Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 11
T í M I N Ní, föstudaginn 4. maí 1956. xl 8.00 Morgunútvarp. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 íslenzkukennsla. I. fl. 18.30 Enskukennsla I. fi. 18.55 Frajnbur'öarkennsla i frönsku. 19.10 Hsrmóníkulög (píötur). 19.25 Veðurfregnir. 20.30 Dagiegt mál (Eiríkur Hreinn). 20.35 Erindi: Tvenn gerólík réttar- kerfi, eftir dr. Jón Dúason (í>ulur flytur). 21.05 Tónleikar (plötur): Konsert fyr ir strengjasveit eftir Ililding Rosenberg. 21.25 Þýtt og endursagt: Ilver var William Shakespeare?, útdrátt- ur úr bók eftir Calvin Hoff- man (Ævar Kvaran leikari). 21.50 Kórsöngur: Norman Luboff kór inn syngur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Frú ólafía Einarsdóttir talar um ræktun í kirkjugörðum. 22.25 Lögin okkar“ — Ilögni Torfa- son sér um þáttinn. (Ingibjörg ÚtvarpiS á morgun: 8 00 Mofgunútvarp. 10.10-Veourfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga Þorbergs); 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veóurfregnir. Skákþáttur (Guðm. Arnlaugss.) 17.00 Tónleikar plötur. 17.40 íþróttir (Ság. Sigurðsson). 18.00 Úívarpssaga barnanna: „Vor- menn ísiands“ eftir Óskar Að- alstein Guðjónsson, 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur). a) balletmúsík úr óperunni „Igor Fursti“ eftir Borodin. b) Mareel Wittrisch syngur óperettulög. 20.30 Tónleikar (plötur): Píanósónata op. 27 nr. 2 eftir Beethoven. 20.45 Leikrit: „Bældar hvatir" eftir Susan Giaspell. Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen sen. 21.20 Tónleikar: Óperuhljómsveitin i Covent Garden, leikur iög eft- ir Hugo Alfén. Carl Nielsen og Sibelius. (plötur). 21.35 Upplestur: Gjafir elskhuganna smásaga eftir Einar Kristjáns- son Frey (Valdimar Lárusson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudaginn: Á miðdegistónleikum leikur Rögn- valdur áigurjónsson píanósónötu cl't ir Liszt, en síðan verða tónleikar af plötum. Tveir sálfræðingar koma fram í út- varpinu á sunnudag: Klukkan hálf- sjö íiytur Sigurjón Björnsson sál- fræðingur síðara erindi sitt um sál- lækningu geðveilla barna, en klukk- an stundarfjórðung fyrir níu flytur Kristinn Björnsson sálfræðingur er- indi um Sigmund Freud, í tilefni af þvíað þennan dag erú iiðin hundrað Langs og þvers klukkan níu ár fra fæðingu hans. Að því er- indi loknu stjórn- ar Jon Þórarins- son „Langs og þvers", krossgátu með tónleikum og upplestri. HLUTVERK SKÁLDANNA Á ÍSLANDI „ ... Til þess að íslenzka þjóðin verði eittlivað, þarf hún að fá vakn ingu, trúarlega vakningu og þjóðlega vakningu. Þeir verða að kref jast meira af sjálfum sér, þurfa að vcrða traustari, auðmýkri, fórnfúsari. — Skáldin þeirra mega ekki ejngöngu reyna að yrkja hið gamla upp undir sömu stirðu háttunum, heldur taka lífið eins og það er nú og sýna það í sem skærustu ljósi. Þeir verða að sýna þjóðinni dýpstu brésti hennar og veilur og benda á leiðir ti) að bæta úr því. Þá mun ísland eftir næstu þúsund ár, ef guð lætur þar.n aag renna, sýna sig allt annað og en nú, heilsteypt og heilbrigt. Þá munu orð verða orðin að dáðum . .“ Norska skáldið Kristofer Janson í bæklingnum Fra Island, Kristi- ania 1874. Ungmennafélag Reykjavíkur. heldur skemmtifund í félagsheimil- inu við Iloltaveg, laugardaginn 5. maí næstkomandi kl. 8.30. ÓXargs kon ar skemmtiatriði á boðstólnum. Kvenfélag óháða safnaðarins Fjölmennið á fundinn í Edduhús- inu í kvöld kl. 8,30. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur frásagnir. Föstudagur 4. maí Florianus. 125. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,31. Ár- degisflæði kl. 0,05. Síðdegis- fiæði kl. 12,41. SLYSAVARÐSTOFA RBY KJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringtnn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er I í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 18—16 Frá HAPPDRÆTTINU. Sala happdrættismiða Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarflokksins er í fullum gangi um land allt. Skrif- stofa happdrættisins vill beina þeim eindregnu tiimæium til allra, er hafa miða til sölu, að herða nú sóknlna, því óðum styttist þar til dregið verður. Þá, sem þegar hafa selt þá miða, er þeir fengu, vill skrifstofan minna á að taka fleiri miða. Sölu- menn út um land eru sérstaklega beðnir að hafa samband við skrif- stofuna, en þó einkum aðalumboðs- menn happdrættisins. Skrifstofa happdræftisins er op- in allan daginn og sími hennar er Vesturbæiarapótek er opið daglega til kl. 8, nema á laug ardögum til ki. 4. 