Tíminn - 13.11.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 13.11.1955, Qupperneq 6
B TÍMINN, sunnudaginn 13, nóvcmber 1955. 259. bZað. Nýtt bindi af Ættum Austfirðinga komið út 1 Kíí-tt við B«r ^dikí frá Hofteigi asm útg. Benedikt Gíp' .oOn frá Hof- íeígi leit nýJ' inn á skrif stofu blaðr5 ó og tók blaða- maður ts /*ð hann, því að am marf. nefir Benedikt að ræða. B .edikt kvaðst þó eink um v a færa tal að útgáí unr o Ættum Austfirðinga, seu . jyrjuðu að koma v í — Hvað líður útgái i.x1 að Ettum Austfirðinga — Annað bindú nýlega ;’comið út. Annars ' Jdi ég um útgáfuna segir itta: Það vorum við Sig i.; ir heitinn Baldvinsson u neistari, sem fyrst fórun ggja höfuðin f. bleyti ti". : ii :.inna leiðir til að komr ; merkilega ætt riræðas f . irent. Við höfð- um a1 r igai ; .nargar leiðir, en J.ítt mi'ast og um það leyti, Rffi víri j ctumst sjá mögu- i eika tii íO gefa safnið út, féll fSigurbii .rá, en bað mig þess iíðast da, er hann sá, að i.rver íór, að hafa einhver :.’áð n að koma safnmu á jren . Þetta hefir verið mér nef ,n hvatning í þessu starfi. ■— En hvað um útgáfu á svona ættfræðisafni? benda á það, að eitt hefti af Sýslun xnnaævum, sem kann að V' ..íta, getur kostað þúsund ir ’ róna. Það ætti því engum f verða tjón að kaupa og geyma þessa bók. — En hvað um fræðilegu hUð útgáfunnar? — Útgáfan var svo heppin að geta fengið Einar Bjarna- son, aðalendurskoðanda, fyrir annan aðalútgefnda, en hann er nú einn mesti ættfræðingur með þjóðinni. Eru vinnubrögð hans í útgáfunni mikil trygg ing fyrir því, að settu marki verði náð í útgáfunni um fræðihlið þess, sem fyrr var að vikið. — Er nokkuð fZe«ra, sem þú v*ldir segja um útgáfuna? — Ekki nema, að ég vænti þess, af því ég er fram- kvæmdastjóri hennar að allir, sem henni vilja vel, leggi sinn hluta af mörkum með því að kaupa bækurnar. — Hvað mun verk'ð verða stórt? — Verkið mun alls reynast um 1200 blaðsíður í allstóru broti, en það fer nokkuð eftir Bened*kt Gíslascn. því, hvað við aðalútgefend- urnir getum komizt yfir að athuga, hversu mörg bindi þetta verk verður. Að lokinni útgáfunni að sjálfu safninu þarf svo að gera registur yfir rúm fjórtán þúsund nöfn og gefa út athugasemdir um ætt fræðslu, leicréttingar og við- bætur. —hsím. — Það er fyrst, að það er eitt merkilegasta ættfræði- safn, sem gert hefir verið og svo nærri okkur í tima, að fjöldi núlifandi manna getur jafnharðan gert við það at- hugasemdir og leiðrétúngar. Þetta er megin þörf í slíkri fræði og má minnast þess, hvað hinar gömlu ættartölur geta verið óábyggilegar, þar sem þær hafa aldrei verið gefnar út og engum gefizt kost ur á að leiðrétta þær meðan tími var til og menn gátu sam an í þetta lagt. Mætti þessi útgáfa af þeim sökum verða meira ábyggileg í þessari fræðigrein en flest annað, sem i henni hefir verið unnið og geymzt. — Kostar ekki mik>ð að gefa svona ættfræðisafn út? — Jú, að sjálfsögðu er prent un vandasöm og tafsöm og prófarkalestur mikill og kostn aðarsamur- Auk þess hefir þurft að ljósprenta handritið og skrifa allt upp fyrir prent unina. Bókin hlýtur því að vera nokkuð dýr og takmark að, hvaö hægt er að gefa mik ið út í einu. — En hvernig sefjast svona bækur? — Það er hægt að segja, að nokkur sala er í þessari bók og vissir styrktarfélagar hafa reynzt útgáfunni vel. Á móti kemur það, að slíkar bækur hækka mjög fljótlega í verði, þar sem þær eru ekki gefnar út, nema á löngu árabili, því að alltaf koma nýir og nýir aðdar, sem slíkar bækur ’þurfa að nota, bæði tU fræði Jegra iðkana og safna. Má „S.