Tíminn - 04.12.1955, Síða 7
m w*
TÍMINN, sunuudagíttn 4. desember 1955.
T.
Skipulagðar byggingaframkvæmdir lækka kostnaðarverð
Sunnmt. 4. des.
Þrjár stefnur
Sjálfstæðisflokkurinn telur,
að hann vilji leysa vandamál
þjóðfélagsins á grundvelli
frjáisrar samkeppni.
; • Samkeppnisstefnan miðar
að því að veita hverjum ein-
staklingi sem allra mest svig-
rúm til athafna, auðsöfnun-
ár og ráðstöfunar fjármuna,
án íhlutunar ríkisvaldsins. Þá
sáfnast rnikið fjármagn á fá-
ar hendur. Þeir, sem láta
greiþar sópá um fjármagnið,
kalla sjálfa sig máttarstólpa
í þjóðfélaginu, sem séu kall-
aðir til að vera forsjá fólksins.
Því betur sem samkeppnis-
stefnan nýtur sín, því meiri
verður munurinn á hinum
fáu, sem neita og hinum
mörgu, sem þiggja.
■ Sósíalisminn stefnir að því
að koma framleiöslutækjun-
um og jarðeignum í eigu rík-
isins og undir yfirráð ríkis-
Valdsins. Pormælendur þeirr-
ar stefnu færa henni það til
gildis, að hún tryggi bezt hag-
kværna nýtingu atvinnutækja
í þágu þjóðarheildarinnar, og
að aröurinn dreifist eðlilega
og komi til almennra „nota.
En þeir gæta ekki þess, að
því lengra, sem gengið er á
braut sósíalismans, því minni
veröur hvötin hjá einstakl-
ingunum til eigin framtaks.
Ábyrgðartilfinning þeirra
gagnvart atvinnurekstri
minnkar, þegar ríkisstofnan-
ir eiga að greiða öll gjöldin.
Og kröfur eru oft gerðar með
óbilgirni, þegar ríkisheildin á
í hlut. Þess eru mörg dæmi, að
tap verður á atvinnurekstri,
meðan hann er rikisrekinn,- en
skilar arði, ef einstaklingar
bera ábyrgðina og eiga að
nj óta, hagnaðarins.
Framsóknarflokkurinn er í
andstöðu við báðar þessar
gtefnur. Þjóðmálastefna
Framsóknarflokksins er sam-
vinnustefnan, sem er grund-
völluð á lýðræði og virðingu
fyrir rétti einstaklingsins og
þroska hans.
Samvinnustefnan leysir á
hófsaman hátt hið viðkvæma
vandamál um einkaréttinn og
skiptingu arðsins. Samvinnu-
menn vilja ekki leyfa þaö, að
hver og einn hrifsi til sín eins
mikið og hann getur komizt
yfir, án tillits til samferða-
manna og þjóðarheildarinn-
ar, en með sjónarmið eigin-
hagsmuna efst í huga. Sam-
vinnumenn vilja ekki heldur
afnema allar einkaeignir á
,framleié(slu|tækjum og fast-
eignum, heldur gera þær al-
mennar og aðgengilegar sem
•flestum í hæfilega stórum
hlutum og koma á samábyrgð
,og samtökum í stað sam-
keppni.
Samvinnustefnan keppir að
því marki að skapa efnalegt
sjálfstæði og frelsi. Það er tak
mark samvinnufélags að efla
hagsæld ftfegsmanna í réttu
hlutfalli við þátttöku þeirra
í félagsstarfinu. Um leið og
aðili í samvinnufélagi leggur
fram alla orku vegna eigin
hagsmuna, verður það til
hagsbóta félagsheildinni.
Samvinnan leiðir til hag-
sældar fyrir heildina, lyftir
mönnum í frjálsum samtök-
um til meira starfs, betra lífs,
aukins þroska.
Framsóknarflokkurinn hef-
ur þessa stefnu að grundvelli
(Tramhald af 6. Biðu.)
byggingaaðferðum. Samkeppn
in hefir aukizt og mörg bygg-
ingafyrirtæki hafa.hafið vís-
indalega leit að ódýrari að-
ferðum. Róttækar breytingar
við byggingu steinsteyptra
húsa hafa einpig örvað þetta.
