Tíminn - 17.11.1955, Side 7

Tíminn - 17.11.1955, Side 7
262. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 17. nóvember 1955. Hvar eru skipln Sambandsskip. Hvassaíell er á Raufarhöín. Arn- aríeil er í Reykjavík. Jökulfell fór í 'gær frá Austíjörðum áleiðis til Boulogne, Rotterdam og Ventspils, Dísarfell fór í gær frá Seyðisfirði áleiðis til Cork, Rotterdam og Ham- borgar. Litlafell er í Faxaílóa. Helga fell er í Genúa. Egaa lestar í New York 19.—23. þ. m. til Reykjavíkur Werner Vinnen lestar í Rostock. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Noregi til íslands. Skaft fellingur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Hvamms fjarðar. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.11. til Gdynia. Dettifoss fer frá Siglu firði í kvöld 16.11. til Vestfjarða og Keflavíkur. Fjallfoss fer frá Ham- borg 16.11. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10.11. til New York. Gullfoss fer írá Kaup- mamiahöfn 19.11. til Leith og Rvik- ur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 14.11. frá Rotterdam. Reykjafoss fór frá Hamborg 13.11. til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 15.11. til Patreksíjarðar, Þingeyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavíkur, Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 12.11. til New York, Tungufoss kom til Reykja- víkur 16.11. frá Gíbraltar. Flugferðir Flugfélag- /slands. Sólfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 18,30 í kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaey.ja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, Hornafjaxð ar, ísafjarðar, Kikjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7,00 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg- ar, Kaupmannahajfnar og Ham- borgar kl. 8,00. Úr ýmsum áttum Félog Djúpmanna í Reykjavík heldur skemmtisam- komu í Tjarnarkaffi niðri n. k. laugardag. Skemmtunin hefst kl. 9. Breiðfirðingafélagiff heldur samkomu í Breiðfirðinga- búð í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félagsWst og dansað á eftir. Eru skepnurnar og k heyið tryggt ? Aðalfundur LÍÚ hefst í dag Aðalfundur Landssam- bands íslenzkra útvegs- manná verður settur í Reykjavík í dag. Hefst fund urínn í Tjarnarkaffi klukk- an 2. Margir fulltrúar víðs vegar að af landmu eru komnir til fundar, en ráð- gert er að licnum ljúki á sunnudag. í dag verða ekk> önnur al- menn fundarstörf en þau, að j formaður samtakanna, Sverr •r Júlíusson, flytur ávarps- orð og síðan verður koszð í nefndir og e5nnig þá kjörnir fastir starfsmenn fundar- ins. Leiðrétting í Tímanum í fyrrad. stóð að rithöfundafélögin hafi efnt til sameiginlegs fundar síðast Uðinn sunnudag, har sem sam þykkt hafi verið að stofna réttindafélag rithöfunda. Þar sem Félag ísl. rithöfunda hef ’*r ekki tekið afstöðu til nefndrar félagsstofnunar, átti bað engan þátt í þessari fund arboðun. Hins vegar mættu menn úr báðum félögunum á fundinum. Þetta leiðréttlst hér með. Með þökk fyrir birtinguna. F. h. Félags ísl. rithöfunda. Þóroddur Guðmundsson. Jén Árnason (Framhald af 5. síðu.) Alþingi (Framhald af 8. siðu.) yrðz Eggert Þorste'nssyni ó- heimil þingseta, ef stað- reyndum yrði eítthvað rugl að i Alþýðublaðinu, en hann er þ'ngfréttaritari Alþýðu- blaðsins. G‘Is kvartar um litaðan málflutning. Gils Guðmundsson taldi sig hlynntan hluta af tillögu Gylfa, en taldi, að erfitt myndi að flytja með öllu hlutlausan útvarpsþátt. Kvað hann nú- verandi form þingfréttanna vera „gamlan ósið“, sem og „hinn litaða málflutning blað anna-“ Færeyzngar verri. Gylfi tók nú aftur tU máls og þakkaði stuðning við fram komna tillögu. Kvað hann ís- lenzk blöð standa að baki blöð um á Norðurlöndum, og máli sínu til sönnunar kvaðst hann hafa lesið danskt blað í heU- an áratug. Þess bæri þó að