Tíminn - 03.03.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1956, Blaðsíða 11
11 1' í M IN N, laugardaginn 3. marz 1956. Skipadeild S. í. S.: Iívassafell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Piraeus. Arnarfell er vænt anlegt til Nevv York í dag. Jökulfell fór frá Murmansk 29. f. m. áleiðis lil Hornafjaröar. Dísarfell er á Þor- lákshöfn. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Iíelgafeil fer í dag frá Rouen áleiðis til Roquetas. Gau- thiod er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Ilekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja er í Reykjavík. Ilerðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill fór frá Reykjavík á miðnætti í nótt áleiðis til Þýzkalands. H. f. Eimsklpafélag íslands: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærkvöldi til Keflavíkur, Þing- eyrar, Hóknavíkur, Skagastrandar, Hvammstanga, Húsavíkur, og Reyð- arfjarðar og þaðan til London og Boulogne. Dettifoss fór frá Reykja- vík 26.2. til New York. Fjallfoss fer frá Reykjavík um hádegi í dag til Hafnarfjarðar, Vestm.eyja og þaðan til Hull og Hamborgar. Goöafoss fór frá Hangö í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rvík 29.2. til New- castle, Hamborgar og Kaupm.hafnar. D A G U R á Akureyri fæst í söluturninum við Arnarhól. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 28.2. til Murmansk. Reykjafoss fór vænt- anlega frá Ántwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer vænt anlega frá New York 5.3. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 27.2. til Rotterdam og Amsterdam.Dranga jökull kom til Reykjavíkur 28.2. frá Hamborg. Flugfélag íslands h. f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morg- un. — Innanlandsflug: f dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Siglufjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h, f.: Edda er væntanleg frá New York um eða eftir hádegi í dag. Flugvél- in fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Bergen, Stavanger og Luxemborg ar. Einnig er Saga væntanieg í kvöld kl. 18.30 frá Osló, Kaupmannahöfn og Ilamborg. Flugvélin fer kl. 20.00 til New York. Nr. 16 Lárétt: 1. fallegur, 6. gláp, 8. . naust (staðarnafn), 10. tré (þolf.), 12. „Stundum þýtur í logni ....“, 13. fangamark ísl. listamanns, 14. að hryggja, 16. smaug, 17. rönd, 19. forn þingstaðuf. Lóðrétt: 2. temja, 3. gelti, 4. kunna vel við sig, 5. litaði, 7. hæli, 9. land .... 11. hundsnafn (þolf.), 15. hljóð til að eggja hunda, 16. verða, 18. nafn á sænskum fornkonungi. Lausn á krossgátu nr. 15: Lárétt: 1. skáld. 6. iða. 8. arð. 10. gal. 12. ná. 13. G. F. (Guðm. Friðj ). 14. Dan. 16. ána. 17. ótt. 19. gnótt. Lóðrétt: 2. kið. 3. áð. 4. Iag. 5. Sandi. 7. elfar. 9. ráa. 11. agn. 15. nón. 16. átt. 18. tó. Ég sé engar eldgiæringar, þegar Þann 28. f. m. komu þær frú Kristín Guðmunds- dóttir og frú Steinunn Þorkelsdótt- ir, aðal- og varagjaldkeri kvenna- deildar S. V. F. í. í Keflavík á skrif- stofu Slysavarnafélags fslands og afhentu félaginu kr. 34.273,10, sem tillag deildarinnar. Ágætt tækifæri fyrir þá, sem vilja kynnast tónsmíðum íslenzkra dæg- urlagahöfunda býðst á sunnudag- inn kemur á kynningarkvöldi ís- lenzkra dægurlaga í Austurbæjar- bíói. lún talarl • Söfnunardagur kvennadeildar S. V. F. í. í Reykjavík hefir eins og að undanförnu geng- ið ágætlega því að samtals söfnuð- ust 65 þús. krónur fyrir merkja- og kaffisölu. Kvennadeildin biður blaðið að færa öllum bæjarbúum þakkir fyrir þann hlýhug og hjálp, sem þeir hafa sýnt kvennadeildinni á söfnunardag- inn. /trhai keilla i l Sextugur er í dag Hans Svane, | apótekari á ísafirði. Útvarpið i dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 13.50 Erindi (Bergsteinn Bergsteins- son fiskimatsstjóri). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — Skákþáttur. 17.00 Tónleikar (plötur). 17.40 Bridgeþáttur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vor- menn ísiands" eftir Óskar Að- alstein Guðjónsson; II. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur): a) „Beat- rice og Benedict“, forleikur eftir Berlioz. b) Nicolai Gedda syngur óperuaríur. c) Ðansar úr sjónleiknum „Nell Gwyn“ eftir Edward German. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tór.Ieikar: or de Groot leikur pianólög eftir Mendelssohn. 20.45 Leikrit: „Rondó" eftir Stein- gerði Guðmundsdóttur. — Leik stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur. 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Kvenfélag Langholtssóknar. Félagið heldur spilakvöld með dansi í kvöld kl. 8,30 í Ungmenna- félagshúsinu við Holtaveg. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Jóhanna Baldursdóttir, Skálholtsstíg 7, og Kjartan Haralds- son, bankamaður, Flókagötu 55. - Heimili ungu hjónanna verður að Skeiðarvogi 9B. ..— — i ■ - — Svo að þér viljið fá að fara heim klukkutíma fyrr til að þvo á yður hárið. Það tékur mig nú ekki nema ÞRJÁR MÍNÚTUR. Mömmu léið ekki vel síðara hluta dagsins. Til þess að hressa sig upp, fékk liún sér lítið bar á eitt glas af koníaki. — Skömrnu síðar fór hún upp í svefpherbergið, ttil þess að bjóða Evu litlu góða nótt með kossi. — Mamma, spurði Eva undrandi, þegar móðir herinar hafði kvsst hana. — Ilvenær fórstu að nota iim- vatnið hans, pabba? Marlene Dietrieh um karlmenn: „Þið kannist við litiu drengina, sem ganga eftir beinu striki og hrópa: — Lítið á mig! Sjáið bara hvað ég.-get! Drengirnir verða stærri og raddir þeirra dýpri, en um hugarfarsbreytingu er ekki að ræða. Laugardagur 3. marz Jónsmessa Hólabyskups á fcstu. Kunigundis (Húngunn- ur). 63. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 5,30. Árdegisflæði kl. 9,32. Síðdegisflæði kl. 21,59. SLYSAVARÐSTOFA Rft KJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinfii, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur- er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin álla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Kaupgengi: 1 sterlingspund ...... 1 bandarískur dollar .. 1 kanadískur dollar .. 100 svissneskir frankar 100 gyllini........... 100 danskar krónur .. 100 sænskar krónur .. 100 norskar krónur .. belgískir frankar tékkneskar kr. .. vesturþýzk mörk 1000 franskir frankar 1000 lírur ........... 100 100 100 kr. 45,55 16,26 16.50 373.30 429,70 235.50 314.45 227.75 32.65 225,72 387.40 48.48 26.04 R ÁÐ NIN G gátunnar í blaðinu í gær: Bærinn, sem myndin var af, var Hali í Suðursveit, fæðingarstaður Þór- bergs Þóröarsonar rithöfundar, og „sálmurinn", sem átt var við, var hin nýútkomna bók . Þorbergs, Sálmurinn um blómið. Vegurinn til frelsis og framfara 9*^72 - Kálfatjörn. Messað kl. 2. steinsson. Séra Garðar Þor- „.. Þegar landsmenn fara al- mennt að taka þátt í verzluninni, þá fá þeir smám saman af sjálf- um sér meira vit á henni — — Það liggur beint fyrir, að sá ábati utanlands og dregst út úr land- inu, hann mun lenda hjá þeim, sem hafa vit og samheldni til að taka þátt í verzluninni, og þar með í landinu, ef rétt er að farið. Menn geta þá sjálfir skammtað sér aðflutningana, sjálfir skammtað vörutegundirnar, sjálfir metið vöru gæðin sjálfir ákveðið verðið á vörunni — — Þá komum vér jafn framt smám saman meira og meira í kynni við aðrar/þjóðir og get- um valið um, hvar oss er hentast að hafa viðskipti vor, selja það, sem vér höfum aflögu, og kaupa hvað vér þurfum með. Þá er verzl un vor komin á hinn rétta feril, og þegar hann er fundinn, þá er fundinn vegurinn til stjórnarbót- ar að auki, sem ekki þarfnast lengi leyfisbréfs frá stjórninni í Kaupmannahöfn.“ Jón Sigurðsson forseti í ritgerð um verzl.frelsi. Frfkirkjan. Messað kl. 2. Séra Björn A. Jóns- son prédikar. Þorsteinn Björnsson. Kaþólska klrkjan. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 árdegis. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans á morgun kl. 2 síðd. Barnasam- koma sama stað kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirk jan. Messa kl. 11,30 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e. h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Ste- fánsson. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 16.30. Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavars- son. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Nesprestakall. Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.