Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 12
Dr K?istinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, í forsæti á nýloknum fundi ráðherranefndar Atlantshafsbandalagsins, en hann er formaður ráðsins betta ár. Nýstárleg hitaveita í Gufan notuð til að hita Er um 90 siij£ viö húsve^ina o«' fer siflur íil cndBirliitiinar viö gufu Að undanförnu hefir verið unnið að hitaveituframkvæmd- um í Hveragerði cg er sameiginlega hitaveitan þar með nýju sniði og vel tzl hennar vandað- Framkvæmdir hófust 1953 og nú eru komin 28 hús á liið nýja hitaveitukerfi. Svehm Torfi Sveinsson verkfræðingur hefir verið tækniráðunautur hrepps- búa varðandi þessar framkvæmdir. Blaðamönnum var boðið austur á laugardaginn til að skoða mannvirki'ð. Hvera. svæðið mikla er, eins og kunnugt er, í miðju þorpinu að kalla. Búið er að leiða heitt vatn frá h'taveitunni í austurhluta kauptúnsins, leiðslurnar samtals orðnar um 2 km. Sá, sem boraðz dýpst, uáði hitanum. Þörfin fyrir samræmdar hitaveituframkvæmdir. var orðin mikil, þar sem vatns- skortur var farinn að gera Ráð A-bandalagsins telur af- stöðu Rússa ógna heiminum vart við sig og borunarkapp. hlaup háð um hinar heitu uppsprettur. Náði sá heita vatninu, sem boraði dýpst. Heita vatnið hefir meiri þýðingu fyrir Hvergerðinga cn marga aðra, því aðalat- Dönsku konungs- lijónin koma til íslands 10. apríl Ákveðið hefir verið að dönsku konungshjónhi komi I opinbera heimsókn til ís- lands dagana 10.—12- apríl 1956, til þess að endurgjalda lieimsókn forseta íslands og konu hans t>l Danmerkur vorið 1954. (Frá skrifstofu forseta ís- lands). vinnuvegur þorpsbila, grððuE í húsaræktin, byggist beinliniá á jarðhitanum og réttri notk un hans. Gíífan hiíar vaí?iið. í hinni nýju hitaveitu Hvergerðinga er það raun- verulega gufan, sem virkjuð ér úr jörðinni. Er gufan ieidd- i viðum og vel einangruöam pípum aö tveimur stórum hit unargeymum og er vatmð 90 —95 stiga heitt, þegar það fer út í þorpið. Er um svo- kallað tvöfalt kerfi að ræða, þannig að vatnið er aftur flutt frá húsunum til endur, hitunar. Frágangur allur á leiðslum í stokknum er allur mjög tryggilegur og einangrun £ góðu lagi. Pípurnar eru hengd ar upp í stokkunum og þar að auki vei einangraðar og einnig einangrað í kringum stokkana. Þá hefir útbúnað- ur allur við húsin veriö stór- lega bættur með betri nýt-, ingu fyr>r augum. N-AtiantsJaafsibaiMlalajgiö ib»mm hnlrln áfram tilraiuiuai sínum til aö samcina l»ýzkalanil París, 16, des- — Norður-Atlantshafsráðið lýsti því yfir i dag, að afstaða Sovétríkjanna til ’he>msmálanna upp á síð- kast>ð „skapaði ný vandamál fyrir hin frjálsu lönd heims- ins“. í lokaályktun tveggja daga funda, sem utanríkis, land- varna og fjármálaráöherrar 15 aðildarríkja bandalagsins hafa átt með sér, er skýrt svo frá, að hinn neikvæði árangur sem varð af fund> utanríkisráðherra fjórveldanna í Genf, hiundi ékk> á neinn hátt koma í veg fyrir eða hamla áfram- haldandi tilraunum Atlantshafsbandalagsins t>l þess að koma á sameiningu Þýzkalands. í lokaályktuninni er m.a. komist svo að oröi: Norður-Atlantshafsráðið hélt hinn árlega ráðherrafund sinn í París dagana 15. og 16. desember s.l. Fulltrúar aðildarríkjanna voru utanríkis, landvarna og fjármálaráðherrar landanna. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra íslands var í forsæti ráðsins. Frjálsar kosningar. Ráðið var einróma sam- þykkt þeim tiílögum, sem ráð- a London, 19. des. — Óstað- festar fregnir herma, að fyrir hugaðar séu mjög víðtækar breytingar á brezku stjórn- inni. Butler e>gi að láta af embætti fjármálaráðherra og verða varaforsætisráð_ herra, en Harold McMillan verði fjármálaráðherra. V>ð embætti utanrík'sráðherra taki Selwyn Lloyd núverand* landvarnamálaráðherra. herrar vesturveldanna báru fram á síSari Genfarráðstefn- unni, og höfðu áður verið tek- in til umræðu í ráðinu. Tillög- ur þessar miðuðu að því að Þýzkaland yrði sameinað með frjálsum kosningum, veita rík isstjórn landsins fullt svigrúm til þess að ákveða sína eigin stefnu í utanríkismálum, og bjóða Sovétríkjunum upp á þáttttöku í sameiginiegu varn arbandalagi. * Ráðið harmaði það, 1. að Sovétríkin neituðu að fallast á sameiningu Þýzka- lantís á grundvelli frjálsra kosninga í öllu landinu, þrátt fyrir samþykki þeirra til þess á fyrri Clenfarrácistefnunni. 