Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, sunnudagmn 4. desember 1955.
277. blað.
Átta ára gömul skáldkona kveður
sér hljóðs með útgáfu Ijóðabókar
Þaff er risiff upp nýtt skáld
ii Frakklandi, sem þegar hef-
ir vakiff geysiathygrl'1, þótt |
þaff sé ekki nema átta ára
gamalt. Það má segja, að
ivona nokkuff gæti ekk>
jerzt nema í kringum París,
>ar sem menn hafa jafnvel
itvinnu af að vera gáfaðh.
Híff átta ára skáld er telpa,
sem lieitir Minou Drouet og
irægð hennar hófst nú í
september, þegar útgefand-
inn René Julliard gaf út bók
eftir hana upp á fjörutíu
síður, sem hafffi aff fiytja
ijóð og nokkur sendibréf.
Þykir mörgum sem fólk verði
iiú vitni að sams konar fyrir
origði og þegar Mozart fór
ið láta tU sín heyra.
!
Barnið er í umsjá stjúp-
.nóður í Bretagne, sem er ó-
jift, en sögð hafa sterkar bó’k
aienntalégar tilhneigingar.
dófust brátt ritdeilur um
'oaö í frönskum blöðum, hvort
pað væri stjúpan eða barnið,
ijem væri höfundur ljóðanna
jg bréfanna. Það hefir sem
sé komið í ljós, að undanfarið
aefir engin fengið að kynn-
ast barninu og ljóðasmíð þess,
þar sem fjallað er um stjörn-
ur, tré, haf og ást, án þess
íið stjúpan hefði þar fyrsta
jg síðasta orðið.
Útvarpið
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
l.OOMessa í Dómkirkjunni (Prest-
ur: Séra Björn O. Bjömsson.)
:13.15-Erindi: Nýjungar í íslenzkrl
Ijóðagerð; II. (Helgi J. Hall-
dórsson cand. mag.).
.'Í8.30 Lýsing á skákeinvígi; — fram-
hald.
li.45Lestur úr nýjum bókum og tón
leikar:
a) Gils Guðmundsson alþingis
maður les úr ævisögu Geirs
Zoega útgerðarmanns.
b) Svana Dún les smásögu úr
bók sinni: „Tónar lífsins".
c) Yehudi Menuhin leikur á
fiðlu (plötur).
20.20 Einsöngur: Sænskur vísna-
söngvari, Gunnar Tureson,
syngur eigin vísnalög og leikur
undir á lútu.
20.35 Erindi: Um íslenzk jurtaheiti
(Ingimar Óskarsson grasafræð
ingur).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.20 Lestur úr tveimur bókum:
a) Séra Sveinn Víkingur les
úr skáldsögunni „Aðalsteinn"
eftir Pál Sigurðsson.
b) Pétur Pétursson les úr ævi-
sögu Alberts Schweitzer eftir
Sigurbjörn Einarason.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaðarþáttur: Stungið á ký!
um (Ásgeir L. Jónsson ráðu-
nautur).
18.55 Lög úr kvikmyndum (pl.).
20.30 Útvarpshljóms'veitin leikur ís-
lenzk lög.
20.50 Um daginn og veginn (Sigurð
ur Magnússon kennari).
21.10 Einsöngur: Kristinn Hallsson
syngur.
21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum
Bolafljóts" eftir Guðmund
Daníelsson; XV.
22.10 Upplestur: Jörundur Gestsson
bóndi á Hellu í Steiiigríms-
firði les úr ljóðabók sinni:
„Fjaðrafok".
22.25 Kammertónleikar (plötur).
28.60 Dagskrártok.
Minou Drouet skáldkona meff stjúpu sinn>,
. Æ
■ ámTí ffff %í\ííff: wö- } íí i • , t \ /< f * óÁf* £í'v í V ifti&'f"'1 •
; '»mW|
IWry'**;: ' :. .vu|gÍfflpPi|g||§8?t
Útgefandinn kemur íil
skjalanna.
Þegar deilan var komin á
þaö stig, að þeú sem héldu að
ort værí fyrú barnið, voru aö
vinna, bauö útgefandi telp-
unnar henni til sin til Par-
ísar og þar dvaldi hún í um-
sjá konu útgefandans í fimm
daga undir stöðugri smásjá
blaðanna „Figaro“ og „France
Soir“. Telpan hélt áfram skáld
skap sínum í þessu nýja um-
hverfi, eins og ekkert hefði í
skorizt. Samt sem áður þykh-
mörgum sem telpan hafi ekki
sannað tilverurétt sinn sem
skáld, enda þykir undarlegt,
að hún yrkir um ýmislegt,
sem vist er að hún hefir ekki
haft minnstu nasasjón af. Þó
hefir það hækkað veg henn-
ar mikið, hve hún stóð sig vel
í hemisókninni hjá útgefand-
anuni, þótt skáldskapur henn-
ar sé sagður geta verið undir
mificlum 'álirifum frá stjúp-
unni.
Kaldir vangar næturinnar.
Margir halda fast við það
að ekkert sé grunsamlegt við
ljóðagerð litlu frönsku skáld-
konunnar. Þeirra á meðal eru
ská.ld, vísindamenn ,og trú-
arleiðtogar. En litla skáldmu
fellur ekki allur þessi gaura-
gangur. Hún er orðin mann-
hrædd og heidur að allir ætli
að gera sér illt. Méðan allt
var í bezta gengi, orti hún
eftirfarandi;
í himninum tíndi ég
hverja af annarri
hinar mýkstu stjörnur.
Þær runnu eins og tár
eftir köldum vöngum
næturinnar.
