Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 5
290. blað.
TÍMNN, þriðjudagmn 20. desember 1955.
Sameiginlegar breytingartillögur minnihlutans
bæjarstjórn Rvíkur við fjárhagsáætlun bæjarins
1- íbúðabyggingar.
Bæj arstj órnin ákveður að
hefja á árinu 1956 byggingu
150 íbúða í sambýlishúsum til
viðbótar við þær íbúðabygg-
ingar, sem þegar éru sam-
þykktar, og heimilar 20 millj.
kr- lántöku í því skynú Vill
bæjarstjófn með þessari
ákvörðun hraða útrýmmgu
herskálaibúða og annars
heilsuspillandi húsnæðis og
leggur áberzlu á að fram-
kvæmdum verði hraðað svo
sem kostur er á.
Bæjarstjórn ákveður að
láta fara fram samkeppni um
teikningar að íbúðum þessum
og skipulagi umhverfis þær.
2. Verkamannahús.
Bæjarstjórnin itrekar fyrri
samþykkt sína um að láta
reisa verkamannahús við'
Reykjavíkurhöfn og ákveður
að hefja framkvæmdir á
næsta vori og hraða þeim svo
sem unnt er. Vill bæjarstjórn
hafa sem nánast samstarf við
Verkamannafélagið Dagsbrún
um allt er snertir undirbún-
ing og fyrirkomulag bygging-
arinnar. leggur bæjarstjórn
áherzlu á, að hið fyrirhugaða
verkamannahús fullnægi sem
bezt óskum og þörfum verka-
manna um þjónustu og fyrir-
greiðslu alla, og telur eðlilegt
að í því verði m. a. ráðningar.
stofu ætlað hæfúegt húsrými
og starfsskilyrði.
3. Lán t»l v»’rkjunar Efri-fossa.
Bæjarstjórnin lítur svo á
að ekki megi lengur dragast
útvegun lánsfjár til virkjunar
Efri-fossa í Sogi, þannig að
framkvæmdir geti hafizt strax
í vor og verði lokið eigi síðar
en 1959. Að öðrum kosti er fyr
irsjáanlegur almennur skortur
á rafmagni, sem ekki veröur
mætt nema með hinni óhag-
kvæmu og dýru framleiðslu
Toppstöðvarinnar við ElUðaár.
Telur bæjarstjórn rétt að
stjórn Sogsvirkjunarinnar fái
sjálf heimiid til lánsfjáröflun
ar til viikjunarframkvæmd-
anna.
4- Skipulagsmál.
— Staðsetning ráðhúss.
Bæjarstjórn Reykjavíkur tel
ur óhjákvæmilegt, að tekm
verði hið fyrsta endanleg
ákvörðun nm framtíðarskipu-
lag miðbæjarins og felur bæj
arráði að undirbúa það mál og
leggja fyrir bæjarstjórn á þess
um vetri
Þá vill bæjárstjórn benda á,
að endanlega er ekki unnt að
ganga frá skiþulagi miðbæjar
ins, fyrr en væntanlegu ráð-
húst'hefir veríð valinn staður.
Er því bæjarráði einnig falið
að athuga og gera -tillögu um
staðsetningu ráðhúss, áður en
fyrrgreind skipulagsmál veröa
til lykta Jeidd,--
5. BiðskýZi og sölutwrnar.
Báejarstjórnin leggur á-
'herzlu á, að biðskýlum á viðf
komustöðum strætisvagna
verði fjölgað að mun fyrir
næsta haust. Ennfremur sam
þykkir bæjarstjórn, að þar
sem henta þykir, skuli í sam-
bandi við biðskýlin byggðar
litlar sölubúðir (söluturnar)
sem bærinn síðan leigi út til
ákveðins tíma í senn, og
skulu fatiaðir menn ganga
þar fyrir öðrum. Felur bæj_
arstjórn bæjarráði og borg-
arstjóra að hefja þegar und
irbúning þessara fram_
kvæmda.
6. FéZags. og támstunáa-
heimiZI
Bæjarstjórnin álítur, að
ekki megi dragast lengur, að
bærinn hefjist handa um
byggingu félags- og tóm_
stundaheimila í úthverfum
bæjarins, sem gætu orðið e»ns
konar miðstöðvar fyrir félags,
menningar og skemmtanalíf
úthverfabúa, og felur borgar.
stjóra og bæjarráði að hefja
begar nauðgynlegan undir-
búning og framkvæmdir.
