Tíminn - 23.11.1955, Side 6

Tíminn - 23.11.1955, Side 6
6. TÍMINN, migyikudagmn 23. nóvember 1955. 267. blaff. PJÓDIEIKHÖSID | ‘ Góði dátinn Svœh ' ’ Sýnlng í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. t deiglunni Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað fyrir börn innan 14 ára. Kfnverskar öperusýningar gestaleiksýningar frá Þjóðlegu óperunni í Peking undir stjóm CHU TU-NAN 1. sýning laugard. 26. nóv. kl. 20. Frumsýnmgarverð. 2. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 19. 2. sýning mánud. 28. nóv. kl. 20. 4. sýning þriðjud. 29. nóv. kl. 20. [Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 113,15—20.00. Tekið á móti pönt- junum, sími: 8-2345, tvær iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Grœnu slœðan (The Green Scarf) Michael Redgrave, Ann Todd. Sýnd kl. 9. ! Í djúpi Ruuða- huísins (Under the Red Sea) Kvikmynd af neðansjávarkönn- unarleiðangri Lottie og Dr. Hans Hass. Sýnd kl. 5 og 7. Arás á Hong Kong Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd. Richard Cummlng, Nancy Gates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i TJARNARBÍÓ glml 6485. Jivaro Aíar spennandi og viðburðarik, ný, amerísk litmynd, er fjallar um mannmunir í frumskógun- um við Amazon fljótið og bar- daga við hina frægu „hausaveið- ara“, sem þar báa. Sagan hefir komið út á ís- lenzku undir nafninu „Hausa- veiðararnir". Rhonda Fleming, Fernando Lamas. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 0. BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI - Konur til sölu Kannske sA sterkasta og mest spennandi kvikmynd, sem komil hefir frá Ítalíu siðustu árin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bóraum. Hefndin j Hörkuspennandi amerísk skílm- (ingamynd. Sýnd kl. 7. íleikfelag: rREYKÍAVÍKDg Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala eftir kl. 14 í dag. — Simi 3191. AUSTURBÆJARBIO Champion Frægasta og mest spennandi hnefaleikamynd, sem tekin hefir verið. Aðalhlutverk: Kirk Ðouglas, Marilyn Maxwell, Arthur Kennedy. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Bími 6444. A barmi glötunar (The Lawless Breed) Spennandi ný amerísk litmynd, gerð eftir 'hinni viðburðaríku syálfsævisögu John Wesley Haud ins. Rock Hudson, Julia Adams. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ Úskilgetin börn (Les enfants de I’amour) Prábær, ný, frönsk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefir stjórnað töku myndarinnar. — Myndin fjaliar um örlög ógiftra mæðra í Frakklandi. Hin raun- sæja lýsing á atburðum í þess- ari mynd, gæti átt við hvar sem er. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakklands) Etchika Choureau, Joélle Bernard, Lise Bourdin. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T- fjarft- arbíó' Guðrún Brunborg sýnir Ústýrilát œska Sýnd kl. 7 og 9. __ Qr* m NYJA BIO Vesalingamir („Les Miserables“) Stórbrotin ný amerisk mynd eftir sögu Victor Hugo. Bönnuð börunm yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þar mætast., (Framhnld af 5. sfðu). aöarleigtoga, sem hafa látið glepj- ast af þessum áróðri, er von Bonin ofursti. Hann var áður í miklu á- liti sem skipulagssérfræðingur í varnarmálaráðuneytinu. Einnig gat hann með nokkru stolti bent á það, að hann hafði neitað að hlýönast skipunum Hitlers í lokaorrustunni um Varsjá. Hann lenti i ósamkomu- lagi við Blank, varnarmálaráðherra um skipulagið á vörnum á austur- landamærum Vestur-Þýzkalands, og leiddi það til þess, að hann var látinn fara úr ráðuneytinu. Svo virð ist, sem þessi uppsögn hafi sært stolt hans, því að ekki leið á löngu, unz hann var kominn