Tíminn - 23.11.1955, Side 5

Tíminn - 23.11.1955, Side 5
t-k’MlH »67. blaff. 'TÍMINN, miffvikudagmn 23. nóvember 1955. 5. ■ miðvikud. 23. nóv. Þar mætast austur og vestur Gr hlntleysisstefiiimiii að aukast fylgi í Vestur-Þýzkalandi? Umferðaslysin I Þeir atburðir eru nú orðnir - fcæsta- tíðir, að meiri eða minni slys eigi sér stað af völdum ' farartækja, einkum feifreiða. Ber mest á því þar sem umferðin er mest, Menn setur hljóða við þær uggvæn IÖgú fréttir, að dauðaslys eigi Sér: stað í Reykjavík með stuttu millibili af völdum bif- '1 Jréiðááaksturs og aðrir slasast svo 'alvarlega, að þeir bíða þess' ekki bætur alla ævi. Ofl mun of hröðum akstri ■um að kenna. Bifreiðum fjölgar mjög ört og krefst það auþinn,a,r aðgæzlu við akstur. Það sannast og oft við rann- Sókn, að ölvun bifreiðar- stj.óra við akstur má telja orsök slysa. hefir Skúli Guðmunds- Son hreyft þessu máli á Al- þingi með frv. um breytingu á fcifreiðalögum. Er þar lagt til aö.. tryggingarfélagi verði ekki heimilt að borga skaðabóta- kröfu, nema lögreglurann- Bókn hafi farið fram á því slysi eða tjóni, sem krafan er gerð út af. Ennfremur að tryggingarfélag skuli hafa endurkröfurétt á hendur tryggingartaka hafi hann .valdið tjóninu af ásetningi eða stórkosWegu gáleysi og Skal þá skylt að krefja hann Um eigi minna en 30% af tjóninu. í greinargerð með frv. segiF Bvo: „Frásagnir af bifreiðaslys- iíim eru áberandi þáttur í fréttum blaða og útvarps hér & landi nú á tímum. Á hverju éri láta menn lífið, fleiri eða færri, en aðrir verða örkumla memi af völdum þeirra slysa. Fjármunatjónið af bifreiða- ðrekstrum er einnig gífurlegt og fer sívaxandi, en það tjón verða allir bifreiðaeigendur að borga með hækkandi tryggingargj öldum. Umferðáslysin stafa mjög Öft af vítaverðri óvarkárni og Bkeytingarleysi ökumanna og annarra, sem um vegina fara. Og mörk slysin hljótast af því, að bifreiðastjórar eru ölv aðir vKö: akstur. Slík afbrot é^5jir|ög tið, og bendir það til þess, að of vægt sé á þeim tekið. Virðist því þörf að setja hý og strangari lagaákvæði ;um refsing-ar fyrir brot á bif reiðalögum og umferðarregl- um, og í því skyni er frv. þetta flutt. 't.r ?ó.,að jpkumaður bifreiðar valdi tjóni, mun það vera al- j§eh£t7'að löggæzlumenn eru ekki tilkvaddir að athuga málavexti, en sá, er tjóninu veldur, sendir tilkynningu Um það til tryggingarfélags- ins, serp hefir tekið bifreið jha'ns í tryggingu, og bætir þá tryggin gar f élagið skaðann, , án þess að lögreglurannsókn ó:: A slysinu eða tjóninu hafi far ið frá"ni; Líklegt má telja, að \::: ýmsir •/ökúmenn mundu gæta ::: sín: þetur, ef svo væri fyrir • 7 msÖlt.Vað 'í livert sínn sem þeir 7 valctey ^irekstrum og tjóni, ■ : skyidi mál þeirra rannsakað Upp á síðkastið hafa þeir flokkar manna látið mjög að sér kveða í Vestur-Þýzkalandi, sem beita sér fyrir hlutleysi og mesta áherzlu leggja á þjóðerniskennd. Margir eru þessir flokkar styrktir fjárhagslega af kommúnistum, sem á þennan hátt reyna að fá þýzku þjóðina til íylgis við stefnu Rússa í Þýzka- landsmálunum. Sérstaklega má telja athyglisvert, hversu miklum áhrifum þessir menn virðast hafa náð innan hersins og þeirra manna, sem miklu ráða um varnir land6- ins. Aðalslagorð þessara- manna er úr- sögn Þýzkalands úr Atlantshafs- bandalaginu og beinar aðgerðir vestur-þýzku og austur-þýzku stjórnanna í því skyni að koma á sameiningu