Tíminn - 22.01.1956, Qupperneq 12
40. árgangur.
Reykjavík,
22. janúar 1956.
18. blað,
Reykjavíkurbörnin nota sér skiðafærið í Öskjuhlíðinni
Það er raunar ekki oft, sem Reykjavíkurbörn geta farið á skíði við bæjarvegginn, eða svo hefir ekki verið
undanfarna vetur. Nú er ekki langt að fara í skíöasnjóinn og Öskjuhlíðin er einn af þeim fáu stöðum í ná-
grenni bæjarins, þar sem hægt er að komast í örlitiar skíðabrekkur. Hn hlíðin er grýtt og því ekki hæf til
skíðaferða, nema þegar töluverður snjór er á jörð. Myndin er af skiðaferðum barna i Öskjuhlíðinni.
(Guðni Þórðarson tók myndina).
Aftaka fárviðri í Danmörku veld-
ur stórfelldu tjóni. Nokkrir farast
Kaupmannahöfn, 21. jan. — Aftaka fárviðri af norðvestri
gengur yfir Danmörku og sunnanverða Skandinavíu. Tjón
af völdum fárveðurs þessa er þegar orðið mjög mikið og
þó langt frá því, að öll kurl séu komin til grafar. Einkum
hefir tjónið orðið mikið á Sjálandi. Fimm manns hafa farizt
svo að vitað sé. Samgöngur hafa allvíða teppzt og símalínur
slitnað.
Ólafsvíkiíigar ætla
að róa í næstu viku
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík.
Sjómenn og útvegsmenn í Ól-
afsvík eru nú alveg að missa þol
inniæðina vegna róðrarbannsins
og inunu hefja róðra í næstu
viku, hvað sem tautar. Eigendur
nokkurra bátanna í Ólafsvík eru
ekki bunduir af skuldbindingar-
víxlum, en aðrir lofuðu að róa
ekki fram til 10. janúar.
Margt aðkomufólk er koinið í
verið til Óiafsvíkur og þykir því
að vonuin heldur daufieg vistin
í verstöðinni, þegar eins er uni-
hvorfs og nú er. Ekki er að fullu
ákveðið hvort 10 eða 11 bátar
verða gerðir út frá Ólafsvík í vet
ur, en þeir voru 8 í fyrra. Hefir
útgerð þaðan vaxið stórlega á
hverri vertið að undaníörnu,
enda liafa bátar þar aflað yfir-
leitt vel og oft ágætlega. Aðstaða
til þess að taka á móti afla er
líka orðin mjög góð í kauptún-
inu.
'Jtá ihh^ölm
□ Hvolsvelli, 21. jan. — Á síöasta
ári bættust um 70 heimilisdrátt-
arvélar viö véiaeign bænda hér
í sýsiunni, og er nú dráttarvéla-
eignin alls orSin um 350 í hér-
Eins og kunnugt er liggur há-
þrýstisvæði yfir íslandi og allt
vestur til Grænlands. Þegar hinn
kaldi loftstraumur af þessu svæði
mætti hlýrri vindum af Norðursjó,
myndaðist mjög mikil lægð á haf-
inu fyrir vestan Danmörku, og
varð af því fárviðri þetta.
Nokkrir farast.
Eins og áður segir er vitað með
vissu um fimm menn, sem farizt
hafa í Danmörku. f Kaupmanna-
höfn fuku vinnupallar undan tveim
trésmiðum, sem voru að vinnu
sinni. Biðu þeir báðir bana. Á
Falstri hrundi hús yfir foreldra og
þrjú börn þeirra. Fórst eitt barn-
anna.
Tré brotna, vegir teppast.
Veðurofsinn er svo mikill, að
tré slitna upp með rótum eða
brotna. Hafa þau víða fallið á vegi
tii ameAja
mjólkur s. I. ár og er aukningin
13% frá fyrra ári. Meginhluti
mjólkurmagnsins fór tii vinnslu
smjörs, skyrs og osts.
og járnbrauíir. Var mildi, að ekki
hlauzt stórslys af, er tré féll á
veg aðeins 10 metra fyrir framan
áætlunarbifreið, sem ók með all-
miklum hraða. Nokkrir af farþeg-
unum meiddust.
