Tíminn - 05.10.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.10.1955, Blaðsíða 1
Bkrlfstoíur í Edduhúsi Préttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiCslusImi 2323 Aiiglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 1 89. árg. Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn (> 0 0 0 0 () Reykjavík, rniðvikudaginn 5. október 1955. 225. blaío Eitt nýtt mænu- veikitilfelli Jón Sigurðsson, borgar- Iæknir, skýrði blaðinu frá því í gær, að e>tt nýtt tilfelli af mænuveiki hefð> komið fram eftir helgi, en bar var ekki um lömun að ræða. Einnig lék grunur á um ann að tilfelli, einnig án lömun ar. Þeir átta sjúklingar, sem veiktust af mænuveiki og lömuðust um og fyrir síðustu helgi, eru dreifðir um bæ'nn, og því ekki gott að koma við sérstökum varúðarráðstöfun um. Tröllauknir hafísjakar villast stundum úr heimkynnum sín- um í norðurhöfum og rekur suður í Atlantshaf og sjást þar á siglingaleiðum. íslenzk skip, sem sigla til Ameríku, sjá stundum slíka jaka, einkum í hafinu suöur og vestur af Grænlandi. Mynd þess* var tekin núna seint í sumar á þeim slóðum af skipverja á Tröllafossi. (Ljósm.: Sv. Sæmundsson). Samkomul.um söltun 20 þús. tn. af Suðurlandssíld til viðb. Samkomulag hefir náðst milli ríkisstjórnarinnar og fé- lags síldarsaltenda á Suðvesturlandi um grundvöll fyrir áframhaldandi söltun Suðurland.ssíldar. Nær þetta sam komulag til 20 þúsund tunna fyrir Rússlandsmarkað, en það er það magn, sem á vantar til þess að saltsíldarsamn ingar við Rússa séu fylltú*. Vinnu við Grímsár- virkjun og Lagar- fljótsbrú miðar vel Prá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Vinnu við Grímsárvirkjun ina miðar vel áfram. Spreng Ingar eru hafnar fyrir nokkru og búið að sprengja 8—9 metra niður í jörðina. Bygging íbúðarhúss er hafin og fleiri undirbúningsfram- kvæmdir í fullum gangi. Einnig er unnið við Lagar fljátshrúna nýjíu og miðar verkinu vel. Búið er að ramma niður fyrir nokkrum stöplum en steypa ekki haf- in. ES. — " 1 i ■» --------- Akureyringur fékk Morris-hílinn Prá fréttaritara Tímans á Akureyri. Moris-bifreiðin, sem dreg ið var um í happdrætt* berkla varnardagsins, kom á miða, sem seldur var á Akureyri, og fékk hana frú Kara Briem Möðruvallastræti 2. Það var á fundi í Rotary- klúbbi Selfoss 1 júní í sumar að fjögurra manna nefnd var kjörin tU þess að vinna að (stofnun Tónliitarfélags, en mönnum austan fjalis hef ir fyrir löngu verið ljós þörí in fyrir bættri tóniistar- fræðslu fyrir almenning og fullkomnari tónlistarkennslu fyrir ungUnga. Skipufiag Tónllstarfjélags Reykjavikur var haft til hhð Síldveiðar hér sunnan lands hafa legið niðri að und anförnu og hefir tvennt kom ið tU, annars vegar gæfta- leysi, en hins vegar, að búið er að salta í 55 þúsund tunn ur en það var það magn, sem ríkisstj órnin hafði ákveðið að verðbæta. Nokkrir bátar höfðu af þeirri ástæðu hætt veiðum fyrir helgi. Með hinu nýja samkomulagi, sem náðst hefir, má telja öruggt, að síldveiðarnar hefjist nú af fullum krafti aftur. Sjómenn og útgerðarmenn telja síldveiðihoríur góðar sjónar við stofnun félagsins. Aðalféiagar eru 15, þar af 10 búsettir á Selfossi, en fjöldi styrktarfélaga er ekki tak- markaður. Söfnun styrktar félaga er hafin en eins fljótt og auðið er verður fyrsti kon seftinn fyrir þá. í stjórn Tónlistarfélags Selfoss eru þessir menn: Ing ólfur Þorsteinsson, formaður, Sigurður I. Sjgurðsson og Hjörtur Þórarinsson. en fyrir helgi mældust mikl ár síldartorfur á dýptarmæla iyrir sunnan Reykjanes. Veið arfæratjþn af völdum há- hyrninga hefir verið nokkuð mikið hjá bátum á vertíðinni en nú er verið að gera ráð stafanir til að auka varnir gegn háhyrningum með því að senda fleiri báta með byss ur á miðin. Sháhmótið Arinbjöín þáði jafn teflisboð Pilniks Önnur umferð á skákmót inu var tefld í fyrrakvöld. Það sem helzt bar til tiðinda var, aff Arinbjörn Guðmunds son gerði jafntefli við Pilnik. Arinbjörn haíði hvitt og fórn aði skiptamun snemma, en fékk í staðinn stei’kt fiúpeð og sókn, þaxmig, að Pilnik neyddist til að láta skipta- muninn aftur. Mátti hann mjcg gæta .sín að tapa ekki skákinni og bauð hann Arin birni iaínteíli. Tók ANn- björn því, þótt hann ætti betri stöðu, og nolckrra vinn ingshorfur. Þórir Ólafsson vann Guðmund Ágústsson, én Guömuntíur lék af sér í miklu timahraki. Jafntefli varð mif'ii Baldurs Möllers og Jóns Einarssonar í frið samri skák, og