Tíminn - 03.11.1955, Side 3

Tíminn - 03.11.1955, Side 3
250. blaS-________________________________________________TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvcmber 1955. óniq .'-icv Eriaíílf Ara Br^njólfssonar eðlisfiwðiigs á ísmdi F. U. F. IS. októbcr síSastlIðiam. :^'Síðari hlnti — ALUMINIUMOXYÐ. Úr jarðefninu bauxit er al- uminíumoxýð unnið. Síðan er alufoinium urinið úr alumin- iumoxyðinu. Oftast er bauxit numið á einum stað, — aluminium- oxyð svo unnið úr því á öðr- um stað þar sem ódýr hita- orka er fyrir hendi. — Síðan er aluminium unnið úr alu- . miniumoxyðinu á þriðja staSnum; þar sem ódýr raf- orka., er fyrir hendi. — Úr 4 tonnum af bauxiti fást 2 tonn af aluminiumoxyði og úr því svo l tonn af aluminium. Bauxit finnst yfirleitt að- eins í suðlægum löndum (hitábeltismyndun), þó eru allgóðar. námur við Lenin- grad. Hér á .landi hefir ekki fundíst nægilega gott bauxit. Flutningskostnaður á bauxiti hingað til lands er svipaður og tíl annarra landa. Verð ú bauxiti hér á landi ætti því að vera svipað og t. d. í Kan- ada. Til þess að vinna alúmin- iumoxyð' úr bauxiti þarf mikla gufuorku. Það hefir því verið athugað að nýta jarð- hitann hér á la.ndi við þessa vinnslu. Sjálf gufuorkan, sem til þyrfti, er verulega .ódýrari liér en annars .staðar. Hins vegar þarí jarðoiíu eða .ann- að til glæðingar á lokafram- leiðslur.ni. Ef notuð er jarð- olía, þá yr-ði húin mikili kosfcn aðarliður, Hún *er mikið dýr- ari en það jarðgas, .s&m fá má á olíusvæðunum, ef verk- smiðja væri b.yggð ,þar. Jarð- olian myndi upphefja að nokkru það, sem við spöruð- um í ódýrri gufuorku. Það gæti þá verið réct að athuga, hvort nota megi raf- magn til glæðingarinnar. Ef tonnið af olíunni kostar 450 kr., þá þyrfti kwst. að kosta undir 5 aurum. Það ætti að vera tiltölulego mjög auðvelt að nota afgangsorku við þessa glæðingu. Það þarf um 200 millj. kwst. á ári handa 2000.000 tonna verksmiðju og er það meiri afgangsorka en til er í landinu. Einn stærsti kostnaðarhð- urinn er samt natriumhydro- xyð (NaOH), sem til vinnsl- unnar þarf. En ef hér er inn ieiid., klór-,,og natriumliydro- xyðframleiðsla, er sá liður okkur heldur í vil, a. m. k. ekki óhagstæður. Enn einn veigamikill kostn aðarliður er flutnmgar milli verksmiðju o.g hafnar á hrá- efni og aíurðum. Hveragerði: með Þorlákshöfn sem höfn væri .álitlegur staður. Ódýrast m.un þá að leggja járnbr.teina frá Hveragerði fcil. Þorláks- hafnar, og flytja þessar vör ur á járnbrautarvögnum. Landið <er þarna vel til þess falliö. Stofnkostnaður verksmiðju sem framleiðír 200.000 tonn á ári yrði um 350 millj. kr. Ársafurðayerð sömu verk- smiPjju yrði um 220 millj. kr. Það, -sem emkum veldur því, að þetta getur borið sig, er annars vegar ódýr gufu- orka við jarðhitasvæðin hér á landi og hins vegar mikil eftirspurn eftir aluminium- oxýði til aluminiumvinnslu. ALUMINIUM. Aluminium þekkjum við öll og höfum tekið eftir því, hvernig notkun þess 'eykst hröðum skrefum, enda sýnir það sig, að framleiðslan hefir tvöfaldast á hverjum 10 ár- um. Aluminium er unnið með rafgreiningu úr bráðinni, 900° heitri blöndu af alummium- oxyði og kryoliti. Þar eð aluminium er mjög fast bundið súrefninu í alu- miniumoxyöinu, þá þarf mjög milcið "rafmagn við þessa framleiðslu eða um 2200 kw- st. fyrir hvert tonn af alu- miniurn. Ef rafmagnið kost- aði aðeins 5 aura kwst., þá kostaði rafmagnið um 1100, 00 kr. pr. tonn. En þau 2 tonn af alnmimi'umoxyði, sem til framleiðslunnar .