Tíminn - 20.12.1955, Blaðsíða 11
290. blað.
TÍMNX, l)7ið.i»dagínn 20. desember 1955.
11
Laii«Isspítaliu2i
(Prarr:hald af 12. síðu.)
Svo langt er nú komið bygg
ingui H.i úkrunarkvennaskól-
ans, að vonir standa til, að
starfsemí geti hafizt bar með
vorinu. Við það losnar hús-
nseði á efstu hæð Landsspít.
alans, svo að koma má fyrir
þar um 30—40 sjúkrarúmum.
Lokið er að mestu að steypa
kj allara viðbyggingar þeirr-
■dr sem verið er að byggja við
spítalann. Er áætlað að þessi
viðbygging geti orðið fullbú.
in eftir þrjú ár.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er í Ventspils. Arnar-
fell kemur til Riga í dag. JökuifeU
lestar fisk á Norð'urlandshöfnum.
Dísarfeil er x Keflavík. Litlafell er
á leið til Faxafióa. Helgafell er á
Húsaxrik. Fer þaðan til Siglufjarðar,
Seyðisfjarðar oz Reykjavíkur.
Eíkissbip:
Hekla var væntanleg til Akui'eyr
ar 1 gærkveldi. Esja var á ísafrröi síð
degis í gær á norðurleið. Herðubi-eið
er á leið frá Austfjörðum til Rvikur.
Skjaldbreið er á Húnaílóa á suður-
lpið. Þvri'l er á leið frá Noregi til
Reykjavikur. Baldur fór frá Rvík
í gsévkv«idi ti! Giisfjarðarhafna. —
Skaftieiiingur fer írá Rvík í dag
til Vestmannaeyja.
Eimslnp:
Brúaríoss fer frá Akureýri í dag
19. 12. til ísafjarðar og Rvikur. —
Dettifoss fer væntanlega fj'á Helsing
fors 20. 12. til Gautaborgar og Rvík
ur. Fjallfoss fer væntanlega frá
Véstmannáeyjum í kvöld 19. 12. til
Hull og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Rvík 17. 12. til Ventspils og
Gdynia. Guilfoss fer frá Rvík kl.
20 í kvöld 19. 12. til Siglufjarðar,
Akureyrar og til baka til Rvíkur.
Lagarfoss væntanlegur til Antverp-
en 20. 12. Fer þaðan til Hull og
Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur
18. 12. írá Antverpen. Selfoss er í
Rvík. Tröliafoss kom til Rvíkur 18.
12. frá Norfolk. Tungufoss fór frá
N. Y. 9. 12. Væntanlegur til Rvíkur
á morgun 20. 12.
Flugferðir
Loftleiðir.
Saga . millilandaflugvél Loftleiða
h.f. er væntanleg til Rvíkur kl. 7
frá N, Y. Flugvélin fer kl. 8 til Osló,
Ka.upm.annaliafnar og Hamborgar.
Fiugfélag íslands.
Milliiandaflug: Millilandaflugvél-
in Sólfaxi fór til London í morgun.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 22,30 í kvöld. — Innan-
lands'flug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egilsst'aöa,
Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmanna
eyja , og Þingeyrar. Á morgun ex
ráðgert að fljúga til Akureyrar ísa
fjarðar, Sands og Vetsmannaeyja.
p-
Ur ymsum áftum
Orð lifsins: Og engillinn
sagði við hana: Vertu óhrœdd,
Maria, því að þú hefur fundið
náð hjá Guði. Og sjá, þú munt
þunguð verða og fœða son, og
þú skalt láta hann heita
Jesúm. Lúk. 1. 30.
Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar í Ingólfs-
stræti 9 B. Opið kl. 2—7.
Styrlctarsjóð'ur muiiaðarlausra
barna- hefir síma 7967.
Vetrarlijálpin.
Skrifstofa Vetrarhjálpax'hmar er i
Thorvaldsensstræti 6 í húeakynn-
um Rauða ia-osfíins. Sinii 8078S. Opið
kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Styriúð
«g srtyðjið Vetraxbjálpinft,
180 ný sjúkrarúm.
Það er Kvenfélasið Hring-
urinn,. sem einna mest hefir
beitt sér fyrir þessari við-
byggingu, .en bar verður sér-
stakur barnaspítali. Ríkis.
stjórn Steingríms Steinþórs-
sonar, en hann var þá jafn_ j
framt heilbrigðismálaráð-
herra, veitti málinu stuðning
og lét hefj.ast handa um
framkvæmdir. Félag fatlaðra
og lamaðr^ .svo og krabba.
meinsfélagjð munu leggja fé
aí mörkum til framkvæmd-
anna. í byggingu þessari
verða alls um 180 sjúkrarúm,
þar af 50 handa börnum.
Horíisteinn , lagöur í vor.
