Tíminn - 27.11.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 27.11.1955, Qupperneq 1
* ? Bkrttstofur 1 Edduhdsi. Ftéttasímar: »1302 og 81303 Algreiðslusíml 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandi: Pramsóknarllokkurinn 89, árg. Reykjavík, sunnudaginn 27. nóvember 1955. 271. blað. Græn isverziunar lu var skipulögð sala garðávaxia Sunnudaginn 20. nóvember var vígð nýendurbyggff kirkja að Stórólfshvoli í Ilvoishieppi að viffstöddum miklum mann- f jölda. Biskup íslands, herra Ásmunður Guðmundsson, fram- kvæmdi vigsluna. Athöfnin hófst kl. tvö. I»á gengu prrst- vígð'r menn til k'rkju, átta tals'ns, ásamt biskupi, og báru liina helgu gr'pz k'rkjunnar og afhentu biskupi fyrir altari. Að vígslu lokinni steig sókn arpresturinn, séra Arngrím- ur Jónsson, í stólinn og flutti préuikun. Kirkjukór Stórólfs- hvolskú'kju sörig við undir- leik Kjartans Jóhannessonar, söngkennara Þj óðkirkj unnar. Kaffidrykkja. Að vígslu lokinni var setzt a.ð kaffidrykkju í barnaskóla húsiriu að Hvoli í boði kvenfé Matreiðslunámskeið Húsmæðrakennaraskóli ís- lands gengst fyrir þriggja mánaða matreiðslunámskeiði, sem hefst 10. janúar n. k. — Kennt verður á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudög- um frá kl. 1—5 eftir hádegi. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar í símum 6145 og 5245, en nauðsynlegt er að senda umsóknir sem fyrst. 1 agsins Einingar. Höfðu fé- lagskonur undirbitð þar veg- leg veiziub'orð af rausn og smekkvísi. Sátu menn þar i g'óðnm fagnaði fram á kvöid. Voru þar fluttar margar ræð ur. Fyrst tók til máls formað ur sóknarnefndarinnar, og bauð gesti velkomna. Lýsti þeim breytingum og endur- bótum, sem á kirkjunni hafa verið gjörðar. Þakkaði góðar vjafir og öllum þeim, sem að endursmíði kirkjunnar hafa unnið. Gagngerðar enélurbætur. Á kirkjunni hafa verið framkv. gagngerðar endur- bætur og nokkrar breytmgar Hefir kirkjan öll verið eúi- angruð. sett hefír veriði hana ný raflögn; upphitunarkerfi aukið og endurbsett. Byggt hefir verið í kirkjuna söng- loft og í viðbyggingu við kirkj una er nýtt skrúðhús. í for- iFramhoid á 11 síðu^ Kýsíárlegt happdrætti Sviff lugf élagsins Margir góðir viimiiigar «g ullum á«»ðan- um varið til byggingar svifflugskéla Svifflugfélag íslands er þarfur félagsskapur, sem þegar hef'r unnið þrekv'rk', raunar mörg v'ð hmar erfiðustu aff- stæður. Nú efnir félagið t'l happdrættis með nýstárlegu sniði og verður ágóðanum variff t'l að koma upp nauðsynlegum bygg'ngum vegna svifflugsskólans, sem félagið rekur á Sand- ske'ði. Happdrættismiðarnir eru raunar eins konar hlutabréf í happdrætti, þar sem vmnings möguleikar eru mikUr, þar sem bréfin eru alls 1500 og vmnmgar 15 talsins. Bréfin eru svipuð venjulegmn hluta- bréfum í útUti og hin smekk legustu. Fást þau afgreidd i Kynniag á verluim Bavíðs í dag Stúdentaráð gengst fyrir kynnir.su á verkum Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi í'dag kl. 2 í hátíðasal háskól- ans. Skáldið sjálft mun heiðra samkomúna með nærveru sinni, en lesíð verður úr verk um skáidsins bæði í bundnu og óbundnu máli. Auk þess verða sungin nokkur lög við ljóð eftir skáldið. sérstökum umslögum og eru tilvalin til tækifærisgjafa. Sala bréfanna er byrjuð og eru þau til sölu hjá félögum i Svifflugfélagmu, Tómstunda búöinni á Laugaveg 3, Orlofi. bókabúðum Braga, Lárusar og Sigfúsar. Dregið verður á gamlársdag. Fyrsti vinnmgurinn er Merc edes Benz bifreið af gerðmni 220 og því e'n hm vandáðasta, sem völ er á, verður hún búm öilum hugsanlegum þægind- um. Annar vinningurmn er ferð fyri” tvo með stórskipmu Cuee-: Mary frá Englandi til New York og þaðan heim með flugvél. Til Énglands yrði far- ið rn - ð Gullfossi. Síðan eru ferðir með flugvél tú Ameríku fram og tU baka, tú Hamborgar eða Kaup- mannahafnar fyrir tvo- Far- seðlar fyrir tvo í hópferð um Rí.narlöndin. Ferð fyrir tvo (Framhald á 11. síðu). Bælí vifj Jájí ívarsson forstfóra sim stofíi- uiiima, sem verSiu* íiilím’is ára á næsta ári Afurðasölunu.’iu cru nú mjög á dagskrá með þjóðinni, ekk' sízl sú hlið j-e’ a, rem að sjávarútveginum snýr. Á öðrum 1 stað í tlaðínu t r agt frá hinni stórmerku mjólkursölulöggjöf, sein kc.mið var á fvr'r forgöngu Framsóknarflokksins. En þar sem schifyítrkonHilag garðávaxta er nú nokkuð á