Og þegar komið var nóg
til að blómskrýða koddann
þar sem þú velúr höfði þínu.
Batt ég minn sveig
með hálum borða
í bláum lit angistar.
Síldarleit
(Framhald af 1. síðu).
oð oft héldu menn eftir merkj
um á tækjunum að dæma að
um síld væri að ræða, þegar
það var ekki. Gerðar voru til
raunir til að finna sildartorf-
ur, sem ekki óðu og tókst það
oft. Fundust þannig síldar-
torfur á 15—40 metra dýpi.
Áberandi var að síldin virt'st
alltaf dýpka á sér undan lóð
bátnum einkum ef fara þurfti
oftar en einu sinni yfir torf
urnar.
Eina aðferð re.yndu þeir á
Ægi i sambandi við Asdic.
tækin og gafst hún vel til
veiða. Þegar torfan fannst í
tækinu, sem sér til hhðar út
frá sér í sjónum, eins og kunn
ugt er, var skipið látið renna
yfir torfuna og skrúfan stöðv
uð. Virtist síldin styggjast lít
ið við þetta og var þá hægt að
mæla dýpi það er torfan stóð
á og kastað kringum dufl er
láúð var yfir tofruna. Þurfa
slíkar nætur að vera úr fínu
og lipru garni.
Enn eina aðferð reyndu
þeir á Ægi í sumar, sem gafst
vel. Hún er sú að veita at-
hygli er fýll sat í þéttum
hnapp og sannprófa með As-
tíie tækinu hvort síld væri
undir fýlnum. Sé síld undir
fuglagerinu er alveg óhætt að
kasta á fughnn og fengust
oft góð köst þannig.
Síldarafli
Mikil framræsla
og byggingar
í Ásahreppi
Frá fréttaritara Timans
í Ásahreppi.
Tvær skurðgröfur unnu að
framræslu hér í sumar, og
hafa þær gert stórfenglegar
jarðabætur hjá mörgum
bændum. Önnur grafan er fyr
ir nokkru far'n í Holtahrepp
en hm er enn að störfum í
Rifshalakoti hjá nýja bónd-
anum þar. Þótt haustveðrátta
hafi verið ágæt, mun hún
ekkí nærri ljúka því á þessu
ári, sem henni er ætlað að
grafa hér. SR.
(Framhald af 1. sföu).
veiðar frá Keflavík og voru
þeir allir á sjó í fyrrinótt. Afla
hæsti báturinn, Báran, kom
með 400 tunnur, tveir komu
með 300 tunnur og einn 150
tunnur.
Keflavíkurbátar komu seint
að landi og reru ekki aftur í
•nsrkvöidi. Síldin sem aflast
bessa dagana er ýmist frvst
til útflutnings, eða söltuð.
bæði á Akranesi og í Keflavík
14 karata og 18 karata
TRÚMiFUNARflttMNGAR
Heill árgangur fyrir aðeins 35 krónur.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur ástasö-ur og dulrænar sögur, kvennaþættl, margríslegar
getraunlr, bráðfyndnar skopsöffur, víðsjá, gamanþættl, fræear
ástajátningar, brlágeþætti, úrvalsgretnar, frumsamdar og þýddar,
nýjustu dans- og; dæsuríagatextana, ævisögur frægra manna, bóka-
fregnir, vísnaþátt: Skáldin kváðu o. m. fl.
10 liefti áirlega fyrfr aðeins 35 kr.
Nýir áskrifendur fá einn eldrl árpang í kaupbætl. Póstsendlð
í dag meðfvlgjandi pöntun:
Ég undirrit......ósk-a að gerast áskrifandl að SAMT/ÐINNI
og sendi hér uicð árgjaldið, 35 kr.
Nafn .................................
Heimili ..................................
Utanáskrift okkar er:
SAMTÍDIN. Pósthóif 75, Reykjavík.
Nauðungaruppboð j
verður haldið í toilskýlinu á hafnarbakkanum hér í ]:;!
bænum eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik o. fl. Seld
verða alls konar húsgögn, svo sem borðstofu- og dag- ;i;
stofuhúsgögn, bókaskápar, skjalaskápar, peningaskáp. ii:
ur, reiknivélar. Ennfremur þvotta- og saumavél, mál- ]:;!
;| verk og útvarpstæki. Alis konar koparvörur; Kerta_
í| stjakar, öskubakkar o. fl. Þá verða og seldar ýmsar ii;
verzlunarvörur, vefnaðarvara og fatnaður o. fl. ii;
;| Greiðsla fari fram við hamarshögg. ];!:
Borgarfógetinn í Reykjavík. %
ccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccs
nr' i'C • »
lonar liisms
Ákjósanleg bók handa I?
ungu fólki.
Kynnist nýjum
höfundi.
skemmtileg ástar- og
sveitasaga.
KOMNAR ,1
BÓKABÚÐIR.
JÓLAFUNDUR 1
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík ii;
i; verður haldinn mánudaginn 5. desember kl. 8,30 síðd. :i:
i: í Sjálfstæðishúsinu. :]:
:]: Til skemmtunar: ]|:
:]: Leikþáttur: Frú Emilía Jónasdóttir og frú Nína Sveinsd. ]|]
:]: Einsöngur; Séra Þorsteinn Björnsson með undirleik ;í;
| Sigurðar ísólfssonar. ;i;
Upplestur: ...... Ingimar Jóhannesson kennari.
D ANS
Fjölmennið. Stjómin.
Innilegt þarj.clæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
J arðarför
VILHJÁLMS BENEDIKTSSONAR,
Brandaskaröi,
Guð blessi ykkur öll.
Jansína HcUigrímaááttir og börn.