Tíminn - 19.01.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.01.1956, Blaðsíða 7
Skákin (Framhald af 1. sí5a). 8. 0—0 Rb8—c6 9. a2—a3 Bc8—d7 10. Kgl—hl Bf8—e7 11. f2—f4 0—0 12. f4—£5 RxR 13. Ðdlxd4 b7—b5 14. Dd4—d3 Dc7—b7 15. Bcl—g5 Ha8—e8 16. Dd3—h3 Pxp 17. pxp Bc6 18. Hadl :: h6 19. Be3 Bd8 20. Bd4 ,v a5 21. Hd3 b4 22. pxp pxp 23. Hg3 . Kh2 24. Rdl Bb5 25. Hgl Bb6 26. BxR PxB 27. Dh4 •' He4 28. Dxf6 Hg8 29. Hh3 Hg6 30. PxH PxP 31. Df8 gefið. Heldur treg síld- veiði í Noregi Álasund í Ntoregi. 18. jan. Vetr- arsíldveiðar Norðmanna eru hafn- ar fyrir nokkru, en fremur lítil j síld hefir þó enn borizt á land. j Fyrsta síldin, sem landað er á þess- j ari vertíð í Kristjánsundi, barst í ; morgun. Lönduðu 10 reknetabátar j um 800 hektólítrum. Gæftir hafa j verið heldur slæmar það sem af j er, en veður fór batnandi með j kvöldinu og mun allur flotinn kom-! inn út á mið. Síldin heldur sig enn j nokkuð utarlega og sjómenn íelja I hana aðallega á horðan verðum I miðunum. Alls hafa borizt á land, á vertíðinni 53 þús. hektólítrar af stórsíld. Mjólkurskoríur að verða á Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavík í gær. Hér hleður sífellt niður snjó, og er fannfergið orðið geysilegt. All- ar leiðir eru ófærar, einnig í bæn um. Til marks um ófærðina, má geta þess, að fjórir trukkbílar brutust hingað í fyrradag framan úr Aðaldal, lögðu síðan af stað í gær heimleiðis en komust aðeins fram í Saltvík, 5 km. leið. Munu þeir svo vera að reyna að brjót- ast lengra í dag. Ekki er orðinn mjólkurskortur enn, en að því dregur nú, létti ekki hríðinni. Rafmagnstruflun hefir þó ekki orðið síðustu daga. Hefir ekki komið eins langur og mikill hríða- og snjóakafli hér síðustu árin. ÞF Persónufrádráttur útlendinga Ríkisstjórnin hefir lagt fram á Alþingi frumvarp um skatt- og út- svarsgreiðslur útlendinga. þar sem er m. a. lagt til, að útlendingar við vinnu hér njóti sama persónufrá- dráttar og íslendingar í sambandi við skattheimtu. Þess hafa erlend- ir menn hér á landi ekki notið V iðskip tastr í ð (Framhald af 1. stðu). styrjöld, heldur í „hinu kalda stríði“, þar sem voldugir óvinir, er ekkert hirða um siðgæðislegar skyldur, beita miskunnarlaust stjórnmálalegum, viðskiptalegum og sálfræðilegum aðferðum eða öðrum svipuðum til að leggja und- ir sig lönd og þjóðir. Þessi land- vinningaaðferð gæti verið alveg eins árangursrík og bein styrjöld — en miklu kostnaðarminni. En einmitt þetta væri meginaðferð kommúnista nú. Nixon benti á og varaði við, sem leiðtogar Ráðstjórnarríkjanna vissu mjög vel, að „land, sem verður cfnahagslegt hjáríki, hlýtur ohjákvæmilega einnig að verða leppríki, stjórnmálalega og hern- aðarlega. og hefir það ekki þótt sanngjarnt, þar sem margir þeirra eiga stórar fjölskyldur. Fjárinálaráðherra, Ey- sleinn Jónsson hafði framsögu fyr- ir frv. í gær. Ennfremur þykir rétt, að hlutaðeigendur liafi rétt til frá- dráttar á kostnaði við öflun tekna, t. d. að erlendir sjómenn á togur- um megi draga frá hlífðarfata- kostnað jafnt og íslenzkir starfs- ibræður þeirra. 25 farast í spreng- Íllgll Louisiana, 'Bandaríkjunum, 18. jan. — 25 sjómanna af banda- ríska olíuflutningaskipinu Salem Maritime cr'saknað og óttast, að þeir hafi f|é?tir látið lífið, er sprenging varð í skipinu snemma í morgun. Verið var að ferma skipið, sem var 10 þús. smálestir að stærð. —- Skipshöfnin var alls 41 maöur. VíSlesnustu myndablöð heims koma nú í íslenzkri útgáfu. — Hvert blað er með 300 skrautlegar myndir í öllum regnbogans litum. Fyrsta blaðið kemur þessa dagana í verzlanir um land allt, en það er Lssa í Undralandi eftir Lewis Carroll. Næsta blað, FerSin tii Tunglsins eftir Jules Verne, kemur um næstu mánaðamót. Missið ekkert eintak úr — Byrjið strax að safna. 