7. SkóZabyg-gmgar.
Bæjarstjórn felur bæjar.
ráði að hlutast til um að á
næsta f.iárhagsári verið hafn
ar framkvæmdir við a. m. k.
e'nn nýjan barnaskóla, auk
skólans í smáíbúðahverfinu,
sem nýbyrjað er á. Þá telur
bæjarstjórn að ekki megi leng
ur dragast að undirbúnar séu
framkvæmdir, í .því skyni að
sjá gagnfræðaskólanemend-
um í bænum fyrir fullkomnu
skólahúsnæði og felur viðkom
andi að»lum einnig undirbún
ing þess.
8. Leikvellir.
Bæjarstjórn telur brýna
nauðsyn til bera, ekki sízt
vegna hraðvaxandi bílaum-
ferðar og slysahættu, að fram
kvæmdir verði stórlega aukn
ar á næsta fjárhagsári við
gerð nýrra leikvaha. Er ]e;.k-
vallanefnd falið að vinna að
beim málum og ?já um fram
kvæmd þeirra. Jafnframt á
þeim leikvöllum, sem fyrir
eru, einkum að því er snertir
girðingu vallanna, fjölbreytt
ari leiktæki og aukna gæzlu.
9. Hagsmwnamál
úthve?-fa?ma.
Bæjarstjórn leggur áherzlu
á, að framkvæmdum öllum í
úthverfum bæjarins verði
hraðað eftir föngum, svo að
séð verði sómasamlega fyrir
þörfum íbúanna, þar og kröf
um þeirra fullnægt í sam-
göngu_, heilbrigðis- og menn
ingarmálum.
Telur bæjarstjórn að leggja
burfi sérstaka áherzlu á að
hraða gatna- og leikvalla.
gerð \ úthverfum og bæta
verulega götulýsingu þar i'rá
bví sem nú er. ....■ ^
10 tHsvarsmá.1
Bæjarstjórn beinir því til
niðurjöfnunarnefndar, að
gæta þess við ákvörðun út.
■ívarsstiga á árinu 1956 að út
svör láglaunajnanna og
manna með miðlungstekjur
!ækk.i verulega frá því sem
verið hefir. Þá telur bæjar-
stjórn að ek'ki beri áð leggla
á tekiur einhlevpinga sem
bafa undir 20 búsund króna
árstekiur né tekiur fjölskyldu
»r»anna undir 30 bús. krðnum.
vpnfremur að taka skuli til-
lit til húsaleigugreiðslú
manna við ákvörðun útsvars
ins.
11. Rekst?/r Strætís-
. varna Revk.j«vík??r
Með bví að sýnt er, að á
bes.su ári verður verulegur
balli á rekstri Sti’ætisvagna
Reykjavíkur og gert, er ráð
fvrir auknum rekstrarhalla
hjá fyrirtækinu á næsta ári,
telur. bæjarstjórn rétt og
skylt að láta fram fara at_
hugun á ölum rekstri fyrir-
tækisins og ályktar að kjósa
5 manna nefnd, emn frá
hverjum stjónimálaflokki, j
því skyni. Felur bæjarstjórn
nefndinni að taka sérstak-
lega til athugunar hvort ekki
yrði hagkvæmt að S. V. R.
kæfnu upp fullkomnu við-
gerðaverkstæði, annað hvort
e?nir eða í samvinnu við önn_
ur bæjarfyrirtæki, svo og eig
12. Ný?r tekj??stof??ar.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
vúl vekja athygli stjórnar-
valdanna á þeirri staðreynd,
að útgjaldabyrði bæjar_ og
sveitarfélaga hefir á síðari
árum verið þyngd í sít'ellu,
án þess að þeim hafi, nokkuð
sem nemur, verið séð fyrir
nýjum tekjustofnum til að
mæta útgjöldunum. Eru því
útsvörin svo aö segja einu
tekjur bæjar- og sveitarfélag
anna, en takmörk fyrir því
hvað unnt er að leggja á al_
menning með þeim hætti. —
Bæjarstjórnin telur það óhjá
kvæmllegt, að bæjarfélögun-
um séu skapaðir nýir tekju_
öflunarmöguleikar, er létt
geti útsvarsbyrðarnar og skor
ar á Alþingi að finna hið
bráðasta leiðir að því marki.