þyrfti um 1700,00 kr. Af þessu sést, að rafmagnið er stór liður. Ðvíða mun hægt að fram- leiða rafmagn ódýrara eri hér. Norðmenn hafa allmikla aluminiumframleiðslu, og kaupa þeir unnið aluminium oxyð til hennar. En þó að Norðmerm hafi niega vafcnsorku sem stendur. ,pá kemur bráðlega að þvi, að hún endist þeim skammt, og verða þeir þá að koma upp kiamorkuverum til að fram- leiða rafmagn. Af þessu er ljóst, að það rafmagn, sem þeir þurfa til aluminiumframleiðslunnax, verður þeim ekki sérlega ó- dýrt, áður en langt um Jíður, — og svipaða scg'u er aö Aluminiumframleiðsla á Sslandi Jarðhitinn í Hveragerði er til margra hluta nýtúr auk heilsubaða. í Hveragerði eru ágæt skilyrði til vinnslu á al- *. miniumoxyð vegna þess hve stutt er frá jarðhitasvæðunum. til hafnar (Þorlákshafnar). .Þessi mynd sýnir aluminiumverksmiöju. Hvenær skyldi aluminium verða framleitt á ís- ;,|landi? Þessari spurningu er ékki hægt að svara nú. Þó* munu áður en margir áratugir líða, rísa upp aluminiumverksmiðja á íslandi. segja víða annars staðar. Hér á landi er hægt að lá yfrið nóg rafmagn um lang- an aldur írá vatnsföllum okkar, þó að 100.000 tonna alumíiniumverksmiðj a verði rekin. Verksmiðja, sem framleiddi um 100.000 tonn af alumini- um á ári, þyrfti um 250 þús. kw. orkuver, en það er um það bil i,4 þeirrar orku, sem fengist við fullnaðarvirkjun Þj órsár einnar og um V3 þeirr ar orku, sem fengizt við virkj un Dettiíoss. Stofnkostnaður 100.000 tonna verksmiðju með virkj- unum yrði tæpar 3000 millj. kr. Framleiðslan ber sig bet- ur, ef verksmiðjan er stór, og má verksmiðjan ekki vera mikið minni, ef hún á að vera vel arðbær. Slíka verksmiðju mun heppi legast að reisa á Suðurla<nds- undlTleridinu, nálægt höfn, þ. e. a. s. nálægt Þoriakshöín. Hagkvæmt mun aö tengja aluminiumoxyðframleiðslu i Hveragerði við aluminium- framleiðsluna og því eðlilegt að þær verksmiðjur verði sem næst hvor annarri, þó að þær hins vegar hvoi um sig gefci borið sig. ÞUNGT VATN. Þungt vatn líkist venju- legu vatni á að sjá, en eðlis- fræðieiginleikar þess eru þó lítið eitt frábrugðnir venju- legu vatni. Þungt vatn er sér staklega frábrugðið venju- legu vatni að bví leyti til, að venjulegt vatn gleypir nev- trónur, en þungt vatn ekki. En það eru nevtrónur, sem valda kiarnasprengingunum í úran-ofninum. Vetnið í vatninu hefir vissa eiginleika fram yfir öll önn- ur efni. Það er léttara og þess vegna hægir það meira á hinum hraðfleygu nevtrón um en nokkuð annað efni. Úran-235 kjarnar ogPlutor.. ium 239 kjarnar gleypa eink- um hmar hægfara nevtrónur, en þeim verður svo bumbull; af þeim að þeir springa, Vetnið í venjulegu vatní. gleypir hins vegar líka nev- trónur og verður ekkert bum. bult af. Sé það notað til a& hægja á nevtrónunum, þá. steZwr það svo mörgum, ciV þa% er ónothæff. Þunga vatr.. ið í þunga vatninu stelui' hins vegar engum í raun og: veru af því, að það er mettaí' af nevtrónum. Það hefii' nefnilega eina nevtrónu í sér:, *en venjulegt vetni enga. — ■ Það getur hins vegar komic' fyrir, að þunga vetnið ælí. nevtrónum, ef það verðui’ fyrir hnjaski. Það er þessi elgialeikð þungavetn'sins að hægjc; mikiö á ncvtrónunum ár, þess að s tela þei m eðc; gZeypa, sem gcrir það svo efí * irsótt. En þungavetnið liefir þc> vissa galla, það er dýrt, kos , ar um 1000 kr. hvert kg. Ei. þaö þarf um þaö bil 1 ke. af þungu vetni á hvert k\\ . orkuversins. Einnig rýrna;.' það svo, að þungavetnir myndi auka verð hverra ■ kwst. um . 1—2 aura. Kosti; ■ þunga vetnisins verða aö upi > hefja þennan galla. Til þess að ná góðri nýtr. í gufuvélinni eða gufutúrbín ■ unum, er mikilvægt, aó guí • an sé sem heitust. í kötiun., knúnum kjarnorku eru engii. reykliáfatöp, og því setur þab' engin takmörk fyrir þv ’ hversu heit gufan má vera, heldur aðeins hitastyrkleik. efnanna. Ef notaö er þungt vati. milli úran-stanganna, ]:■., myndi, þó aö ekki væri nem.. 375° C heit gufa, valda un.. 220 loftþyngda þrýstingi. Evc> (PramhaU á 7. síðu..) Aluminiymoxyðvinnsla í Hveragerði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.