Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 6
290. blaff, .6. TÍMNX, þriðjudaghm 20. desember 1955. Meistaraverk i ís lenzkri þýðingu 1 María Stúart, eftir Frie_| drich von Schiller. Sorg- j arleikur í 5 þáttum. ís_ lenzk þýðing eftir Alex- ander Jóhannesson. Ól_ afur Erlingsson, bókaút- gáfa. Reykjavík 1955. Hið þýzka stórskáld, Frie- 'lrich von Schiller, náði hér á íslandi á síðari hluta 19. aldar almennum vinsældum fyrir kvæði, sem íslenzk skáld höfðu þýtt, en leikrit þessa mikla öndvegisskálds á sviði teikritagerðar voru hér ó- kunn öllum þorra manna, unz Ræningjarnir voru leikniri hér í Reykjavik og út kom áj íslenzku Mærin fx-á Orleans í þýðingu dr. Alexanders Jó_ 'hannessonar, sem sótt hafði í þetta merka leikrit efni í doktorsritgerð sína. Nú hefir iprófessor Alexander, rúmum aldarþi-iðjungi síðar, tekið Sig til og þýtt Maríu Stúart, það af leikritum Schillers, sem talið er mest og merkast þeirra allra. María Stúart hefir orðið svo hugstæö Skotum, að Iíkja má við Ragnheiði Brynjólfs- dóttur með okkur íslending- um. Hún var glæsileg með afbrigðum, gáfuð og mennt- uð, ástríðurík, en þó gædd miklum persónuleik. Og ör_ lög hennar urðu hm höx-mu- legusíu Nítján ár var hún Jangi Elísabetar Englands. drottningar og var síðan tek in af lífi eftir skipun hennar, þá aðeins fjörutíu og fjög- urra ára gömul, svo að hún íifði í fangelsi nærfellt belm ing ævi smnar. Ævi, örlög og pei-sónuleiki þessarar glæsi- legu og ógæfusömu drottn- ingar hafa orðið fjölmörgum skáldum að viðfangsefni. Má þar nefna meðal Bi'eta Walt_ er Scott og Maurice Hewlett, sr báðir skrifuöu skáldsögur út af örlögum hennar og Swineburne, sem samdi um hana þrjú samstæð leikrit. J>á skrifaði og Björnstjerne öjörnson leikrit um hina skozku di’ottningu. en af öll- um skáldritum, sem um haxra fjalla, ber hið mikla leikrit Schillers, sem nú er komið út i íslenzkri þýðmgu. Leiki'it sitt um Maríu Stú_ art samdi Schiller, þegar hann var um fertugt. ímynd unarafl hans og skaphiti var enn í blóma, og hann hafði náð fyllstu kunnáttu og i.eikni í að beita sinni niicln dramatísku sköpunargáfu. Próf. Alexander Jóhannesson I.eikritið Mai'ía Stúiart er og verk mikils skáids og fi'á- bærs snillings frá hvaða sjón armiði sem á það er litið. Bygging leiksins er þannig, að þegar í fyrsta þætti tekur hann iesanda eða áhorfanda mjög föstum tökum, og þá er á líður, verða þessi áhrif svo magnþrungin, að annað veif ið liggur við, að lesandinn eða áhorfanainn gleymi þeirri vitneskju sinni, að María Stúart var líflátin — liann biði þess með eftirvænt ingu, hverju fram vindi, hvort í rauninni takizt ekki að bjarga lífi hinnar gáfuðu og fögru drottningar, og meir og meir vex hún í aug_ um hans, eftir því sem lengra líður á leikinn. u.nz hann með harmi fylgir lienni undursam leora styrkri á leið til aftöku- staðarins — og verður síðan Tvær ferðabækur Bókin ASÍA HEILLAR er 3ftir bandaríska könnuðinn öoy Chapman Aiidrews. Bók- iln segir frá ferðum Andrews í Asíu á vegum bandaríska ílandafi’æðifélagsins