Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.11.1955, Blaðsíða 9
»\iOr 159. 'blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. nóvembér 1955. í Tillögur frá fiskiþingi: Fjárframlög til hafnar- bóta séu aukin verulega f gær voru í'æddar í fiskiþzngi fillögur, sem nefnd hafði Zagt fram. Vo?u það' í fyrsta lagi tillögur allsherjarnefndar um talstöðvamál, og í öðru lagi tillögur sömu nefndar um hafnarmál. Fara þessar tillögur hér á eftfr. Fiskiþingið felur stjórn Fiskifélags íslands, að ganga ríkt eftir því, að Landssíminn sinni fyrri samþykktum fiski þings í talstöðvarmálum og ítrekar eftirfarandi: 1. Að talbrúin í Neskaup- stað verði þegar tekin tU af- nota. Jafnframt verði talbrú komið upp á Raufarhöfn og atþugað um talbrú á Þors- höfn, í Ólafsfirði og Stykk- ishólmi. 2. Að talstöðvar verði starf ræktar í sem flestum ver- stöðvum til öryggisþjónustu og hagræðis atvinnurekstri yf 5r vertíðina. 3. Að hentugar talstöðvar verði framleiddar fyrir alla fiskibáta, jafnt opna vélbáta sem hina stóru þilfarsbáta, •ög leigugjaldi þeirra stillt svo i hóf sem unnt er, og miðist við starfrækslutíma bátsins. 4. Að símaþjónustan við flotann verði gerð svo auð- veld sem unnt er. Vanti bát séu talstöðvar og Landssím- inn opinn svo lengi sem þörf krefur. 5. Að varatalstöðvar og við tæki séu fyrirliggjandi og til tækar í öllum verstöðvum landsins. 6. Að auki verði eftirlit með talstöðvum í skipum og bátum, frá því sem nú er og sem fullkomnust fræðsla veitt um meðferð þeirra og hirðingu. Haf?iar??iál. Fiskiþingið telur, enn sem fyrr, nauðsyn að fjárframlög til hafnarmála verði aukin verulega frá því, sem verið hefir, og að leggja beri höf- uðáherzlu á að ljúka þeim hafnarframkvæmdum sem þegar er byrjað á, svo þær komi að tilætluðum notum. Að þessu sinni vill fiski- þingið leggja sérstaka á- herzlu á að veitt verði ríflegt fé til hafnarframkvæmda þeirra er nú standa yfir í Vestmannaeyjum vegna hinn ar miklu þýðingu, sem það hefir fyrir fiskframleiðslu landsmanna. Einnig vill fiskiþingið mæla með því, að þar sem þegar eru komnar verulega áleiðis bryggjugerðir eða aðrar hafn arbætur, verði veitt fyllsta Bandaríkin aðvara Egypta og Israels- menn Washington, 10. nóv. Banda ríkj astj órn gaf í dag út yfirlýs ingu, sem beint er tU Egypta og ísraelsmanna. Segir þar, að Bandaríkin muni grípa tU rót tækra gagnrárðstafana gegn því ríki, sem rýfur friðinn í hinum nálægri Austurlöndum. Talsmaður utanríkisráðuneyt1 isins tók húis vegar fram i dag, að stjórn sín myndi taka mjög vinsamlega afstöðu gagn vart því ríki, sem gæti fært sönnur á, að það hefði ein- göngu friðsamleg áform i huga. ísraelsstjórn mun næstu daga bera fram við Bandaríkjastjórn formlega beiðni um vopnakaup vestra og er Mose Sharett utanríkis- ráðherra kominn vestur þeirra erinda að fylgja þeirri mála- leitan fast eftir. Stórvirkar NILFISK ryksugur og bónvélar □ Sendiherra Saudi-Arabíu í London hefir verið kvaddur heim. Ástæðan: Deilur Breta og Saudi-Arabíu um nýfundn- ar auðugar olíunámur. fyrirgreiðsla um fjárútvegun til handa viðkomandi hafn- arsjóðum, þar sem hætta get ur verið á, að öðrum kosti, að ófullgert mannvirki skemm- ist. auka hreinlætið lækka ræstingarkostn- aðinn. / O. KORNERUP- HANSEN t SUÐURGÖTU 10 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. október sl., svo og við- bStarsöuskatt fyrir árið 1954, hafi skatturinn ekki ver- ið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frek- ari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 8. nóvember 1954. Tollst jjór askrif stof an ARNARH V OLI .