Tíminn - 04.12.1955, Síða 9
277. blað.
TÍMINN, sunnudagmn 4. desember 1955.
9.
„BÓK ER VEL EÐA ILLA SKRIFUÐ
ÞAÐ ER ALLT OG SUMT“
í þessum orðum er kannske ekki allur sann-
leikurinn fólginn um leyndardóma mikils
listaverks, en að minnsta kosti mikill sann-
leikur.
Hin nýja bók Þórbergs Þórðarsonar
Sálmurinn um blómið
(síöara bindi) '
Þórbergur Þórðarson
opinberar lesandanum fjölda dýrra leyndardóma þeirrar bókar, sem er
venjulega vel skrifuð — í beztu merkingu þeirra orða.
Sálmurinn um blómiö er alger nýjung í íslenzkum bókmenntum fyrr
og síðar og ekkert alveg sambærilegt er til í bókmenntum vestrænna
þjóða.
Frumleiki Þórbergs Þórðarsonar er jafn tvímælalaus og yfirburðir hans
í málfari og stíl yfir flesta samtíðarmenn sína.
Sérstœðasta bákht fyrir þessi j«I.
VÆNGJAÐIR HESTAR
Guðmundur Daníelsson er i fylkmg-
arbrjósti yngri skáldsagnahöfunda
okkar og nýtur sivaxandi hylli lesenda
— Vængjaðir hestar er smásagna-
safn og sannar á skemmtilegan og
minnisstæðan hátt hugkvæmni Guð-
mundar, fjölhæfni og listræn vinnu-
brögð.
ÞRETTÁN SPOR
Þórleifur Bjarnason varð þjóð'kunnur
rithöfundur af „Hornstrendingabók“,
en hér kveður hann sér hljóðs sem
srnásagnahöfundur. Sögur hans eru
svipríkar og sterkar eins og umhverf-
iö þar sem þær eru staðsettar, og
sögufólkið ber ytri og innri emkenni
íslenzku þjóðarinnar fyrr og nú, þjóð
ar, sem lifir og starfar í landi harðrar
lífsbaráttu og minnisstæðra örlaga,
en ógleymanlegrar fegurðar.
Kvenféíag Haílgn'ms Aðalf. Húnvetninga
kirkju Iiefir bazar félagsins
Hér í bænum er erðinn til
fjöldi kvenfélaga, sem hefir
það sérstaka verkeíni að
st-yðja eitthvert ákveðið mál
efni og afia íjár til fram-
kvæmda. Er ekki hailað á
neinn, þótt sagt sé, að Kven-
félag Hallgrím,;kirkju sé með
duglegustu kvenfélögum borg
arinnar og starf þess ómetan
legur stuðningur við málefni
kirkjunnar hvað eftir annað,
svo sem kunnugt er, og hefir
ávallt eitthváð nýtt á prjón-
unum.
Ýmsar leiðir hafa shk
félög sem þessi til fjársöfn-
unar. Jafnan hefir alrnenn-
ingur brugoizt vel og drengi-
lega við. Sú fjársöfnunar- að
ferð, sem er einna merkust,
að mínu áliti, er bazar. Þar
er engum bcðið upp á að
gjalda verð fyrir óséðan hlut
og allir eru vissir með að íá
eitthvað fyrir fé sitt. Stuðn-
ingur kaupandans er í því
fólginn að verzla fremur þar
en annarsstaðar, þennan dag,
sem „búðin“ er opin. En gef
endurnir, bæði kariar og kon
ur, eiga miklar þakkir fyrir
það, sem þeir láta af hendi
til þess að allt geti orðið sem
bezt útilátið. Kaupmenn
brjóta stundum lögmál sam-
keppninnar með því að gefa
?,keppinautnum“ vörur til að
selja við lægra verði en þeir
selja þær sjálfir, og er slíkt
drengilega gert- En mesta fórn
fýsi sýna konurnar, sem
vinna vikum og mánuðum
saman að því að prjóna,
sauma eða hekla sitt af
hverju, sem siðan er selt á baz
arnum.
