Tíminn - 04.12.1955, Blaðsíða 12
Sagna]iaattir Si^maiidar M. ©su' endur*
níinnlnjjar Guðiu. Jónssoaar frá Mús&y —
Bókaótgáfan Norðri hef»r sent frá sér ív.ö ný b!nd> í
ritsafnmu „Að vestan“, sem hafin var áigáía á fyrlr nokkru
og Árni Bjarnarson á Akureyri býr ti! prentunar. Á þetta
rUsafn allt að verða 16 bmdi, bar sem í fyrsta skipt» er
safnað saman í he'ld því, sem íslendingar í Vesturhe'mi
hafa skráð af bjóðsögum, sagnabáttum og ferðami'tihngum
vesturfara o. fi. \ • 1 ’i';
Annað bindi ritsafnsins,
sem n'ú er komið, nefnist Þjóð
sögur og sagnir, og hefir það
að geyma sagnaþætti Sig-
mundar M. Long. Var hand-
ritasyrpa hans geymd í Lands
bókasafni er fimm bækur og
nefnist: „Ruslaskrína, satt og
logið, gaman og alvara“. Höf
undur er fæddur í Stakkahlíð
í Loðmund,rarfirði 1841- Bjó
hann um skeið á Seyðisfirði
og rak þar veitingahús. Árið
1889 fór Sigmundur til Vestur
heims og bjó i Winnipeg til
dauðadags 1924.
Sagnaþættir hans eru af
Viðskiptasamningur
íslands og A-
Þýzkalands
Þriðjudaginn 29. nóv. var
undiri'itaður í Reykjavík samn
ingur um viðskipti milli ís-
lands og Austur.Þýzkalands
fyrr árið 1956. Samningsaðil-
ar eru íslenzka vöruskiptafé-
lagið og DIA-Kompensation í
Berlín. Gert er ráð fyrir \rið-
skiptum, er nema á hvora hlið
54 millj. kr. og er það veru-
leg aukning miðað við yfir_
standandi ár. Seld verða fryst
fiskflök, ísfiskur, niðursoðinn
fiskur og fleii'i vörur, en keypt
ur áburður, sement, miðstöðv
ax-ofnar, pappír, díselvélar,
ýmis verkfæri og rafmagns-
vörur, Vefnaðarvara og bús-
áhöld.
S'gmundur M. Long
Guðmundur Jónsson
ýmsum toga exi þó flestir þjóð
sögur eða sagnir af kynleg-
um mönnum og atburðum.
Einnig eru þarna nokkrar
hreinar kímnisögur. Aftast er
nafnaskrá.
Hitb bindið, sem nú kemur
(Framhalá á 11. siðu).
Borgarísjakar á sveimi fyr-
ir Vestur- og Norðuriandi
Hafís lió ckki nser laitdi en vcnpleíít er
Að undanförnu hafa alloft borizt fregnir frá skipum uni
það, að hafís hafi sézt á siglingaleið, einkum norður af
Horni og út af Húnaflóa. Hafa þarna verið borgarísjakar
alls'tói'ír á ferð. Blaðið spurði Jón Eyþórsson, veðurfræðing
að því í gæv, hvort óvenjulega m'kið breri 4 hafis á þessum
slóðum núna, en hann fylgdist manna bezt með hreyfing-
um íssins og safnar skýrslum um það efnb
kosti' siðustu daga, annan út
Horni, en hmn er nú fyrir
nokkru strandaður á svo-
r pfr.du Hofsgrunni út af Hofi
austanvert v'ð Húnafióa. —
Mundi þetta vera allstór jaki
og líklega sestur þarna að.
Væri hann á siglingaleið.
Annars væri ekki annað
hægt að segja en hafísinn
væri allfiarri landinu núna,
að minnsta kosti ekki nær en
vrr»v\ InlprrÞ hr
Milli íslands og Grænlandsj
væri ekki rúikill ís, en þarl
væri nú að myndast lagnað- j
arís að venju. Hins vegar
hefði verið allþrálát vestanátt
undanfamar v'kur, og þá
færi oft svo, að einstaka jaka
ræki að sunuan og vestan
hpp undir Vestfirði og þaðan
austur með Norðurlandi.