Skip hætt komin.
Fregnir höfðu borizt í gærkveldi
um 6 fiskiskip við vesturströnd
Jótlands, sem voru hætt komin og
tókst með naumindum að ná landi.
Skaðar hafa einnig orðið af veðr-
inu um sunnanverðan Noreg og
Svíþjóð, en ekki hefir frétzt þaðan
um mannskaða eða jafnstórfellt
tjón og í Danmörku.
Poujade dæmdiir
fyrir meiðyrði
París, 21. jan. — Dómstóll í París
dæmdi í dag Pierre Poujade for-
ingja hins nýja flokks, sem við
hann er kenndur, til að greiða 500
þús. franka í miskabætur til for-
seta franska þingsins fyrir æru-
meiðar.di illyrði, sem hann bar á
forsetann í kosningabaráttunni fyr
ir seinustu áramót.
aöinu.
□ Akureyri, 21. jnn. — FóikiS á '
Mýri í Bárðardal hsfir óvenju- I
legan vetrargest. Þaó er svart- j
þröstur, sem settist að í fjárhúsi
þar i nóvember, flýgur. út um
strompinn á daginn, þegar gott
er, en kemur irsn að kviiidi. Þigg
ur hann korn og aðrar matar-
gjafir og er orðlnn gæfur.
□ Húsavík, 21. jan. — Mjólkursam-
lag Kaupfétags Þingeyinga tók
á móti tæplega 2 millj. lítra
□ Se'fossi, 20. jan. — Bændur í
héraðinu telja heyin frá sumr-
ir,u nijög létt en étast vel og
skepnur eru heilbrigðar af þeim.
Hins vegar verSur að gefa mjög
mikinn fóðurbæti, eigi búféð að
sýna arð.
□ Fosshóii, 18. jan. — Ungmenna-
féiagið Gaman og alvara í Ljósa-
vatnshreppi hefir undanfarið
sýnt sjónleikinn Ráðskona Bakka
bræðra, en vsgna ófærðar ekki
getað sýnt í öðrum sveitum eins
og ráðgert var.
Skáifioffsfnmerkin
komin
Hin nýju Skálholtsfrímerki,
75+25, 125+75 og 175+125 aur-
ar að gildi verða til sölu frá og
með deginum á morgun, 23. jan-
úar 1956.
Frímerkin eru prentuð hjá
Thomas de la Rue & Co., Ltd.,
London.
Fjölmenniðáfundinn umsjáv
arútvegsmálifl annað kvöld
Athygli skal vakin á því, að Framsóknarfélag Reykja«
víkur hefir boðað til almenns umræðufundar í Tjarnar*
kaffi annað kvöld (mánudag) kl. 8,30. Félagsstjórnin
hefir boðið Finnboga Guðmundssyni, útgerðarmanni
að flytja erindi um fundarefnið og Stefán Jónsson, skrif«
stofustjóri, mun flytja framsöguræðu.
Fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum urrt
þessi mál. .J
IViesta verkfall í sögu
Ástralíu vofir yfir
Hafnarverkamenn segjast þrauka 6 mánutSi !
Sidney, 21. jan. — Nýjar viðræSur fulltrúa hafnarverka-
manna í Ástralíu og skipaeigenda í dag báru engan árangur.
Virðist því víst, að verkfall það, sem samþand hafnarverka*
manna hefir boðað til, muni hefjast á miðnætti á sunnudags*
kvöld. Taka þátt í því 26 þús. verkamenn og er það mesta
verkfall, sem gert hefir verið í Ástralíu, ef til framkvæmda
kemur. Verkfallið mun ná til 50 hafna og hindra afgreiðslu
100 erlendra skipa, sem þar eru nú stödd. j
4
Verði verkfallið langt mun það
hafa mjög alvarlegar afleiðingar í
för með sér fyrir atvinnulíf
Ástralíu, einkum mun það koma
illa við útflutning landsmanna á
ull og öðrum landbúnaðarvörum.