Áranguririn hefirjorðið sá, að
mörg ný efni og nýjar aðferðir
hafa verið reyndar. Flestar
eiga þær það sameiginlegt, að
hlutar hússins eru að meira
eða minna leyti smíðaðir í
verksmiðju. Segja má, að við
fjöldaframleiðsluna nú halfi
bætzt og sé, að aukast verk-
smiðj uf ramleiðsla.
Verksmiðjuframleiðslan er
á ýmsu stigi. Aðeins um 8 af
hundraði þeirra íbúðahúsa,
sem byggð voru í Bandaríkjun
um á síðasta ári, voru smíðuð
í verksmiðju að eins miklu
leyti og hugsanlegt virðist. A1
gengara er að blanda þessu
tvennu saman að meira eða
minna leyti- Að ræða hinar
ýnisu aðferðir í- smáatriðum
hér yrði allt of langt mál, enda
kann ég ekki skil á því tri
neinnar hlítar. Þó að alger
verksmiðjuframleiðsla húsa
hafi mætt nokkurri andúð
meðal almennings, sem vdl
heldur búa í ,,handsmíðuðum“
húsum og einnig hjá ýmsum
lánastofnunum, er því spáð,
að slíkum húsum muni mjög
fjölga á næstu árum.
Á mynd 2 sést bygging húsa,
sem framleidd eru að mestu
leyti í verksmiðju. Þau eru
byggð af byggingafyrirtæki
einu í norðurhluta Bandaríkj -
anna. Fyrirtækið hefir á boö
stólum 13 gerðir húsa, sem
kosta frá 7950 dollurum (130.
000 krónur) upp í 27,500 doll
ara (450,000 krónur). Það gef
ur út mikinn og skrautlegan
verðlista yfir framleiðslu sína.
Á síðasta ári seldi þetta fyrir
tæki rúmlega 1000 hús.
Ef kaupandinn vill, getur
hann pantað hús frá fyrirtæk
inu, en steypt sjálfur grunn-
inn og reist húsið. Fær hann
það þá afhent í stórum hlut-
um á tilteknum tíma. Einnig
getur hann falið fyrirtækinu
að reisa húsið, og steypa
grunninn.
Flest hús sín seldi fyrirtæk
ið bó í hverfum, sem það skipu
lagði og byggði sjálft að öllu
leyti með gotum, gangstígum,
skólpræsi, verzlunarhverfi og
öðru triheyrandi. Mynd 2 er
úr slíku hverfi.
Þessi þróun í byggingaiðn
aðinum, sem hér hefir verið
rakin, hefir eðlilega valdið
miklum breytingum á bygg-
ingaháttum. TU dæmis má
nefna:
1. Byggingarnar eru skipu-
lagðar fyrirfram 1 öllum smá
atriðum- Leitazt.er við að nýta
hverja þá aðferð, sem sparar
og flýtir fyrir verkinu.
2. Húsin eru flest ferhyrnt
— með sem jöfnustum hliðum.
3. Mikil áherzla er lögð á
herbergjaskipun. Sum her-
bergi, sérstaklega borðstofa
og stórar forstofur, hafa næst
um horfið.
4. Kjallarar sjást sjaldan,
því að þéir eru í flestum til-
fellum dýrasti hluti hússins.
5. Lögð hefir verið áherzla
á að samrýina 'sem allra flest,
þannig að framleiða megi það
í fjöldaframleiðslu og kaupa
tilbúið. Þar má nefna hurðir,
glugga, eldhúsborð, skápa og
■ V;' f!
PStlSSI
Mynd 3. Þetta er holste'nshús,
sem er 144 ferm. cg kostaði
8650 dali með ræktuðum
blett'i, malbikaðri götu og
steyptr' gangstétt.
fleira. Reyndar á þetta við um
flest öll hús, hvort sem þau
eru byggð í fjöldaframleiðslu
eða af einstaklingum. TU dæm
is eru öll eldhúsborð 3 fet á
hæð og 2 fet á breidd, eins og
eldavélarnar. Fá má borðin i
nokkrum lengdum, sem setja
má saman eins og þörf krefur.
