Tíminn - 02.12.1955, Síða 1

Tíminn - 02.12.1955, Síða 1
i SkrUstoíui 1 EddutitlxL Préttasímar: •1302 og B130S AlgrelSslusíml 232S Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandl: Pramsóknarílokkurina 89, árg. Reykjavík, föstudaginn 2. desember 1955. 275. blað. Baráttan gegn mænuveikinni Kiassísk kínver Hluti af kínversku óperunni fór af landi brott í gær- morgun með flugvél Loftleiða. Allur farangur óperunnar fór meö sömu vél. Tuttugu og sjö manns eru eftú' og fer sá hópur á laug- ardaginn. Síðasta sýning Pek- ingóperunnar var í fyrrakvöld og við það tækífæri þakkaði Guðlaugur Rósinkranz þjóð- Einn bátnr byrjað- ur línuveiðar frá Akranesi leikhússtjóri, listafólkinu fyr- ir komuna. Klassísk leikrit gefin. Ennfrernur gaí þjóoleikhús- stjóri Su Tu-nan, fararstjóra óperuflokksins, fagran blóm- vönd, en Su Tu-nan afhenti þjóðleikhúsinu sextán bindi af kínverskum klassískum leik ritum og nokkrar eftirlíking- ar af hinum táknrænu grím- um, sem notaðar eru við leik- sýningar í Kína. Gjafir þess- ar eru frá ópsruflokknum sjálfum. Grímur til Þjóðminja- AkranesPátar voru engir á sjó í gær, enda slæmt sjóveð ur. Einn bátur, Sigrún er byrj aður róðra með línu frá Akra nesi og aflar sæmilega. Fær báturirin 4—5 lestú’ í róðri og þykir það ágætur afli á þessum tíma árs. Mikið er um skipakomur til Akraness þessa dagana. — Straumey kom að norðan með um 2000 tómar síldartunnur. Vélskipið Sigríður með kol frá Englandi og Drangjökull tók frosinn fisk og síld til Pól- lands. Tvíraenningskeppni kvenna lokið safnsins. Su Tu-nan, prófessor, gaf Þjóðminjasafninu sams kon- ar grímur og þjóðleikhúsið fékk. Prófesorinn heimsótti helztu forustumenn hjóðarinn ar meðan hann dvaldi hér, þar á meðal forseta landsins að Bessastöðum. Hálka á götom en fáir árekstrar Mikil hálka varð á götum bœjarins skyndUega í gær, þegar krapahríðin fraus á akbrautunum. Árekstrar urðu þó færri en Púast hefði mótt við og voru ekki nema 5—6. Verða þeir oft fleiri þó hvorki sé snjór eða hálka á götunum. Á mynd>nni sjást þezr tveir vís>ndamenn, sem hafa hreinræktað mænuve>kive>rur á rann- sóknarstofu sinni í Kaliforníu- Menn þessirheita dr. Schaeffer og dr. Schwerdt. T*1 vinstri sjást slíkir veirukrystallar, stækkaðir 1500 sinnum. í hverjum krystal er um einn m>ljarff- ur af veirum. Róa á dýpri mið og afla vel Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Sjö bátar stunda róðra frá Fáskrúðsfirði, þegar gefur og vel stendur á straum, en und anfarna daga hefir ekki ver ið róið. Síöast þegar þátarnir réru fyi’ir fáeinum dögum var sæmilegur afli, eða allt upp i 6 lestir á bát. Lögðu þe>r þá iíruma nokkru dýpra en venja hefír verið nú að undanförnu. Fjölþætt hátíðahöld stúd enta á fullveldisdaginn Eins og venjulega efndu háskólastúdentar til hátíðahalda á fullveldisdaginn, 1. des. Ilófust þau með guðsþjónustu í kapellu háskólans. Séra Sigurður Pálsson í Hraungerði pred- ikaði. Kl. 13,30 fiutti Halldór Kiljan Laxness aðalræðu dags ins og talaði úr útvarpssal. Fjallaði ræða hans um sann- verulegt sjálfstæði þjóðar og manngildi einstaklingsms.Lagði hann á það áherzlu, að menn létu ekki fríð>ndi og veraldar- gæði véla s>g til að láta af sannfæringu sinni og rétti. Klukkan 15,30 héldu stúd- entar samkomu í hátíöasal Háskólans. Björgvin Guð- mundsson formaður stúdenta ráðs flutti ávarp. Ræddi hann um endurheimt hand- ritanna frá Danmörku og dvöl erlends hers í landinu. Kvað hann stúdenta krefjast þess að herinn yrði á brott. Verður íslendingnum Leifi heppna reistur minnisvarði í Washington? Málið komið á dagskrá í Bandaríkjunum vegna ákvarðana um hverjuin skuli reist- ir minnisvarðar I höfuðborginni Tvímenningskeppni Bi’idge- félags kvenna lauk síðastlið- inn mánudag. Alls tóku 48 pör þátt í keppninni. Sigur- vegarar urðu Ása Jóhanns- dóttir og Kristín Þórðardótt- ir með 615 stig. Meðalskor var 525 og er þetta því óvenju- góður árangur hjá þeim. — Stigatala næstu para var sem hér segir: 2. Ingibj. Oddsd. og Mar- grét Jensd. 