dagskrá, sneri blaöarnaður frá Tímanum sér í gær t'l Jóns ívarssonar forsíjóra grænmetisverzlunar rík'sins og áttí við hann sam- : tal vegna þeirra, sem fræðast vhja um bessi mál. i | Grænmetisverziun ríkisins er, eins og kunnugt er, eitt allra bezt rekna ríkisfyrir- j tækið í landinu og frægt fyr j ir traustleika, nákvæmni og j heiðarleik, enda þannig hald ; ið um stjórntaumana í smáu sem stóru. — Ilvenær var Grænmctis- verzlun ríkisins stofmíd? — Grænmetisverzjun ríkis ins var stofnuð fyrrihluta árs 1936, samkvæmt logum frá Alþingi sama ár. Voru þau j sett af þeím flokkum, er þá: stóðu að ríkisstjórn, Alþýðu- flokknum og Framsóknar- flokknum. Er stofnun græn- metlsverzlunarmnar eitt af þeim málum, er þeir flokkar báru fram til sigurs, undir stj órnarf orustu Hermanns Jónassonar, er jafnfrámt var landbúmaðarráðherra þeirrar stjórnar. En þessi ríkisstjórn kom, eins og kunnugt er, í framkvæmd ýmsúm af merk- ustu löggjöfnm landbúnaðar- ins, svo sem mjólkursölulög- gjöfinni og kjötlögunum. Verð ur Grænmetisverzlun ríkisins því 20 ára á komandi ári og er því tveimur árum yngri en Mj ólkursamsalan. — Hvert var hZutverk stofnunarmnar? — Það var að annast allan innflutning og verzlun með kartöflur og grænmeti, sem flytja þurfti til landsins frá öðrum löndum. Jafnframt því sem henni var ætlað að kaupa innlenda framleiðslu og annast sölu hennar, eftir því sem ástæður leyfðu. Jón ívarsson. — Ilvemíg1 var verzhin ?neð þessar vörur háttað áð'ur? — Áður var innflutningur þessara vara skipulagslaus og oft flutt irin umfram það sem þurfti og framleiðendum þannig bægt frá markaðnum. Skipulagslaus innflutningur ■ olli því að kartöflur urðu oft ónýtar og var þó hins vegar engin trygging fyrir því að þær vantaði ekki alveg aðra tíma. Á þessu var ráðin bót með stofnun Grænmetisverzlunar- innar og hefir innflutningur og heildsala garðávaxta verið á einni hendi síðan. — Hvaða áhrif heftr hið nýja skipwZag haff á garðrækt ina I laTzd'ntí? — Það hefir gert innlendu framleiðsluna tryggari og ör uggari og þannig verið hvatn ing til aukinnar garðræktar, enda hefir innlend framleiðsla öll árin selzt með því verði, sem verðlagsyfirvöld hafa á- kveðið, að undanskyldu árinu 1953. Verðlagið er í höndum fulltrúa bænda. — Hefir framleiðslan auk- Framh. á 11. síðu. Stjórnmálanám- skeiðið Fundurinn í dag hefst kl. 2 e. h. í Edduhúsínu- Karl Kristjánsson, alþingismaðu?1, flytur erindi um ræðu- mennsku. Síðan verða um- ræður uk trúmál og mun Stefán M. Gunnarsson flytja framsöguræðu. Hvaða þingmál voru mikils- eröust eða áhrifaríkust? Þrír alþingismeim segja Iiver uiu sig sití á- lit á |»ví á fundi FUF næsta þriðjjudag Kvöldvaka Fram- sóknarféiaganna Næst komandi föstudags- kvöld efna Framsóknarfélög j ín í Reykjavík t'l kvöldvöku j í Tja?narkaffi kl. níu. Til skemmtunar verður lcvik- myndasýn'ng, söngur, upp- lestur, spurningaþáttur cg dans. Kvöldvökur hafa ver'ð mjög vinsæll þáttur í félags lífi Framsóknarfélaganna og fólki því bent á að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Þá j er hægt að panta í skrifstofu Framsóknarfélaganna, sím- ar 5564 og 6066. Næst komand' þriðjudag 29. nóv. kl. 8,30 e. h. heldur Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík fund í fundarsal Edduhússins við L'ndargötu. Frummælendur verða alþingismennirnir Bernharð Stefánsson, Jör- undur Brynjólfsson og Páll Zóphóníasson- Umræðuefn? þeirra og fundar'ns verður allnýstár- legt og er liklegú, að mörgum sé nckkur forvitni á að hlýða og taka þátt í þeim umræð- um. Hver alþingismannanna um sig mun tala um hað mál, er honum hef'r þótt mikils- verðast, athygíisverðast eða áhrzfaríkast í sögu þing- mennsku srnnar. Allir þessir þingmenn hafa setið lengi á þ'ngi og tek'ð þátt í afgreiðslu þe'rra mörgu stórmála, sem þingiff hefir fjallað um á síðustu áratugum. Á eftir framsöguræðum verða fyr'rspurnir og frjálsar umræffur. Fjölmennið á fundinn og mætiff stundvíslega. Lömunarveiki á Hvolsvelli Frá fréttaritara Tímana á Hvolsvelli. Ilömunarveikin hefir stungið sér hér niður og er vitað um tvö tilfelli. í báðum er um lömun að ræða, en ekki mjög alvarlega. Það eru lítið barn og ung stúlka, sem lamazfi hafa, og hafa þau bæði veriS flutt til Reykjavíkur. — PE.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.