Tíminn - 27.11.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudnginn 27. nóvember 1955.
271. blað.
Ef f»ér eruð að isilssa íiáriS,
skuluð þér leyta til okkar skriflega og láta okkur hafa ýtarlegar upplýsingar vi'ð
spurningum þeim, sem hér fara á eftir, og munum við þá leytast við að gefa yður
ailar þær upplýsingar, sem þér þarfntst til að íá hárvöxt yðar aftur.
1. Er hár yðar þurrt, feitt, gróft eða fínt?
2. Hvernig þrífið þér hár yðar, með hverju og hve oft?
3. Hvaða atvmnu stunöið þér?
4. Notið þér höfuðfat? Tiigreinið hvaða gerð.
5. Er húð yðar viðkvæm?
6. Hafið þér flösu?
7. Notið þér hárfeiti, þá hvaða tegunö?
8. Hve gamall (gömul) eruð þér?
9. Er heilsufar yðar gott?
10. Hvaða ráð hafið þér notað til að reyna að halda hár
vexti yðar eðlilegum, meðul eða annað, tilgreinið það
ýtarlega.
PS. — Sendið bréf yðap ásamt nafni, heimilisfangi og kr. 25,oo til afgreiðslu
blaðsins merkt: „Hárprýði“. — Mun yður verða svarað um hæl.
Virðingarfyllst
(Nafn)
(Hein'i5i)
CapiSius et crinis
Rangæingaféiaj
I
minnist 20 ára afmæUs síns með höfi í Tjarnarkaffi
1. desernber n. k. og hefst það með borðhaldi kl. 7,30.
DAGSKRÁ:
Ræður flytja Ingólfur Jónsson ráðherra og Guðmundur
Daníelsson rithöfundur. Fluttir verða þættir úr sögu
félagsins, leikarar skemmta, söngur og dansað til kl. 2. %
STJÓRNIN.
Mikið úrval heimilistækja
F)rrirliggjandi glæsilegt úrval
heimilistækja:
KÆLISKÁPAR (Frigidnire)
HRÆRIVKLAR (Kitchen-Aid)
STEIK ARPOTTA R
BRAUÐRLSTAR
GUFUSTRAUjÁRN
KAFFIKONNUR
VÖFFLUJÁRN
BÖKUNAROFNAR (GUNDA)
o. fl. o. ll.
Öll þessi heimilistæki og mörg önnur
fást með hagkvæmum afborgunarskilmálum
DRATTARVÉLAR H.F.
Hafnarstræti 23 — Sími 81395
10 bækur fyrir 130 kr.
Ber cr hver að baki, sögur. Bragðarefur, skáldsaga, Grýtt er
gæfuleiðin, skáldsaga eftir Cronin. Kona manns, skáldsaga.
Læknir eða eiginkona, skáldsaga. Mærin frá OrJeans, æyisaga
Irægustu freisishetju Frakka. Stranðamanna saga Gísla Kon-
ráðssonar. XJngfrú Ástrós, skáldsága. Þegar ungur ég var, skáld-
saga eftir Croiiin. Þjóðlífsmyndir, endurminningar o. fl.
Framantaldar bækur eru samtals hátt i 3000 bls. Samanlagt
útsöluverð þeirra var upphaflega kr. 303.00, en nú eru þær seldar
fyrir aðeins kr. 130.00, allar saman. Átta þessara bólta er hægt að'
fá ib. gegn 10 kr. auta, retðslu fyrir liverja bók.
PÖNTCNARSEÐILL: Gerið svo vel og sendið mér gegn póstkröfu
10 bækur fyrir kr. 130.00. ib/ób. samkvæmt auglýsingu í Timanum.
ÚtfylliS pöntunarseðilinn og sendjð hann i bréfi. Skrifið
treiniJega. — Sendingarkostnað greiðir viötakandi.
Bókamarkaðurinn pósthóif 56i. — Reykjavík.
B A N N
.nnií
vlð rjjiipnadrápi i landi
Hafnarfjarðarkanpstaðar
iu
•ó(.> TÖ‘:
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Háfriaffj'árð-,
ar hínn 22. nóvember síðastliðinn, er allt rjúpnadráp
í landi Hafnarfjarðarbæjar stranglega bannaðoiog
varðar sektum, ef út af er brugðið. oaKuiðwlöll
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 26. nóvember .19.55:.;
O
aöiB?
STEFAN GUNNLAUGSSON.
mwm
AtiaMundnr S. V. F. R.
verður haldinn mánudaginn 28. nóv. n. k. í Breið-
firðingabúð (niðri) kl. 20.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreyt'ngar.
Önnur mál.
STJÓRNIN.
HEKL
ENGJAPEY
Fyrirliggjandi vinsælu
HEKLU-drengj apeys-
urnar í miklu úrvali. —
Smekkiegar, ódýrar.
MARGAR STÆRÐIR
GEFJFA - IHIMV
Kirkjustr. — Reykjavík
:-:.œ
fl
S55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555Í5S
SPfiC;:;rUi'l 1
rijfcí- k. ■*’ t .
'i i 6 V 'í S i {-* í t