Tíminn - 23.11.1955, Síða 7

Tíminn - 23.11.1955, Síða 7
267. blað. TÍMINN, migyikudaginn 23. nóvember 1955. 7. Hvar eru sklpin Sambandsskip: Hvassafell er á Sauðárkróki. Arn arfell. er í Þorlákshöfn. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell íór 21. þ. m. frá Cork til Hamhorgar og Rotter- dam. Litlafell er í olíuflutningum á. Faxafióa. Helgafell fer í dag frá Genova til Gandia. Werner Vinnen fór í- gær frá Wistmar áleiðis til Rvíkur, Ríkisskip: Hekia kom til Rvíkur í gærkveldi að vestah úr hringferð. Esja verður værit'árílega á Akureyri í dag á aust Ui'ieið .Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Hornafirði. Skjald brið er í Rvík. Þyrill fer frá Horna firði i gærkveldi til Aktaness og er væníanlegur til Rvíkur í dag. — SkaftfeUihgur1 fer frá Rvik í dag til' Vektmannaeyja. i... .. Eimskip: .Brúarfoss kom til Hamborgar 21. 11. Fer þaðan-beint til Rvíkur. Detti foss fer frá Keflavík í kvöld 22. 11. tjl.. Lysekil, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar, Leningrad, Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fer frá Huil í dag 22. 11. til Rvíkur. Goðafoss kom til N. Y. 19. 11. frá Rvik. Gull- foss fer frá Leith í dag”s. 11. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Akranesi í kvöld 22. 11. til Keflavíkur og það an til Gdynia og Ventspils. Reykja- foss kom til Rvíkur 18. 11. frá Ham bbrg. Sslfoss fer frá Akureyri í dag 22: 11. til Ólafsfjarðar; Húsavíkur, Norðfjarðar og Reykjavíkur. Trölla foss fór frá Vestmannaeyjum 12. 11. Grænmeti (Framhald af 1. síðu). ferð matjurta og skal stuðlað að beztu aðferðum við ræktun. Enginn getur verzlað í landmu með þessar vörur nema með leyfi ráðsin,s. Leyfi skal veita til eins árs í senn- Grænmetisverzlun landbún- aðar*ns. Undír starfssvið framleiðslu ráðs fellur frá 1. janúar 1956 öil sú staa’fsemi, sem Grænmet | isverzlun ríkfsins hefir nú með höndum várðandi ræktun og sölu íslenzkra matjurta. Á sú stofnun, sem upp frá því ann ast verzlun með kartöflur og' annað grænmeti í umboði; framleiðsluréðs, að heita Grænmetisverzlun landbúnað arins. Umboðsmenh verði hinir sömu. í 33. gr.-er tekið fram, að Grænmetisverzlun landbúnað arins skuli fá sér umboðsmenn víðs vegar um land og skuli samvinnufélög og aðrar verzl anir, sem nú hafa umboð fyrir Grænmétisverzlun ríkisins, sitja fyriF' sem umboðsmenn. Auk framsögumanns, Ás-1 geirs Bjarnasonar, sem tók aft ur til máls, töluðu þeir Sigurð ur Guðnason og Einar Olgeirs son. Frumvarpinu var vísað tU 2. umræðu og landbúnaðar- nefndar. í SlökkviliSiS [irisvar kvatt iít Slökkvilioið var þrisvar kvatt út í gærkvöldi. Fyrst kl. 19,57 í Kamp Knox bragga E 3, bar sem kviknað hafði í rusli á og við eldavél, en skemmdir urðu aðeins á vél- inni. Næst fór slökkviliðið kl. 20,40 að Bræðraborgarstíg 5 þar sem mótor haföi brunnið yfir í verzlun Síld og fiskur, en skemmdir urðu ekki aðr- ar. Síðast var það kvatt að vélbátnum Ernu við Granda- garð, þar sem iiviknað hafði í eldhússkáp og eldur læst sig með leðurreim sem liggur í vélarrúm. Skemmdir urðu nokkrar í eldhúsinu. söðu | 1 Tveir bolakálfar 7 og 111 I mánaða af góð ukyni. — |. j Upplýsingar í síma 5428. [ iwmnKWiiiiiui ■■iHiiiuiiumiiuiiiimiiiiuuiuMuiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiinn i Leikflokkurinn í Austurbæjarbíói | 1 Ástir og árehstrar I = Leikstjóri: Gísli Halldórsson. I 1 Sýning anna-3 kvöld kl. 9. i I Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. | Sími 1384. • 5 IIHIIIItllllUUUIIUIUIIHUIIIIUUnilllllllHIUIUUUIUUIII ■ IIIUIIIIIIIIIUKIIIUIIHUUIIIIIIIIIIHIUIIIIUIIIIIIIUHIIIIM | Æðardúnn ! I ÆÐABDÚNSSÆNGUR i Drengjajakkaföt 1 Matrósföt I Matróskragar, flautur og snúrur. I Vesturgötu 12. - Reykjavík | II llllllll IIIII Hl IIIIIIIHHIII111111111111111111111111111111111111111 -^g5St$S$S$SS3S$S$$S$&SSý$SS3$$$SS$3SSSSSSSSSSS$SSSSSS5SSSSSSSS$3SSS668j» ■ ■ unnvor EFTIR MARÍU GRENGG. 1 Hver dropi af Esso smnra- | ingsolíum trygglr yður h4- | marks afköst og lágmarka TiðhaldskostnaS s I Olíufélagið h.f. I Sími 81600. iiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumnnni Rafsuða, Logsuða, Renntsmíði Alls honar nýsmíði f Viðgerðir. til N. Y. Tungufoss fer frá Vest- mannaeyjum í dag 22. 11. til N. Y. Baldur lestar í Leith ca. 21. 11. til Rvíkur. Flugferhir Flugfélag íslands. Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 18,15 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ígafjai-.ðar, Sands og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert aS fljúga .til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Úr ýmsLim áttum Æskulýðsfél. Laugarnessóknar. Fundur annað kvöld, íimmtudag, kl. 8,30 í samkomusal kirkjunnar. Rjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Bvavarsson. Rangæingaféiagið í Reykjavík minnist.20 ára afmælis síns með veizlu í Tjarnarkaffi þann 1. des. n. k. Þar flytja þeir Ingólfur Jóns- s.ou ráðherra og Guðmundur Daníels son rithöfundur ræður. fluttir verða þætfír ur’ sögu félagsins, leikarar skemmta og.stiginn verður dans til kl, .2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar verða séÍcUr í anddyri hússins mánu daginn 23. þ. m, kl. 5—7 og þriðju- dág kl. 6—7. Þykkvbæingar . yestán heiðar hafa spilakvöld í ÉddtiHtiSinu við Lindai'götu laugar daginn 26. þ. m. kl. 8 síðdegis, — Mætið stundvislega. Stjórnin. LeiðrétUng. í síðasta s'unnudagsblaði birtist tiikýnning frá Menningar- og friðar samtökum íslenzkra kvenna um tíazar, sem samtökin halda í des. Hefir misprentazt heimilisfang Sig- ríðar Jóhannesdóttur. Hún á heima á: Grettisgötu 67, en ekki 64 eins og í tilkynningunni stendur. Klakksvík (Framhald af 8. slðu.) um lögreglúþjóna og tækju þeir síðan algerlega við lög- gæzlustarfinu. Aðstæður breytíar. Landstjórnin i Færeyjum kom samam í kvöld til að ræða þetta mál, en ekki var enn kunnugt um ákvörðun hennar er síðast fréttist. Hins vegar lét H. C. Hansen forsæt isráðherra Dana svo ummælt í dag, aö aðstæður væru breyttar siðan tillaga þessi var flutt og því mjög vafa- samt, hvort hún ætti lengur rétt á sér-. Óeirðir færu nú mjög í vöxt aftur í Klakks- vík og þvl nauðsynlegt að vera við öllu búinn. Gcstkomcmdi iorSa sér. Nú er svo komiö, að sein-1 ustu atburðirnir í Klakksvík hafa skotið friðsómum mönn um, sem þangað eiga erindi, skelk i bringu. Dveljast þeir þár ekki lengur en brýn nauð syn krefur. Brezkur togari, i sem þangað kom fyrir nokkru 5 og ætlaði að vera þar all-! lengi, lét úr höfn í gærkvöldi, i eftir að kunnugt varð um sprengmguna í húsi lögreglu mannaana, Fyrst setti skip- stjórinn landgöngubann, en er það var brotið, þótti hon- um ráðlegra að forða sér frá þessum hættulega stað! uuHiuiHiiiiiiMnmiuuiuiiriiiiiiiuuiiiiiiuniiiiniiiiiK' Stúlka i óskast í vist hálfan eða \ \ allan daginn. Sérherbergi. [ I Upplýsingar í Barmahlíð | I 16, sími'5773. 3 s lUUUIHIIIUIIIIIIIIIIUUIHIIIIIHIIIHUHHUIIIIIHIIUIIIUH I ÞORÐUI G. HALLDÓRSSON 1 I BÓKHÁLDB- og ENDIJR- j j SKOÐUNARSKRIFSTOFA í Ingðlfsstræti 9B. Slmi 82540. Rauða telpubókin í ár Enn einu sinni hefir Freysteinn Gunn«rsson skóla- stjóri valið afbragðsgóða telpubók til þýðingar. Gunn- vör og Salvör. efLr Maríu Grengg í Þýðmgu Freysteins mun eiga eftir að verða ein hinna vinsælustu af Rauðu telpu- og unglingabókunum. Allar telpur sem ánægju höfðu aí Pollyönnu, Siggu Viggn og Dísu í Suðurhöfum, ættu að lesa Rauöu bókina um Gnnnvöru og Salvörn. Munið að Rauðu bækurnar eru alltai trygging fyrir aö um úrvals teZpnbæknr er að ræða. i^óLjc (Lútcjájan \ Vélsmiðjan { Neisti h.f. [ Laugavegi 159. Sími 6795. | 3- - ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiimiiiH Eru skepnurnar og heyið fryggt? SAMW) NiwimyríE <B nwŒtam »»♦»♦♦»»♦♦♦♦♦( Námsstyrkir (Framliald aí 3. slðu). Ísl.-ameríska félagið hefir einnig milligöngu um, að koma ungum íslendingum til svokallaðrar tækniþjálfunar í Bandaríkjunum. Er hér um aö ræða fyrirgreiðslu um út- vegun starfa í Bandaríkjun- um, um eins árs skeið fyrir þá, sem vilja afla sér frekari þjálfunar í starfsgrein sinni. Viðkomandi fær greidd laun sem við venjuleg skilyrði eiga að nægja fyrír fæði og hús- næði. Á yfirstandandi starfs- ári hefir félagið haft milli- göngu um að koma nær tutt- ugu manns, körlum og kon- um, til ýmiskonar tækniþjálf unar í Bandaríkjunum. Allar nánari upplýsingar varðandi framangreinda námsstyrki veitir skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 19, Reykjavík. Er hún opin þrið judaga kl. 17,30—18,30 og fimmtudaga kl. 18—19. Simi 7266. (Frá Ísl.-ameríska félaginu). 14 karata og 18 karata TRÚLOFUN ARnRINO AB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.