Tíminn - 05.10.1955, Page 3

Tíminn - 05.10.1955, Page 3
225. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 5, október 1955. S Heimavistar-barnaskóli Mýrasvslu. K V E Ð J A Skáldið o" bændaö'dungurinn Halldðr Helgason, Ás- bjarnastöðum, sendi barnaskólanum að Varmalandi þessi kveðjustef, sem sýna Ijóslega hlýhug hans til framfaramála æskunnar. — Enn er hinn áttræði öldungur rímsnjall og skýr í hugsun svo af ber. Hér er byggður barnaskóli. — Bornin þurfa að hafa skjól Ætla má að eitthvað gjóli eins og fyrri nálægt póli — jafnvel þó að sjái sól. — Viðkvæmur er vorsins gróður. Verður sprettuþroskinn góður þar sem vel er hlynnt að honum — hlúð um leið að nýjum vonum: íslands dætrum, íslands sonum. Fraœtíð byggist á þeim ungu, í þeim húa fyrirheit hvorutveggja: á hönd og tungu. i Heillavættir lof þeim sungu hér og þar í sýslu og sveit. Þeir sem höfðu opið eyra ágætt þótti slíkt að heyra; fundu að gamla og góða rótin j . gaf þar voninni undir fótínn — þaðan kæmi búningsbótin. — Vel er þar sem VERMILINDUM veitt er mn í húsaskjól. — KynnUst margur klakasyndum, kalsárum í ýmsum myndum fyrr og síð um byggð og ból: Inn í hugskot æskulýðsins, inn í keppni dægurstríðsins veitt skal lindum frjórra fræða, fagurstreymi hlýrra æða, kyrkinginn og kalið græða. — Arfurinn frá Agli og Snorra engu barni glatast má: Gegnurn ára og alda þorra einkatrygging byggða vorra orðið hefur arfur sá. Átaksþróttur, orðsins menning, andleg reisn í starfi og kenning ætíð þnaski ungan gróður okkar gömlu fósturmóður, — reyn’st veitull varasjóður. Heill sé hverju byggðarbarni bekk og stól er situr hér. Festi rætur frónskur kjarni. Flóttasporum út á hjarni fækki svo sem auðið er: víðförli á vonahjóli verður sumum hæpinn skóli, löngum harla laus í reipum, lendir opt á vegi sleipum — getur týnst í tröllagreipum. ★ Heill sé þeim er húsið reistu . _ — hófu með því Grettistak —, sín á rcilli sambönd treystu, Sérdrægninnar hnúta leystu þegar nauður þar til rak. — Megi yfir íslands sveitum, yfir nýjum gróðurreitum vaka fjöld af fyrirheitum. ★ Ég er að KVEÐJA byggð og bæi. — Bnáðum verður kyrrt og hijótt Löngu viburkenndur sem BEZTI, SJÁLFVIRKI OLÍUBRENNARINN Fimm stœTÖir fyrirliggjandi: GCS = 0,75- GCl = 1,50- GC2 = 3,00- GC3 = 4,50- GC4 = 7,50—13.00 2,00 gall. klst. 3,00 ----- 4.50 . ----- 7.50 ------ Brennurunum fylgja öll nauðsynleg stillitæki, olíu- hreinsari og súgspjaid, auk þess öryggisloki með brenni vari. — Verðin mjög hagstæð. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. SÍMI 81600 - REYKJAVÍK. DIF hreinsar auðveldlega flest óhreinindi. DIF er fljótvirkt, auðvelt í notkun og betra en allt, sem þér hafið áður reynt DIF er ómissandi á öllum vinnustöðum og á hverju heimili. O. Johnson & Kaaber h.f. Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar Kennsla hcfst ekki fyrr en 15. okt. Skólinn tekur ekki til starfa fyrr en þ. 15. okt. eða sama dag og framhaldsskól arnir. Þó að kennslunni verði hag að í höfuðdráttum með sama sniði og að undanförnu, verð ur enskiunemendum gefið valfrelsi hvað tímafjölda snertir, þar sem í sumum flokkum verða 3 tímar á viku en hins vegar aðeins 2 í öðr um. í skólanum eru jafnt flokk ar fyrir byrjendur eins og þá, sem lengra eru komnir, og er nemendum svo skipað í flokka eftir kunnáttu og aldri, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Jafn vel þótt megináherzla sé lögð á það að kenna mönnum að hugsa og tala á erlendum tungum, þá eru grundvallar reglur málfræðinnar engu að síður kenndar bæði með munnlegum dæmum og skrif legum æfingum. Reynslan hefir sýnt það, að þeir, sem byrja málanám með miklum samtalsæfing- um finna síður til þeirrar feimni, sem veldur því að mörgum íslendingum, jafn- vel vellærðum, vefst oft tunga um tönn, þegar þeir kringum fausk í daladragi — draumalyng i moldarflagi sofnar þegar sætt og rótt. — Hmir — þeir sem lengi lifa, lögum ráða, tala, skrifa: gæti þess að erfðaandi engu háður tjóðurbandi ríki frjáls í feðralandi. Halldór Helgason. eiga ojrindi v9ff útlendinga. Til að ráða bót á þessu verða nemendur að fá stöðugar æf ingar í því að tala á þeirri tungu, sem þeir vilja nema, enda mun reynslan vera bezti kennarinn. í skóla Halldórs Þorsteins sonar er nemendum einlægt gefið tækifæri til að reyna sig, fyrst á einföldum, marg endurteknum spurningum, sem svo smáþyngjast er fram í sækir. í framhaldsílokkun um er reynt að auka samtals hæfni nemenda m. a. me3 því að fá þá til að segja frá ýmsu í samfelldu máli, ræða áhugamál sin eða dægurmál, sem vakið hafa athygll þeirra o. s. frv. Þannig er meira lagt upp úr talæfingum en tímafrek um þýðingum, enda er frem ur stefnt að því að gera nem endur samtalshæfa á erlend um málum en hinu að gera þá að þýðendum, eins og flestir framhaldsskólar lands ins virðast stefna að með kennsluaðferðum sínum. Innritun nýrtra og gam- alla nemenda fer fram á skrif stofu Félagsbókbandsins, Ingólfsstræti 9, sími 3036.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.