Sama er að segja um eldhús-
skápa.
Gott dæmi er emnig lofthæð
í timburhúsum, sem er venju
lega 2,54 metrar, því að þá
nýtast máttartré af venjuleg
um lengdum fullkomlega og
ekkert þarf að saga af þeim-hvað getum við íslendingar
6. Algengt er orðið. að þök
séu borin af útveggjum em-
göngu, eða jafnvel á súlum,
þannig er hægt að gera aðra
veggi úr léttari efnum.
7. Fyrir hús með venjulegri
lofthæð er hægt að kaupa inn
veggi tilbúna. Þeir fást í plöt
um, sem auðvelt er að setja
saman eft‘r því sem með þarf.
Þannig mætti lengi telja,
enda er þetta m‘kið viðfangs-
efni, að nægja mundi í marg
ar blaðagreinar eitt sér.
Margir hljóta að spyrja,
Jólabækurnar
eru komnar
Ef bókin er komin á markaðinn,
|»á fæst hán Iijá okkur.
Við önnumst scndingu á bókum,
cf óskaö er.
Seinasta ferð til átlanda fyrir jól
er skainmt nndan.
FÉLAGSMENN,
kaupið jólabækurnar allar í KROIV.
Jólakort, merkimiðar, jólaumbáða-
pappír oj»' jólahönd
í geysimiklu árvali bjá okkur.
í störfum sínum, og kostar
kapps um í hvívetna að veita
samvinnuhreyfingunni braut-
argengi með-þjóðinni.
KRON
BÓKABÚ
BANKASTRÆTI 2 — SIMI 5325.
t}SJ{}}{{{{{$j${i{íf5íí}{í5{í}{{ííí5SSí{ííS55í5í{Sí{í{}}{í55{}}Sí5íJS«íf
lært af þessu? Því verður ekki
svarað í fljótu bragði. Ég er
þeirrar skoðunar, að það sé
margt. Þó að fjöldaframleiðsla
og verksmiðjuframleiðsla
húsa í fullkomnustu mynd
kcmi varla U1 greina heima
vegna fámennisins bar, getum
við vissulega ekki síður en
hinir mörgu einstáklingar í
Bandaríkjunum, sem enn
byggja hús sín samkvæmt
sinni eigin hugmynd, notfært
okkur margt af því, sem þess
ar nýju aðferöir hafa upp 4
að bjóða.
Vinnumiðlun stnd-
enta tekin til starfa
E'ns og undanfarin ár
starfar í háskólanum Vinnu-
miðlun stúdenta, sem gegnir
því hlutverki að létta undir
með stúdentum við útvegun
atvinnu. Hefir á.rangur af
starfi V'nnumiðlunarinnar
orðíð hznn bezti, þau ár, sem
hún heí'r starfað. Marglr
atvínnurekendur hafa sýnt
starfseminn' sk'lning og i
staðinn fengið velmenntaða
og harðduglega starfsmenn,
enda eru stúdentar flestri
vinnu vanir. Allflestir stúd-
entar þurfa að lifa af því
yfir veturinn, scm þeir afla
á sumr*n- En eins og eðli-
legt er vill mörgum ganga
'Ila að láta endana mætast
og verða þá að grípa til
vinnu mcð náminu. Nú eru
jólaannirnar hjá fyrirtækj-
um ganga í garð má búast
við að allmarg'r atvinnurek
endur þurfi að auka starfs-
Uð sitt og er þá tilva.Uð fyr'r
þá að snúa sér t'l Vinnumiðl
unar stúdenta og fá hjá
henni úrlausn.
Vinnumiðlunin hefir opna
skr'fstofu í herbergi Stúd-
entaráðs í Háskóla íslands
þriðujdaga og fimmtudaga
kl. 11—12 f- h., sím' 5959.
Geta atvinnurekendur snú-
ið sér þangað með umsóknir
um vinnuafl.
í stjórn Vínnumíðlunar
stúdenta eru:
Sigurður Pétursson, stud.
jur. form., Halldór Þ. Jóns-
son, stud. jur., Loftur Magn-
ússon, stud. med.