Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 2
T í IVIINN, föstudaginn 4. maí 1956. Tilraunir með vetnis- sprengjur heíjast í dag Wasliington, 3. maí. — í dag áttu að hefjast tilraunir Banda- ríkjamanna íneð vetnissþrengj- ur á Eniwetok-kóraleyjum á Kyrrahafi. Sökum ve'ðurskilyrða var tilraunum fresta'ð um sólar- hring að minnsta kosti og hefjast sennilega á morgun, ef veður- skilyrði verða þá hagstæð. Hóp blaðamanna, sem komnir eru til eyjarinnar til að vera viðstaddir tilraunirnar, var skýrt frá þessu i dag. En á þriðjudag í næstu vilcu fá blaðamenn í fyrsta sinn að vera viðstaddir er vetnis- sprengja verður sprengd. Spreng ingin á morgun mun að orktt samsvara 1 þús. smálestum af TNT-sprengiefni. Hins vegar mun sprengingin á þriðjudag svara til orku frá fleiri milljón- urn smálesta af TNT-sprengiefni. Ræktunarsamb önd (Framhald af 1. síðu.) Nú þegar hafa komið í ljós mjög miklir erfiðleikar á því að full- aægja varahlutaþörf allra þeirra tegunda dráttarvéla, sem þegar eru til í landinu, og er sízt á þau vandræði bætandi. Fundurinn beinir þeim íilmæl- jm til stjórnar B. í., að það beiti sér fyrir því, að ekki verði fjölgað tegundum, ennfremur a'ð vara- hlutir verði fluttir inn svo tíman- lega, að hægt sé að ljúka viðgerð vélanna fyrir þann ííma, sem vinna þarf að hefjast ár hvert“. Styrkur á allar nýjar vélar. „Fundur fulltrúa ræktunarsam- bandanna skorar á vélanefnd að hlutast til um, að ræktunarsam- böndin fái styrk á allar nýjar vél- ar og verkfæri, sem vélanefnd álítur ræktunarsainböndum nauð- synlegar". Greiðslufyrirkomulag breytist. „Fulltrúafundur ræktunarsam- bandanna, haldinn í Rvík 2. og 3. maí 1956 telur að breyta þurfi greiðslufyrirkomulagi á framlagi ríkisins til vélgrafinna skurða, þannig, að það sé greitt sama árið og verkið er unnið, enda liggi kostnaðarreikningar fyrir eigi síð- ar en 15. des. það ár. Felur fund- urinn stjórn Búnaðarfélags íslands að vinna að framgangi þessa máls". Vinnudagbókarform. „Fundurinn felur vélanefnd að semja og láta prenta vinnudagbók arform fyrir ræktunarsamböndin, en þau séu skyld til að færa inn í þau daglega og sendi síðan véla- nefnd samrit af vinnudagbókum þessum og þannig fullkomnar starfs- og hagskýrslur fclaganna, er vélanefnd vinnur úr“. Fundinum lauk í gærkveldi. Minningarbók kvenna Kýpur (Framhald af 12. síðu.) hreyfingunni á Kýpur sé stjórnað af þremur mönnum. Einn þeirra sér um herstjórnína og er það Grivas, annar er stjórnmálalegur leiðtogi og sá þriðji annast eink- um um alla aðdrætti á vopnum og vistum til skæruliðanna. Menningar og minningarsjó'ður kvenna hefir látið búa til bók þá sem er hér að ofan á myndinni. Ágúst Sigmundsson hefi rskorið spjöldin og kjölinn. Þetta tnun vera stærsta bók sem búin hefir verið iil á ísiandi þegar frá er talin Guðbrandarbiblía. Stærð spjaldanna er 35x40 cm. og blaðsíður eru ellefu hundruð. Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. nmngar- og minningarsj. kvenna hef ir úthlutað 200 þús. Stjórn Menningar- og minningarsjóös kvenna boðaði blaða- menn á sinn fund í gær og skýrði frá starfsemi sjóðsins og sýndi þeim æviminningabók, en hana hefir Ágúst Sigur- mundsson myndskeri búið til. Menningar- og minningarsjóður kvenna hefir úthlutað styrkjum til ungra menntakvenna undanfarin ár og nemur upphæðin samtals um 200 þús. kr. Á áttatíu og fimm ára afmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, 27. september 1941, færðu börn benn- -ar Kvenréttinuafciagi íslands fjár upphæð að gjöf er vartð slcyldi til sjóosstofnunar til styrktar ung- um menntakonum. Skipulagsskrá en styrkir séu veittir úr honum. Nú hefir honum vaxið svo fiskur um hrygg, að hann nemur sam- tals 266 þús. krónum. Eins og sak ir standa má úthluta helmingi vaxta. Kona, sem ekki vill láta nafns síns getið, gaf sjóðnum 50 fyrir sjóðinn var samin litiu =íð-; þús. krónur og vöxtum af þéirri upphæð má úthluta strax. í ráði er að setja sérstaka reglugerð fyr ir þetta fé. ar og stjórn skipuð. Fyrsti forma'ð ur sjóðins var Laufey Valdernars- dóttir en að henni látinni tók Katrin Thoroddsen við formennsku Auk hennar eru í stjórn: Svava Þorleifsdóttir, gjaldkeri, sem einnig er framkvæmdastjóri sjóðs ins, og Ragnheiður Möller, ritari. Tekjulindir. Menningar- og minningarsjöði kvenna hafa borizt margar og góð ar gjafir á undanförnum árum. Aðaltekjulindir sjóðsins eru samt merkjasala, sem stjórn bans gengst fyrir á hverju ári og er merkjasöludagurinn 27. sept., af- mælisdagur Bríetar. Merkjasala hefir farið fram í tíu ár. Einnig hafa verið gefin út minningar- spjöld, sem fást víða. 1 reglugerð sjóðsins eru skýr ákvæði um hvað stór sjóðurinn skuli orðinn áður Verkamaður í Bandaríkjunum afkastar 2,5 sinnum meira en rússneskur verkam — víðurkennir „Pravda“ í Moskvu Moskvu, 30. apríl. — Það þarf 2VZ rússneskan verkamann til þess að fá sömu afköst og býr í einum amerískum verkamanni. — Þessar upplýsingar gátu rússnesk- ir verkamenn lesið í dag í „Prav- da“, málgagni kommúnistaflokks Sovét-Rússlands, og er samanburð- ur af þessu tagi í rússneslcu blaði algert einsdæmi. Greinin í Prav- da birtist í sambandi við hugleið- ingar um raunverulegan árangur síðustu 5-ára áætlunar. Blaðið krefst þess, að bæði verkamenn og skipuleggjendur taki.nú upp sam- keppni við Bandaríkjamenn til að ná því marki að auka framleiðsl- una um 50% á tímabilinu 1956—60. Einstaklingarnir ábyrgir. Blaðið segir, að gera verði hvern einstakling ábyrgan fy.rir því að Minningarbókin. Segja má, að starfsemi Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna sé tvíþætt. Að styrkja ungar menntakonur til frekara náms og að safna og varöveita æviminning- ar íslenzkra kvenna. Til að þjóna hinu síðarnefnda, liefir stjórn sjóðsins látið búa til bók, stóra og vandaða og hefir Á- gúst Sigurmundsson myndskeri, annast smíði spjalda og kjalar og einnig teiknað silfurspennur, sem loka bókinni. Spjöld og k.jölur eru smíðuð úr sycamore-viði og eru fagurlega útskorin í rómönskum stíi og er gerð þeirra hreinasta listaverk. Bókin er þannig útbúin að hægt er a'ð taka úr henni blöð og bæta í. eftir því sem skráðir minningarþættir berast. Svo er til æílazt að minningargjöf fylgi hverjum þætti, en ekkert er tekið fram um stærð gjafarinnar. Einn- ig er hægt að greiða minningar- gjöf í sináupphæðum í mörg skipti, ef það er hægara fyrir við- komandi. Fyrsta ævinminningin í bókinni er æviágrip Bríetar Bjarn- héðinsdóttur, skrifað af henni sjálfri. í þessum fyrsta kafla bók arinnar, sem komin er út, eru ævi minningar 61 konu. Strax og nægj anlegt efni er til í annan kafla. Skólaslit Gagnfræðaskóla verknáms 65 gagnfræðingar brautskráðir Gagnfræðaskóla Verknáms var sagt upp 30. apríl. 