Tíminn - 19.01.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.01.1956, Blaðsíða 8
40. árgangur. Reykjavík, 19. janúar 1956. 15. blað, Fjórar konur, er bezt þóttu klæddar í hinum árlegu kosningum, sem New York Dress Institute, efnir til um þær konur, sem beit eru klæddar í heiminum, hlutu þessar fjórar konur mest fylgi, og eru því af sumum nefndar bezt kiæddu konurnar í heim- inum á þessu ári. Þær eru talið frá vinstri: Leikkonan Grace Kelly, tilvonandi furstafrú, frú Henry Ford, frú Randolph Hearst, jun. og Rodolfo Crespi, greifafrú frá Rómaborg. Sama óvissan í stjórn málalífi Frakklands Hið nýkjörna ting kemur saman í dag. París, 18. jan. — Óvissa og svartsýni einkenna stjórnmála- líf Frakklands fremur en nokkru sinni fyrr, þegar hið ný- kjörna þing kemur saman til fyrsta fundar síns á morgun. Strax og þingforseti hefir verið kjörinn, mun ráðuneyti Faure leggja lausnarbeiðni sína fyrir Coty ríkisforseta, sem síðan felur einhverjum stjórnmálamanni stjórnarmyndun. Réttindi próflausra kennara Karl Kristjánsson hefir flutt á Albingi tillögu um breytingu á lögum um fræðslu barna, þannig að aftan við fýrri málsgr. 16. :gr. laganna bætist nýr málsgr., sem er svohljóðandi: „Þó má skipa próf- lausa kenriara* þegár þeir hafa slarfað seih ráðnir eða settir kenn- arar í 15 ár eða lengur, ef hlut- aðeigandi námsstjóri og fræðslu- málastjóri mæla með því. Karl.tel- ur þetta réttarbót fjuir þá menn, sem unnið hafa við fciáiTiaskóla og liafá ekki lokið neinum prófum umfram skóla lífsins og langa reynslu í starfi. Segir Karl, að sjálfsmenntunin og reynslan geti orðið heiliadrýgri, án þess að hann vilji gera lítið, úr sérmenntun barnakennara, 'en hér sé um rétf- læti^mál fyiýr þá mgnn hér vá landi, sem svo er á komið, en þeir munu vera-utn 82 talsins. Að flestra áliti mun hann fyrst leita til Guy Mollet foringja jafn- aðarmanna. Athygli manna beinist þó ekki fyrst og fremst að því, hverjum verði falin stjórnarmynd- un, heldur hinu, hvort nokkrum flokksforingja eða öðrum muni mögulegt eins og flokkaskiptingin ef í þinginu, að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Þykir það mjög vafa- samt, að minnsta kosti mun það taka langan tíma. Mollet og ðíendes ræðast við. í dag réðu þeir ráðum sínum Mollet og Mendes-France. Er sagt, að þeir hafi náð samkomulagi um stéfnuskrá, sem flokkar þeirra muni leggja fyrir þingið. Þó grein- ir þá á um stefnuna í launamálum. Bæði Mollet og Mendes-France hafa þverlega neitað að ■ mynda stjórn með stuðningi kommúnista og sömuleiðis hægriflokkanna, en krefjast þess samt, að lýðveldis- fylkingunni, en svo nefnist flokka- samsteypa þeirra, verði falin stjórnarmyndun. Hún hefir samt langt frá því hreinan meiri hluta á þingi. Er þá nokkuð vandséð, hvernig þeir hugsa sér stjórnar- rnyhdun. Kekkonen vann mikinn sigur ■ kosningunum Helsinki, 18. jan. — Úrslitin í kosningum kjörmanna, sem síðan velja fqrseta Finnlands, reyndust mikill sigur fyrir Kekkonen forsaetisráðherra og flokk hans Bændaflokkinn. Náði hann 89 kjörmönnum, en hafði 64 í kosningunum 1950. Það er þp ængan ..veginn víst, að hann nái kosningu sem for- seti, þegar kjörrnenn koma saman 15. febrúar næst komandi. Skv. þeim kosningatölum, sem fyrir lágu í gærkveldi, var kjör- mannafjöMi -flökkanna þannig: Eændaflokkur (Kekkonen) 89, jafnaðarmenn (Fagerholm) 74, kommúnistar (Kilpi) 57, íhalds- menn (Tuomíoja) 53, sænski flokk urinn (Törngren). 