Tíminn - 03.11.1955, Page 7

Tíminn - 03.11.1955, Page 7
250. blað- TÍMINN, fimmtudagínn 3, nóvember 1955, 7 Hvar era skipin Kíkisskíp. Hekla er vœntanleg til Reykja • víkur 1 dag að vestan úr hringferð. Esj'a _ er á Vestf jörðum á norður ■ leið. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Breiðaíirði. Þyrill er í Vestmannaeyjum. Skaftfelling- ur á að fara frá Reykjavík í dag til' Vestúlannaeyja. Baldur fór frá Reykjavik í gærkvöldi til Búðar- dals og Hjalianess. EimsUip. Biúarfoss;fer frá R-glufirði í dag I. 11. til Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Nörðfjarðar, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar og Páskríiðs fjarðar. Dettifoss fór frá Kaup- mannahofn 29.10. Væntanlegur til Húsavíkur um hádegi á morgun 2. II. Per þaðan til Akureyrar og R- víkur. Pjallfoss er í Hafnarfirði, fer þaðan til Reykjavíkur Goða- foss kom til Reykjavíkur 27.10. frá Akranesi. Gullfoss fer frá Leith i dag 1.11. til Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Bremerhaven í morg - un 1.11. Per þaðan til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Reykja foss kom til Reykjavíkur 28.10. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 31.10 t.il Reykjavikur. Tröllafoss kom tii Reykjavíkur 29.10. frá New York. Tungufoss fer írá Genúa 2.11. til Barcelóna og Palamos. Drangajök- uir íór frá Antwerpen 29.10. til R- \ ikur. Flugferðir Aldrei fleiri flótta- menn að austan í síðastliönum mánuði komu hvorki meira né minna en 21.500 flóttamenn frá Aust 4u;-ÞýzkalanÖi tU Berlinar og eru það 3000 fleiri en í sept- ember. Méðal flóttamanna, sem komu í október voru 533 úr lögregluher kommúnista í Austur-Þýzkalandi, svokallað Ti Alþýðulögreglu. Kommúnigtafiokkur lands- ins gaf í gær út yfirlýsingu þar sem ggfið er í skyn að nú verðí hert mjög á eftirliti til að reyna að koma í veg fyrir þann. mikla straum flóttamanna. sem á hverjum degi leitar vestur á bóginn til frelsis og mannréttinda. Blað kommúnista lýsir alla þá, er landið flýja „óvini friðarins“. Béúa or væníanleg til Reykja- -Tiiui’.luiu.kl, 15,00 } dag frá New Ycrk. .Fiugvélin íer áieiðis til Gautahorgar, Kaupmannahafnar 03 Hamborrar eftir stutca viðdvöl hér. Flxigíélaj /slands. Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl.. 18,15 í kvöld frá Ham- borgt Kaupmannahöfn og Osló. í dag: ir ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, EgilsstaO'a, Kópaskers og Vestmannaeyja. Á morgun er ráSrert, að fljúga til Akureyrar,. Fagurhólsmýrar, Hólma ,;yíkur.., Hornafjarðar, ísafjarðar, KikJölföfeTarklaustúrs og Vestmanna ryja. S|BSI*1ÍI8S Bí*akk ííaeílayl- .CFramhald af 1. EÍðu). inn með Óskari heitnum Lár- ussyni, sem stolið var af átta vitum um helgina. í fyrstu þverneitaði maðurinn, en breytti síðan framburði sín- um 0g . kvaðst hafa drukkið með Óskari. Var hann þá flutt ur á spítala og dælt upp úr honum og liggur hann þar. Vegna frásagnar í blaðinu í gær um mál Óskars Lárus- sonar hefir lögreglan beðið blaðið að taka eftirfarandi fram: Kl. 11,20 f. h. á mánudag var lögreglan kvödd að sölu- búð Sigurþórs úrsmiðs í Hafnarstræti. Hafði sést til manns, er stal þar úri meðan Sigurþór brá sér inn í bak- herbergi inn af búðinni. Sjónarvottur gat gefið ná- kvæma lýsingu á manninum og fór lögregluþjónn þegar að leita hans og fann hann við Verkamannaskýlið við 'Tryggvagötu. Reyndist maður ifin vera Óskar heitinn Lárus son. Var hann með gullúr á sér, sem hann hafði tekið i búð Sigurþórs. Samkvæmt ósk rannsóknarlögrglunnar vár Óskar fluttur í fangahús ið vlð Skólav'örðustíg, ekki vegna ölvunar, heldur vegna þ'ess, að líklegt þótti, að hann kýnni að hafa hnuplað fleiru sém fram kynni að koma yið yfirhsyrslu. Þegar Óskar var Fyrijrlestnr Diingals í Danmörkn Prófessor Níels Dungal var nýlega boðið til Danmerkur til