Georg Lúðvíksson gat þess,
að afmæhs Landsspítalans
myndi verða minnst með
nokkurri viðhofn n. k. vor og
Sá m. a. með því að lagður
'H'ði hátíðlega hornsteinn við
byggingarinnar.
Stjórnarnefnd ríkisspítal-
anna skipa þessir menn: Vil-
nundur Jórisson, landlæknir,
form., Magnús Pétursson,
fyrrv. héraðslæknir, Árni
Benedíktsspn, framkvæmda.
stjóri, Guðgeir Jónsson, bók-
bindari og ísleifur Árnason,
fuiltrúi.
Starfsfólk við Landsspítal.
ann var fyrsta árið 61, en
voru 1954 207. Matráðskonan
Kristbjörg Þorbergsdóttir,
hafir unnið við Landsspítal-
■inn frá stófnun hans og á
bví eins og Landsspítalinn,
25 ára starfsafmæli í dag.
Sagnasafn um raun
ir, ástríður og
aldarfar
Sigurður Arnalds hefir gef-
ið út níu sannar íslenzkar
frásagnir um mannraunir,
ástríður og' aldarfar. Nefnist
bókin Fornir skuggar, en frá
sagnaheiti eru: Makt myrkr
anna, Sér grefur gröf ....,
Dauðs manns bein við Blöndu
ós, Hermdarverk á Vestfjörð-
um, Sjöundármáhn, Leyndar
mál öræfanna, Dauði í
skemmtiferð, Feðginin á
Hvassafelli og heilög kirkja
og Einkennilegur örlagadóm.
ur. Bókin er tæpar tvö hundr
uð blaðsíður, prentuð í Fé-
lagsprentsmiðjunni h. f. Seg
ir í formálsorðum að frásagn
irnar séu af þjóðlegum toga
spunnar og sannar og áreið.
anlegar, enda séu fyrir bemi
éyggjandi heimildir.
A-lsamlalagið
(Framhald af 12. eiðu).
lantshafsbandalagsins til þess
að tryggja sameiningu Þýzka-
lands, þar sem ráðið áliti að
slík sameining sé þýðingar-
mikið skilyrði fyrir því, að tak
ast megi að koma á réttlátum
og varanlegum friði í heimin-
um.
Þá tók ráðið það skýrt fram,
að það telur vestur-þýzku
stjórnina einu löglegu stjórn
landsins og þar af leiðandi
geti hún ein talað fvrir munn
allrar þýzku þjóðarinnar, sem
fulltrúi hennar á alþjóðavett-
vangi. Það lagði ennþá einu
sinni ánerzlu á að eins og nú
horfir í alþjóðamálum hlyti
Vísur Bergþóru
Meðal ljóðabóka þeirra, sem
út koma fyrir þessi jól — og
þær eru allmargar —■ er bók,
sem nefnist Vísur Bergþóru
og mun vekja allmikla athygli
Hver dropi af Esso sumrn-1
ingsolíu tryggir yður há-1
marks afköst og lágmarks|
viðhaldskostnað
Olíufélagið h.f,
Síml 8 16 00 I
tfnMMiiuiimitiiiiiiiuiiMt'
Um geymslu
á jólatrjám
tíi þass a‘ð jólatrén haldi
arri sínu sem lengst, má
dgja eftirfarandi ráðum:
Strax og trén eru tekin
eim, erú þau sett í fötu eða
;amp með vatni og látin
:an>sla þar allan timann til
ila.
Trén eiga helzt að standa
ti, en þess verður að gseta,
g láta ekki næða mikið um
au. Ef óhjákvæmilegt er að
eyma trén inni, er nauðsyn.
!?t að hafa þau á köldum
'oð og ýra þau með vatni
—3 sinnum á dag þangað ti)
au eru tekin inn á aðfanga-
ag, en. trén skulu standa í
Þorge'r Sveinbjarnarson.
fyrir ýmissa hluta sakir. Kem-
ur þar til, að höfundur er af
unglingsárum, Þorgeir Svein-
bjarnarson, sundhallarfor-
stjóri, og hefir við flest ann-
að fremur verið kenndur en
kveðskap um dagana. Þess
vegna kemur þessi ljóðabók
skemmtilega á óvart, ekki sízt
fyrir þær sakir, að höfundur
fer ekki'troðnar slóðir í yrk-
ingum, heldur bregður á ný-
stárlegri leiöir en vænta mátti
af þeim, sem kominn er á miðj
an aldur. Þó er hér ekki um
nýtízkuleg atómljóð að ræða,
heldur sýnd ými,s athyglls.
verð' . tilbrigðí hins hefð-
bundna forms og ríms, og höf-
undur sýnir kannske betur en
flestir aðrir, að það er hægt
að lúta hefðbundnum venjum
og hrynjandi ljóðagerðar en
bregða þó ferskum og nýjum
blæ yfir Ijóðin. Þar að auki er
höfundur málsnjall, ákaflega
Ijóðnæmur, hóglátur, smekk-
vís í vali og skynbær á fegurð-
ina.
