Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 10
10 TÍMNN, þrigjudaginn 20. descmber 1955. 290. blaff. PJÓDIEIKHÚSID I Jónsmessu- draumur eftir William Shakespeare Leikstjóri: Walter Hudd. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Hljómsv.stj.: Dr. Viktor Urbancic Frumsýning annan jóladag kl. 20 Ónnur sýning þriðjudag 27. des. klukkan 20. I’riðja sýning fimmtudag 29. des. klukkan 20. Fjórffa sýning föstudag 30. des. klukkan 20. Hækkað verff. antanir aff frumsýningu sækist fyrir fimmtudagskvöld. Sýning miðvikud. 28. des. kl. 20. GóSi dátinn Svœk - 20. sýning. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pnöt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIÓ Konur t vesturvegi (Westward the Women) Stórfengleg og spennandi banda- rísk kvikmynd. Aðalhlufcverkin leika: Itobert Taylor, Denise Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff börnum innan 14 ára. Tttt vashir menn Bráffskemmtileg og hörkuspenn andi litmynd um hina frægu út- lendingahersveit Frakka. Aðaíhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 9. Hausaveiðararnir Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBIÓ ■tml «48». Ævintýrueyjun (The Road to Bali) Amerísk ævintýramynd í litum. Frábærlega skemmtileg dans og söngvamynd. Bob Hope, Bing Crosby, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI Bvugfíin sverð (Crossed Swords) Afar spennandi, ný, ítölsk ævin týramynd í litum, með ensku tali. Bönnnff börnum. Sýnd kl. 5, 7 og B. Allra síffasta sinn. Aladin og lampinn Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd úr Þúsund og einni nótt. Allra síffasta sinn. Sýnd kl. 3. ♦ ♦ ♦»♦»»»♦♦<>< Vtbreiðið Tímann ,, AUSTURBÆJARBIO íierlúðrar gjalla (Bugles in the Afternoon) Geysispennandi og viðburðarik, ný, amerisk kvikmynd í litum, er fjallar uixr blóðuga Indiána- bardaga. Bönnuff börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Biml «444. Brögð í taíli (Column south) Ný, spennandi amerísk kvik- mynd í iitum. Bönnuff börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfelag: ^REYKJAVÍKUR^ KjarnorUa og hvenhglli Gamanleikrit eftir ^ Agnar Þórðarson. Sýning i kvöld kl. 20,00 Aðgöngumiðasala eftir kl. 14. Sími 3191. Síffasta sýning fyrir jól. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐl - IJppreisnin í Varsjá Snilldar vel gerð, áhrifarík, pólsk kvikmynd, er fjallar um upp- reisn Gyðinga í Varsjá gegn of- beidi Nazista í síðustu heimsstyrj öld. Kvikmyndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuff börnum. NÝJA BlÓ Bommel Hin mikilfenglega ameríska stór- mynd um hetjudáðir og örlög þýzka hershöfðingjans Erwin Kommel. Bönnuff innann 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó Fimm sögur eftir O’Henry Tilkomumikil og viðburðarík, ný, amerisk stórmynd. Aðalhlutverkin leika 12 frægar kvikmyndastjömur, þ. á m.: Jeanne Cronin, Farley Granger, Charles Laughton. Sýnd kl. 7 og 9. Blikksmiðjan GLÓFAXI HRAUNTEIG 14. — BÍMI 7X39. Söngur í sefi Ofurlítið ljóðakver er ný- komið út eftir Elíríu Eiríks- dóttur frá Ökrum os nefnist það Söngur í sefi. Kverið hef- ir að geyma um 70 ljóð, flest stutt, sum aðems stökur eða einstakar vísur. Læknirinn hennar Læknirínn hennar nefnist skáldsaga, sem komin er út eftir Vilhjálm Jónsson