geta, sagði þingmaðurinn, að Færeyingar stæðu okkur að baki í þessum efnum. Sökuðu nú Gísli og Gylfi hvor annan um sleggjudóma um þingfréttaritara blaðanna. Gísli kvað Gylfa saka blaða- menn um að vera leiguþý stjórnmálaritstjóranna, en Gylfi kvað hann túlka um- mæli sín á rangan veg og væri þetta ein bezta sönnun- in á þvi, hve erfitt það væri að vera þingfréttaritari. Mál- inu lyktaöi þannig á þingfundi í gær, að tillögunni var vísað til fjárveitiinganefndar og annarar umræðu. þcRAmnnJbnsscH tOGGILTOR SKJALAMÐAND) • OG DÖMT01K.UR I ENSK.U • KUJUBTBLI - vm SllfiSS leysa þau af hendi. Mæddi mjög á Jóni að finna úrræði og leysa vandann. Hefir Jón gainah af að minnast þeirra daga — og bera saman við nútímann — er við um nætur skiptum vörubirgðum milli sambandsfélaga, af sömu samvizkusemi og réttlát hús- móðir, takmörkuðum máls- verði milli heimilisfólks. En síviljugir samvinnumenn, e'ns og Guðbrandur Magnús- son og fleiri, komu í sjálf- boðavinnu til aðstoðar. Árið 1920 var störfum sam bandsskrifstofunnar skipt á þrjár dehdir. Jón varð fram- kvæmdastj óri útf lutnings- deildar, þar með varð hann á nokkurn hátt ráðsmaður fyrir alla bændur í landinu. Á þessum árum varð að selja mest af gjaldeyrisvörum bænda úr landi. Var ærið vandasamt að taka ákvarð- anir um sölur og oft miklum erfiðleikum bund'ð að fá við- hlýtandi markaði fyrir vör- urnar. Oft gerði viðskipta- og tollapólitik viðskiptaþjóða sölu torvelda eða ómögulega. En ódeigur, leitaði Jón allra úrræða. Með, harðfylgi og þrautseigju kom hann þeim málum ætíð í örugga höfn. Næst árferði var afkoma bændanna mjög háð giftu í störfum Jóns Árnasonar. Um langan aldur var það eitt af áhugamálum sam- vinnumanna, að koma kældu og frystu kjöti á erlendan markað. TU þess þurfti kæli skip og kaupfélögin að eign- ást frystihús. Þessi mál höfðu oít verið rædd á aðalfundum Sambandsins. Var mönnum ljóst, aö til þess að koma mál inu fram, þurfti stuðning þings og stjórnar. Jón barð- ist ötullega fyrir þessum mál um. Ríkisstjórnin skipaði r.efnd í málið. í henni áttu þeir sæti Jón og Tryggvi Þór hallsson. Máhð leystist með smíði e/s Brúarfoss og bygg- ingu frystihúsa á vegum kaupfélaganna. Hér urðu aldahvörf á meðferð kjötsms, helztu framleiðsluvöru bænd anna. Byltingin í atvinnuháttum og fjölgun fólksins við sjáv- arsíðuna, sem óx með örari hraða, ár hvert, eftir heims styrjöldina fyrri, varð þess valdandi, að meiri og meiri þörf varð fyrir landbúnaðar- afurðir mnanlands, en dreif- ingin var skipulagslaus og viða í argasta ólestri. Hér, sem víða annars stað- ar, urðu samvinnufélögin að leysa vandann. Þótti mörg- um erfitt við að fást, þar sem bæði framleiðendurnir og neytendurnir voru meðlimir kaupfélaga. Þá kom Jón með hugmyndna um afurðasölu- lögin og barðist fyrir þeim til sigurs. Lögin voru fyrst sett sem bráðabirgðalög 1934. Sú lagasetning varð áreiðan- lega ein mesta lyftistöng og öryggisráðstöfun, sem gerð hefir verið fyrir íslenzkan Iandbúnað. Ekki voru menn á eitt sáttir um lög þessi, frekar en önnur, en nú munu fáir treysta sér til að efast um nauðsyn þeirra. Jón fór einnig með iðnað- armál Sambandsins og lagði grundvöllinn að flestum verk smiðjum þess og rekstri þeirra. Jón hefir löngum átt sæti í ýmsum stjórnum og nefnd- um. T. d. stjórn Eimskipafé- lags íslands frá 1923. í banka ráði Landsbankans frá 1927, og formaður þess frá 1929, þar til hann varð Landsbanka stjóri í ársbyrjun 1946. í stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda, frá stofn- un þess 1935. Einnig í ótal samninganefndum um milli- ríkjaviðskipti og oft við lán- tökur fyrir landsins hönd. Við lát Magnúsar Sigurðs- sonar bankastjóra, tók hann sæti i bankaráði Alþjóðabank ans og er nú einn af banka- stjórum þess banka. Af þessu stutta yfirliti, er það Ijóst, hvað Jón