Tíminn - 13.11.1955, Side 3

Tíminn - 13.11.1955, Side 3
 259^>Já$.- r; ‘i: i y. / TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvember 1955. Áttræðun Páll Sigurðsson, Skógum • Páll Sigurðsson, fyrrum bóndi að Skógum í Reykja- hverfi átti áttræðisafmæli föstudaginn 14. okt. Hann dvelst nú hjá Sigurði syni TSínum og konu hans að Skóga hlíð. 1 Dag þennan gekk vetur í •garð hér um norðurhjara. Froststormur blés og dimm- viðris él fóru um sveitir. En þó kom margt manna í heim sókn að Skógahlíð að hylla Pál áttræðan og sátu þar að góðum fagnaði. - . Skógar í Reykjahverfi eru fornt höfuðból. Þar hefir ætt Páls nú setið í hálfa aðra öld óslítið. JÖirðinni fylgdi fornt eyðibýli, sem Dýjakot nefnist. Jarðabók Árna Magn ússonar kveður það í eyði fallið í Svarta-Dauða, og ó- byggilegt. En á hinum æva- fornu Dýjakotstóttum byggði Faðir Páls, Sigurður Árna- son frá Skógum sér nýjan bæ 1829, og hélt fornu nöfn- unum. Lítil voru efnin, og örðugt frumbýlingi að.reisa allt að nýju á auðnarholtum. Ómegð hlóðst mikil á Sigurð, og átti hann sjö börn með konu sinni á árimúm sem hánn bjó á Dýj akot-i. Síðar varð hann ekkjumaður með hóp sinn. Páll sonu,r hans fæddist í Dýjakoti 14. okt. 1875. .. Þegar Páll var 9 ára, vorið 1884 fluttist Sigurður faðir hans með fjölskyldu sína að Hálsi í Köldukinn. Hann gift ist aftur og hleðst á hann fjöldi barna. Alls átti Sigurð ur Árnason 19 börn. Elsti sonurinn, sem Uföi, Árni síðar kaupmaður og skáld að Gilsbakka á Húsa- vík, fluttist snemma úr föður húsum. Páll var næstelstur, og því ungur grjótpáll fyrir búi föður síns. Sá er þetta ritar man glöggt eftir „Palla á Hálsi“ ungum og efldum. Hann var tíður gestur og dvalarmaður á heimili foreldra minna. Þessi kynni, meir en 50 ára gömul, rifjuðum við upp, afmælisdag inn síðasta. Páll segir mér að beint á móti bæjardyrunum á Hálsi hafi verið þvottasnúra- Það var siður hans um morgna, að taka til hlaups úr bæjar- dyrunum og yfir snúruna. Smám saman hækkaði hann strenginn á staurunum, unz orðin var meira en kollhæð hans. Á aldamótahátiðmni árið 1901 sigraði hann bæði í langstökki og hástökki. Glímumaður var hann ágæt- ur. Fyrstu náin sámskipti Páls við Ystafellsheimilið voru þau að föður minn vantaði mann í „Framgöngur“ á Bárðardals áfrétt, en það var viku leið- angur. Það varð að samning- ■um, að Páll færi í göngurnar og skyldi ferðm greidd með námsdvöl næsta vetur. Þessar dvalir Páls urðu hér íleiri og lengri, bæði við verk og nám. Páli var jafn sýnt um hvort tveggja, Hann var ágætur smiður á tré og járn og lék hvert verk í hendi. ’■ Eitt sinn spurði ég föður jninn hvem hann myndi inestan sláttumann. „Palla á Hálsi“, svaraði hann hiklaust Vegína þingsáiyktunartil- lögu, sem fram hefir komið á Alþingi viðvíkjandi Vest- mannaeyjaflugvelli, vil ég taka fram eftirfarandi. Það er rangt, sem fram kemur í nefndri till. að flug i’.’’autin gæti talizt hættuleg vegna shtagsins. Enda hejir flugmálastjóri Agnar Kofoed- Hansen falið mér að sjá um viðhald flugbrautarinnar eft ir bví. sem þurfa þætti. og vcitt til þess fé eftir þcrfum. Vestmannaeyjum 3, 11. ’55 Skarphéðinn Vilmundarson „einkum í þýfi. Það var eins og hann væri að dansa við orf ið og ljáinn“, Ekki var hugarfjörið minna. Páll var hagmæltur, lék ljóð á vör, líkt og verk í hendi. Lítið dæmi skal nefnt. Eftir aldamótin var boðuð almenn kláðaböðun á sauð- fé, kennd við Milkastad hinn norska. Faðir minn átti að sjá um íramkvæmdina hér í sveit. Páll var með honum á mörgum bæjum. Alls staðar létu þeh glaðværð og gaman létta erfitt starf og kalsamt. Löngum fuku kviðlingar. Tvær þessar vísur man