578, 3. Rósa ívars og Sigr. Siggeirsd. 577, 4. Egg rún Arnórsd. og Kristjana Steingrímsd. 573,5, 5. Ásta Fiygenring og Ebba Jónsd. 571.5, 6. Ásgerður Einarsd. og Laufey Arnalds 568, 7. Hug- borg Hjartard. og Vigdís Guð jónsd. 565 5 8. Elín Jónsd. og: Rósa Þorstein.sd. 562,5, 9. Soff; ía Thecdórsd. og Viktoria Jóns1 561.5, 10. Dagbjört Bjarnad. í og Liija Guðnad. 555, 11. | Hulda Bíarnad. og Unnui’l Jónsdóttir 554.5, 12. Guðríður Guðmundsd. og Ósk Kristjáns 552, 13. Hanna Jónsd. og Sigr. Jónsd. 551, 14. Anna Arad. og Laufey Þorgeirsd. 551, 15. Anna Guðnad. og Þorgerður Þórarinsd. 545, 16. Rannveig Þorsteinsdóttir og Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir 539. Ýmsir að>lar í Bandaríkj- j unum hafa hug á því, að re'sa Leifi heppna minnfs-1 merk> x Washington höfuð-1 borg Bandaríkjanna og vær* ^ þar með á vissan hátt v>ður- i kenndur landafundur og j landnám íslendinga- Verði mmnismerk>ð reist í AVash- j ínglon gerir Bandaríkja- j ctjirn það. Vaiclimar Björns son hlnn ágæti íslendmgur, | áh -ifainaður í stjórnmálum j í Minr esoíaríki, hefir nýlega ■ skrifað gre>n um betta mál í blað bað, sem hann er með ritstjcri við. Vekur Valdi- mar máls á þessu í sam- bandi vzð áform, sem uppi hafa verið í Washmgton og á þingi Bandaríkjanna um aJff reisa ýmsum forsetum þeirra m>nn>smerki í höfuð- borg ríkjasambandsins. Var nýlega ákveðið að ekk> þætti viðezgandi að reisa forsetum m>nnismerki, meðan þeir værú enn í tölu lifenda. Gáfu íslendingum Leifsstyttuna. í sambandi við það, að minnismerki komust á dag- skrá í höfuðborginni bentl Valdimar á það, að vel færi á því að reisa Leifi heppna minnismerki í höfuðborg Bandaríkjanna og viður- kenna þar með Ameríkufund hans. Það hafa Bandaríkja- menn að vísu gert áður, því e>ns og kunnugt er, var það ríkisstjórn Bandaríkj- anna, sem gaf íslendingum standhxynd þá hina mxklu af Leifi heppna, séxíi stend- ur á Skólavörðuholti. Var myndin gefin 1930 og á henni er eins og kunnugt er áletr- un frá Bandaríkjaþjóðinni, þar sem sagt er að myndin sé gefin íslenzku þjóðinni af hinnx bandarísku til minn- ingar um Leif heppna, son íslands og könnuð Vínlands. í grein Valdimars er þess getið, að afsteypa muni vera til af myndinni í Bandaríkj nnum og sé bví annað hvort liægt að setja liana upp í Washington, eða láta gera aöra með það fyrir augum. Þar sem þessu máli hefir nú verið svo myndarlega hreyft, er vel líklegt aö að- xlar í Wasliington taki málið upp, með þeim árangri að þessum syni íslands verði reistur veglegur minn>svarði í höfuðborg Bandaríkjanna og þar með endanlega v>ður- kennt, að það hafi verið ís- lendingurinn Leifur heppni, sem fyrstur fann Ameríku. (Framhald á 2. síSu.) Kvöldvaka Frara- sóknarmanna er í Tjarnarkaffi í kvöld Kvöldvaka Framsóknarfé- laganna í Reykjavík hefst kl. 8,30 í kvöld í Tjarnarkaffi. Þegar er séð, að aðsókn verð ur mikil, og er því nauðsyn- legt, að þeir, sem hafa tryggt sér miða sæk> þá í dag i skrifstofu Framsókn- arfélaganna í Edduhúsinu, og aðrir, sem ekki hafa pant að miöa gerx það þegar S síma 5564 og 6066. Vel er vandað til skemmti- atriða þessarar samkomu. Fyi’st er sögulestur, Sveínxi Skorri Höskuldsson. Þá skemmtir Karl Guðmunds- son, leikari, og flytur þátt, sem nefnist Nóbelsverðlaun in. Þar næst er spurninga- þáttur og að lokum verður dansað. Fjölmennið i Tjarnarkaff* í kvöld.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.