Tíminn - 13.11.1955, Side 2

Tíminn - 13.11.1955, Side 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvember 1955. 259. bZað. Prinsessan fer til reynir að brosa ti kirkju og fólksins faL'V Hvenær hittast þau næst? ÖlZum er í fersku minni ákvörðun prir.sessunnar ungu, »em eftir mikið sálarstríð gaf út yfirlýsmgu, þar sem hún kvaðst ekki ætla að giftast manninum, sem húu elskaði. Það er alkunna, að það var andstaða ensku kirkjunnar, sem knúði Margréti prinsessu t-i að láta undan. Það var kuldagjóstur og rigning, morgun einn í lið-j inni viku, er Pétur Townsend flugforingi, horfði á græna Renault-bílinn sinn fluttan um borð í flutningaflugvél. Forvitnir Lundúnabúar fylgd ust með flugforingjanum, en hann átti engin orð handa beim, veifaðí ekki einu sinni :í kveðjuskyni, þegar hann steig um borð í vélina. Hálfri klukkustund síðar yfirgaf hann England og ákvörðun- arstaðurinn brezka sendiráð- 'ð í Brússel. Ástarævintýrinu var lokið. Aðíiáwn og gremja þjó&arinnar. Um allt brezka samveldið heyrast aðdáunarraddir, en sumar þeirra eru blandaðar Útvarpið 'Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. .11,00 Messa í Dómkirkjunni. .13,00 Erindi: Lífsskoðun Alberts Schvfeitzers (Sigurbjörn Ein- arsson prófessor). 17.30 Bamatími. .18,30 Lestur úr nýjum bókum og tónieikar. 20,35 Borgarfjörður í sögu og ljóði: Samfelld dagskrá tekin sam- an af Ásgeiri Hjartarsyni bókaverði og Ólafi Hanssyni menntaskólakennara. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 'Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpshljómsveitin leikur. 20,50 Um daginn og veginn (Ásberg Sigurðsson framkvæmdastjóri á ísafirði). 21.10 Einsöngur: Guðmunda Elias- dóttir syngur. 21.30 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Bjornsson' listfr.). 22.30 Kammertónleikar (plötur). 23,05 Dagskrái’lok. Árnað heilla Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sveinbirni Högnasjmi ungfrú Nanna Björg Sigurpálsdótt- ir, Bergstöðum, og Hilmar Elíasson, húsasmiður, Bústaðareg 89. Heimili krúðhjónanna verður fyrst um sinn *S Bergsstððum við Kapíaskjólíree-. gremju til ensku kirkjunnar. í París sagði blað eitt, að mál prinsessunnar hefði fyrst orð ið skemmtilegt á því andar- taki, sem hún sagði nei. Erki- þiskupinn frá Kantaraborg, sem kom fram í sjónvarpi, héit því fram, að hann hefði engu ráðið um ákvörðun prinsessunnar. En „auðvit- að“, hélt hanp áfram, „gaf ég henni góð ráð, en hún réði sjálf ákvörðun sinni“. Kyrrt á yfirborðiim í Brazilíu Rio de Janeiro, 12. nóv. — AUt virðist með kyrrum kjör um í Brazilíu eftir byltmgu Lotts hershöfðingja. Ramos forset5 þingsins hefir verið kosinn tiZ aff gagna forseta- störfum, unz hmn nýkjörni forseti Kubitschek tekur viff völdum í janúar. Ramos hef ir myndað bráðabirgða- stjórn og er Lott hermála- ráðherra. Undir niðri er sögð mikil æsmg meðal almenn- ings og ekki ósennilegt, að enn sé nokkurra tíðinda að vænta frá Brazilíu. Frakkar senda Egyptum vopn París, 12. nóv. — Frakkar hafa byrjað á ný vopnasend- ingar th Egypta, en þeim var hætt meðan bardagar stóðu sem hæst í nýlendum Frakka í N-Afríku. Voru um þessi vopnakaup gerðir samningar milli landanna fyrir alllöngu og segja Frakkar að þeir samningar hafi verið gerðir meö vitund og samþykki þæði Breta og Bandaríkjamanna. Sé því ekki ástæða til arin- ars en standa við þá. Frakk- ar senda ísraelsmönnum einn ig reglulega nokkuð af vopn- um skv. samningi, sem gerð- ur var til langs tíma. Síðan bætti hann við, em- beittur og ákveðinn: „Við er- um að berjast á móti mikilli öldu heimskulegrar gaðshrær ingar“. Sagt er að yfirlýsing þessi hafi ollið milcilU gremju og hafi Jafnvel sumir fyrri stuðningsmenn biskups skipt um skoðun eftir þessa vfirlýs htgu, en það virðist of seint, eins og nú er komiff. . Afstaða biskups til skiln- affar hefir ollið miklum deU- um, og segir Beaverbrook lá- varður í blaði sínu Evenmg Standard: „Afstaða þessi hef ir það í för með sér, að það verður að rannsaka til grunna alla stefnu og starf ensku kirkjunnar.