195 nemendur stunduðu nám í skólunum síðastliðinn vetur. 65 luku gagnfræðaprófi, og 101 3. bekkjar prófi, en skólinn starfrækir aðeins tvo efstu bekki gagnfræðastigsins, 3. og 4. bekk. TT , . , . ' . ,v tvið nú byggjum. Áð lokum minnti Hæstu einkunmr við gagnfræða- skólastjórinn gagnfræðingana á próf hlutu Asdís Guðmundsdóttir, það hlutverk, er beirra biði, að aðaleinkunn 8,74 og Guðrún Ey- halda áfram á frei*is.. og framfara berg, aðaleinkunn 8,65. — Hæstu hraut einkunn yfir skólann hlaut nem- j ---------------—--- ■ andi úr 3. bekk, Þórunn Jónsdóttir, ,, „ , aðaleinkunn 9,08 1 Þl’jár 16^11 Feíðafél. Þetta var 5. starfsar skolans, og, J hefir skólinn.. á, þessu tímabili brautskráð 276 gagnfræðinga. f ávarpi skólastjórans Magnúsar Jónssonar til ungu gagnfræðing- um helgina Ferðafélag íslands fer þrjár ,, verður hafizt handa urn prentun nað. Blaðið bætir þyi við, að ariö | hans og honum bætt í bókina og j auð blöð tekin úr henni, en alls I eru blaðsíður 1100. anna, minnti hann þá á, hvernig skemmtiferðir um næstu helgi. foreldrar þeirra hefðu til þessa bor LaSt af stað í allar ferðirnar kl. ið þá á höndum sér. En nú væri ® a sunnudagsmorguninn frá Aust sá tími að koma, að þeir yrðu á--, urvelli. — Fyrsta ferðin ekið suð- byrgir og hlutgengir þegnar ís- llr me® síe út aö Garðskagavita, lenzka þjóðfélagsins. Lýsti hann að Sandgerði, Stafnesi og Hafnir hvernig umhorfs hefði verið í land út að Reykjanesvita. Onnur íerðin inu hjá þeim ungmennum, sfem um j er gönguferð á Keili um Ketils- aldamótin voru á þeirra aldri, og sbg til Krísuvíkur. Þriðja ferðin skýrði hvernig þessar tvær kynslóð , er gönguferð á Esju. Farmiðar eru ir, foreldrar nemenda, afar þeirra ] seldir í skrifstofu félagsins til kl. og ömmur, hefðu með framsýni og ■ 12 á laugardag og við bílana. þrotlausu starfi byggt upp það |-------------------------- framfara- og menningarríki, sem j Yöknuðu við vondan draum í niðaþoku NTB-Osló, 3. maí. — Flutninga- skipið Hassel frá Bergen rakst í nótt á olíuflutningaskip frá Líber- íu. Niðaþoka var á, er árekstur- inn varð. Voru skipin stödd á Erm arsundi. Stórt gat kom á kinnung Hassels, en hitt skipið laskaðist lítið. 41 maður var um borð í Has- sel, þar af allmargar konur. Ótti greip um sig meðal skipshafnar- innar á Hassel og stukku 17 um borð í olíuskipið við áreksturinn. Skipstjórinn neitaði að yfirgefa skipið og var því rennt á land ekki mjög langt frá Dover, en ekki var unnt að halda því á floti sökum leka. Reykjavíkurmótið Annar leikur Reykjavíkurmóts- ins í meistaraflokki var háður á mánudagskvöld og var milli Vík- ings og Þróttar. Leikar fóru svo, að Víkingur sigraði með 4—1. — Leikurinn var fremur tilþrifalítill af beggja hálfu, en Víkingur hafði þó greinilega yfirburði. Þriðji leik ur mótsins veröur n.k. sunnudag og leika þá KR og Valur. (Framhald af 12. síðu.) en ekkert er frá Spáni á sýning- unni. í þessari ferð sinni heimsótti Veturliði Piccasso. Benti Piccasso honum á lakklitina, en þá hefir hann notað mikið og er hrifinn af. Lakklitirnir eru sterlcari en ekki er hægt að nota þá á léreft. Að auka það sem skiptir máli. Þegar fréttamaður frá Tímanum kom inn í sýningarsalinn í gær, þegar