ég enn. Faðir minn kvað: Glettinn er hann Páll með pjakk. Pretta slægur skjóni, í sem glettin ungfrú stakk ástartítupr j óni. Páll svaraði um hæl: Einn ég þekki ýtablakk ísalands á fróni á fertugsaldri fljóðið stakk fyrsta ástarprjóni. (Þess má geta að faðir minn staðfesti ekki ráö sitt fyrr en á fertugsaldri). Það sem að framan segir, sýnh nokkuð hvað Páll hafði að veganesti. Hann var góður fulltrúi aldamótaæskunnar, sem kunni án skólavistar að þroska hæfni sína á ólíkum sviöum. Hann gekk út í erfitt ævi- starf að aldurmorghi, bar uppi harða sókn í marga ára tugi, við erfið kjör, án þess að bresta né bogna. Bjartsýni þeirrar kynslóðar lét sér ekki til skammar verða. Nú getur Páll horft um öxl eftir unninn sigur, svo sem margur hans jafnaldri. Páll giftistum’ aldamótin, Hólmfríði systur föður míns. Fyrsta hjúskáþaráYið voru þau í húsmennsku að Garðs- horni I Köldukinn. En vorið 1902 fluttust þau að ættar- bóli Páls, og tóku til ábúðar hálfa Skóga í Reykjahverfi. Hófu þau þar búskap, efna- laus, í slæmum húsakynnum. Heilsuleysi stríddi á bæð'i hjónin. Konu sína missti Páll 1918. Þau eignuðust alls sjö börn. Tvö dóu í æsku en fimm eru enn á lífi: 1. Þuríður, húsfreyja á Siglu firði. 2. Sigurveig, starfskona á Kristnesi. 3. Sigurður, bóndi Framhald á 10. síðu Hiii fjölgar á Akranesi Aðalfundur Útvegsmannafé lags Akraness var haldinn hér á Akranesi miövikud. 9. þ. m. Á fundinum voru mættir allir útgerðarmenn á Akra- nesi. Ennfremur voru mætth á fundinum framkvæmda- stjóri Landssambands ísl. út- vegsmanna, Sigurður H. Egils son og Hafsteinn Baldvinsson, erindreki L.Í.Ú. Fluttu þeir fundinum fróð lega skýrslu um störf LÍÚ á þessu ári og ræddu ítarlega um þau mál, sem nú ber hæst í starfi samtakanna- Á eftir skýrsJu þehra urðu fjörugar umræður um hin ýmsu vandamál, sem útgerðar menn eiga nú við að glima. Þá fór fram stjórnarkjör fyrir næsta starfstímabil og hlutu kosningu þeir Júlíus Þótðarson, formaður, Stúriaug ur H. Böðvarsson og Þorvald ur Ellert Ásmundsson. Á síðustu vertíð voru gerðir út 21 bátur en verða væntan- lega fleiri á komandi vertíð. Hefir fyrirtæki Haraldar Böðv arssonar & Co. þegar fengið einn nýjan 60 lesta bát frá Svíbjóð og annar er væntan- legur um næstu áramót, smíð aður á Akranesi. 10 bátar stunda nú rekneta veiðar og hefir afli verið sæmi legur, begar gefið hefir á sjó, en fráfök hafa verið mikil. Syngur í Hvítahús- inu í Washington Er þjóðleikhússtjóri var vest-ra, hitti hann Gunnar Eyj ólfsson leikara, Guðmundu F.líasdóttur söngkonu og Hönnu Bjarnadóttur, sem er við söngnám í Hollywood. Guð rnunda mun syngja í Hvíta húsmu í Washmg'ton 20. des. n. k., þegar forsetinn kveikir á jólatré, en það er hátíðleg athöfn, sem fer fram ár hvert og er sjónvarpað um öll Banda ríkin. Guðmunda hefir aöal- lega sungið kirkjusöngva í út- varp. Gunnar Eyjlfsson er væntanlegur heim næsta sumar. Hann hefir komið nokkrum sinnum fram i sjón varpi og lék enn fremur með leikílokki í New York í fyrra. Hanna Bjarnadóttir nýtur mikils álits kennara sins, sem telur hana einstaklega gott efn'i í söngkonu. Hanna kemur heim næsta vor, en bá liefir hún lært vestra í þrjú ár. Ávarp til Islendinga I Ég vildi ná til hvers þess íslendmgs, sem á hjarta, er getur fundið til. Ég vhdi ávarpa jafnt forsetahjónin á Bessa- stöðum, sem skáld alþýðunnar, lárviðarskáldið í Gljúfra- steini, jafnt ungu stúlkuna á Ströndum vestur, sem aust- firzka bóndasoninn, jafnt sjómanninn á Halamiðum, sem skrifstofustjórann í stjórnarráðinu, jafnt stúikuna ungur sem gaf í gær eða dag piltinum sínum hjartæ sitt að eilífur sem gráhæröu konuna, sem