og nátt- úrugripasafnsins. Þarna er íjörlega sagt frá ýmsu því, er bar fyrir þá félaga, er þeir Æerðuðust meðal Mongóla og Xínverja. Einkum verða sam- akipti Andrews og hjarð- mannahöfðingjans Tse Tzen Wang hugstæð, en Wang var Lcominn út af Gengzis Khan og átti meðal annars forláta Liníf úr pússi keisarans, sem "nann gaf Andrews að skiln- mði. Þegar könnuðurinn var á ícerli á þessum slóðum, óðu :ræningjar uppi og því langt írá að vera hættulaust að .r'erðast þarna. Lentu þeir oft- ar en einu sinni í lífsháska og eitt sinn gekk þetta svo langt, að hermenn á undan- haldi höfðu stillt vísindamönn unum upp til aftöku, þegar þeim var bjargað. Ennfremur gefst lesandanum leiftursýn fiil hörmunga þeirra, sem landsfólk í Mongólíu og Noi'ð ur-Kína átti við að búa vegna ránsmannanna. Ævar Kvar- an sneri bókinni á lipurt og gott íslenzkt mál, en bókin er gefin út af Ferðabókaútgáf- unni í Reykjavik. Önnur bók, komin út hjá Ferðabókaútgáfunni, nefnist Sœludcigar og svaðilfarir. Hún er efth' Svísslendinginn Hans deMeiss Teuffen. Sá maður er kunnur fyrir siglingar sínar og ferðalög víða um heim. Hann hefir dvalizt með mörg um þjóðum, tekið þátt 1 bar- áttu ísraelsmanna, siglt um Eyjahafið og sett punkt aftan við ástarsorgir Svía nokkui's suður í Súez; þekkti brott- hlaupna konu mannsins á veit ingahúsi þar. Nokkra kátínu vekur það hjá hafnaryfirvöld um, hvarvetna, að Teuffen siglir undir svissneska fánan- um, en sjaldan hefir „svissn- eski flotinn“ leikið jafn laus- um hala um heimshöfin. Bók- in er þýdd af Hersteini Páls- syni, ritstjóra. I.G.Þ. um hríð vitni að manndóms_ ieysi hinnar frægu Elisa- betar. Lýsmg skáldsins á drottn- ingunum tveimur er aödáan legt skáldlegt afrek. Sú þró- un, sem við þar fylgjumst með að vild skáldsins frá upphafi leiksins tU leiksloka, felur í sér örlögþrungið magn sem eykur mjög á áhrif hinn ar meistaralegu og span_ hlöðnu tækni í ^jálfri bygg- ingu leiksins. Hinar aðrar persónulýsingar eru allar dregnar skýrum dráttum, og persónunum er ávallt teflt þannig fram, sem vænlegast er til áhrifa. Loks kemur það til, að þrátt fyrir frávik skálds ins frá staðreyndum í ýms_ um atriðum, heÞr lesandinn | það sí og æ á tilfinningunni, að þarna fylgist hann með | dramatískum átökum, sem i ra.unverulega hafi átt sér stað og haft sín sögulegu á- hrif, og horfi á persónur, sem hafi vei'ið svo veigamikl ar og staðið á slíkum reitum á taflboröi sögunnar, að þær hafi orðið ógleymanlegar. Þá er og enn eitt til áhrifa. Það er orðsnilli og vitsmunir hins mikla þýzka skálds, og þau viðhorf viS ævarandi vanda. málum mannanna, sem hann ýmist bregður upp fyrir okk- ur eða snilli hans töfrar fram úr lífsreynslu okkar sjálfra. Ég hefi ekki borið þýðingu prófessors Alexanders Jó_ hannssonar saman við frum- texta eða þýðmgar á þau tungumál, sem ég skil. En ég hefi notið hins mikla skáld- verks í þessari þýðingu. Þýð- andinn sneiðú’ hjá tyrfnu oi'ðalagi, leggur sig fram um að gera málfærið sem ljósast og eðlilegast, án þess þó að það glati þokka