20, finnski flokk urinn (Rydman) 7. Menn bíða þess nú með mikilli eftirvæntingu, hvernig flokkarnir muni semja sín á milli um val forseta. Fréttarit- arar benda á, að Kekkonen myndi samtals hafa 146 kjörmenn af 300 á bak við sig, ef kommúnistar styddu hann. Erlendar fréttir í fánm orðum □ Forustumenn sambandsríkjanna á Malakkaskaga eru nú í Lon- don og krefjast sjálfstæðis inn- an brezka ríkjasambandsins fyr- ir 1. ágúst næstkomandi. □ Bandaríkin og Svíþjóð hafa und- irritað samning um gagnkvæma samvinnu við hagnýtingu kjarn- orku til friðsamlegra nota. □ Sir John Harding er kominn til London og ræðir við Eden og Selwin Lloyd um samningavið- ræður sínar við Makarios biskup. □ Fjórir menn voru teknir af lífi í morgun í Teheran fyrir sam- særi gegn stjórninni og bana- tilræði við Hússein Ala forsæt- isráðherra. □ Hákon Noregskonungur hefir nú náð sér svo eftir lærbrotið í fyrrasumar, að hann er fulifær ferða sinna innan dyra. Kommúnistar rekn- ir úr verkalýðs- félögum Diisseldorf, 16. jan. — Samband byggingarverkamanna í Vestur- Þýzkalandi, sem telur um 440 þús. félagsmenn, gerði í dag róttækar ráðstafanir til.að hnekkja áhrifum kommúnista innan samtakanna. Voru 9 deildir í Ruhr-héraði leyst- ar upp, 25 launuðum starfsmönn- um og um 100 ólaunuðum starfs- mönnum sagt upp starfi. Voru þeir allir kommúnistar, sem sambands- stjórnin telur, að notað hafi að- stöðu sína til að reka áróður fyrir kommúnistaflokkinn og þjóna hagsmunum hans. Nýtt hefti af tíma- rilinu Menntamál -ixnt jn giuioij Jd nuiuioijs juXj desember, hefti. af tímaritinu Menntamál. Eru margar ágætar greinar í ritinu og frágangur all- ur vandaður. Af efni má nefna eftirfarandi greinar: Ritgerðir eft ir Guðrúnu Helgadóttur, Félags- tengsl í barnaskólum eftir Sigurð Jóelsson, Próf og próftækni eftir Guðbjart Gunnarsson, Heilsu- gæzla í skólum eftir Jóhannes Björnsson o. fl. Þá eru í heftinu skýrslur ýmsar og fréttir af skóla- og fræðslumálum bæði hérlendis og erlendis. Ritstjóri Menntamála er dr. Broddi Jóhannesson. Viöskiptastríð Rússa hættu- iegra en bein hemaðarárás Nixon mælir með aðstoð vií vinveittar þjóðir, sem skipulög'ð sé til margra ára. Philadelphia, 18. jan. — Nixon varaforseti Bandaríkjanná lét svo ummælt í ræðu, sem hann hélt hér í borginni í tilefni af 250 ára afmæli Benjamíns Franklíns, að sókn sú á fjár« hags- og tæknisviði, sem nú væri hafin af hálfu Sovétríkjanna, væri að sumu leyti mun hættulegri heldur en bein hernaðar* árás af þeirra hálfu á frjálsar þjóðir heims. „Ef við viljum varðveita frelsi okkar og sjálfstæði“, sagði Nixon, „þá verðum við að hafa augun opin fyrir þessari hættu og grípa til óvenjulegra, djarflegra og áhrifaríkra gagnaðgerða". Aðstoð um Iangt skeið. Varaforsetinn var með þessum orðum að styðja tillögu Eisenhow- ers forseta, sem hann hefir lagt fyrir þingið um aðstoð við vin- veittar þjóðir, sem skammt eru á veg komnar efnahagslega eða tæknilega, og verði þessi