yljar sér við arinn minning- anna. -— Já tú allra þehra, er finna, að hjarta, sem slær í brjósti þeim, er ei hart og kalt. — Viljið þið öll doka viðr þótt eigi væri nerna andartak. — Viijið þið fylgjast með ungri konu, er leggur út í hríð og náttmyrkur, frá börnun- um sínum ungu, í leit að hjálp, þvi að ástvmur hennar er lagði um hádegisbilið upp í fjallshlíðina, er ókominn heim. Viljið þið fylgjast með henni á móti storminum og hríðinni;, og ef þið gerið það, veh ég, að þið skynjið i ykkar eigin barm. Hve þungt er í spori. Fhmst ykkur eigi sem ykkar eigið hjartablóð hafi dropið í hvert það spor, er að bakí liggur- Víljið þið eyða með konunni ungu nóttina löngu, og viljið.þiö standa við hhð hennar, er þögulir leitarmenn færa henni ástvin hennar úr gili fjallsins. Hún æðrast eigi, hún. er ein af hetjum íslands, 10 fögur barnsaugu horfa til hennar í þögulli spurn. Þau eiga hana mömmu, hún er skjól þeirra og skjöldur. Hvað hugsar móðirin á meðan hún brosir inn í barnsaugun 10- Þið finnið það í ykkar eigin barmi. Hvat er öryggið, er ekki baráttan, sem framundan er, vonlaus? Gat hún átt þau öli hjá sér áfram börnin sín 5? VUl ekki öll þjóðin svara þeirri spurningu móðurhjartans. Vill hún ekki safnast saman sem em fjölskylda og segja: „Það er skylda okkar, Ester Jósavinsdóttir, við þig, börnin þín og landið , að veha þér heiðurslaun. Börnin þin eru auður landsins, þau eru periur þess og framtíðarinnar. Því eiga þau að njóta móðurástar þinnar, þau eiga að vaxa hjá þér og dafna. Þú átt aö auka þeim auðinn, er þú átt í hjarta þér, þá vitum við, að þau verða góðir liðsmenn í sveit vor- menna íslands. Þannig jil ég svara fyrir þjóðina alla, og ég veit, að hún bregst ekki skyldu smni við sjálfa sig og landið, því mun hún veita Ester Josavinsdóttur á Másstöð- um í Svarfaðardal sín Nóbelsverðlaun, og með því þægja ógn öryggisleysisins frá dyrum hennar og barnanna henn- ar, svo sem mannlegur máttur megnar. Ég bið guð að skrá með eldletri í hjarta ykkar allra, það er ég vildi tjá ykkur með þessum fátæklegu orðurn — og ég veit hann gerir það, því munið þið senda ykkar ljós i Másstaði — bað ijós, er þið getjð kveikt, mun þá eigi guð senda sitt ljós líka?__ SIGURJÓN JÓHANNSSON. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum, þrið.iudaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verða seldar allar vörubirgðir þrotabús- ins Vörumarkaðsins h.f. Er þarna um að ræða hvers konar vefnaðarvörur, skófatnað, hreinlætisvörur og matvörur. Ennfremur verða seldar vörubirgðir verzlun arinnar Lúbeck tilheyrandi skuldafrágöngubúi Claus Levermann. Til dæpiis um vörur þessar má nefna alls konar rafmagnsvörur og áhöld, skíði, skíðabindingar og skartgripi. Þá veröa og seld ails konar húsgögn, útvarpstæki, bækur, svo og útistandandi skuldir og kiófur nokkurra dánar- og þrotabúa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Merkj asöludagur Blindrafélagsins er í elag Sölufólk — börn og fullorðnir óskast □ Vestur-þýzka stjórnin hefir sam þykkt, a3 20 þús. landamæra- vðrðúm, sem hafa fen; ið þ.iálf un í meðferð vopna, skuli heim ilt að gerast sjálíboðaliðar i hinum vestur-þýzka her. Há sölulaun — 50 aura af hverju merki. — Merk- in verða afgreidd á þessum stöðum: Grundarstig 11, Laugarnesskóla, Holtsapóteki, Réttarholti við Sogaveg, Grænuborg, Melaskóla og í dagheimilinu Drafnarborg við Drafnarsund, Merkjaafgreiðsla hefst á öllum þessum stöðum kl. 10 árdegis. Blindrafélagið treystir á góða þátttöku við merkjasöluna og dugnað þeirra, sem að henni starfa. MerkHitsiil uneí'ndin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.