■VAVAN^V.V.VA'.V.VV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.W, % 5 \ Vefnaðarvara: Tilbúinn fatnaður: Smávörur: Plasticvörar: Flauel Nælonkrepehanzkar Málbönd Krókapör Ullarrifs Baðjakkar Spilapeningar Gluggatj aldakögur Ræongaberdine Sport j akkar Ráksápuhylki Lampaskermakögur Nælongaberdine Kvenpeysur Handsápuhylki Sj alakögur Ullargaberdine Baðsloppar Skrautbox Kjólaleggingar Skyrtuefni, köflótt Herrasloppar Borðplattar Tyllblúnda Ræonmyndaefni Herravesti Tituprj ónabox Léreftsblúnda Shantung kjólaefni Herranáttföt Herðatré Bómullarblúnda Satín gallaefni Sundbolir Drykkjarmál Nælonblúnda Kápuefni Nælonblússur Konfektskálar Nælonbróderiblúnda Georgette, svart Léreftsblússur Reglustikusett Milliverk Nælon-tyll Nælonnáttkjólar Blómsturpottahlífar Pilsstrengur Hvítt blússuefni Blúndukot Regnhettur Belti (skraut) Dúkaefni N ælonundirkj ólar Regnslár Slæöur Hannyrðaefni Nælonundirpils Plasticborðbúnaður Dúskar Húsgagnaáklæði Ræonundirkj ólar Auglýsingastafa- Hálsreimar Ræon twill Ræonundirpils bækur Hálsbönd Sans, taft Telpunáttkj ólar Blýantsyddarar Taft Morie Telpunáttkjólar Töskur Taft Nælonnáttföt Hitamælar Skrautspennur Silkipoplin Nælonnáttjakkar Plastic fætur Kjólaperlur Ræoncrepe Náttfatasett Plasticmyndaveski Nælonkaffipokar Ræon -pr j ónsilki Nælonbuxur Seðlaveski Steinpúðar Nælon-prj ónsilki Ræonbuxur Plastiibuddur Barnapúður Sirs Næloncrepebuxur Kúlupennar Creme Vliselinefóður Ullarhöfuöklútar Fyllingar Augnabrúnalitur Plasticefni Samkvæmissjöl Fiautur Varalitur Gluggatjaldaefni Silkihöfuðklútar Minnisspjald Rakvélar Borðdúkar Barnavettlingar húsfreyjunnar Rakblöð Svart loðkragaefni Tauhanzkar Eggjabikarar Hárspennur Everglaze Bindi Sparibaukar Naglasköfur Hvítt khakiefni Plasticfrakkar Fatahlífar Sjúkramælar Crepeefni Herranælonullar- Svuntur Títuprjónar Satín frakkar Matarsett Smellur Sportjakkaefni Kvenregnkápur Öskubakkar Tvinni Karlmannafataefni Treflar Hárkambar Stoppugarn Reiðbuxnaefni Þverslaufur Fataburstar Hattaefni Cretonneefni; Herroskyrtur, nælon Tannburstar Hattaprjónar Spurnælonefni Vinnuvettlingar Naglaburstar Nælonhárnet Nælontweed Nælonsokkar, Speglar Teyja, hvít og svört Ræontweed 51/30 51/15 Greiður Stímur Ullar tweed Næloncrepesokkar Hárburstar Perlonhárborði Drengjafataefni karla og kvenna. Fingurbjargir Korkmottur Cheviot Ullar sokkar Brauðbakkar Skábönd Léreft ísgarnssokkar Pennaveski Bendlar Flónel Damask Bómullarsokkar Sportsokkar Bleyjubuxur Fingurbjargir 9, 10. Ullarhosur Drengjaskyrtur Drengjahúfur Herravasaklútar Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. ■v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v LEÐURVÖRUR: Skjalatöskur Skj alamöppur Hanzkar, karla og kvenna Herrabelti Skólatöskur KLUKKUR OG ÚR: Kvenarmbandsúr Karlmannsarmb.úr Kárlamannavasaúr Músík vekjaraklukka Ferðaklukkur Kvenhringir POSTULlNSVÖRUR: Öskubakkar Skrautstyttur Kaffistell Blómavasar 2ÞRÓTTAVÖRUR: Badmintonspaðar Pressur Blöðrur Spiladósir Barnatöskur Armbönd Tístidýr Innkaupatöskur Badmintonboltar YMISLEGT: Tik-ryksugur N.F.L. samlagninga- vélar Combi-búðarkassar Strikaskór, kvenna og karla Schubert margföld- unarvélar Ronson kveikjarar Músic-sígarettu- kveikjarar Borðlampar í r i 5 i Garðastræti 2 Síml 5333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.