Þýzkalands. Má segja, að rök þeirra séu nákvæmlega hin sömu og Rússar og Austur-Þjóð- verjar hafa beitt í umræöum sín- um um Þýzkalandsmálin. Áróður sá, sem þessir flokkar reka, er aðallega með þrennu móti. í fyrsta lagi í vel skipulögðum flokkum, þá með ýmiss konar út- gáfustarfsemi ög loks með áhrif- um á einstaka menn. Segja má að áróðurinn beinist aðallega í tvær áttir. Reynt er að slá á strengi þjóðerniskenndar, sem vakir undir niðri hjá mörgum á- hrifamiklum mönnum í hernum, sem óánægðir eru með ástandið eins og það er. En einnig er reynt að undirbúa jarðveginn fyrh stefn- una meðal annarra stétta. Mennta- menn virðast æ meir vera að hail- ast á sveif með þeim, er halda fram hlutleysi Þýzkalands. Þá hefir þessi stefna hlotið mikinn hljóm- grunn hjá vinstra armi jafnaðar- mannaflokksinS og meðal presta mótmælenda. Margir af þeim, sem heillazt hafa látið af þessum á- róðri, munu vera að meh-a eða minna leyti óákveðnir í afstöðu sinni, en niðurstaðan verður engu að síður hin sama, að í þessum málum ganga þeir erinda Sovét- ríkjanna. Öflugasti flokkurinn er í kringum blaðið Rhein-Westfálische Naoh- richten í Diisseldorf. Þetta blað er sprottið upp úr tveimur æsifregna- blöðum, er áður komu út í Miinch- en og hétu Deutsche Nationalzeit- ung og Die Nation. Upp komst, að þau voru fjárhagslega styrkt af austur-þýzkum aðilum, og hafði það í för með sér skjótan endi á útgáfu þeirra, en þessi afkomandi þeirra er miklu áhifameiri og,.víð- lesnari en þau voru nokkurn tíma. Meðal útgefendanna er að hitta hinn þekkta nazistaleiðtoga frá Danzig, Herman Rauschning; þekkt an, gamlan SA foringja, Otto Wag- "áf lögreglunni og skýrsla um það skráð í annála hennar. ' lEr því 'lagt til í 1. gr. frv., að Iryggingarfélagi sé því aðeins lieimilt að greiða skaðabóta- iröfú, aS lögreglurannsókn ADENAUER heldur sitt strik MOLOTOV — rær undir ener, hershöfðingja; fyi-rverandi rit stjóra Deutsche Nationalzeitung, Herman Schaefer, og loks fyrrver- áróðursatriði, en hanr, er kennd- ur við hershöfðingjann von Seeckt, sem á árunum milli 1920 og 1930 var ákafur talsmaður fyrir nánari samvinnu Rússa og Þjóðverja. Þeir, sem bezt þekkja til, fullyrða, að félagsskapur þessi njóti stuðnings frá Austur-Þýzkalandi, og enginn efast lengur um, að hann sé í nán- um tengsium við kommúnista, Þriðja grein á sama stofni er fé- '.agsskapur, sem nefnist Deutscher 31ub 1954. Starfsemi hans miðar að hinu sama. Pormaðm félagsskap- irins er Karl greifi von Westfalen, ;n hann er einnig háttsettur mað- ir í Hans von Seeckt Gesellschaft. í tengslum við þessi félög, sem ,iér hafa verið nefnd, er svo Þýzka handalagið, en það er hugsað sem tengiflokkur, og formaður þess er Josef Wirth, sá hinn sami og undir- ritaði Rapallosamkomulagið við Rússa. Westfalen greifi er jafnan meðal þeirra, sem undirrita ávörp til Þjóðverja um að snúa baki við. Vesturveldunum, en snúa. sér frem ur í austurátt. Miklar upplýsingar um starfsemi þessara flokka var að fá í uppljóstr unum Rudolfs Steidls. Hann var njósnari fyrir kommúnista, en sneri við þeim bakinu. Hann hélt nýlega blaðamannafund í Bonn, þar sem hann lýsti nákvæmlega því njósna kerfi, sem hann sjálfur starfaði fyrir. Vestur-þýzk yfirvöld hafa sið- an getað gengið úr skugga um sann ieiksgildi orða hans. Steidl hafði það hlutverk að reka ásóður meðal hermanna og háttsettra liðsforingja. Rudolf