Tíminn - 11.12.1955, Qupperneq 6
TÍMINN, sunnudagznn 11. desembei' 1955.
283. blað.
ar bækur
rkaði
STRANDIÐ
I skáldsa$£a efíir Haimes Sigfiisson
Út er nýlega komin fyrsta
saea ungs skálds, Hannesar
Sigfússonar, sem áður hefir
sent frá sér tvær ljóðabækur.
Sagan heitix- Strandið og er
góð bók um válega atburði.
Ég hefi oft hugsað um það,
þegar ég les ritróma um bæk
ur, hverjum sé gagn að slíku.
Ekki er höfundi góðrar bók-
ar mikill greiði gerður með
Í3VÍ, þó að einhver angurgapi
taki sér fyrir hendur að lima
sundur verk hans, þykjast
finna líkingar, tendensa,
sýmból og guð má vita hverj
ar hrellingar. Ekki er heldur
væntanlegum kaupendum og
iesendum nokkur greiði gerð
ur með slíku. íslenzkir al_
þýðumenn, þeir, sem nokk-
urn veginn eru heilbrigðir á
sálinni, hafa til þessa lesið
góðar bækur, án þess að áð-
ur þyrft að tyggja í þá þá
andlegu fæðu, sem gremdu
fólki er lestur góðra bóka.
Mér hefir oftast nær fundizt
það eitt gagn af ritdómum,
að þeir gæfu nokkra hug-
mynd um þann, sem dóminn
skrifar. Og það er hreint ekk
ert skemmtilegt fyrú- leik-
menn að afklæðast þannig á
-almannafæri.
Samt er ég setztur niður til
þess að skrifa ritdóm um
Strandið, tyggja í dúsuna eða
afklæðast, eftir því hvernig
A það er litið.
Ég sagði, að þetta væri góð
bók um válega atburði. Þó
skyldi enginn halda, að bók-
in sé ekki annað en rakning
á þræði strandsögu með sín_
um brimgný og holskeflum,
neyðarópum og drukknunum,
3agan er margslungin, sál_
fræðileg lýsing á skáldinu,
sém biður í vitanum við hin
yztu sker, á skipstjóranum,
sem kaldrifjaður fórnar helm
ingi skipshafnar sinnar til
þess að bjarga sínu eigin
sldnni og geta jafnframt
strandað skipinu þannig, að
ágóði verði að, á vonsviknum
kínverjum og lífsþreyttum
-pókerkana. Jafnframt er sag
an þunghögg ádeila á það
•amfélag, sem sífellt er reiðu
oúið að fórna smælingjun-
jm á hagsmunastalli höfð-
ngjanna.
Sögubygging Hannesar þyk
r mér ágæt og efnismeðferð
n \úða. Bezt þykir mér hon-
Ovenju
Allur almenningur virðist
xeirrar skoðunar, að bækur
im náttúrufræði, séu þung-
ir aflestrar og yfirleitt ekki
fyrir aðra en þá, er sérstakr.
xr menntunar hafa notið í
xessum fræðum. Þó er hér,
iem í öðrum efnum, að
, .veldur hver á heldur“.
Nýlega er komin út bók um
ráttúrufræði á vegum Bóka-
itgáfu menningarsjóðs, er
:.efnist Undraheimur dýr-
xnna. og er eftir brezkan
láttúrufræðing, Maurice Bur
ton. Bók þessa má telja ein_
staka í sinni röð, vegna þess
hve höfundurinn hefir gott
ilag á að gera hið vísindalega
efni óbrotið og skemmtilegt.
Bók þessi barst mér í hendur
fyrir nokkrum dögum, og
iþótt ég sé ekki hneigður fyr-
um takast í kaflanum þar
sem hann lýsúr vöku varðar-
ins í vitanum óveðursnótt-
ina. Þar fellur hvað að öðru
ógnþrungin nóttin og ská'd-
leg dularsýn höfundarins.
Það, sem ég myndi helzí
a:5 íúina, er stíll Hannesar.
Hann minnir mig á mann,
sem er að flýta sér í þýfi.
Hann skortU' bæði reisn máls
ins og léttleika orðfærisins. í
stíl sínum finnst mér bann
hvergi fara á þeim kostum,
sem hann virðist búa yfir
sem höfundur, ef dæma má
eftir byggingu hans og efn-
ismeðferð. Beztur er stíll
hans, þar sem hann er Ijúf-
ur, líkt og hann gæli við hugs
unina. Þar fær stíllinn ljóð-
rænan blæ, sem fellur vel að
eíninu.