yfir í raöir þeirra, sem ákafast prédika hlut- leysi Þýzkalands. Hann er meðút- gefandi að Rheln-Westfálische Nachrirhten, og þar skrifar hann að staðaldri óróðursgreinar fyrir hlutleysi Þýzkalands. Hann er á- kaflega eftirsóttur fyrirlesari í fé- lögum, sem hafa hlutleysi Þýzka- lands á stefnu sinni. Það er þvi margt sem mælir með því að líta á von Bonin sem dæmigerðan full- trúa þeirra þýzku hernaðarsérfræð- inga, sem tíðum hafa sýnt litla st j órnmálaþekkingu. Aukið fyigi þeirra manna, sem prédika hlutleysi Þýzkalands, og menn eins og von Bonin hefur orðið þess valdandi, að stjórnmála- menn í Þýzkalandi líta með nokkr- um ugg á þennan undiiróður. Vest- ur-þýzka blaðið Rheinischer Merk- ur, sem er í nánum tengslum við Adenauer kanslara hefir hitt nagl- ann á höfuðið um þessa hreyfingu. Blaðið gerði þessi mál að umræðu- efni, er Stalingradhershöfðinginp, von Seydlitz, kom frá Rússlandi ný- lega. Von Seydlitz var framarlega í flokki þeirra herforingja, sem mynduðu í Moskvu nefnd til þess að berjast fyrir frjálsu Þýzkalandi. Sú leið, er þeir hugðust fára, var fólgin í enn nánari tengslum við Sovét-Rússland og gagnrýni á stefnu Vesturveldanna. Rheinischer Merkur benti á að von Seydlitz væri einmitt gott dæmi um þá prúss- nesku herShl'ófðingja ,sem kæmu frá Rússlandi dauðhrifnir af ein- ræðinu. Þessir menn jafnt sem lög- regluforingjar Austur-Þýzkalands hefðu um árabil þjónað hinu brúna einræði Hitlers. Nú liti svo út, sem þeir væru reiðubúnir til að gera annað pólitískt axarskaft til. Ekki er með nokkrum hætti unnt að gera sér Ijóst, að hve miklu leyti hlutleysisstefnan á fylgi að fagna í Vestur-Þýzkalandi. Jafn óörugg virðist vera framtíð þeirra félaga, sem hafa þetta hlutleysi á stefnu- skrá sinni, því að mikfð af r»tarf- semi þeirra fer fram ú bak við tjöldin. Þó má þegar merkja, að þessi hreyfing eigi nokkurri andúð að mæta meðal æsku landsins. Marg ir óttast, aö þarna kunni að vera á ferðinni sama hernaðarstefnn og nazisminn var á sínum tíma. Á þar að sjálfsögðu mikinn þátt sú staðreynd, að þessi hreyfing á mestu fylgi að fagna meðal samtáka her- manna. Hvað sem öðru líður er vert að taka vel eftir þessari hreyfingu, þvi að enginn getur vitað, hvenær hún kann að hafa möguleika á að hafa nokkur áhrif á utanríkisstefnu þýzka Sambandslýðveldisins. Nú eftir að tekið hefir verið upp stjórn málasamband milli Bonn og Moskvu má líka gera ráð fyrir, að þeim röddum verði frekar gaumur gef- inn, sem leggja áherzlu á nánari tengsl við Sovétrlkin en hingað til hefir verið. mi. líti/uti tjarSjjjölii sMs. ***************«. Rosamond Marshall; JÓHANNA mína aftur. Herra Garland kom rétt áð- an til að segja mér.... — Leyfið mér.... sagði Hal og tók “ símatólið af hennt — Jóhanna.... ég hafð'i ekki hugmynd um það, ég fullvissa §l yður um það. Þér verðið aö trúa mér. B Hún virtist draga andann djúpt — næstum andvarpa- — Þakka yður fyrir, að þér skylduð segja mér það. tautaði hún. — Segið fröken Burke, aö eg gleðj- ist hennar vegna. — Jóhanna. — En hún hafði sambandið. 'Hal hafði verið andvaka alla nóttina, og nú fyrst var það að renna upp fyrir honum, hve heitar tilfinningar hans til Jóhönnu vorú. Það var ekki aðeins líkamleg þrá, heldur fór hann nú aftur að dreyma gamla drauminn um góða eiginkonu, son og ástríka sambúð. Aftur og aftur stóð Jóhanna fyrir hugskotssjónum hans sem hm fullkomna kona, sem allar vonir hans voru bundnar við. Og þótt hann beitti ímyndunarafli sínu td hins ýtrasta, gat hann ekki úpphugsað þá konu, sem stæði henni frainar að líkamlegri fegurö. Og nú, þegar-'hún sat við hlið hans í vagninum, gat hann ekki