Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 11
277. blað. TÍMINN, sunnudagmn 4. desembcr 1955. 11 Hvur eru. skipin Sambandsskip. Hvassafell fór 1. þ. m. frá Norð- firði áleðis til Abo og Helsinki. Arnaríell íór i gær frá Fáskrúðs- firði áleiðis til Kaupmannahafnar og Mentyluoto. Jökulfell átti að fara 2. þ. m. frá Ventspils til Re- uma. Díí.aríe'1 er væntanlegt til Reykjavíkur í fyrramálið. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á mor.run. HeFafell er væntanlegt til Reykjavíkur seinni hluta vikunn- ar frá Ítalíu og Spáni. Werner Vinnen er í Reykjavík. Mgaa er væntaniegt tii Reykjavíkur á þriðju dag. Rikisskip. Hekla á að fara á þriðjudaginn frá Reykjavík austur um land í hringferð. Esja var á Atoureyri í gær á austurleið. Herðubreið er á AustfjörSum á norðurleið. Skjald- breíð var á Akurevri síðdegis í gær. Þyrill er á ieið frá Frederikstad til Hamborgiav*. Skr/ttifellingur á að fara á þriðjudaginn frá Reykja- vík til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík f gærkvöldi til Hvammsfjarðar. Eimskip. Brúarfess kom til Reykjavíkur 2911. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 29.11. til Len- ingrad. Kotka og Helsinki. Fjall- foss fór frá Hafnarfirði 2.12. til Rctterdam. Goðafoss fór frá New York 29.11. til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith 2.12. til Kaup- ' mannahafnar. Lagarfoss kom til Ventspils 29.11. Fer þaðan til G- dynia. Reykjafoss fer frá Rotter- dam í kvöld 3.12. til Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fer frá ísafirði í dag 3.12. til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Húsavfkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 6.12. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 22.11. Væntanleg- ur til New York 3.12. Strandaða skipið óhreyft í fjöru Keflvíkinga Frá fréttaritara Tímans í Keflayik. Ekkert hefir verið gert til að bjarga gríska skipinu, sem rak upp í fjöru í Keflavík í haust og liggur skipið nú á hliðinni í stórgrýttri fjörunni inn af höfninni. Skipið mun að vísu gamalt en nýlega hafði verið mikið gert við það. Engu hefir? verið bjargað úr skipinu nema fatnaði og öðr_ um eigum -skipverja, svo og áttavitum. •' Skipsflakfjð verður senni- lega bráðuín selt á opinberu uppboði, eins og venja mun um skip, sém tryggingafélagið hefir tekið á'ð sér undir slíkum kringumstæðum. Er talin lítil von um björgun þess. F/ug/erðír Enska knattspyman Um s. 1. helgi var Trevor Ford settur út úr Cardiffliðinu í annað skiptið á einum mán- uði. Hann hefir verið mjög óánægður að undanförnu, en hefir þó ekki verið settur á sölulista ennþá. Núna átti hann að leika sem vinstri inn herji en neitaði. Þá hefir Don Revie ekki leik ið með Manch. City tvær und anfarnar helgar vegna þess, að hann neitaði að leika sem framvörður. Það virðtst þó hafa komið i ljós, að Manch- City hefir ekki efni á að vera án hans. Verði hann ekki með liðinu á laugardag, má ætla að þeim reynist erfitt að stand ast Luton snúning, og bíði því þriðja heimatapið í röð. S. 1. þrjú ár hafa Arsenal og W.B.A. gert jafntefli á Highbui-y, öll árin endað 2-2! Kerfi; 48 raðir. Arsenal-WBA x Aston Villa-Preston Blackpool-Everton Bolton-Birmingham Cardiff-Charlton 2 Chelsea-Newcastie 1x2 1 1 1 x 1 x Flugfélag /slands. Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur - kl. 19.30 í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurbólsmýrar, Hornafjai-ðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttum Bazar. Þær konur, sem hafa í hyggju að gefa muni á bazar kvenfélags Hall- grímskirkju 6. des., eru vinsam- lega beðnar að afhenda þá sem fýrst til þessara félagskvenna: Frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9, frú Sigríðar Jónsdóttur, Eiríksgötu 29, frú Sigríðar Guðmundsdóttur Mím- isvegi 6 og frú Vilhelmínu Einars- dóttur, Leifsgötu 19. Kvenfélag Háteigssóknar. Félagið heldur fund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 6. þ. m. kl. 8,30. Húnvetningaf élagið efnir til skemmtifundar n. k. mið vikudag ki. 8,30 í Edduhúsinu. — Verður þar félagsvist, o. fl. skemmti atriði. Kvenstúdeniafélag íslands heldm fund í Naustinu n. k. þriðjudag kl. 8,30 e. h. Elsa Guff- jónsson B. A. flytur erindi og rædd verða ýms félagsmál. Jólafundur Kvennadcildar Slysavarnafélags- Aðalfundúr Hms íslenzka Biblíufélags var haldinn í Dómkirkj upni miðvikudaginn 30. nóv. Formaður félagsins, dr. Ásmundur Guðmundsson biskup, flutti skýrslu um störf félagsins & árinu. M. a. gat hann þess, að samningar hefðu tekizt um prentun Nýja testamentisins með stóru letri hjá prentsmiðj unni Leiftri, OK-ær bókin nú full- sett. Féhirðir dagði fram reikn- inga félagsins 1954 og voru þeir samþykktir en því næst var rætt um skipulagnmgu og eflingu félagsstarfsins. í. fund arlok flutti séra Sigurbjörn Á. Gíslason erindi, sem hann nefndi, kyhni mín af erlend- um Biblíufélögum. Að vestan (Framhald af 12. BÍðu.) út, endurminningar Guðmund ar Jónssonar frá Húsey. Guð- mundur er Austfirðingur, fæddur í Jökulsárhlið 1862, en hann ólst að mestu upp í Hús ey og bjó þ.ar sjálfur um skeið. Var hann hreppstjóri í sveit sinni og vel metinn maður, en fyrir óvænt atvik réðst hann til vesturfarar og bió þar síð- an. Var hann greindur mað- ur og bókhneigður og skráði margt. í endurminningum þessum er ýmiss þjóðlegur fróðleikur og aldarfarslýsing- ar af Austurlandi á liðinni öld. Er frásögnum þessum skipað í kafla, er nefnast Mannlýsingar, Þjóðlíf og þjóð hættir, Ferðasögur og að lok- um er nafnaskrá. Ritsafnið Að vestan er myndarlega út gefið. ins í Reykjavík verður haldinn mánutíaginn 5. des. kl. 8,30 í Sjálf- stæðLshúsinu. Til skemmtunar er leikþáttur, einsöngur, upplestur og dans. HALLDÓRA B. BJÖRNSSON. Halldóra B. Björnsson er fyrir löngu þekkt ljóðaskáld, en þetta er fyrsta bók hennar í óbundnu máli. Bókin er rituð af riku ímyndunarafli og fáguðum þokka. Þetta er bók um yndi og ævintýri lífsins í íslenzkri sveit. HALLDORA B. BJÖRNSSON: er það Band Þ æ 11 í r Vignettur eftir BARBÖRU ÁRNASON Huddersf.-Tottenh. 1 Manch. City-Luton 1 2 Portsm.-Manch. Utd. 1 Sunderl-Sheff. Utd. 1 x Wolves-Burnley 1 2 Doncaster-Port Vale 1 x Skiptast á ambassadorum Ríkisstjórnir fslands og Ráðstjórnarríkjanna hafa komið sér saman um að skipt ast á ambassadorum í því skyni að efla og styrkja sam_ skipti milli landanna. Munu því sendiherrar landanna bráðlega verða skipaðir am- bassadorar. I Hver dropi af Esso sumrn- | I ingsolíu tryggir yður há-1 I marks afköst og lágmarks § viðhaldskostnað Olíufélagið h.f. 1 Simi 816 00 I iiuiiuiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiuuiiiiia s Bókiu um yiitli og ævintýri lífsins í íslenzkri sveií Hlaðbúð Rafsuða, Logsuða, Rennismíði Alls konar nýsmíði Viðgerðir. ! Vélsmiðjan ! Neisti h.f. I Laugavegi 159. Sími 6795.1 5 2 ■uuuiiiiiiiiiuuiuiuuuaiiiiuiuiuiuiiiiinuiiitiiiuismi I tém I jHS i msstezfaÆ' l U V/Ð AfíNAMÓL tnn PILTAR ef þið eiflð ittlk- una, þA á «f ERINGAWA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður AðalstræW 8. Sími 129« Reykjavlk VÖ ER %mx^/mng4fét Siaupið merki Flugbjörgunarsveitarinnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.