hefir ver- ið störfum hlaðinn í þágu Samvinnufélaganna og allra landsmanna, frá því hann gekk í þjónustu Sambands- ins 1917 og til þessa dags. Þó mun margt ótalið. T. d. störf hans í þágu Framsóknar- flokksins. Þá vil ég geta þess honum til loflegs heiðurs, að strax í byrj un varð hann einn af hinum útvöldu ágætis- mönnum Tímaklíkunnar, sem oft var loflega minnst í andstæðingablöðum Fram- sóknarflokksins fyrr á árum. Jón hefir verig umdeildur, eins og allir menn sem viða koma við mál og eru atkvæða menn Persónugerð hans og eínbeitni er mjög sterk. Sum um hefir fundist hann nokk uð hrjúfur, skapharður og gustmikill í dagfari. En hvað er varið í litlausa • mynd? Blæbrigðin setja svip á um- hverfið og einnig á mennina. Jóni fara þau ágætlega, eins og vel sniðin flík. Við, sem þekkjum Jón bezt, vitum, að hann er viðkvæmur og til- finningarikur og góður dreng ur. Jón mun skipa háan sess í íslenzkri samvinnusögu. Hann hef'r unnið bændum landsins .og öllum landsmönn um mikið gagn. Hann hefir fyllilega skilið að „bóndi er bústóípi, — bú er landstólpi.“ Jón er giftur ágætiskonu, Sigríði Björnsdóttur bónda og alþingismanns frá Kornsá. Þau hafa eignast þrjú börn: Björn, starfsmann hjá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga og Árna stúdent. Og eina dóttur hún lézt af slysförum 13 ára gömul og varð öllum harm- dauði. Þar sem Jón er einn af bankastj órum Alþj óðabank- ans, dvelja þau hjónin í Was- hington, D. C., Bandaríkjun- um. Öllum er geyma myr.d hlýjum huga | Hver dropi af Esso smurn | mgsolíum trygglr yður há- ! marks afköst og lágmark viðhaldskostnaU lOlíufélagið h.f. Sími «1600. ‘tfá&M&é&irtóilt •iiiiiiiiaiiiina VIIIIIUIIIIIIUIIIIIIUU I Tómstimdakvöld kvcnna | verður í kvöld í Aðalstræt’ 1 12, kl. 8,30. — Margt ti i skemmtunar. Allt kvenfóll | velkomið. — Fjölmexmið Samtöh kvennc MiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiim* Enska knatíspyrna (Framhald af 6. síðu.) nú reikna með að bðið nálgi: nú fljótt næstu lið í deildini. eiginlegt að æskustöðva í og minnast æskuára. Jón varð ekki bóndi í Skagafirði, hann fékk víð- ari iendur til umráða. Trúað gæti ég því, að stundum dvelji hugur hans við hhð Kiettafjallaskáldsins, hátt á Vatnsskarði og að hann sjái sem skáldið, að: „Björt er sveit og sést til alls, sólin ríður vaðið bláa Tindastóls frá hnjúknum háa Yfir að hyrnu Höfðafjalls. — Eyjar, haf og hæðir dals Hilhr upp við loftið gljáa' Gamlir starfsbræður hj á Sambandinu og íslenzkir sam vinnumenn, flytja Jóni Árna- syni og fjölskyldu hans inni- legustu árnaðaróskir á þessu merkis afmæli. 4ufi$áii í Tmanm Sunderland 15 9 3 3 41-29 : Blackpool 16 9 3 4 36-26 Manch. Utd. 17 8 5 4 33-27 Charlton 17 8 4 5 37-33 Burnley 16 7 5 4 23-18 West Bromw. 16 8 3 5 20-18 Everton 17 8 3 6 24-22 Bolton 15 8 2 5 29-18 Wolves 15 8 1 6 40-26 Preston 17 7 3 7 36-27 Birmingham 17 6 5 6 30-23 Luton Town 16 7 3 6 24-23 Portsmouth 15 7 2 6 29-31 Chelsea 16 6 4 6 21-24 Newcastle 16 6 2 8 34-33 Arsenal 16 4 6 6 19-27 Manch. City 15 4 5 6 25-31 Aston Villa 17 3 7 7 19-2? Sheff. Utd. 16 5 2 9 22-28 Cardiff 16 5 2 9 21-36 Tottenham 16 3 2 11 19-33 Huddersfield 15 2 4 9 16-38 2 . deild. Swansea 17 11 2 4 41-31 Bristol City 16 10 3 3 38-23 Sheíf. Wed. 17 7 8 2 38-23 Bristol Rovers 16 10 2 4 37-24 Fulham 17 9 2 6 42-2T Liverpool 16 8 3 5 31-23 Blackbum 15 8 2 5 35-2? Stoke City 17 9 0 8 30-2' Leeds Utd. 16 8 2 6 23-2? Port Vale 15 6 5 4 20-1? Leicester 17 7 3 7 38-3P Lincoln City 16 6 4 6 26-ir Middlesbro 15 5 5 5 25-2F Barnsley 17 4 7 6 19-31 West Ham 16 5 4 7 36-2f Doncaster 16 4 6 6 30-3'’ Notts Counfcy 17 4 6 7 24-33 Rotherham 17 4 5 8 20-3' Nottm. Forest 15 6 0 9 22-2' Bury 17 3 5 9 30-4' Plymouth 17 4 2 11 17-3' Hull City 16 2 a 12 18-4.?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.