neitað sér; um að gjóta til hennar hornauga í'hvert sinn og tækifæri gafst, gagntekinn gleði yfir þv'í, áð hún skyldi vera hjáihonum, enda þótt það yrði ekki'nema eúaa klukkustund. — Þaö gleöur mig mjög, að við höfum slíðfað vopnin, Jóhanna, sagó'i hann ánægður. Hún sneri séf að honum og þrýsti hökunni niður j mjúka loðkápuna. — Þér vitið vel, hvers vegna ég var svo -reiö. Þetta var svo óréttlátt. í mínum augum er réttlætið" fyrir öllu. Það er grundvöllur þess, að. fólk geti verið sjálfstætt. — Já, en nú er fröken Burke komm að skólanum aftur. Hún sendi honum innilegt bros- — Og nú finnst yður vafalaust lítilmannlegt af mér að hælast um. Nei — hún var ekki aðeins fögur. Hann hafði þekkt marg- ar fallegar konúr, en engin þeirra hafði komið honum á ó- vart. — Nú skuíum við eklú ræða meira um frökenn Burke. Segið mér heldur eitthvað af ýður sjálfri. Hvernig gengur námið? Það var dásamlegt að sjá varir hennar hreyfast og augun Ijóma meðan hún sagði honum frá starfi sinu. — Haíið þér ekki komið í stúdentasamkvæmi ennþá? spurði hann, þegar hún þagnaði. Hún hristi höfuðiö. — Það liorfir allt öðru vísi við fyrir þá, sem ekki búa á stúdentaheimilmu. Hinar ungu stúlkurnar, sem búa hjá frú Sveinsson eru ekki námsmeyjár. Þær vinna í verziunum og í Fordverksmiðjunum. Stúdentarnir konia stöku sinnum á krárnar og gera uppsteit. En ég held mig í mínu búrf Hann var í þann vegin nað segja: — Það gleður mig, en tók sig á. Hvers vegna kom upp í honum afbrýðisemi, þeg- ar hann hugsaði sér hana meðal jafnaldra? Hún hafði aidrei snætt í fyrsta flokks veitmgahúsi, og meira að segja aldrei komið til Chicago. Henni líkaði veitingahúsið vel, og starði undrandi á há- reistar byggmgarnar í borgmni. — Ég var ekki viss um, að mér myndi falla við skýjakljúfa. — Hvers vegna ekki? — Ég gat ekki líkt þeim við neitt í huganum. Þeir eru óskyldir því, sem maður les um Babylon, eða Egyptaland og Grikkland. Þeir eru algjör nýjung. Yfirborðið er aðeins skel. Nútíma húsameistarar láta sig ekki varða um útÞtið. Þeir segja, að aðalatriðið sé innréttingm. Þar á að vera hátt til lofts, þægilegt og hagkvæmt til starfs. Hann var farinn að gleyma því, hve hún var núklu yngri en hann. Hann leit á hana sem þroskaða konu, sinn jafn- ingja. Þau eyddu saman skemmtilegri kvöldstund, snæddu góðan mat og mösuðu á meðan um heima og geima, óku síðan heim, meðan titvarpið skemmti þeim og hitatæki bif- •eiðarinnar hlýjaði upp vagnmn. — Þetta verðum við að -^durtaka, sagði»,þann, þegar Ijósin í Sheldon komu aftur í ljÓS. - ítr,: — Bara að ég jgæti það, sagði hún. — En ég verð að lesa svo mikið. Það stoðar ekki, að verða á eftir með heimavmn una. ^ — Ég held sannarlega, að þér hafið ánægju af náminu- Hún leit undrandi á hann. — Já, vitanlega. Það er alltaf gaman að gera eitthvað jákvætt. Og ég reyni alltáf að, gera það, sem ég tek mér fyrir hendur ems vel og ég get. Hann nam staðar, svo hún gæti stigið út, ekki beint framan yið glúgga frú Sveinsson, heldur á horninu skammt frá. — Ég þajika kæflega fyrir kvöldið, sagði hún. — Þaö var dásamlegí' . — Mig langaði tiráð semja frið- Mér þótti leitt, að þér skylduð bendla m% við.... við hin. — Það mun ég ekki gera aftur, sagði hún. Hún vildi ekki ákýeð'a að hitta hann aftur. Hann neyddi hana ekki tU þess.,^— Ég hrmgi, sagði hann. Þegar Jóhanna sá afturljós bifreiðarinnar hverfa fyrir hornið, varpaði hún öndmni og gekk áleiðs til húss frú Sveinsson. Falleg bifreið stóð undir trjánum skammt frá. Um leið og hún kom auga á bifreíðma, opnaðist hurðin og út stökk Scully Forbes- —XX. mU

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.