einnig hjá Jóni Þorsteinssyni og Guð- mundi Pálmasyni. Biðskák varð hjá Inga R. Jóhanns- (Fra#nhald á 2. síðu.) Tónlistarskéli starf- ræktur á Selfossi í vetur Tónlistarfélag hefir verið sfofnað |>ar Um síðustu mánaðamót var stofnað Tónlistarfélag á Sel- fossi, og er markmið félagsins að efia tónlistarstarfsemi í Árnessýslu. Ákveðið er að reka tónlistarskóla á Selfossi og er innritun nemenda þegar hafin. V»ð skólann mun Guð— mundur Gilsson starfa, en hann hefir nýlo-kið námi við Tónlistarskólánn í Hamborg. FJórir ísienzkir hestar á Seið tii Kaiiforníu Férsa mcö Tröllafosst uia mánaðamótiii Þessa dagana eru á leiðinni til Ameríku fjórir íslenzkii hestar, sem e5ga að fara á búgarð alla Ieið vestur í Kaliforníu Hestarnir fóru með Tröllafossi til New York og þaðan verðt þeir send*r vestur. Það er brezkur maður, sem nú er banda- rískur ríkisborgari, Watson að nafni, sem keypt hefir hest ana og ætiar að hafa þá sem reiðhesta á búgarði sínum. Watson kom hingað tii lands fyrst 1937 og 1938 og varð mjög hrifinn af íslenzk um hestum. Ferðaðist hann mikið á hestum, fór um Aust urland og einnig þvert yfir landið um Kjöl. Tók hann mik ið af ljósmyndum og kvik- mynd hér, og efndi til sýning ar á íslandsmyndum í Lon- don. Hluti úr kvikmynd hans var einnig notaður í íslands- mynd, sem sýnd var á heims sýningunni í New York 1939. Reiðhestar. Síðan hefir Watson komið nokkrum sinnum til íslands, nú siðast í sumar, og var er- indi hans fyrst og fremst að kaupa íslenzka hesta. Hann rekur nú búgarð vestur í íslandsraet í 800 ra. hlaupi Um síðustu helgi kepptu þrír íslendingar á frjálsí- íþróttamóti í Búkarest. Svav ar Markússen komst í úrslit í 800 m hlaupi og setti nýtt glæsilegt ísienzkt met, hljóp á 1:51,8 mín. og er það einn ig drengjamet. Eidra metíð í 800 m átti Þórir Þorsteins son, 1:52,6 min. sett fyrr í sumar. Hhllferönur Jónsson komst í úrslit í kringlukasti, kastaði 46,59 m. Valbjörn Þor láksson stökk 4 metra í stang arstökki. Kaliforníu. Valdi hann sér fjóra reiðhesta, tvo fola og tvær hryssur, allt góða reið- hesta, þrjá úr Borgarfirði, þar af tvo frá Fornahvammi og einn úr Eyjafirði. Ekki er æt. un hans að koma upp íslenzk um hestastofni, heldur not£, þessa hesta aðeins sem reið- hesta á búgarði sínum. Watson var mjög hrifinn ai’ byggingastíl gömlu íslenzki. bæjanna og lagði fram nokk: urt fé til viðhalds slikum bæí um hér, t. d. til viðhalds og endurreisnar Glaumbæjar Skagafirði. 30 þús. hafa séð Viljans merki íslands- og samvinnukvh: myndin „Viljans merlii“ he: ir verið sýnd víða um land síðan hún var frumsýnd : Reykjavík í janúar síðast liðr um og hafa nú um 30.00C manns séð myndina. Hefii hún aðallega verið sýnd í, vegum kaupfélaganna, er.. einnig af ýmsum öðrum ft lagssamtökum. Sýningum s myndinni verður haldið á- fram. Fyrir nokkru var myndir.. sýnd fyrir vistmenn og starft fólk Elliheimilisins Grund i Reykjavik og voru um 30C manrxs viðstaddir þá sýningu, Sá margt af gamla fólkinu. æskustöðvar sínar á mynd- inni og lét í ijós mikla á- nægju með sýninguna. Skagfirðingar fá bréf og handrit Magnúsar frá Fjalli Árni Eylands, stjórnarráðsfulltrúi og frú voru hér á fert fyrir nokkrum dögum Var erindi Árna að afhenda stjórn héraðsskjalasafnsins bréf og handrit Mgnúsar Jónssonax frá Fjalii. sem andaðist í Blaine í Washington fylki í Banda ríkjunum 1942 Þegar Árni Eylands var á ferð vestra fyrir skömmu, kynntist hann séra Albert KrLstjánssyni. presti í Blaine fylki og hafffi hann varðveitt bréf og handrit Magnúsar. Séra Aibert hafði ákveðið að gefa héraðsskjalasafni Skaga fjarðar handritin, og fól Árna Eylands að afhénda stjórn safns.ins umrædd bréf og handrit. Bréfin eru all- mikið safn og merkilegt, meðal annars eru þar nokkur bréf frá Stefáni G. Stefáns syni, sem ekki eru birt í bréfa safni skáldsins. Séra Helgi Konráðsson, f ormaður stj órnar héraðs- skjaiasafnsins, þakkaði ÁrnE, Eylands fyrirgreiðslu hant. og miiligöngu í málinu, og kvað safninu það mikinr. feng að fá þessi handrit hins merka Skagfirðings og ágætí, fræðimanns, sem Magnús Jónsson var. Magnús Jónsson frá Fjall: fluttist vestur um haf 1887, þá fulltíða maður, og var þé. einn af forustumönnum Skag firðinga, meðal annars í stjórn Hólaskóla. Hann gaí út vestra bókina Vertíðarlok, sem er I tveimur bindum, og kom fvrra bíndið út 1920, en bað síðara 1933. G. Ó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.