Vart hefði orðið við tvo
, f --V. tS' w^ívwir'ýn
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ Allsherjarþing S. Þ. samþykkti
í dag, að efna skyldi til ann-
arrar alþjóð'eirar kjarnorku-
i'áðstefnu.
□ Þingið kaus einnig nefnd til að
annast rannsóknir á geislun
frá kjarnorkutilraunum.
□ ÞjóSerni'ssinnastjórnin á For-
mósu segist staðráðin í að koma
í veg fvrir inngöngu Ytri-Mong
ólíu í S. Þ. og muni beita til
þess neitunarvaldi, ef með þarf.
Kaíró, 3. des. Seudiherra
Breta í Kaíró og utanríkisráð
hei-ra Egypta haf askipzt á
fullgildingarskjölum varðandi
Súdansamkomulagið. Geta
Súdanbúar nú ákveðið fram
tíð landsins sjálfir með þjóð-
aratkvæðagreiðslu eins og
samkomulagið gerir ráð íyrir.
Velja þeir milli algers sjálf-
stæðis og sambands við
Egyptaland. Innan skamms
mun alþjóðlega eftirlitsnefnd
in, sem hafa á eftirht með
þjóðaratkvæðagreiðslunni,
koma saman til fundar.
Kýpurmálið ekki
fyrir S.Þ.
Aþenu, 3. des. Gríska stjórn
in ákvað í dag að afloknum
skyndifundi, að leggja ekki
Kýpurmálið fyrir S. þ. Fyrr
um daginn höfðu send'herra
Breta og utanrikisráðherra
Grikkja ræðzt við. Grikkir
fóru þess á leit í fyrra við Alls
herjarþingið, að það viður-
kenndi rétt Kýpui'búa til
sjálfsákvörðunar, en stjórn-
málanefnd þingsins hafnaði
að taka málið á dagskrá.
Margar þrýstilofts-
flugvélar fara um
ísland
Samkvæmt því, sem segir í
blaði þvi, er varnarliðsmenn
gefa út á ensku á Keflavíkur
flugvelli fer það mjög í vöxt
að þrýstiloftsflugvélum sé
flogið frá Ameríku til h'nna
ýmsu aðildarrikja Atlantshafs
bandalagsins. Vegna hins til-
tölulega stutta flugþols þess
ara véla verða þær allar að
fijúga austur með viðkomu,
bæði á Grænlandi og íslandi.
Héðan fljúga þær svo beint
'tiJ Skotlands og þaðan til ým
issa Evrópulanda. Fara að
jafnaði 85 vélar þessa leið á
hverjum mánuði.
Fiugtækni fleygir nú ört
fram og á það ekki hvað sízt
við um þrýstiloftsflugvélar,
sem verða öruggari með
hverju ármu sem líður. Vilja
flugmenn flestir heldur fljúga
þrýstiloftsvélum en öðrum
gerðum flugvéla.
Riíssar héta samgöngu
hanni við V-Berlín
Berlín, 3. des. í dag neitaði fuiltrúi Rússa í A-Þýzkalandl,
að gefa samþykki sUt fvrir áframhaldandi samgöngum eftir
skipaskurðum irsHli austur-þýzka ríkísíns og Vestur-Berlinar-
Kvað hann samgöngumálaráðherra austur-þýzku stjórnar-
innar eiga að und‘rrita leyfi varðandi þetta, þar eð A-Þýzka
land væri ekki lensur hernumið land, heldur sjálfstætt ríki
með A-Berlín sem höfuðborg skv. samningi Rússa cg A-Þjóð
verja Um það 'éfnh Undanfarin ár hefn- siglingalcyfi um
skurðina verið undirrítað af fulltrúum Rússa og Breta. Ilaía
fulltrúar vesturveldanna í V-Berlín mótmælt þessu senf
brot> á hernámssamningi fjórveldanna, enda v>ðurkenni
vesturveldin ekici hina austur-þýzku stjórn.
tagi gei’ðist um sl. lielgb þegar
Undanfarna viku hefir ekki
gengið á öðru én mötmælum
og gagninötihælum milli
Rússa og vestúrveidanna í
úléfni af svipúðum toga
spunnum. Kjárni málsins er
sá, að Rússar ætla sér að
gera vesturveldunum óþægi-
legt fyrir með því að skír.
skota til A-Þýzkálands sem
fullvalda ríkis og neyða þau
þanirig til að viðurkenna það
sem slíkt.
