Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMNN, þriðjudaginn 20. desember 1955. 290. blaff, Lfóð og lif Einars Benedíktssonar — ný bók f Einar Benediktsson, ljóð hans og líf, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Útgef andi Þingvallaútgáfan, í bókinni Fegurð lífsins, eft :.r Jónas Jónsson, sem út kom .940 og er IV. bindi í ritsafni aans komandi ár, birtist fremst í bókinni ritgerð um iiinar Benediktsson skáld, og ít hún rúmar hundrað blað- úður í bókinni. Þessi ritgerö aafði birzt í Tímanum nokkr- .im árum áður og mun vera engsta og ýtarlegasta blaða- grein, sem rituð hefir verið . dagblað hér á landi um einn nann. Að vísu var tilefnið nikið, en hér var þó fremur un að ræða bók en grein um oetta tignarskáld þjóðarinn- . ir, og lífi þess og skáldskap íafa ekki til þessa verið gerð ókil annars staðar á borð við ipað, sem gert er í þessari grein. Bókin Fegurð lífsins kom út neð grein þessari sama árið og i Sinar Benediktsson dó, og þar Utvorpíð Jtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .7,30 Barnatími (Hildur Kalman'). ..9,00 F-réttir. — Fréttaauki: Fyrsti úfcvarpsþulurinn, frú Sigrún Ögmundsdcttir, les fréttir frá fyrsta starfsdegi Ríkisútvarps ins. :’.9,35 Ávarp (Jónas- Þorbergsson fyrrverandi útvaiT>sstjórii. :.9,45 Tónleikar: Útvarpssextettinn leikur alþýðulög: Þórarinn Guðmundsson r.tjórnar. .'0,00 Klukknasláttur markar 25 ára afmælisstund Rikisút- varpsins. Ávarp (Helgi Hjörvar fyrsti formaður útvarpsráðs). 20.05 íslenzk tónlist (plötur). 20,20 Ræ.ða (Vilhjáimur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). Afmælisgestir útvarpsins: Út- varpsstjóri tekur á rnóti fyrr- verandi formönnum útvarps- ráðs o. fl. 21,00 Þættir úr „Pétri Gaut“ eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Svrpa ýr gömlum skemmti- þáttum útvarpsins. 22.50 Danslög, aðallega leikin af danshljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.25 Erindi: Undanfari heimsstyrj aldarinnar síðari: IV: Stríðið liefst (Skúli Þórðarson mag.). 20.50 Tónleikar (plötur). 21,05 Lestur úr nýjum bókum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Uppiestur: Ævar Kvaran les úr bókinni „Fornir skuggar". 22.25 Létt lög' (plötur). 23.10 Dagskrárlok. sem greinin var rituð nokkru áður vantaði að sjálfsögðu niðurlag sögu hans. Höfund- ur hætti í raun og veru þar sem Einar flytur til Herdisar víkur til þess að bíða dauðans. í greininni er ætt og uppvexti Einars lýst og þeim áhrifum, er virðast hafa mótað hann mest. Síðan er rakinn ævifer- ill hans. en megln greinarinn- ar fjallar þö um skáldskap hans og líísskoðun. Það má raunar furðu gegna, að annað eins skáld og Einar Beneciikts- son skuli ekki hafa orðið bók- menntamömium þjóöarinnar efni til bókar þau fimmtán ár, sem liðin eru frá dauöa hans, og’ enn skuli í þessari biaða- grein að finaa skýrasta mynd af skáldinu og manninum Ein ari Benediktssyni. Nú hefir Jónas Jónsson lok- ið þessari blaðagrein sinni með þvi að rita niðuriagjð að sögu Einars, og kemur hún nú öll út i formi bókar, sem nefn- ist Einar Benediktssou, Ijóð hans og líf. Er þetta ailmynd- arleg bók og ekki óliklegt, að mörgum aðdáendum Einars Benediktssonar þyki aö því fengur að eiga kost á slikri fræðslu um hann, því að senn er fulltíða kynslóð, sem fædd- ist eftir að Einar Benediktsson var allur. — A. K. ijörginni! (Framhald af 1. sS5a). sinni og væri á leiö til þess Þegar kom nokkuð fram yfir hádegi barst sú fregn, að Þvr- ill hefði bjargað allri áhöfn- inni og hélt með hana inn til Frederiksstad. Frásögn norsku blaðanna af björgun þessari er á þessa leið: Tvœr stundir í bátum. Tveim stundum áður en Þyr ill kom á vettvang fór skips- höfnin af Spjei'öj í bátana. Illa gekk að koma þeim út og brotnaði annar þeirra við það, en mennirnir komust allir í hinn bátinn. Skipið hélzt leng- ur uppi en búizt var við, og héldu skipbrotsmenn sig í bátnum í hléi við