verið var að koma myndun- um fyrir, þótti honum mikil breyt- ing vera orðin á frá fyrri sýnignu. Þegar fréttamaðurinn lét í ljós undrun sína yfir breytingunni, sagði Veturliði: „Sumir þeirra, er hér hafa komið, segja, að ég sé farinn í hundana; aðrir segja nú fyrst geti ég málað“. Það er ekki í verkahring fréttamanns að legjgja dóm á þessi ummæli, en Veturliði segir, að hann „sleppi smáatriðum en auki það, sem skipti máli“, svo verður hver og einn að gera það upp við sig, hvernig tekizt hefir. En hvað sem þessu líður, er óhætt að spá því, að þessi sýning mun ekki vekja minni eftirtekt en sú fyrri, þótt nú sé öllu djarflegar teflt. Og það er í valdi fréttamanns að segja samanburðinn á tveimur sýningum Veturliða í meira lagi forvitnilegan. 196 verði íramleiðsla Bandaríkja- manna samt % meiri en fram- leiðsla Rússa þótt ekki verði nein aukning hjá þeim. Þá heldur j Styrkveitingar. Pravda því fram, að enda þótt Eins og áður er sagt, má nú samanburðurinn við Bandaríkja- j nota til styrkveitinga helmingi menn sé óhagstæður, sé hann hag vaxta sjóðsins. Umsóknir skal stæður gagnvart löndum Vestur- Evrópu og hafi orðið stórfelld breyting á því síðan 1917. senda til stjórnar sjóðsins fyrir 15. júlí ár hvert og fer úthlutunin fram síðari liluta þess mánaðar. Fréttir frá landsbyggöinni Gráðri ler hægt fram í SvarfaÖardal Svarfaðardal í gær. — Hér hefir verið heldur kalt undanfarið og gróðri farið mjög lítið fram. Sauð burður er aðeins hafinn á ein- staka bæjum. Fundur verður í Framsóknarfélaginu í kvöld í samkomuhúsinu á Grund, og er búizt við, að mikið fjölmenni sæki fundinn, þar sem áhugi er mikiil. — FZ. SauíÍburíSur aí hefjast á Ðalvík Dalvík í gær. — Hér er veður mjög sæmilegt — heldur hlýtt en rigning annað slagið. Aflabrögð liafa verið mjög misjöfn. Annan daginn fiskast vel, en liinn dag- inn er afli mjög lítill. Aflinn er að mestu leyti unninn í frystihús- inu — lítill hluti hans er þó salt- aður. Tún grænlca nú óðum og sauðburður er hafinn. — PJ. Góftur afli Húsavíkurbáta Húsavík, 3. maí. — Hér hefir ver- ið dágóður afli báta í flóanum um sinn, nolckuð misjafn en stundum góður. Þegar lengra er sótt, fæst stundum afbragðsafli. Vélbátur- inn Hagbarður, sem kominn er heim af Suðurlandsvertíð, kom í dag með hlaðafla austan frá Langanesi, en það er auðvitað mjög langt a'ð sækja. — Hér er svolítið farið að gróa, en veður hefir þó verið heldur kalt síðustu vikur. — ÞF. Hafnarbætur í Þórshöín Þórshöfn, 3. maí. — Hér er léleg- ur afli, þótt róið sé. Veður hefir verið kalt og lítið farið að gróa. Bændur eru ekki of ríkir að heyj- um or'ðnir, því að veturinn hefir verið töluvert gjaffrekur. Ráðgert er að hefja í vor nokkrar hafnar- bætur hér, lagfæra legu og gera bátabryggju, en þess er mikil þörf vegna útgerðarinnar. — JJ. Ágætur afli vi<5 Langanes Bopnafirði, 3. maí. — Ágætur afli er nú orðinn við Langanes. Héðan róa tveir þilbátar þangað með línu og afla vel. Leggja þeir upp hér. Einnig rær á þær slóðir einn bát- ur frá Neskaupstað með handfæri. Hefir afli þessi haldizt um hálfan mánuð. — KB. Aðalfundur Kaupfélags ; Þingeyinga Húsavík, 3. maí. — Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga hefst hér í Húsavík á morgun og mun standa fram yfir helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.