aðstoð fyrirfram skipulögð og miðuð við langt árabil. Kvað Nixon brýna nauðsyn að bandaríska þjóðin gerði sér rétta grein fyrir þessu máli, sem væri afar mikilvægt. Ný aðferð. Nixon kvað ekki myndi standa á bandarískum almenningi að grípa til vopna til að verja landa- mæri bandamanna, sem orðið liefðu fyrir árás. Hitt væri erfiðara að gera mönnum skiljanlega þá hættu, sem fælist í hinum nýju vinnubrögðum kommúnista. Þeir hefðu nú síðan í stríðslok lagt undir sig landsvæði, byggt 600 Blóðugir bardagar í Bombay Bombay, 18. jan. — 4 menn voru drepnir í götuóeirðum, sem urðu í Bombay á Indlandi í dag, en sennilega hafa uin 100 særzt. Orsök óeirðanna er liin breytta fylkjaskipun í landinu, en frum- varp hefir verið sainþykkt í þing inu um að fylkjunum skuli fækk að úr 26 í 19. Hafa verið miklar æsingar út af þessu í Indlaudi, en hvergi komið enn til beinna óeirða neina í Bombay. Þar hafa verið kröfugöngur og götubar- dagar síðustu fjóra dagana. Alls hafa um 1 þús. manna verið handteknir. Lögreglan varð í dag að grípa til skotvopna hvað eftir annað. Hin breytta fylkja- skipun miðar að auknu valdi miðstjórnar landsins í Dehli og dregur úr kostnaði við ríkis- reksturinn. millj. manna, án þess þó að fórna einum einasta rússneskum her- manni í orustu. Ósigur í köldu stríði. ! Nixon kvað staðreyndina þá, að mesta hættan, sem steðjaði að frjálsum þjóðum í dag væri ekki sú, að þær biðu ósigur í beinní (Framhald á 7. síðu.) ----------— . m -----------4 Árshátíð F.U.F. á laugardaginn ! Árshátíð Félags ungra Fram* sóknarmanna verður að Röðli á laugardaginn kemur, og hefst kl. 9 síðdegis. Verða þar mörg ágæt skemmtiatriði. Þar verður flutt stutt ræða, og af skemmtiatriðum má nefna erlendan fjöllistarmann. Töframaðurinn Paul Arland er þar kemur fram, Paul Arland að nafni. Sýnir hann töfrabrögS með gullfiska. Fyrir dansinum leikur hin ágæta hljómsveit 8ald- urs Kristjánssonar, en söngvari með hijómsveitinni er Haukur Morthens. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Framsóknarfélaganna í Edduhúsinu við Lindargötu. Við leiðarlok - ættarsaga séra Ásmundar Gíslas. Nýlega er út komin á Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akur- eyri allsérstæð bók. er nefnist Við leiðarlok eftir séra Ás- mund Gíslason á Hálsi í Fnjóskadal. Undirtitill hennar er: Þættir úr sögu ættar minnar. því sem gögn eru til. Er sú frá- sögn öll hin merkasta, og munu margir uppgötva výð lestur þessar- ar bókar, að ættartölur geta verið slcemmtilegar, sé góðum höridum um efnið farið. Útgáfan er öll hin vandaðasta, allmargar myndir í henni og papp- ír og band mjög vandað. Jónas Jónsson frá Hriflu ritar stuttan inngang um séra Ásmund, og er þar gerð glögg grein fyrir þessum merka manni í stuttu máli.; Séra Ásmundur var hinn gleggsti fræðimaður, þótt hann héldi því lítt á loft, ritaði heil- steypt og fagurt mál og fjallaði mjög um ættfræði. Bar bókin Á ferð því glöggt vitni, en hún kom út fyrir nokkrum árum. í bók þeirri, sem nú kemur út, er ættartala frænda hans og for- feðra allt aftur í kaþólsku, og einn ig allglögglega greint frá ýmsum meginstoðum þessa ættbálks eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.