Þ. ákjósanlegur veftvangur til að jafna ágreiningsmálin" Raatt við Kjiii’íaii Ragssars, sem fékk 1. verðlami í riIgerSakeppaii S. 1». Eins og kunnugt er af blaða fregnum vann Kjartan Ragn- ars, stj órnarráðsfulltrúi fyrstu verðlaun í ritgerðasam keppni Sameinuöu þjóðanna s. 1. vor. Að verðlaunum var honum boðið til mánaðardval ar í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Kjart- an er nú nýlega kominn heim og notaði tíðmdamaður blaðs ins tækifærið að ná tali af honum og spyrja frétta. Um hvað fjallaði ritgerð þín? Ritgerðarefnið var um það, hvað Samemuðu þjóðirnar hefðu gert í hverju landi til þess að kynna starfsemi sína og stofnanir, svo og hugleið- ingar um hugsjónir og starf S. Þ. yfirleitt- Og hvað hefir aðallega verið gert á íslandi í þessu skyni? í fyrsta lagi er að geta þess, að hér á landi er starf- andi félag Sameinuðu þjóö- anna, sem hefir það á stefnu skrá sinni að kynna starfsemi samtakanna og stofnanir þess. Þá hafa Rotaryfélögin gert mikið til þess að kynna hugsjón þá, sem Þggur að baki Sameinuðu þjóðunum. Sama er að segja um Rauða kross- inn, en hann heÞr gengizt fyrir matvælasöfnun handa Kjartan Kagnars bágstöddum börnum — viðs vegar um heún. Hvernig gekk svo ferðin? Ég fór vestur um haf 9. september s. 1. með flugvél og dvaldizt í New York, þangað til ég. hélt heimleiðis með Queen EUsabeth 13. oktöber, en frá Englandi kom ég hing að með flugvél. Viðurgerning- ur af hendi Samemuðu þjóð- anna var allur hinn ágætasti og allt gert til þess, að okkur mætti verða förin til sem mests fróðleiks og skemmtun ar. Það má geta þess, að jafn Nanna Tómasdóttir kveður sér hljóðs: „Það bar við hér á dögunum, að eiginmaður minn þurfti að vinna | vestur á Barðaströnd í nokkra daga. , Þar sem ég hafði aldrei komið iþangað vestur, dreif ég mig með , honum, ásamt tveggja ára dóttur ' okkar til að litast um á þessum ; slóðum. Komum við að Bjarkar- lundi að kveldi föstudags, og feng- ! um þar herbergi fyrir mig og barn- I ið, en maðurinn minn þurfti að ! fara víSar vegna vinnu sinnar. Ætl ■ aði hann að koma aftur kvöidið ! eftir og dvelja yfir helgina, og á mánudag var ráðgert, að halda á- leiðis heim. Gisti ég svo þama með barn mitt um nóttina, og daginn eftir undum við okkur vel í hinu fagra umhverfi hótelsins í yndis- legu veðri, fengum ágætan hádegis- verð framreiddan af kurteisri og elskulegri stúlku og sem sagt: Allt til að auka ánægjuna. En því miður lauk þeirri ánægju okkar snögg- lega og óvænt um kvöldið er við sátum að snæðingi. Þá tilkynnti hótelstýran nefnilega manninum mínum að nú yrðum við sem skjót- ast að hypja okkur úr herberg- inu, því að hún væri búin að leigja öðrum það. Við stóðum sem þrumu lostin, sem vonlegt var, því að kvöldið áður hafði ekki verið minnzt einu orði á það, að herbergið væri að- eins laust eina nótt, en ef þannig stendur á, er það venjulega tekið fram strax. Og þar sem ég dvaldi þarna allan daginn, hefði háttvirt hótelstýran sennilega getað bætt fyrr úr þeirri gleymsku. Enda kom það í ljós, að málum var ekki þann- ig háttað, heldur hafði hún leigt öðrum herbergið þennan sama dag, sem sagt, á meðan að ég hafði það á leigu. Það var augljóst vegna þess, að hún lét þau orð falla við eiginmann minn, er hann var að greiða leiguna, að við hefð- um getað fengið herbergið áfram, ef á það hefði verið minnzt fyrr hUða dvöl