það og höfðu af því var. Frost var nokkurt, stormur og sjógangur, menn- irnir blautir og kaldir og dró fljótt af þeim. Þannig voru þeir tvær stundlr í bátnum. Skipverji af Þyrli í sjóinn. Þegar Þyrill kom að lagði hann þegar að bátnum og tókst skipverjum af honum að ná öllum mönnunum um borð, en þegar björguninni var a ðljúka bar svo við, að einn skipverja af Þyrli Atli Guðmundsson, féll í sjóinn við að hjálpa manni um borð. Féll hann niður milli skips og báts en náðist sem betur fór von bráðar. Spjeröj var þá ný- lega sokkið. Mennirnir voru allþjakaöir og önnur skip eða Ivöhui* í vesturveg Gamla bíó sýnir. Aðalh'.utvei’k: Robert Taylor, Denise Darcel. Það hefir ekki verið venjan hér í dálkunum að kveða á um hverjar væru beztu myndir einhvers tihia- bils. Hins vegar hefir undirritaðui sierka löngun til að taka töluvert upp í sig í sambandi við myndina Konur í vesturveg. Því miður he£ ég ekki heildaryfirlit yfir myndir sýnd r-r hér á árinu, en vil þó leyía méi að seg ja, að þessi mynd sé með þeim beztu, sem ég hef séð 1955. Hópur kvenna heldur upp frá austurströna Bandaríkjanna á frumbýlingsárum í Kaliforníu og ferðast austur yfir siétturnar og fjöllin til manna, sem þær hafa valið sér eftir myndum Ferðasaga þessa hóps er því merk- ari, þar sem hún er táknræn ura aðfara hetjuskapar sem þrátók sig í ýrnsum myndum á landnámsárun- um vestra. íslenzkt fólk á blað 1 þeirri hetjusögu. Okkur verður líka tiugsao til þess fólks, sem lagði van búið á úthöfin og reisti sér nýj- an heim. Og konurnar, sem héldu i vesturveg og ferðuðust þrjá mán- uði í óbyggðum, urðu að læra að skjóta og stjórna fereykjum: fcörð- ust við Indíána, en komust flestar iífs til áfangastaðar. Þær voru hvatt s.r til að snúa við, en neituðu, og lil Kaliforníu komu þær í lörfum. Perðin hafði hert það í þeim, að 'oær hótuðu að skjóta , tilvonanai eicjnmerm sína, ef þeir létu sjá sig, áður en þær voru tilbúnar að' mæta ;t‘im. Það má segja, að sl.'kar konur 'éu verðugar mæður nýrra þjóða. I.G.í'. Lömunarvcikiii (Framhald af 1. slðu). es sagði, að þessi fimmtíu tU- fell' væru aðeins þau, sem full vissa væri um. Hins vegar væri alltaf eitthvað um slen í fólki, sem ekki væri vitað, hvort væri snertur af veik- inni eða ekki. Fólk gætir sín mjög vel og öllum er ljós eui- kennin. Sagði Hannes, að fólk ið gætti þess að fara í öllu eftir læknisráðum og væri hið samvinnuliprasta. bátar ekki komnir á vettvang. Þyrill á heimleið. Þess má geta, aö Þyrill mun hafa verið á heimleið frá Oslö. Þyrill, sem er eign Skipaút- gerðar ríkisins, fór með lýsi héðan til Sarpsborg í Noregi um síðustu mánaðamót, en síð an var skipið leigt til tveggja ferða milli Osló og Hamborgar og flutti olíu fyrir Norðmenn. Nú mun skipið hafa verið á heimleið. Norsk blöð láta mik- ið af snarræði og frámgöngu Þyrilsmanna við björgunina. »♦■»♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ AuglýstS í TÍMANLM Axel Konráðsson, Inger D. Nielsen, Jófríður Björnsdóttir, Jón Konráðsson, Geirlaug Jónsdóttir, Björn Jónsson. 1 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og bálför föður okkar, sonar og bróður KONRÁÐS JÓNSSONAR. ^sssssísswssssssíssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssísssssssssssi 1 Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur I | heldur fund í kvöld kl. 8,30...:' ;í; | Þeir, sem ætla að borða í mötuneytinu og vilja að | þaö taki úl starfa fyrir jól, mæti. ...v ip \\ STJÓRNIN | íSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSá ÞÖKKUM HJARTANLEGA auðsýnda sámúð og -vinarhug við andlát og jarðarför konunnar mihnar og móður okkar -■ . - : JÓNÍNU PÁLSDÓTTUR Mýrum ' Guð blessi ykkur öll. Stefán Ásmundsson og börn, Bróðir minn JENS BJARNASON, lézt að heimili okkar, Ásgarði, Dalasýslu, 18. þ. m. -w F. h. vandamanna Ásge>r Bjamason. Myndasaga barnanna: Æíintýri í Afríku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.