þess að;: halda fyrirlestur á ársþingi krabbameinsfélags ins danska (Landsforeningen for kræftens bakæmpelse). Plutti próf,. Dungal þ. 29. okt. fyrirlestur um krabbamein á fslandi, sérstaklega í maga og lungum. Próf. Niels Bohr var í forsæti. IS á t a g j a! i! oy r i r (Pramh. á 8. síðu) greitt fyrir hann samkvæmt gerðum Samningum, þ. e. a. s. það er greitt fyrir fiskinn strax. Aftur á móti verða þeir að bí'ða eftir nokkrum hluta and virðisins, þegar réttindin eru seld. Kemur það oft fyrir, að út- vegsmenn verða að bíða i 1—IV2 ár'.tii þess að íá allar tekjur sínar, en eins og fyrr er frá greint fer greiðslan til sjómanna fram í lok hverrar vertíðar. Erfitt mun að gefa upp nákvæmlega tekjuskipt- ingu útvegsmanna og sjó- manna, en láta mun nærri, að skipverjar á bátaflotan- um fái 46—48%, en útvegs- menn 52—54% af andvirði innflutningsréttindanna. Ií-skírtemi seld iyrir 1,5 mílljónir. Gylfi bar fram fyrirspurn um það, hversu það gjald hefði numið samtals, sem tek ið hefir verið' tU greiðslu kostn aðar við framkvæmd þessara ákvæða. Sj ávarútvegsmálaráðherra svaraði því til að meginupp- hæðm hefði verið fengin með sölu svokallaðra B-skírteina, sem Sölunefnd innflutnings- réttinda og S- í- S. hafa haft með höndum. Hj á Sölunef ndinni nam gjald þetta árið 1951 225 þús. króna, 1952 fór það upp í 1,2 millj., 1953 1,3 millj., og árið 1954 var þessi upphæð kom- in upp í eina og hálfa milljón. Stóriöniiðnr (Framhald af 3. siðu). mikill þrýstingur krefst ram byggðs ketils. En hann stæli mörgum nevtrónum. Þetta upphefur einnig nokkuð kosti þungavatnsins. Hingað til hefir fyrst og fremst grafít verið notað til að hægja á nevtrónunum'. Ennfremur má benda á, að vísindamenn hafa tekið til athugunar að notast við hrað fleygar nevtrónur og væri það æskilegasta leiðin, en þá yrði ekkert þungt vatn notað, Vísindamennirnir hafa séð fleiri möguleika til að nýta kjarnorkuna, hvaða leiö verð ur farin fer eftir því, hversu vel hin ýmsu efni uppfylla þær nýju kröfur, sem gerðar eru og gerðar verða, — það íer eftir nú óþekktum eigin- leikum efnanna. Hér á landi höfum við ó- dýra orku, sem er mikilvæg til framleiðslu þungs vatns með þeim 3,ðferðum, sem nú eru þekktar. Sú aðferð, sem er ódýrust aí þeim, sem vitað er um, er brennisteinsvetnisaðferðin. — Fræðilega er aðferðin nokk uð vel þekkt, en tæknilega lífct þekkt. Má geta þess að þessi aðferð sem sannprófuö og ódýrasta aðferðin kom f:am munnlega en ekki skrif lega í Genf, og að komist var hjá því að gefa frekari upp- lýsingar um hana. Ég hefi með þessu viljað benda á, aö það er ekki ör- uggt, að þungavatni'ð verði mjög eftirsótt vara, og einnig er það nokkuð óöruggt, að við lendum á beztu- fram- leiðsluaðferðinni. Þessi iðnaður er á byrjun- arstigi og bví er þróun í að- ferðum ör. En við getum ekki á byrjunarskeið'i stóriðnaðar hér lagt út í fyrirtæki, sem e. t. v. eru úrelt eftir nokkur ár. Við verðum, til að byrja með, að fara eftir öruggari leiðum. NIÐURLAG. Ég hefi nú greint lítillega frá bennisteinsvinnslu, salt yinnslu, klór- og natrium- vinnslu, aluminiumoxyð- vinnslu, aluminiumvinnslu og svo þungavatnsvinnslu. Þungavatnsvinnsluna tel ég að eigi að bíða í bili af því að þróun í aðferðum til nýtingar kjarnorkunnar er ■ svo ör. En á byrjunarskeiði stóriðju hér er ekki hægt að leggja út í vafasöm fyrir- tæki. — Það er og því mir.ni ástæða til þess. að hægt er að benda á ýmsar stóriðn- aðargreinar, sem yrðu vel arðbærar. Við höfum séð, að brenni steinsvinnsla í Námaskarði getur staðið óháð öðrum iðn aði, þó að æskilegt veröi að nýta þann jarðhita, sem fengist samtímis og svo vetn ið og koldioxyðið, sem einn- ig streymir upp með guf- unni. Stoínkostnaðurinn er lítill (10 millj.), reksturinn arðbær, og því er sjálfsagt, að í þetta sé ráðist, enda er það nú þegar