sínum og verði lágkúrulegt, og ég fæ ekki séö, að þýðandanum hafi í þessu efni orðið hið til tölulega frjálsa rím til neins Nij shúldsayti — nyr hofundur: Helga Hákonardóttir eftir (íuðrúnn \ Enginn veit, hversu marg- ir semja skáldsögur hér á landi, því að fæstar þeirra komast á prent. Sumar eru læstar niður, aðrar boðnar til útgáfu, en flestar endursend ar. Útgefendur eru að von_ um ófúsir að hætta fé sínu í bækur ókunnra og óreyndra höfunda. Af tilviljun veit ég, að liandrit að þes.sari bók hefir legið heilan áratug í kistu- handraða höfundar. Tilviljun réði því, að það komst á fram r~ .1 ...~;'iÍl L~"i’ ■ —~~ *":~Tnr77« trafala. Hann hefir áreiðan- lega lagt sig fram um að vanda verk sitt sem mest. Iif að sig mjög inn í anda bess og tekizt að finna á móður- máli sínu eðlilegar og æski_ legar hliðstæður við hinn þýzka texta. Margir eru haldnir þeim fordómi, að leikrit séu leið- inlegur lestur. Ég hefi ávallt haft aðra raun. og um þetta leikrit gegnir þó nokkuð öðru máli en flest önnur. Bygging leiksins, örlögþungi þess, sem þar fer fram, og persón urnar. með Söguna að bak_ grunni. gera hann áhrifa- meiri til lestrar öllum borra manna en meginið af þeim ipikrænu bókmenntum mik_ illa skálda, sem ás hefi lesið. Framan við le>kritið er r>rentuff stntt. en skýr ritserð um Maríu Stúart. Skotadrottn mcru, nff nrn þetta meistara- vcrk Rchillers. og bókin er mincr mvndarlega gefin út. v>rpptnð á sóðan panoír. og í uprr>i rcjqre-ar mvndir af mál verknm og teíkningum. Guðm. Gíslason Hagalín. A. Jóusdóttur færi og Norðri tók það til út. gáfu. Nú hefir mér borizt bókin með tilmælum um að segja um hana nokkur orð. Eftir að hafa kynnt mér hana, verð ég gjarnan \dð þeim til- mælum. Umhverfið er íslenzk sveit um síðustu aldamót. Helga litla verður eftir ein síns liðs, en ættingjar hennar fara til Ameríku. Hún vex upp á myndarheimili, en ekki ástríku að sama skapi, hafn- ar auðugu gjaforðl, en giftisfc fátækum æskuvini slnum og byriar búskap með honum á rýbvli við sjó. Þar lifir hún mestu sælustundir og dýpst- an harm mannlífslns á fá- um árum. Þet.ta er í raun og veru al- sena-t söguefni. en þó fjöl_ brevtt eins og lífið sjálft. Og hér hefir höfundl tekizt svo vei að lýsa daglega Ilfinu i bh'ðu og stríðu, að lesandinn siæst í förina með söguhetj- mirfn. áður en hann veit af. Frásögnin er látlaus og ó_ hvinqruð, hæfilega hröð og hlýleg. — Þessl hæfileikl til Nps? að segja sögu og löngun ríl ;'ð seeria sögu. virðíst vera f'n-ðu mörgum fslendingum f ^ióð borin. Hér kemur eln hnif-rpvia í Bnrvqrnesi öhum óvörum rneð 19 arka. skáid 'övn. Sem ber ót.víræð merki mikiPq. meðfseddra rithöf- nnriprhæfileika. Menn munu lesa bók henn ar með ánæerlu og væntá bess. að hún láti meira til sin heyra. 19. desember. Jón Eyþórsson. er ódýr og góö HcUfstifaður flibbi en auk þess bein í flibbahornum Ilvííar — Gráar — Bláar MimiA u& biöjju um A T A - sUgrtur Heildsöíubireðir; MlÐSTÖÐlN H.F. Vesturgötu 10 — Sími 1067 og 8 14 38

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.