Foringjar verkfallsmanna sögðu
í dag, að sambandið hefði búið sig
undir að heyja 6 mánaða verkfall
til að knýja fram kröfur hafnar-
verkamanna um bætt launakjör
og atvinnuöryggi. Krefjast þeir
fastra vikulauna, sem nemi 12
pundum áströlskum á viku. Auk
þess krefjast þeir hækkunar bið-
peninga úr 16 shillingum í 2 pund.
Biðpeningar eru laun fyrir að
vera á vinnustað, þótt engin vinna
sé þá stundina. Ríkisstjórnin held
ur ráðuneytisfund um málið á
morgun.
Norræni Sumarhá-
skólinn í Askov
næsta sumar
Námskeið til undirbúnings þátt
töku í Norræna Sumarháskólan-
um hefst í byrjun febrúarmánað-
ar n. k. Verður Sumarháskólinn
haldinn í Askov í Danmörku
næsta sumar. Þeir, sem sækja
undirbúningsnámskeiðið, munu
sitja fyrir um styrki, sem veittir
kunna að verða til þátttöku í Sum
arháskólanum.
Þeir, sem áhuga hafa á því að
taka þátt í undirbúningsnámskeið
inu, eru beðnir að snúa sér fyrir
1. febrúar til Ólafs Björnssonar,
prófessors, eða Sveins Ásgeirs-
sonar, hagfræðings, sem gefa all-
ar nánari upplýsingar.
Breti fyrstu verðlaen
í Monte Carlo I
keppninni !
London, 21. jan. — Fyrstu verð-
laun í Monte Carlo . kappakstrin-
uni voru unnin af Rretanum
Ronald Adams frá N-írlandi og
tveim félögum háns. Óku þeir
Jaguar-bifreið. Önnnr verðlaun
hlutu ÞjóSverjar, sem óku Mer-
cedeslBenz-bifreið. 80 bifreiðar
cedes-Benz-bifreið. 80 bifreiðar
ar, sem var 150 km, langur hring
akstur á erfiðum fjallvegum um-
hverfis Monte Carlo, en 72 komu
að marki.
Ábyrgur fyrir klaufa-
legu orðalagi
Washington, 21. jan. — Rit-
stjóri tímaritsins Life, sem fyrir
skömrnu birti viðtal við Dulles,
utanríkisráðhérra. Báhðaríkanna,
sem frægt er orðið, hefir nú lýst
yfir, að hann taki á sig ög starfs-
fólk sitt alla ábyrgið á klaufalégu
orðalagi í viðtali þessu, en Dulles
hefir kvartað yfir, að skoðanir
sínar væru illa túlkaðar í viðtal-
inu og jafnvel rangfærðar, syo
að misskilningi,.gæti valdið. Seg-
ir samt að efnislega sé rétt eftir
sér haft, enda hafi hann margoft
áður sett fram svlpaðár skoðanir.
Seljalandsá flæðir yfir veg-
inn og veldur farartájjipa
r * f :< í
Frá fréttaritara Tímans á HvölsVeíH.
i v- i r.
Hér hefir ura tíma verið óvenjulega frosthart yeður og
snjór talsverður á jörð, svo að heita má, að alger járðbönn
séu. Færi á vegum er þó sæmilegt og hafa mjólkurfluthírigar
gengið eðlilega. Seinfært er þó niður á Bakkabæi. Seljalandsá
hefir hlaupið úr farvegi sínum á kafla og veldur nokkrum
farartálma.
í frosthörkunum síðustu dagana
hefir Seljalandsá bólgnað upp og
hlaupið úr farvegi sínum og flæðir
nú á nokkuð löngum kafla yfir
þjóðveginn og eftir honum bæði
austan og vestan brúarinnar, og er
austurleiðin nú ófær lrtlum bif-
reiðum, en mj ólkurbíiar-mg aðrir
stórir bílar hafa enn komizt þar
leiðar sinnari Ekki hafa önnur
vötn farið úr farvegi svo að valdið
hafi farartúlmum. P.E.