Ekki skal lengra gengið í
því að lima þetta góða verk
höfundarins. Sagan ber það
aðalsmerki góðra bókmennta,
sð liún vekur. Engum getur
dulizt, að hún er sprottin
beint úr kviku höfur.darins,
hjartablóð hans slær undir
efninu.
Þorgils gjallandi segír em-
hvers staðar á þá leið, aö sér
hafi verið heitt um hjarta-
rætur, er hann skrifaði á_
kveðxra sögu. Það leynir sér
ekki, að Hannesi hefir verið
heitt um hjartarætur, er
hann skrifaði þessa sögu sína.
Það, sem mér finnst ein-
kenna þessa bók, er það, að
höfundur hennar hefir meira
að segja en flestir, ef ekki
allir ungir höfundar, sem ég
hefi lesið eftir nýlega. Sög..
unni kann að vera ýmislegt
áfátt. sem aðrir ungir höf-
undar hafa þegar komizt yf-
ir Aðrir kunna að standa hon
um framar að efnismeðícrö
og stíl. En það er engum eins
m'.kið niðri fyrir. Höfundiu--
inn hefir svo mikið að segja,
að tilfinningin flæðir út yfir
þann i-amma, sem hann hef-
ir skapað sér. Hann hefir boð
skap að flytja, og það gerir
gæfumuninn. t
Ég spái því, að Hannes eigi
eftir að skrifá margar betri
bækur en þessa, þó að full-
góð sé, því að tækiiiátriði
geta höfundar lært og lag..
fært, en andann gefur sér
enginn sjálfur. — S. S.
Leg bók
ir náttúruvísindi, las ég
hana með vaxandi áhuga og
spenningi eins og um góða
ferðabók eða skemmtisögu
væri að ræða.
Undraheimur dýranna er
mjög óvenjuleg bók um nátt
úrufi-æðilegt efni, m. a. fyrir
þá sök að höfun’durinn segir
einkum frá ýmsu því, sem er
sérkennilegt og furðulegt í
rikí náttúrunnar, og ætla má
að fáir viti aðrir en lærðustu
fræðimenn. EinmJtt þetta ger
ir bókina aðlaðandi cg
skernmtilega. Höfundur segir
frá rottutegund í Ameríku,
sem safnar gylltum málm-
um, plöntum, sem eta skor_
dýr. dýrum, sem nota verk-
færi, og loks segir hann fiá
hcrfnum dýrategundum og
dýrum er talin voru aldauða.
eir hafa fundist. Eru hér að-
eins nefnd örfá dæmi. IU að
sýna íjölbreytni bökavinnar.
Höíu.ndur bókarinnar. Mau
nce Eúrton. er auðsjáanlega
ekki aðeins náttúrufræðing-
ur heldur einnig mikUl rit-
höfundur. Hann er greini-
lega heillaður af því viðfangs
Mikil skáldsaga
Sigrid Undset var orðin dóttir ber svip löngu liðina
fræg skáldkona, þegar hún
sendi frá sér Kristinu Laf-
ranzdóttur, en með því skáld
verki gat hún sér þann orð-
stír, sem til þess leiddi. að
efjfii, er hann ritar um því i hún var sæmd bókmennta-
frásagnai’lipurðm og frá-
sagnargleðin er sérstök. Má
pakka þýðendúm bókarinnár
fyrir það, að þeir haf.x auð-
s.jáan’ega gætt þess, a'ð eín-
kenni höfundarins glötuðust
ekki við þýðinguna.
Þótt Undraheimur dýrarma
fjalli einkum um það. sern
sérstætt má teljast, er einn.
ig margt af efni hennar um
það, sem v:ð höfum svo að
segja daglega fyrir augum
okkar í i-íki náttúrunnar, en
gerum okkur ekki grem fýrir
að neitt meikilegt sé v‘ð.
Þessi bók er bví iíkleg til að
opna augu margra fyrir pei.m
undraheimi, sem dýrin. jurt-
irnar, fuglarnir og fiskarrJr
eru í augum þeirra, er nokkv
ar pekkngar hafa aflað sér í
’jessum efnum, þótt ekki telj
ist þeir Wl vísindamanna. —
Þessi nýja bck er sérstakiega
hollt og fræðahcti lestrarefni
fyrir skólaiólk og annað ung
menni, er vUl leita sér þekk
‘ngar og þroska. — S. B
verðlaunum Nóbels árið 1928.