“ „Guð blessi þig“. Eftir tveggja daga hvíld í Clarene House fór Mafgrét prinsessa að taka aftur þátt í opmberu lífi. Um 500 þegn- ar hennar söfnuðust saman í kulda og rigningu fyrh fram an Kirkju hins heilaga Páls, þar sem hún sótti guðsþjón- ustu. Fólkið stóð þarna hátíð legt, þegar hún gekk fram hjá og brosti með veikum mætti. Engin fagnaðaróp eða kö:l, flestir voru þöguiir, en sumir í mannfjöldanum köll 'uðu hughreystandi til henn- ar: „Guð blessi þig — líði þér vel.“ Gefrauiaasgsá Nokkur hreyfing er nú komin á mannakaup hjá lið unum, en annars hefir verið fremur lítiff um þau í haust. Arsenal hefir keypt Vic. Gro- ves og Stan. Charlton frá Leyton Orient. Fyrir þrem vikum var talið að ekkert myndi verða af kaupum þar eð Groves vildi ekki fara frá L. O. en fjárhagur liðsins var svo bágborinn áð ekki varð komizt hjá sölunni. Groves mun leika sinn fyrsta leik með’Arsenal þann 12. Þegar hann veröur farinn að sam- lagast félögum sínum í fram línunni ætti Arsenal að fara að færast ofar á töflunni. Harry Johnston, fyrrv. lands liðsmaður hjá Biackpool hef- ir verið seldur til Reading og líkur eru til þess, að Stan Mortensen, annar landsliás- maður fari til Stoke. Hsett er við að þetta kunni að veikja Blackpool-Uðið, ekki sízt þeg ar tekið er tillit til þess, að Mathews er farinn að eldast og er lengur aö ná ,sér eftir áföll og meiðsli, en áffur, og kann að verða fjarverandi oftar en áður. Á miðvikudag léku Skot- land og Wales og unnu Skot- ar 2—0, enda áttu þeir meira í leiknum. Þá um kvöldiff léku Moskva Dynamo við Wolves. Wolves unnu 2—1. í hálfleik stóð 1—0 fyrir Wolves og höfðu þeir algjörlega yfh- hönd í þeim hálfleik. Birmingham—Huddersf. 1 Burnley—Portsmouth x2 Charlton—Aston Villa 1 Everton—Manch. City lx Luton—Sunderland 1x2 Manch. Utd.—Chelsea 1 Newcastle—Cardiff 1 Preston—Arsenal 1 2 Sheff. Utd.—Bolton 1 Tottenham—Wolyes 2 W.B.A.—Bldckpool 1 GristxÁ City—ftheff. Wed lx Kerfi 48 raðir. NÝTT VIKUBLAÐ GESTUR leemur út í dag 24 síður! Vandað — fplbreytt — ódýrt Gestur á hvert heimili! SÖLUBÖRN! ; % Afgreiðslan er í Ingólfsstræti 9 Komið og seljjið GEST «KK$4$$$$$$S$$$S3$SSSSS$$ÍSS$SS43$33$S$Í$$$$$$$Í43$SSSS$4$$S$3$$$$3SS Sendisveinn óskast fyrri hluta dags eða allan daginn. Prentsmiðjian EDDA h.f. GLINGA vantar til að bera blaðið ú-t til kaupenda á Tómasarhaga Afgreiðsla TÍMANS SÍMI 2323. ftsssssssssssssssssssssssssssssssss$ssssssss$$assssss3533s$$$sSsss KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ Skrifstofu- og vélritunarstúlka óskast að stóru fyrirtæki. Tilboff merkt: „S-5“ leggtst inn á afgreiffslu blaðs ins fyrir mánudagskvöld. KKSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS« ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Heiil árgangur fyrir aðeins 35 krónur. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur ástasögur og dulrænar sögur, kvennaþættl, margvíslegar getraunir, bráöfyndnar skopsögur, víðsjá, gamanþættl, frægar ástajátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar, frumsamdar og þýddar, nýjustu dans- og dægurlagatextana, ævisögur frægra manna, bóka- fregnir, vísnaþátt: Skáldin kváðu o. m. fl. 10 hefti áirlega iyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang i kaupbætL Póstsendið í dag meSfylgjandi pöntun: Ég undirrit......ósfaa a® gerast áskrifandl aff SAMTÍÐINNI og sendi hér meff árgjaldiff, 35 kr. Nafn ................................. HeimiU ................................... Utanáakrtft aidur er: SAMTÍiíEN. Pósthólf 75, Reykjavík. gsssssssssssssicsssssssssssssssssssstsscsssssssssassssssassasÆiM^y^v^

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.