Steidl var einn þein-a manna, sem vann í sjálfboðaliðs- vinnu við Deutsche Nationalzeitung ásamt Werner Schaefer, sem var fyrrum einn æðsti íangabúðastjóri Þjóðverja, og SS-foringjanum Walter Nibbe. Þetta málgagn var í nánum tengslum við félagsskap- inn Arbeitsgemeinschaít Nationale andi deildarstjóra í vestur-þýzka Wehrfragen. Opinberlega var for- varnarmálaráðuneytinu, hemaðar- sérfræðingin von Bonin, ofursta. Síðustu vikurnar hefir þetta blað verið sent ókeypis í þúsundum ein- taka inn á vestur-þýzk heimili. í ingi þess félagsskapar Ebrecht hers- höfðingi, en í raun og veru var honum stjórnað af Joachim Nehr- ing ofursta. Það er sérstaklega at- hyglisvert, að hann hefir lagt á það gríðarlega áherzlu að fá hers- því er ævinlega mesti fjöldi af 1 höfðingjann, er tapaði orrustunni greinum, sem eru rammar árásir á lutanríkissteínu' Adenauers), og áherzla er lögð á, að hlutleysi sé eina færa leiðin fyrir Vestur- Þjóð- verja. . í nánum tengslum við þetta blað, er félagsskapur, sem nefnist Hans von Seeckt gesellschaft. Þetta félag hefir ekki starfað nema síðan í apríl síðast liðnum, en þar er þeg- ar orðið mun áhriíameira en með- limaf jöldi þess gefur beint til kynna. Nafn félagsskaparins er í sjálfu sér hafi farið fram á því slysi eða tjóni, sem bóta .er kraf- izt fyrir. Samkvæmt ákvæði í 36. gr. bifreiðalaganna hefir trygg- ingarfélag endurkröfurétt á hendur tryggingartaka, hafi hann valdið tjóni af ásetn- ingi eða stórkostlegu gáleysi. En tryggingarfélögin munu ekki hafa notað þessa laga- heimild. Hér er lagt til, að félögunum sé skylt að krefja tryggingartaka um eigi minna en 30% af upphæð skaðabóta, sem þau hafa orð ið að greiða fyrir slík tjón, en eftir sem áöur hafa bau heim ild til að krefja um endur- greiðslu á allri upphæðinni. Er ástæða til að ætla, að bif reiðarstjórar muni síður valda tjóni af „stórkostlegu gáleysi“, ef það kostar þá sjálfa fjárútlát, héldur en ef tryggingarfélögin bera allan skaðann. Ölvun við bifreiðarakstur hefir valdið mörgum slysum og er mjög alvarlegt afbrot. Áhrifamesta aðferðin til þess að fækka þeim brotum er sennilega sú, að svipta þá menn, sem gerast sekir um slíkt, ökumannsréttindum ævUangt. Er því lagt til í 2. gr. frv., að svo verði gert. Þar er enn fremur lagt' til, að hert sé á ákvæðum laganna um ökuleyfissviptingu, þegar um mjög vítaverðan akstur er að ræða, þó aö ölvun bif- reiðarstjórans sé ekki um að kenna.“ Það orkar ekki tvímælis, að þörf er á, að ákvæöi laga, sem að þessu lúta veiti að- hald og að alvarlegum aug- um sé litið á brot sem af gá- leysi stafa. um Stalingrad, Paulus marskálk, til þess að beita sér fyrir stofnun sameiginlegrar þýzkrar stjórnar. Það er eftirtektarvert, að Paulus settist að í Austur-Þýzkalandi, þeg- ar eftir að hann var látinn laus úr fangabúðum í Rússlandi. Þar stjórn ar hann ýmsum pólitískum út' hlaupum, sem passa í kramið hjá hinum kommúnistisku yfirvöldum. meðal annars hefir hann það hlut' verk að stofna- nýjan flokk, er mynd aður sé af liðsforingjum í Austur- og Vestur-Þýzkalandi. Paulus hefir þegar fengið að spreyta sig við að skipuleggja liðsforingjamót, sem haldin hafa verið i Austur-Berlín fyrir herforingja bæði frá Austur- og Vestur-Þýzkalandi. Að vísu hafa þessi liðsforingjamót litinn ár- angur borið til þessa. Flestir af þeim foringjum, sem þangað hafa verið boðnir, hafa látið