Tíminn - 19.01.1956, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 19. janúar 1956.
15. blað.
Lúsían kom með morgunkaffið
Myndir þær, sem hér birtast,
eru teknar upp úr franska bla5-
imi París MATCH frá 24. desem-
ber. Heil opna í blaðinu flytur
myndir frá Stokkhóhni og er
sú stærsta af því, þegar sænsk
Lúsía færir Halidóri Kiljan Lax-
ness og konu hans kaffið í rúmiS
morguninn eftir að aíhending
Nóbelsverðlauuanna fór fram.
Þá er mynd af Margréti prins-
issu af Svíþjóð, þar sem hún er
ið dansa viö stúdent á hátíðadans-
leik þeim, sem haldinn var í Tón-
listarhöllinni í Stokkhólmi í tilefni
íf afhendir.gu Nóbelsverðlaun-
íinna.
Og þá er mynd af verðlaunahaf-
Útvarpið
IJtvarpiS í dag:
Fastir liðir eins og venjuíe'ga.
: .8.00 Dönskukennsla; II. fl.
: .8.30 Enskukennsla; X. fl.
: .8.55 Framburðarkennsla í dönsku
og esperanto.
.9.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
.9.30 Lesin dagskrá næstu viku.
: 10.30 Tónleikar: „Paganini-tilbrigðin
op. 35 eftir Brahms.
' : 10.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónss.
: 11.15 Einsöngur: Gottlieb Friek.
: 11.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt; VI.
: 12.10 Sinfónískir tónleikar (plötur).
‘. 13.30 Dagskrárlok.
jtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
.8.00 ísienzkukennsla; I. fl.
18.30 Þýzkukennsla; II. fl.
18.55 Framburðarkennsla í frönsku.
Í0.30 Daglegt mál.
: 10.35 Kvöldvaka.
,12.10 Erindi :Um búskap.
: 12.30 Vinsæl lög.
.13.10 Dgskrárlok.
Árnað heilia
iHjónaefni:
Nýlega hafa opinberað trúiofun
3Ína Guðmundur H. Sigurjónsson,
iitúsasmiður, Skipasundi 71 og Anna
Ólafsdóttir, verzlunarmær, Lauga-
vegl 49.
anum í efnafræði og konu hans,
sem er að óska honum til ham-
ingju.
Þar sem við eigum ekki því að
I venjast að sjá myndir af frægum
| íslendingum í rúminu, þótti ekki
I úr vegi að blrta þessa mynd af
I Nóbelsverðlaunaskáldinu okkar.
' Sýnt er, að Frökkum hefir þótt
! slægur í myndinni, því að þeir
setja heila síðu undir hana. Er nú
brugðið til betri hátta með Frökk-
um heldur en í íyrstu, þegar blöð
þéirra spurðu: fslenzkar bók-
menntir, hvað er það? Þótti þeim
sem þeir hefðu þá afgreitt veitingu
bókmenntaverðlaunanna í þetta
sinn, enda voru þau ekki veitt
Frakka. Það er náttúrlega menn-
ingarhneisa út af fyrir sig, en þar
við veröur að sitja. Nú virðist sem
Og þeffa fsl við-
bófar verð-
laununum
þeir séu að aflétta fáfræði sinni
í þessum efnum. Er það likt
Frakkanum að byrja kynnin við
' íslenzkar bókmenntir í svefnher-
! bergi.
Pri nsessan
skemmfir sér
Lausar lögregiuþjónsstöður
Lögregluþjónsstöður í ríkislögreglunni á Keflavíkur-
flúgvelli eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur til
1. febrúar n. k. Umsóknir skulu stílaðar á sérstök eyðu-
blöð, er fást í skrifstofu minni, á skrifstofu lögreglu-
stjórans í Reykjavík, svo og hjá öllum bæjarfógetum §
og sýslumönnum. — Þeir, er áður hafa sótt um þetta
starf, skulu endurnýja umsóknir sínar.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli.
18. janúar 1956.
Björn Ingvarsson.
W5SM*SS«Í««Í««Í«SSSSÍSSSSSSSSSSSSSSJSSÍSSSSSSSSSÍSSSSSSSÍSSSSSSSSSSÍ
Vörubílstjórafélagið Þróttur
um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara-
manna fer fram í húsi félagsins og hefst laugardaginú
21. þ. m. kl. 2 e. h. og stendur yfir þann dag til kL
10 e. h. og sunnudaginn 22. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kl.
9 e. h„ er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi
í skrifstofu félagsins.
Kjorstjornin.
Unglinga
vantar til að bera blaðið út til kaupenda í
Smáíbú($ahverfi
Hlííar
Miðbæiim
Vesturbæinn
Afgreiösla TÍMANS
Sími 2323.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir,
Haraldur Lárusson,
rakarameisfari, Leifsgðtu 19,
lézf í Landsspítalanum miðvikudaginn 18. ianúar.
Vilhelmína Einarsdóttir,
börn og íengdasynir.
GPETTISÚQTU s
/luulúsið í
Innilegar bakkir sendum við ættingjum og vinum fyrlr auðsýnda
samúð við andiát og iarðarför móður okkar,
Dagbjartar Jónsdóttur.
Ólafia Sigurðardóttir,
Oddný Sigurðardóttir,
Rafn A. Sigurðsson.
Ibarnanna: Æfiníýri '' '**• v ^4 ^ a
s Afríku 0t<
i r