vænt- anlegu 4—5 hæða verzlunar- og skrifstofuhúsi ,sem verzl- unin hyggst reisa. Ekki fékkst fjárfestingarleyfi fyrir frekari framkvæmdum að sinni. Smekkleg verzlun. Smekkleg verzlun. Húsið er að -grunnfleti 442 ferm. og er byggt úr járn- bentri steinsteypu, en loft bor in uppi af stálbitum. Verzlun- in er hin smekklégasta aö öll- um frágangi, en uppdrætti og aoalumsjón með verkinu hefir Hanr.es Kr. Davíðsson, arki- tekt, annast. Allar vörur eru verðmerktar og þannig fyiúr- komið á hillum og lausum borðum. í innréttingu búðar- innar er höfuðáherzla lögð á hreyfanleika og er fyrirvara- laust hægt að breyta uppsetn- ingu á vegghillum og staðsetn I ingu rýningartækja á gólfi. Verzlunin siálf er 200 ferm. í stjórn Liverpool eru Páll Sæ- mundsson, forinaður, Sæ- muhdur Magnússon og Eygerö ur Björnsdóttir. Eríiðasía fjöltefli Pilniks í fyrrakvöld tefldi skák- meistarinn Pilnik fjöltefU við 52 menn í Skátaheimilinu Hófst fjölteflið kl. 8, en var ekki lokið fyrr en kl. 4 um nóttina, og sagði Pilnik á eft ir, að þetta væri erfiðasta fjöltefli, sem hann hefði lent i. Hlaut hann um 60% vinn- inga, vann 23 skákir, gerði 15 jafntefli en tapg,ði 14. Þar sem margir urðu frá að hverfa, var ákveðið að Pilnik tefldi annað fjöltefli og stóð það yfir í gær kveldi, er blaðið fór í prent un. Ingi R. Jóhannsson tefldi einnig fjöltefli í fyrrakvöld við 20 manns. Vann Ingi 17, en þrjár skákir urðu jaíntefli. Peron fær Iandvist- arleyfi á Spáni Madrid, 30. sept. — Haft var eftir áreiðanlegum heim- ildum í Madrid í kvöld, aö spánska stjórnin mundi veita Peron fyrrv. forseta landvist, arleyfi á Spáni, ef hánn færi fram á það. Talsmaður Bonn stjórnarinnar bar til baka i dag fregnir um, aö Peron hefði leitað eftir landvist þar Peron er enn um borð í fall ’oyssubátnum á höfninn' í Buenos Aires. Sögusagnir ganga um að hann hyggist setjast að á Kanaríeyjum. --------. -■— -.... —.—--i Kjarnorkumyndir sýndar á ný Upplýsingaþfónusta Banda ríkjanna í Reykjavik sýndi fyrir skömmu siðaii þrjár kvikmyndir, er fjalla um notkun kjarnorkunnar í frið samlegum tilgangi Aösókn að þessum sýningum var svo mikil, að margir urðu frá að hverfa og liafa því komið fram óskir um að sýning á myndunum væri endurtekinn Það hefur því orðið að ráði að kvikmyndir þessar verði sýndar aftur fyrir almenning laugard. 1. okt. kl. 3,30 eh í Tjarnarbíó. Kvikmyndirnar eru þrjár og allar með ísv lenzku tali. Aögangur er ókeypis og öilum heimill. Firmakeppni Golf- * klúbbs Arnessýslu Um síðustu helgi lauk firma keppni Golfklúbbs Árnessýslu. Úrslit urðu þau, að Blóma- verzlunin Flóra varð hlut- skörpust, en fyrir hana lék Þórður Snæbjörnsson, Hvera gerði. í öðru sæti varð Líf- .tryggingafélagið Andvaka, en fyrir það lék Hafsteinn Þor- geirsson, Hveragerði. Að firma keppninni lokinni hófst meist aramót klúbbsins. Úrslit urðu þau, að Georg Mickelsen bak ari í Hveragerði sigraði, lék. hann 36 holur á 181 höggi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.