sér fátt um finnast, en þeir hafa þó sífellt orð- ið fleiri, sem þegið hafa boð á þessar samkomur. Þegar er starf- andi einn slíkur hennannafélags- skapur í Vestur-Þýzkalandi, er nefnist Arbeitsgemeinschaft Ge- samtdeutsche Soldatengesprache. í þeim félagsskap er Nehring ofursti áhrifamaður. Af því, sem hér hefir verið rakið, má sjá, að það eru einkum sam- tök hermanna, sem kommúnistar hafa reynt að hafa áhrif á með áróðri sínum um hlutleysi Þýzka- lands. Gott dæmi um þekkta hem- (Fraaíhald á 6. síðu.) Eru landsmenn börn — má ekki segja þeim satt? Eitt af gáfnaljósum þeirra Sjálfstæðismanna talaði í út- varpið í fyrrakvöld — og t>l- kynnt*, að ástand*nu í land- >nu í dag mætti helzt líkja við leikhús, sem kv>knað hefði í. Mun þetta hafa verið um svipað leyti og leikhússtjórinn var hylltur á Selfossi — eins og það er orðað í Morgun- blaðinu, ef einhverjir klappa saman lófunum. — Gísli líkti ástandinu vJð leik húsbruna. Ræðu Vilhjálms I»ór líkti hann við tilkynningu leikhússtjóra, — er hafði þær afleiðingar, að fjöldi manna tróðst undir, ez'nkum börn, sem voru leikhúsgestir er eld- urinn kom upp í leikhúsinu. — Gísli kvaðst ekki rengja orð Vzlhjálms — hverju orði hans mundi mega finna stað. En það yrði að fara varlega að því, að segja landsmönnum sannleikann, því þjóðfélagið væri eins og leikhús sem værz að brenna og landsmenn börn. Þetta er í senn einkennileg siðfræði — og furðulegt van- mat á lýðræðisþjóð. — Hvarvetna meðal lýðræðzs- þjóða er það taÞð t*I dygða að segja landsmönnum satt um ástandið á hverjum tíma. Dag lega, svo að segja, er þjóðun- um skýrt frá því, hvernig gjaldeyrisástand, fjármál o. s. frv. standi, hvort sem gengur vel eða illa. Það er tahð ganga glæpz næst að falsa slíkt, eða dylja fyrir þjóðunum. Engum dettur í hug að halda því fram, að ekki megi segja þjóð unum sannleikann vegna þess, að landsmenn séu eins og van þroska börn í leikhúsi. Sömu dagana og VUhj. Þór fluttz ræðu sína, flutti aðal- bankastjóri sænska þjóðbank ans ræðu uln sama efni í Sví- þjóð- Svíþjóð á engan Gísla, sem hljóp til og ákærði sænska bankastjórann fyrhr að hann hefði sagt þjóð sinní sannleikann, Svíar. væru svo mikh börn, að það mátti ekki segja þeim satt. — Menn kynnu að segja sem svo, að ástandzð í efnahags- og at- vinnumálum sé ekkert svipað í Svíþjóð og það er á íslandi. En eru það þá ekki frekar rök fyrir því að sannleiktirinn hafi verzð sagður hér of seint en ekki of snemma. — Og fleiri spurningar vakna. Ef þjóðin er eins og Gísli gaf í skyn líkust börnum, sem ekki má segja satt — er þá víst að Gísli sjálfur sé í þeim hópi, sem átti að fá að víta eða veit um ástandið. — Það kynni að vera, að eznhver efaðist um það. — En fólkið í landinu veit mik ið meira en Gísli heldur. Það sér margt, — hvað nú er að ske. Það sér fjölda manna, sem eru byrjaðir að laumast með verðmæti út úr leikhúsinu bakdyramegin, af því að þeir vita, hvað er að ske. Hvað eru lögbrot fjárfestingaræðisins, — hvað er „höllin mzkla“ ann að en slíkt laumuspil? Og svo þykist Gísli vera að sefa ótta landsmanna. Ef þessi ræða hefir einhver áhrzf haft, hefir hún a'uJkið ótta fólksins, — ef við hann verður bætt. Því hvernig er hægt að vekja ótta, ef ekki með því, aö Iíkja þjóðfélaginu við brennandi Ie»khús fullu af börnum, sem ekki megi segja sannleikann? _J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.