Handtókii Bandaríkjamemi.
Fyrsti atburðurinn af bessu
Nótt fyrir norðan
— ný Ijóðabók
Bókaútgáfan Norðri hefir
geÞð út Ijóðabók efUr Pál H.
PÁLL H. JÓNSSON
I Jónsson kennara á Laugum,
og nefnist hún Nótt fyrir
norðan. Þetta er fyrsta ljóða
bók höfundar og hefir að
geyma 26 kvæði. Þar á meðal
er afmæUskvæði ort á sjö_
tugsafmæli Kaupfélags Þing-
eyinga.
lögreglan i Austur-Berlín
handtók 4 Bandaríkjamenn,
sem voru þar á ferð í bíl og
með senditæk ;' og hélt þeim
kyrrsettum í 4 klst. Vesturveld
in mótmæltu til fulltrúa
Rússa, en hann þó hendur
sínar og sagðist ekkert geta
gert. Hér væri um innanrikis
mál A-Þýzkalands að ræða.
Skipaferðir til Eng-
fands og Ameríku
Póststjórnin hefir beðið
blaðið að geta þess, að skips-
ferð falli til Englands og
Þýzkalands annað kvöld og
þurf að skila pósti í þá ferð
fyrir kl. 5 á morgun. Ennfrem
ur fellur skipsferð til Banda
ríkjana 10. þ. in. Ög þarf að
skila pósti í þá ferð í síðasta
lagi föstudaginn 9. þ. m.
------ 1» I 9 » mmi I
Ný skáldsaga
I r,r-rr,r,
eííir Síaugntéf"
Bókaútgáfaii Setberg heíír
gefið út nýja skáldsögu eftir
Frank G. Slaughter og nefn-
ist hún Lækixir vanda vafinn.
Þetta er nútima skáldsaga og
lýsir lífinu á sjúkrahúsi, störf
um lækna og ekki sízt saga
um ástir og baráttu eins lækn
is. Læknaskáldsögur Frank G.
Slaughter hafa orðið mj ög vin
sælar hér. Þessi saga er með
nokkuð öðrum hætti en aðr-
ar skáldsögur þessa höfund-
ar, sem hér hafa birzt, en þó
engu að siður viðburðarík.
„Harpa minnmganna” endur-
minningar Árna Thorsteinson
Ilarpa minn'nganna nefnast endurminningar Árna Thor*
stein on, tónskálds, sem út eru komnar í formi stórrar bók-*
ar, ritaðar af Ingólfi Kristjánssyni, blaðamanni. ísafoldar-
prentsmfðja gefur bók'na út. j
Árni Thofsteinson, sonur
Árna landfógeta, er sonur
Reykjavíkur. síðustu aidar.
Saga hans ér þvi mjög um
leið saga hins garnla, hálf-
danska höfuðstaðar landsins,
sem færðist smátt og smátt
í íslenzkari búning eftir því
sem árin liðu. Sú saga er girni
leg t'l fróðleiks. Þetta er og
saga íslenzka hafnarstúdents
ins á lokaárum aldarinnar
sem leið. Síðar verður það
t-nrro mpnnínerarbyltingarinn-
ar í Reykjavík á fyrstu tug-r
um tuttugustu aldarinnar. —<
Þetta verður því allviðtæk
menningarsaga' þessá langa
tímabils, jafnframt' þvi sem
það er persónusaga Árna.
Kemur þar margt við sögu
sem að líkum lætur. í bók-
inni eru margar myndir, sem
hinn mesti fengur er að. Aft
ast er I bókinni skrá um!
hljómleika í Reykjavik allt
frá aldamótum tU 1935 og ef
það hin merkasta heimild.