Fyrir skömmu kom ég heim
til gamallar konu hér í bæn
um. Hún er blind, sér aðeins
bjarma fyrir sclinni, þegar
hún kemur upp. En hún var
búin að prjóna í myrkrinu
heila hrúgu af vettlingum og
leistum, sem hún hafði hugsað
sér að gefa á bazar kvenfé-
iag's Hafllgrímisfárkj u„ Þeim
hlýtur að verða hlýtt á hönd
um, sem bera glófana frá
henni. Og þó var mest um
það vert að finna hlýju lífs-
gleðinnar, sem bjarmaði frá
andliti gömlu konunnar. Sú
lífsgleði á sér að uppspretttu
einlæga kristna trú, sem end
urnærist meðal annars af
Hallgrímssálmum. — Ég
nefni þessa konu sem dæmi
þess, hvernig þjónusta við
málefni heilagrar kirkju
sprettur af þakklæti manns-
hjartans til hans, sem er
kirkjunnar drottinn. En þetta
er aðeins eitt dæmi af mörg
um. Ég vona, að Reykvíking
ar, nú sem fyrr, meti að verö
Hinn fyrsta þ. m. var aðal-
fundur félagsins haldinn í
samkomusal Edduhússins. —
Meirihluti stjórnar félagsins
gekk úr stjórninni á aðal-
fundinum og skipa stjórn fé-
lagsins þessir menn: Finn-
bogi Júlíusson, form.; Hall-
dór Sigurðsson; Kristmundur
Sigurösson; Björn Bjarnason;
Jón Snæbjörnsson.
Fyrir fundinum lá tillaga
um stórfellda fjárölfun til
byggingaframkvæmda, annað
hvort í félagi við önnur átt-
hagafélög eða eitt sér. Til-
laga þessi varð ekki útrædd
og bíður næsta fundar. — f
félaginu er nú mikill áhugi
fyrir því að koma upp hús-
næði á einhvern hátt fyrir
starfsemi félagsins.
Á vegum félagsins er að
koma út bók, sem heitir „Bú-
sæld og barningur". Er bók
þessi að mestu skrifuð af
rnönnum heima í héraði, en
gefin út á kostnað Húnvetn-
ingaféiagsins, og hefir Hann
es Jónsson fyrrv. alþingism..
að mestu séð um útgáfuna.
Húnvetningafélagið sá að'
nokkru um sölu á Húnvetn-.
ingaljóðum, sem gefin vorui
út á Akureyri s. 1. sumar.
Þessar síðustu bókasölur
hafa gengið vel, og orðið fé-
laginu til nokkurs hagnaðar.
— Fjárhagur félagsins má
teljast góður, og mun Hún-í
vetningaféiagið vera með
bezt stæðu átthagafélögunum.
Núverandi stjórn hefir á-
kveðið að halda félagsfundi
í mánuði hverjum, eftir ný-
ár í vetur, og gefa þar með
félagsmönnúm tækifæri tiíl
þess að ræða þau mál, sem
félagsstjórnin leggur fyrir og:
einstaklingar kynnu að bera
fram hverju sinni.
í félaginu eru starfandi
brjár nefndir, Útgáfunefnd,
Byggðasafnsnefnd og Skóg-
ræktarnefnd. Er nú langt
komið störfum í Þórdísar-
lundi, og verður sennilega
lokiö á næsta vori. og gengið,
frá lundinum. Það starf hef
ir aðalléga hvílt á Kristmundi
Sigurðssyni. — Hin ven.iu-1
lega árshátíð félagsins verð-'
ur halöin í Tjarnarkaffi föstu
daginn 27. janúar 1956.
27. nóv. 1955,
Halldór Sigurðsscn.
leikum viðleitni kvenfélags-
ins til að þjóna göfugu málefni
með svo hversdagslegum hlut,
sem bazar, — og ég þakka öll-;
um, sem hver á sinn hátt
styðja þetta góða málefni.
Jakob Jöiisson. 1
SSS^SSSS-SSSSS^S^SSlSii,
Sameiginlegur fundur
allra deilda KRON verður haldinn í Breiðfirðingabúð
mánudaginn 5. des. kl. 8,30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
Rekstur félagsins fyrri hluta ársins.
Erádi (Björn Þorsteinsson, sagnfr.)
Kvikmyndasýning (Viljans merki).
Alúr félagsmenn KRON hafa frjálsan aðgang að fund.
mum.
STUNDVÍSLÉGA.
Delldastiórnir