frá Fer sríklu. Eftír þennan höfund hefir áður komig út sagan Ást og örlög á Vífilsstöðum, og í þessari bók mun sögusvið ið enn vera þar eða á em- hverju hæli og fjallar um samskipti lækna og sjúks fólks. Sagan er nær 200 bls. að lengd. Bók sú. er áður kom út eftir þennan höfund hlaut heldur góða dóma, enda er hann allvel ritfær og segir sögu sína létt og Uðlega. Listamannsraunir Listamannsraunír, heyrt, séð og lifað i leikritsformi, þáttum og smásögum, eftir Guðrúnu Jacobsson er nýkom in út. Þetta er allstór bók og töluvert sérstæð að allri gerð- Hefst hún á formála í ljóði, síðan koma nokkrir orðskvið- ir, en meginefni bókarinnar skipríst í þrjá hluta. Fyrst er kafíi, er nefnist Mánaðarmar. tröð og er í leikritsformi, ríl- einkaður tveim tengdamæðr- um, annarri lífs og hinni lið- inni, eins og segir í upphafi. Annar hluti nefnist Nágrann- ar og eru það þættir um menn á förnum vegi. Þriðji hlutinn nefnist Kvistir og eru það smásagnir, eins og höfundur kemst að orði. Loks flytur höfundur svo lesand- anum „nokkur sannieikskorn“ í bókarlokin. Ógnir aldarinnar Ógn»r aldarinnar, nefnist bók, sem er nýkomin út, og kallar höfundur sig aðeins „Guðmundsson“. Þetta virð- ist vera ems konar feröasaga víða um lönd, og ber bókin undirtitilinn „Örlagasaga ald arfars.“ Söguhetjan, sem um lönd flækist ber erlent nafn, og mun frernur eiga að vera táknræn en raunveruleg. Aö_ alkaflar bókarinnar nefnast Parísardagar, Helgoland, Ör_ iagavelta, Píslarvottur naz- ismans, Ringulreið og Undan- hald. Söguna ber hratt yfir lönd og höf og drífur margt á daga, en allur bakgrunnur hennar eru atburðir í heimsmálum á síðustu árum. Bókin er um 180 blaðsíður að stærð. *- •fc •K 62 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * * - f^il I fMSZöráECZCEa I U ' V/B ABNAKUÓL I liiiitiuiiiiiiiiitmiiiimiutiiiiiiiiimiuiimiiiiiinitiiiitiii En það var ekki nóg að hræða emn lögreglumann og brenna fáein skjöl í arninum — sjá þau verða að ösku. Einhvern tima myndu koma ný vitni, og Margrét fengi ný vopn í hendur til hefndar sinnar. Hún myndi gera áhlaup — ekki á hann — heldur Jóhönnu Harper- Og hún myndi hlæja framan í’hann og segja: — Ekki er hún mín ástmær. Var Kaliforníuíörin farin i þeim tilgangi að gefa honum tækifæri til að láta til skarar skríða, svo að hún gæti síðan ráðizt gegn Jóhönnu? Hann fór að efast stórlega um ömmu- lega umhyggju hennar fyrir tvíburunum, — á allri umhyggju frá hennar hendi, nema þeirri, sem beindist að henni sjálfri. Það var tími til, að þau gerðu upp sakrí’. Hann myndi tala við hana, leggja fyrir hana spilin. Hafði hún annars haldið, að hún gæti neitað manni sínum að koma í rúmið tU sín, og hann xnyndi fyrir þá sök gleyma að vera karlmaður? „Kem með flugvél kl. 6,12“, símaði Margrét. Hvers vegna kom hún nú allt í einu heim? Hún hafði þó ætlað að vera í Kaliforníu í hálft ár, eða — eins og hún sagði — þar til Jinn fæðrí barnið, í júlí. Hann hafði einu sinni tekið fram í fyrir henni. — Þú veizt þó vel, að Jinn mun ala barnið í marz. Hún hafði svarað einfaldlega: — Ég vil lieldur hugsa nm, að þaó verði í júlí — þangað tU aðstæðurnar þvinga mig til þess að taka annað sjónarmið. Hann var að hugsa um, að senda GUson eftir henni í flug- höfnina — en ákvað samt að fara