gert. Á ef/ir brenmsfeinsvinnsZ- unni í Námaskarði íeZ ég að klór- og saltiramleiösla sé efniZeg sem næsti áiangi í stóriðnaöarmálutn landsins. Reksturinn - er arðvænlegur, og þjóðin hefir, hugsa ég, möguleika með miklu átaki, að hiinda þessum málum i framkvæmd af eigin getu. Klórframleiðslan hefir og þá kcsti, að hún getur hiaö íð utan á sig, þ. e. a. s. ýmis iönaður getur risið í sam- bandi við hana, ef henta þyk’r. og þannig getur hún stuðlað að eðUlegri þróun í iönaðarmálum landsins. Saltið verður ódýrara. ef framleiðslan er mikil. Þess- vegna er bezt að klörverk- snrðjan verði byggö á und- an eða samtimis saltverk- smiðjunni, svo að þegar i byrjun verði markaður. fvrir sem mesta saltframleiðslu. Klórverksmiðjan myndi nota um 65000 tonn og fisk- iðnaðurinn um 35000 tonn. Þá gæti saltframleiðslan frá byrjun veriff 100.000 tonn á ári. — Arðvænlegur rekstur klórverksmiðju er þó ekki háður salti framleiddu inn- anlands, hins vegar myndu klór- og saltframleiðsla styðja hvor aðra. Stofnkostnaður 100.000 tonna klórverksmiðju er um 182 millj. Hún þyrfti um 16000 kw. raforkuver. Stofn kostnaður 100.000 tonna saltverksmiðju er um 50—60 millj. Veltuhlutfall verk- smiðjanna (þ. e. verð árs- framleiðslu á móti stofn- kostnaði) er um 0.5. ■imiinumniiiinnMiiniiiniiiiiiiiiiiiinininnniiinmw i Hver dropi af Esso smurn- i úigsolíum tryggir yffur há- I marks afköst og Iágmarks viðhaldskostnaff | Olínfélagið hi. í Bfml 81600. handtekinn, sáust engin merki þess á honum að hann hefði neytt ‘skaðlegs vökva, en síðan veiktist hann daginn eftir og lézt, eins og fyrr seg j samtaka, ef hugmynd ír. Ir.æði fram að ganga. SjýSískóIar (Framhald af 8. síðu) leitað verði ráða Ungmenna félags fslands um skóla þessa. Samband ungnennafélag anna á 50 ára afmæli árið 1957 og yrði það vegleg af- mælisgjöf tU þehra þjóölegu þessí PILTAR @í «Sgig Rtftlk- una. þá 4 ég HRINGAN&. Kjartan Ásmundsson gullsmlður Aðalstræti 8. Slml 1296 Reykj avlk 11 l Í Sem þarnæsta áíanga mætti svo taka alummium- oxyðframleiðslu í Hvera- gerði með fullnaðarvinnslu aluminiums seinna fyrir aug um. Ef miðað væri við 100. 000 tonna aluminiumverk- smiðju, þarf alummiumox-11 yðframleiðslan að vera um 200.000 tonn á ári, en stofn- kostnaður slíkrar verksm. yrði um 350 millj. kr. Þor- lákshöfn er ekki stór eins og cr, en þar má gera stærri höfn, og virðist mikil fram tíð í henni. Á Suðurlands-11 undirlendinu er ónumið, § land, ónumin raforka, ó- j \ numinn jarðhiti. Þannig er; = þetta að visu víðar hér á iandi, en hvergi jafn ríku- legt og þar. — Og vana er það annaö en tímaspursmál hvenær landsmenn þreytast á að flytja þaðan orku og faíðu háa vegu til Reykja- vjkur. Síðar gæti svo vmnsla al- uminiums komið, en hún krefst geysimikillar fjárfest ingar eða um 3 milljarði kr. — Það virðist engin ástæða til að leggja út í sllkfc fyrir- tæki meðan af nógu ööru er að taka. Aluminiumverk- smiðja krefst erlends pen- ingavalds, a. m.k. nú, enj það gæti meðan við erum; ekki -sterkari, orðið okkur 1 hættulegt, og við of háðir 1 þvi. Það er og engin ástæða til þess að ráðast í slíkt fyrir- tæki, þegar hægt er að benda á ýmis konar annan stóriðnað, sem er okkur við ráðanlegur með miklu átaki og sem miklu fremur gæti stuðlað að eðlilegri þróun þessara mála hjá okkur. ■uiinii 111111111111111111 miii 111 ia 1 inmiii 111111 1111111119 irmanent Ilelesia Curiis Ensk, frönsk, amerísk úrvals permanent Hárgreiðslustofa - - I _ í AHttia Amlrésdáííir j s Njálsgötu 110 Sími 82151 i itiuiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiM I VOLTI aflagnir afvélaverkstæðí afvéla- og aftækjaviðgerðlr Norðurstig 3 A. Sími 6458 <MiimiiiiMitiiiiiiiiMtMminiititmiiift«iinu Eru skepnurnar og heyið tryggt? SAjMrvo rsmririKwas œ nrjHA®

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.