mínni hjá Samein- uðu þjöðunum vann ég að því á vegum rikisstj órnarinnar að kynna mér skattamál í New York-ríki, og naut ég í þvi sambandi ágætrar fyrir- greiðslu yfirskattstofu New York-ríkis. Skal ég í því sam- bandi geta þess til gamans, að óvíða mun jafnlítið um skattsvik og í Bandaríkjun- um, og hygg ég það emkum stafa af því, hversu hart er tekið á skattsvikum, en þar eru menn tafarlaust sendir í fangelsi, ef menn verða upp- vísir að skattsvikum. Þú hefir að sjálfsögðu verið viðstaddur setningu Allsherj- arþingsins í haust. Já, þmgið var sett 20. sept- ember s. 1., en það er föst um daginn. Fannst okkur eihkenni legt, að háttvirt hótelstýra skyldi endilega reikna með því, að ég gisti aðeins eina nótt, við höfðum vanizt því, að talið væri sjálfsagt, að fólk sem ekki væri búið að segja upp húsnæði á hóteli um miðjan dag, ætlaði sér að vera á- fram. En hér tjáði ekki að deila við dómarann. Burt urðum við að fara. Fréttum við síðar að þetta væri ekki í fyrsta skipti, sem gestir á þessum stað mættu þola slíka rangsleitni. Það er satt að segja ótrúlegt, að kona skuli geta fengið sig til að úthýsa tveggja ára barni, einmitt á þeim tima, sem það er venjulega lagt til svefns. Ef til vill er heimskulegt að skírskota til mannúðar í slíku máli sem þessu, en óneitanlega hefði verið meiri gustuk að skjóta skjólshúsi yfir konu með smábarn, heldur en hin- ar tvær fullfrísku stúlkur, sem gistu umrætt herbergl þessa nótt. Þær komu frá Reykjavík, aðeins tii þess að skemmta sér á dansleik f Bjarkarlundi um kvöldið og fóru heim strax daginn eftir. Ég get ekki iokið ferðasögunni án þess að segja frá því, að okkur var boðin gisting þeSsa nótt á stórbýli þama 1 grenndinni, og fengum við þar svo elskulegar mót- tökur, að gremja okkar yfir með- ferðinni í Bjarkarlundi, hvarf sem ‘ dögg fyrir sólu fyrir hrifningu af hinu sérstaklega gestrisna fólki, er þar býr. Voru ekki talin nein vand- kvæði á því, að hola okkur niður, þótt von væri á mörgum fleiri gest- um og f jöldamargt fólk í heimilí. Vildi ég óska, að okkur hjónunum mætti einhvem tíma auðnast að endurgjalda húsráðendum þar gest risni þeirra. En Barðstrendingum og ferðafólki til handa, vildi ég gjarnan óska þess, að Bjarkar- lundur — sumarhótelið á hinum fagra stað — fengi betri stjóm 1 framtiðinni." Nanna hefir lokið máli sínu. Starkaður. ^ venja, að setning þess farl fram þriðja þriðjudag 1 sept- ember ár hvert. Þá var kos- inn forseti þess fyrir þetta þing, og hlaut Chilebúi kosn- ingu að þessu sinni. Hvaða mál settu mestan svip á störf þingsins í upp- hafi? Það var hvort taka ætti Kína í samtökin, og svo hvort leyfa ætti umræður um sjálf- stæði Kýpur og Alsír, Vakti hjáseta íslendinga í Alsírmál inu mikla athygli og olli mik- illi reiði Frakka, en eins og kunnugt er, strunsuðu þeir af fundi, er samþykkt hafði verið að taka Alsírmálið á dagskrá. Afstaða íslendinga var einn- ig ákaflega gagnrýnd bæði af (Framhald á 11. síðu). Hlutavelta Knattspyrnuufélagsins Þróttar Hefst i dag kl. 2 í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Þar getið þér eignast ílugfar til útlanda, flugfar til Akureyrar, Hringflug yfir bæmn og nágrenni. — Sykur í sekkjum og kössum. Hveiti í sekkjum. 12 manna kaffistell, Skíði. Fatn- að. Matvöru og skrautvörur. Ekkort liappdrættt Ef þér hljótið stóran vinning, þá getið þér haft hann meö yður hehn. Knattspyrnufélagið Þróttur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.