sjálfur. Nú steig hún út úr vélinni í svörtu loðkápunni. Tösku- fjöldinn hafði fylgt henni á öllum ferðalögum. — Ég vona, að þú hafir ekki verið allt of emmana, Hal, sagði hún og kyssti hann stutfa kinnina. — Ég hefi haft það ágætt, sagði hann. — Hvernig leið Abby, Tuck og börnunum? — Mjög vel. Ég aðstoðaði Abby við að finna barnfóstru handa tvíburunum. Hún heitir ungfrú Ransom, og hefir ágætt Iag á þeim. Samtaliö hélt áfram meðan hann kom farangr- inum fyrir. — Og nú, þegar Gretschen og Mehnda eru í góð- um höndum, fannst mér ég ekki hafa leyfi trí að vera lengur í burtu frá heimilinu. Við megum heldur ekki aflýsa mið- degisvsrðarboðinu okkar, þann fyrsta marz. Ég sendi boðs- kortin út þegar í stað — og svo er vitanlega margt annað, sem ég þarf að gera. Söfnunin handa fátækum börnum, basarmn.... Hvenær myndi hún annars hringja á lögregluskrifstofuna? Nú gerði Hal dálitið, sem hann hafði aldrei fengið sig tU að gera áður. Hann læsti hurðinni á herbergi sínu, tók sím- ann og beið. — Hann þurfti ekki að bíða lengi. — Margrét var svo örugg með sjálfa sig, að hún gerði ekki einu sinnl þá varúöarráðstöfun, að hringja frá almennmgssíma. — Þér talið við frú G. Er nokkuð nýtt? McLarny svaraði með irskum áhezlum sínum: — Það er alls ekki það, sem þér haldið, frú G. Ekki i þetta smn. Ég hefi rannsakað það nákvæmlega. Ekkert að finna. AIls ekk- ert. Það er állt í bezta lagi. Hal varp öndmni af létti. Það var nú það. En hve lengi var hægt að vera ör- uggur? Meðan hann hélt sig frá Jó- hönnu. Hann hafði neytt sjálfan sig Ul þess að heimsækja hana ekki allt frá jólum. Hann hafði meira að segja sagfc henni ósatt. — Ég þarf að fara i verzlunar- ferð til New York, hafði hann sagt. Hún hafði ekki spurt neins. Alls ekki örvað hann á nokkurn hátt. Hann hringdi oft th Jinn, þvi að hann vissi, aö hún myndi segja honum eitt- hvað aí Jóhönnu. — Ég sá ha^Ía í gær. Ég fór í veitingahúsiö til að hitta hana. Hún sagþist ekkert hafa séð þig- Hvað hefir þú fyrir stafni. Ætlar þ!ú að sprengja hjarta hennar? Honum fann&t, eins og hann stæði í miðri á upp í mitti í vatni — án þeSs að vita, hvorn bakkann hann ætti að velja. Vinstri bakkanii? Hgegri bakkann? Ef hann rædhi við Margréti, væri það aðems til að segja hluti, sem urðu áð segjast. En honum var ómögulegt að segja þá, án þess að Jóhanna kæmi v'ö sögu. Hann var enn ekki tilbúinn til að tala. Alls ekki túbúinn. Hvernig líður Jinn? sagði Margrét við miðdegisverðar'borðið. — Hún skrifar aldrei. — Það gekk vel hjá henni síðast þegar ég kom þar. — Það var svei mér gott, að þú skyldir geta verið með henni á jólunum. Ég vei’ð að segja, að ég undrast framkomu Scullys. — Ég hef gefið' honum frest fram i miðjan marz, sagði Hal- — Þá mun ég reyna að fá J*nn t*l að b'ðja um skilnað. Margrét hleypti brúnum. — Þú.... þú, sem alltaf ert að prédika, að ég eigi ekki að skipta mér af emkamálum ann- arra. Hann svaraöi ekki af ótta við, að hann stæðlst ekkl mátið lengur, og segði við hana: — Nú skulum við Ijúka þessu — okkar á milli, Margrét. Fyrir Jóhönnu hafði dagui’inn byrjað sem hver annar dagur- Hún fór framúr klukkan hálfsjö, kveikti á rafmagns- hellunni og hitaði vatn í kaffi. Svo hljóp hún niður í bað-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.