Það er engum blöðum um
það að fletta, að þetta er at-
hyglisverð ljóðabók og útkomu
hennar má til verulegra tíð-
inda telja í íslenzkri ljóðagerð.
Sá, sem ekki lítur yfir þessi
ljóð, fer á mis við nýjan og
viðfelldin tón í ljóðaleik sam-
tíðar sinnar. — a.
öryggi og velferð Berlínarborg
ar að teljast þýðingarmikill
þáttur í þeirri viðleitni að
koma á friði í heiminum.
Ráðið undirstrikaði mikil-
vægi þess að aðildarríki At-
lantshafsbandalagsins ræddu
frekar sín á milli vandamálið
og ástandið í Berlín.
Yfirgangur Rússa.
Þá ræddx ráöið einnig um
afstöðu og yfirlýsingar þær,
sem Sovétríkin hafa nýlega
látið í ljós í sambandi við
löndin fyrir botni Miðjarðar-
hafs og í Asíu. Það viður-
kenndi aö þessi þróun mála,
samfara áframhaldandi aukn
ingu á herstyrk Sovétríkjanna,
sköpuðu ný vandamál fyrir
hinn frjálsa heim.
Varnaráœtlanir.
Eftir að lesin hafði verið
upp skýrsla framkvæmda-
stjóra bandalagsins um fram-
kvæmdir þess á s.l. átta mán-
uðum, ræddi ráðið frekar um
varnaráætlanir bandalagsins.
Var f jallað um ársskýrslu árs-
ins 1955 og samþykkt áætlun
um herstyrk fyrir árin 1956,
1957 og 1958. Ráðið fagnaöi
: því að Vestur-Þýzkaland
skyldi nú í fyrsta sinn hafa
; sent fulltrúa á ársþing ráðs-
. ins.
Ráðið lét í ljós þá ákvörðun
jstjórna aðildaríkjanna að út-
búa herdeildir Atlantshafs.
bandalagsins nýtízku vopnum
og fagnaði þvi að hin mikil-
væga aðstoð frá Bandaríkj un-
um, Bretlandi og Kanada
skyldi gera slíkt mögulegt.
Varnir gegn loftárásum.
Ráðið’ lagði megináherzlu
á nauðsyn þess að bæta varnir
gegn hugsanlegum loftárásum
á Vestur-Evrópu. Þá tók ráðið
til nákvæmrar athugunar
skýrslu um ný tæki til varnar
og aðvörunar gegn loftárásum,
og buðust Bandarikin til þess
að greiða kostnað af tilraun-
unum í sambandi við uppsetn
ingu og notkun þeirra.
Atvinna
Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa frá næst_
komandi áramótum. Skriflegar umsóknir um starfið,
ásamt upplýsmgum um aldur menntun og fyrri störf,
sendist til okkar fyrir 28. desember næstkomandi.
Kaupfélag' Kjalarnessþmgs
Mosfellssveit.
köldu herbergi allar nætur.
Til eru fætur undir jólatré
með skál, svo að unnt er að
láta tréð standa í vatni. Slík
ir fætur eru mesta þarfaþing
og sé þess gætt að hafa skál
ira jafnan fulla af vatni,
balda trén barrinu mun leng
ur en ella.
Nánari samvinna.
Ráðið lýsti þvi yfir að þróun
alþjóðamála upp á siðkastið
krefðist þess nú, frekar en
endranær, að meðlimaríki
bandalagsins hefðu nánara
samband og samvinnu með sér
en áður, og vitnajði í þvi efni
til 2. greinar Atlantshafssátt-
málans. Samþykkt var að
leggja fyrir fastaráðið að at-
huga hvað væri hægt að gera
í þessu efni og síðan hrinda
því í framkvæmd eins skjótt
og unnt væri.
Loks lýsti ráðið því yfir, að
Atlantshafsbandalagið héldi
áfram að vera mikilvægasta
undirstaðan fyrir öryggi
þeirra 15 þjóða, sem aðild eiga
að því, og að slík samtök væru
mótstæð hinu úrelta skipu-
lagi þar sem einstakar einangr
aðar þjóðir stæðu i sífelldri
hættu af því að verða undir-
okaðar af valdasamsteypu
eins og þeirri, sem kommún-
istaríkin hafa nú myndað með
sér.
ÍJtbreÍðið TDIAM
Lampar
Lampar
Höfum opnað jólasölu á
borð- og gólflömpum í
í Listamannaskálanum
Yfir 200 gerðir
Sjálfsafgreiðsla
HEKLA H.F.
¥0 E óe££