2. aö Sovétríkin vildu ekki fallast á neinar tillögur, sem tryggðu nægiiegt eftirlit með afvopnun né heldur á tillögur Eisenhowers forseta um eftir- lit úr Iofti. 3. að Sovétríkin höfðu ekki viljað fallast á greiðari menn ingarieg og félagsleg sam- skipti milli austurs og vesturs. Bonn-stjórnin ein lögleg. Ráðið lýsti þvi yfir, aö' hinn neikvæði árangur Genfarráð- stefnunnar hefði ékki á neinn hátt haft áhrif á tiiraunir At- (Framhald á 11. slðu). Landsspítalinn í Reykjavík á aldarfjórðungsafmæli í dag Iljúkruiiarkvemiaskóliiin tekur til slarfa í nýjum liiisakynnuiu einlivern ííma að vori i dag á Landsspítal'nn í Reykjavík 25 ára starfsafmælí, fyrstu sjúklingarnir voru lagð'r þar >nn 20. des. 1930. Ár>ð 1931 komu 1005 sjúklngar á spítalann, en það sem af er þessu ári er sjúkl>ngafjöld>nn kom>nn upp í 3819- Alls hafa ver>ð lagð>r inn á spítalann frá upphafi nær 50 þúsund sjúkl>ngar eða sem svaraði t!l þess að þriðji hver landsmaöur heföi legið þar. Séu bornar saman tekjur og gjöld áranna 1931 og 1954 kemur í ljós, að gjöldin, á hvern legudag hafa tuttugufaldazt á þessum tíma, en tekjurnar tólf faldazt. Fréttamenn áttu þess í gær kost, að ræða við prófess orana Snorra Hallgrimsson og Sigurð Samúelsson, Sig- ríði Bachmann yfirhjúkrun. arkonu spítalans og Georg Lúðvíksson framkvæmdastj. ríkisspítalanna. Skýrðu þau frá fjölmörgu varðandi starf semi spitalans á liðnum ald- arfjórðungi og þeim fram_ kvæmdum, sem nú eru á döf inni. Verður aðeins fátt eitt af því rak>ð hér. Konur áttu írumkvæðiö. Samtök kvenna áttu drýgst an þátt í því að Landsspítal- inn var settur á stofn, þótt auðvitað legðu þar margir góðu máli lið. Má einkum nefna þar eina konu. Ingi_ b.iörgu H. Bjarnason, sem var formaður söfnunarnefndar og beitti sér fyrir málinu á Alþingi. MikU þrengsli hafa >á upphaf vega rerið í Lands spítalanum. Þar var í upp- hafi gert ráð fyrir 92 rúmum og þótti mikið. Meðaltals. fjöldi sjúklinga hefir þó orð ið 150 á ári þennan aldar- fjórðung og má af því marka hve þrengsli eru tilfinnanleg. (Framhnid á 11. síðui. Gród'arhúsin fá mesf 1 af \atninu. Nú er verkinu að verða lo3S ið í bili, þar sem búið er a3 nýta alla þá gufu, sem kem- ur upp úr borholunni, sem hitararnir eru tengdir við. Auk 28 íbúðarhúsa og tveggjá verksmiðja, sem fá heitt vatn frá virkjuninni eru mörg gróðurhús t'engd kerfinm samtals um 5500 ferm., ao stærð og nota þ.au að öllu jöfnu mestan hluta heita vatnsins. Stofnkostnaðuri þessara framkvæmda er- -nú orðinn um 650 þús. krónur. Þeir Oddgeir Ottesen sveitar stjóri í Hveragerði pg Grím-. ur Jósafatsson, oddviti, sögðu að ætlunin sé að hefja að nýju framkvæmdir um ára- mótin við lagningu hitaveitu í annað hverfi. Afnotagjöld hitaveitunnar eru reiknuð út frá flatarmáli íbúðarhúsa og er ársgjaldið fyrir 80 ferm. hús um 1400 krónur á ári. Með þessari nýju hitaveitu, virðist vera ráðin bót á því vandamáli Hvergerðinga, hvernig bezt sé að hagnýta not heita vatnsins og tryggja að öruggur hiti |sé handa gróðurhúsunum, sem atvinna þorpsbúa byggist mikið á. Mynd þessi er frá hverasvæðinu í Ilveragerði og sýnir e>n- angraðar gufupípurnar, sem l'ggja frá borholunn* að geym- unum, þar sem vatn>ð er h«tað. — (Ljósm.: G. Þ.). j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.