15. blað% A-Þjóðverjar setja upp herráð Bérlín, 18. jan. — Tilkynnt var í A-Þýzkalandi í dag, að sett hefði verið upp herráð, sem stjórna á herstyrk landsins. Jafnframt bauð Grothewohl forsætisráðherra V- Þýzkalandi upp á að gera griða- sáttmála við Austur-Þýzkaland. Stjórnmálamenn í V-Berlín benda á, að stofnun herráðs breyti engu um herstyrk landsins. Hann sé þegar eins mikill óg ríkið getur borið, enda tilkynnti Willy Stoph, sem verða á landvarnaráðherra, að ekki yrði nauðsynlegt að koma á herskyldu, þar eð heraflinn yrði ekki mikill. TÍMINN, fimmtudaginn 19. janúar 1956. PILTAB «f þlB stgUI attlk- OZUt. þA « 4f HRINQAK4. KJartan Ásmundsioa gullsmlður ASaLstrætd 8. Slml 1299 Reykjavlk 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAR STEIMPOR;] Hvar em skipin I Hver dropi af Esso sumrn- § ingsolíu tryggir yður hA- I marks afköst og lágmarks viðhaldskostnað j Olíufélagið h.1, Simi 818 00 Þúsundir viia Skipadeild S. t. S.: Hvassafell fór í gær frá Akur- eyri til Vestfjarðahafna. Arnarfell fór í gær frá Rvík til Þorlákshafn- ar. Jökulfell fór 16.1. frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Akureyri til Dalvíkur, Siglu- fjarðar, Breiðafjarðar- og Faxaflóa- hafna. Litiafell er í Rvík. Helgafell átti að fara í gær frá Riga áleiðis til Akureyrar. Appian væntanlegur til Rvíkur 24. þ. m. frá Brazilíu. Havprins er í Reykjavik. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun aust ur urn land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyr- ill e,rður á Akureyri síðdegis í dag. Skaftfellingur á að fara frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hamborg 25.1. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík 17.1. til Vents pils, Gdynia og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Gufunesi x gærkvöldi til Þingeyrar, Flateyrar, ísafjaröar, Skgastrandar, Siglufjarðar, Húsavík ur, Akureyrar, Patreksfjarðar og Grundarfjarðar. Goðafoss kom til Rvíkur í gær. Gullfoss fór frá Rvík 17.1' til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Rvík í gær til New York. Reykjafoss fer æntan- lega frá Hamborg í dag til Rotter- dant og Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. 1. tii Rvíkur. Tungufoss er væntan- legur til Keflavíkur í dag; fer það- an til Rvíkur. Flugferbir Flugféfag íslands: Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá New York kl. Ö7.00. Flugvélin fer kl. 08.00 á- leiðis til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. r<j Ur ýmsum áttum Gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins til minningar um Kai-1 Finnbögason, skólstjóra í tilefni af 80 ára afmæli hans, 29. des. 1955, frá ekkju hans, VHhelmínu Ingi- mundardóttur, kr. 2.000,00. Vér færum gefandanum ínnileg- ustu þakkir. — Stjórnin. Happdræiti Dýffirðinga: Þann 16. þ. m. var dregið í Happ- drætti Dýrfirðingáfélagsms, og kohiu upp eftirfarandi númer: Nr. 2852 Hoover þvottavél. 3409 Kuldaúlpa; 3009 Ilraðsuðupottur; 3026 Hrað- suðukettill; 0611 Vöflujárn; 4692 Straújárn; 2878 Brauðrist; 0841 Hita kanna; 0001 Kokkteilsett; 1569 Kokk teilsett. — Vinningá skal vitja á skrifslofu G. J. FosSberg, vélaverzl. li. f„ Vesturgötu 3. Bindindissýningin í Listamannaskálanum er opin í dag frá kl. 14—22. — Kvikmynd á hverju kvöldi. — Aðgangur ókeypis. Konur, MUnið sérsundtíma ykkar í Sund- höllinni þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8,30 e. h. — Ókeypis kennsla á staðnum. Frá ' Brelðfirðingafélaginu: Félagið heldur samkomu í Breið- firðingabúð ki. 8,30 í kvöld — Spil- uð verður félagsvist og dansað á eftir. Eru skepnurnar og heyið Tryggt? Þetta er almenni ákavífisflösl sem hún k Bindindis- og áfengismálasýningunni, sem er daglega opin Listamannaskálanum. Þarna er gerður samanburður á einni og öllum þeim matvælum, sem kaupa má fyrir þá fjárhæð, ar. — Almenningur ætti að líta inn í Listamannaskálann, Þv£a®J»af er margt athygiisvert. — Aðgangur er ókeypis. ---aia&C----------------------------------------------------------- niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiH I VOLTI | Raflagnir afvélaverkstæði | afvéla- og aftækjaviðgerðir I . * ii i iiiiiii li iimiin iii iiuitiiimn iii i n íiinii 111111111(111111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllimHlllllllllllllllllltllllUMM ÞÓRÐUR 6. HALLDDRSSON 1 ] BÓKHALI16- Og ENDUR- I f SKOÐUNARSKRIFSTOFA * Ingólfsstrætí 9 B. Slmi 82540. aB gæfa fylglr hrlngtmum frá SIGURÞÓR. r WnEt&hEEnnnM C/> V/O ABNAKUÓL ÍflaUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHllllHIIIHIIIIIlMllKul

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.