þó að ekki væru þá liðm
nema átta ár siðan annar
norskur höfundur. Knut
Hamsun, hafði hlotið þau.
Fyrstu bækur Sigrid Und-
sH voru núitiðarsögur. Svo
skrifaði hún söguna um Víga
-Liót og Vigdísi, sótti efnið til
sngualdarinnar. Sú bók var
allTOtt skáldrít. en bliknaði
samt í ljómanum frá íslend
ingasögum.
Sierid Undset var dóttir
fornfræðines og rit-
bnfundar. Hún fékk snemma
éhnga fvrir fornri mennmgu
bióðar sinnar og varó sérlega
Þ’öð um norskar miðaldir. Og
há er hún ski’ifaði Kristínu
Lafrauzdóttur. hafði hún
skauað sér stíl. sem hæfði
efninu undursamifiga vel,
fraran eius ng stíl ísiendinea
sao-na. en bó o-ge(3(ian bví
ahti. sem bæföí tíma hióS-
ng katólskri gullöld
í sö'Tii Noregs.
Skáldsagan Kristin Lafranz
AMINNING
til skuldugra kaupenda
Innheimta blaðsins víll enn áminna þá kaupendur
blaðs‘ns, sem enix hafa ekki greitt blaðgjald ársms 1955
að gera það sk‘lyrð‘slaust fyrir áramót. Gre‘ðið blað-
gjald‘ð þegar til næsta innheimtumanns eða beint til
innheimtunnar, Edduhúsinu, Lmdargötu 9 A. Reykja-
vík. Munið að blaðgjaldið er hið sama og í fyrra.
tíma og er að öllu mjög trií
lýsing á siðum, háttum og
hugarfari á 14. öld, en samt'
sem áður eru hin sálarlegd
viðhorf óg viðfangsefni. sem
bar koma fram, svo mann-
leg, sem orðið getur, jafnt í
dag og fyrir sex hundruð ár«
um. i
Nú er fyrsta bindi þessar-
ar miklu skáldsögu, Krans-
inn, komið út á Islenzku. í
bví bindi er sagt frá bernsku
Kristínar og æskuárum henn
ar. Kvenleg, stórbrotln og
hrífandi er hún I reisn sinni,
þá er hún rís gegn vilja föð-
ur síns og berst fyrir sigrl
ástar sinnar, og ógleymanleg
verður hún lesandahum, svo
sem hún sé ekki bókkona,
heldur sannarlega af holdi
og blóði. Hrífandi eru og aðr
ar mannlýsingar skáldkon-
unnar í þessari bók, og lif-
ar.di er sú mynd af Noregi og
ncrskri menningu á dáðu
tímabili, sem okkur er þarna'
sýnd. '■
Þvðinguna hafa gert Helgf
Hjörvar og Arnheiður Sigurð
ardóítir, hann mótað stiUntf
og hún faríð svo meistara-
legn að dæmi hans, að hvergi
verða séðar hrufur. hvað þá)
brotalöm. Og stíllinn sómir
sögunni mjög vel, en hitt gefi
ur ekki duUzt. að þýðendun-
um hefir ekki tekizt að gæða
b.pnn þvi gliti, sem’ er yfir
f'-ásögn og lýsingum Sigrid
Undset. sem einmitt háði 1
bessari bók hámarki listar
sinnar um samræmingu stils
o<r efnis. En ef til vill verður
bví gliti ekki náð. frekar en
he'*m töfrabjarma, sem márt
bi' varpar yfir svellaðan'
vreniskóginn f öldumynduð-
um ásunum kringum Guð-
brandsdalinn.
Bókaútgáfan Setberg hefir
gefið bókma út og gert hana
vel úr garði. Framan við
hana er mynd af málverki,
sem málað var af skáldkon-
unni, þegar hún var 29 ára
gömul og hafði nýlega lokið
við sína miklu nútíðarskáid-
sögu. Jenny.
Guðm. Gíslason Hagalin,
ÍÞRÓTrAFRÖMUÐURINN
„Det har alltid vært vanskelig á ikke
fryse pá idrettsstevner om vinteren, men
nú er det slutt efter at jeg har ikledd
meg Islandströyen“.
ISLANDSULPAN er tilvalin jólágjöf tU
allra iþróttamanna.