13. Atvinnumál.
Bæjarstjórn áyktar að fela
stjórn Ráðningastofu og hag
fræðingi bæj arins að afla upp
lýsinga bæði um hve margir
Reykvíkingar starfa nú við
framkvæmdir hins erlenda
herliðs og vinna önnur störf
i þágu þess svo og hve margir
eru á framfæri þeirra. Enn-
fremur að gera tillögur til
bæjarstjórnar um hverjar
ráðstafanir séu tiltækar fyrir
bæjaryfirvöldin til að ti'yggja
þessum Reykvíkingum næga
atvinnu viö framleiðslustörf,
þegar nefndri vinnu líkur.
14. Útboð á benzí??» og olíw.
Bæjarstjórnin ályktar að
fela bæjarráði að láta rann.
saka hver er heildar benzín-
og olíunotkun Rvíkurbæj-
ar og láta síðan fara fram op
inbert útboð á öllu benzíni og
allri olíu, sem bærinn þarf
að kaupa. Felur bæjarstjórnin
bæjarráði að ákveöa nánari
ti’högun útboðsins.
15. Hagkvæmar? rekstur
bæjar- og bæjarstofnana.
Vegna þeirra stórfelldu
hækkana, sem verða.á rekst-
ursreikningum bæjarsjóðs og
bæjarstofnana frá ári til árs
cg með tilliti þess, að lagt
er til að útsvör bæjarbúa
hækki á næsta ári um liðlega
'40%, þykir bæjarstjórninni
sjálfsagt og eðlilegt að allt
rekstrarfvrirkomiilag bæjar-
ins og stofnana hans verði
nú þegar tekið til gagngei’ðr
ar rannsóknar í umbótaskyni.
Skal sérstaklega löeð áherzla
á að finna leiðir til hagkvæm
ari reksturs og að uppræt.a
hvers kyns óreiðu og sukk.
hvar sem shkt, kvnni að finn
ast í i’ekstri bæjarins og bæj
arstofnana.
Fvrir því sambykkir bæiar
stiórnin að kiósa 5 manna
nefnd er athuei reksturinn og
geri tillögur um nauðsynleg-
ar endurbætur er leitt gætu
ti) sparnaðar og aukinnar
hakkvænmi. VUl bæjarstiórn
benda á eftirfarandi, er gæti
m. a. verið vekefni nefndar-
innar:
1. Gagngerð endurskoðun á
öllu skrifstofuhaldi og
innheimtu fyrirkomulagi
hjá bænum og bæjar.
stofnunum.
2. Hvort ekki sé hagkvæmt
að Innkaupastofnun bæj
arins annist í langtum
stærri stíl en verið hefir
vöruútvegun fyrir stofn-
.anir og fyrirtæki bæjar.
ins.
3. Rannsakað sé hvort ekki
myndi arðvænlegt og hag
kvæmt að bærinn re»st»
fullkomið eigið viðgerð-
arverkstæði, er annist v;ð
gerðir og viðhald bifreiða
og vinnuvéla bæjarrekst
ursins.
4. Hvort ekki sé hægt að
spara verulega biíreiða-
kostnað hjá bænum og
fyrirtækjum hans.
5. Hvert ekki sé hagkvæmt
að taka upp same»ginleg
innkaup sjúkrahúsa bæj-
arins og hliðstæðra stofn
ana, sem bærinn rekui.
6. Hvort ekki séu möguleik
ar á og hagkvæmt fyrir
bæinn að taka upp ný_
tízku véitækni við hre!ns
un gatna og sorphreins-
un.
Er til þess ætlast að nefnd
»n hafi lokið störfum fyrir 1.
okt. 1956.
Jafnframt leggur bæjar-
stjórn áherzlu á, að gætt sé
alis mögulegs sparnaðar ög
hugsýni í daglegum rekstfl
á komandi ári og felur borg-
arstjóra og forráðamönnum
hinna ýmsu starfsgreina og
stofnana að hafa vakandi
auka fyrir því að færa niðar
útgjöld sem ekki geta talizt
bráðnauðsynleg, þannig að x
sjálfan reksturinn fari ekki
meira fé en brýnasta nauðsyn
krefur.
Tillögur þessar voru
undirritaðar af Alfreð
Gislasyni, GUs Guðmundssyni,-
Guðm. Vigfússyni, Inga R.
Helgasyni, Petrínu Jakobsson
og Þórði Björnssyiu
■V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRINGAR
■V.V.V.V.V.V.V.W.VAV.V
Hér eru 10 rakblöð
með heimsins beittustu egg
10 biá Gillette blöð
(20 rakhliðar) í málvihylkjum kr. 14,00.