7// ganurnd Það var komið til manns nokkurs, og hann beðinn að láta framlag af hendi rakna til heiðingjatrúboðsins. — Eg trúi bara alls ekki á heið- ingjatrúboð, svaraði maðurinn. — Eg kæri mig ekki um að láta neitt af hendi rakna. — En sjáið þér til, sagði áróðurs- maðurinn, — skrifað stendur, að við eigum að metta þá svöngu. — Getur verið, en það hlýtur að vera hægt að finna eitthvað ódýrara til að metta heiðingjana með, en trú boða. Strangi maðurinn kom inn á rak arastofuna, og hlammaði sér i stói- inn: — Rakstur. Enga klippingu. Enga hárþurrkun. Ekkert ilmvatn. Ekk- ert nema rakstur, og það vitiS þtr vel. — Afsakið, spurði rakarinn, — viljið þár fá raksturinn me'5 eða án sápu? Pétur litii kom heim að loknun! fyrsta skóladeginum. Móðir hans spurði: — Jæja, Pétur minn, lærðir þú mikið í dag? — Ekki nóg, mamma, svaraði Pót- ur og hristi höfuðið sorgmæddur. — Þeir sögöu mór að koma aftur á morgun. Styrktarsjóíur munat$ar- lausra barna hefir síma 7967. Silfurbrúðkaup áttu 2. maí sl. frú Ásdís Kristinsdótt ir og Árni Jóhannsson bifvélavirki, Kópavogsbraut 48, Kópavogi. » * i H Ti ~ I m w m mma ■r '* s ■■ 1° Nr. 63 Lárétt: 1. „Eggjaði skýin . . svört, upp rann morgunstjarna", 6. teygja fram, 8. fugl, 9. lastmæli, 10. við- skipti, 11. á plöntu, 12. vond, 13. op- inberun, 15. beita bitlausu. Lóðrétt: 2. eyja í Asíu, 3. fangamark, 4. borg í Kína, 5. óvinnufær maður, 7. skapgerðar, 14. bogi. — Ileyrið þér mig, læknir, sag'ði karlmannsrödd í símanum. — Það henti dálítið óhapp hér hjá mér. Konan mín kjálkabrotnaði, og get- ur ekki talað. Vilduð þér gera svo vel að líta inn til okkar eftir svo sem tvær til þrjár vikur? Lausn á krossgátu nr. 62. Lárétt: 1. smáar, 6. áar, 8. sæl, 9. gíl, 10. múa, 11. rúi, 12. nöf, 13. næg, 15. ögrar. ______ _________ Lóðrétt: 2. málning, 3. áa, 4. árganga, 5. ístra, 7. giófi, 14. ær. Z-7Z 1 €>i9S6,-nje iUu. 'zrttiO'cArb. — Þú myndir ekki slá þinn eigin son, er það? SKIPIN er FLUfiVÉLARNAR Skipadeild SÍS Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell fer í dag frá Seyðisfirði til Siglufjarð ar. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell er á Reyðarfirði. Litlafell er í Reykja vík. Helgafell er í Óskarshöfn. Ulla Daníelsen losar á Norðurlandshöfn- um. Etly Danielsen fór 30. f. m. frá Rostoek áleiðis til Austur- og Norður landshafna. Hoop er á Hvammstanga. Skipaútegrð ríkisins Hekla fór frá Reykjavík f gær- kvöldi austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á mánudag- inn austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var í Hamborg í gær. H.f. Einmskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Hull 30.4. til R- víkur. Dettifoss fer væntanlega frá Helsingfors á morgun til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Rotterdam tit Bremen og Ilamborgar. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór frá Reykja- vík í fyrradag til Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópa- skers og þaðan til Hamborgar. Trölla ofss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Akranesi í gærkvöldi til Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Telle lestar í Gautaborg 5.5. til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. í dag er ráðgert að fljúga t.il Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, SÖLUGENGI: i sterlingspund 45.70 i bandaríkjadollar .... 16.32 i kanadadollar .. 16.40 100 danskar krónur . 236.30 100 norskar krónur .. 228.50 100 sænskar krónur ,. 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar . 46.63 100 belgískir frankar 32.90 100 svissneskir frankar ... . 376.00 100 gyllini . 431.10 100 tékkneskar krónur ... . 226.67 100 vestur-þýzk mörk ... .. 391.30 Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristjana Höskuldsdóttir frá Vatnshorni í Skorradal og-Jón Magn ússon Melaleiti, Melasveit. Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 11 í dag frá New York, flugvélin fer kl. 12,30 á- leiðis til Oslo og Stavangurs. Frá Guðspekifélaginu Enginn fundur í Guðspekifélags- húsinu í Reykjavík í kvöld. Næsti fundur er lotusfundurinn þriðjudag- inn 8. þ. m. Þ jóðmin jasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins I Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þióðskialasafnfð: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: KI. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. Landsbólcasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verður opið fyrst um sinn á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30-3.30 Bæjarbókasaf nið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22, nema laugardaga frá kl. 13—16. Lokað er á sunnudögum yfir sumarmánuðina. Lestrarfélag kvenna Reykjavikur, Grundarstíg 10. — Bókaútlán:’, mánudaga, miðvikudaga og föstú-í daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innrilaðir á sama tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.