Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 9
18 — Þér'haíiö ekki meiöat, er það? spurði hanri rnóður og flýtti sér til hennar. — Þ.áð er . ekkert alvarlegt . . . en sjáðu Trölla . . . hróp- aði hún. Andrés snéri sér viö. Hest- urinn var þegar kominn heim á leið, ög fór . greitt. Hann hristi höfuðið grenijiriegur á svip. Þáð var útíiókað að ná hestinum. ■ • — Haf ið þér meitt yður, ung frú, endurtók Andrés. — Ég hefi nieitt mig á fæti . . . ef til vill bara misstigið mig . . . en það er öllu verra með fötin. Húþ þagði reiðileg á svipinn. . '■ V Andrés horfði rannsakándi á hana. Þvi var ekki að neitá, að reiðfötin báru merki ö- happsihs, og íallegi hatturinn var nú því sem nú:st svartur á lit. Hún varmeð"éfátstafinn í kverkunum. •— Hvernig vildi þetta til? — Þessi óláns skepna, ságði hún sorgnaædd. — Hann vildi fara heimv-Mér gekk sæmilega hingað piðuj eftir, en þegar ég snéri’ijSðv tók hann undir sig stökk, og áður en ég ýissi af, lá ég á jörðinni. Og litið þér nú á, .fallegu fötin min, sagði hún enn einu sinni,; — Það var þó öllu verra með fótinn, hélt Andrés. — Getið þér stigið i hann? Hún stökk niður af gerðinu. Svo gaf hún frá sér öp, og stóð á öðrum fæti. Andrés varð ráðvilltur. Hvað átti hann að taka til bragðs, ef hún gæti ekki gengið héiih? Það var líka ófyrfrgefanlegur kjánaskapur, að .hugsa ekki fyrir því aö binda hestinn. — Hann vildi komast heim í hlýjuna, sagði Andrés hægt. — Hver? — Hesturinrif En Elsa hugsaði ekki meira um hestinn. — Við ættum sjáif-að réýna áð koma okkur heim, sagði hún hvasst. — Á ég að ná í vagn? spurði Andrés, — eða ... Elsa leit háðslega á hann. — Það myndi þó taka stund arkorn, sagði hún. — Á ég ef til Vfj.ll að bera yður? Andrés vissi ekki sitt rjúkandi ráö. En svo mikið gat hann séð, að hún var reið. — Nei. En þér getið ef til vill stutt mig dálítið. Það hlýtur sannarlega að vera broslegt að sjá'1 okkur, hugsaði Andrés. þegar þau lögðu af stáð sturiíááfkorni sið ar. Hún hélt fast í treyjuermi hans, og hann fann neglur hennar skerast inn í hold sitt. Hún haltraði áfram af fremsta megni. Andrés var sárreiður sjálfum sér. — Viljið’þér láta þetta ó- gert, hafði hún sagt, þegar hann ætlaði aö leggja hand- legginn um mitti hennar — til að styðja h’áífá,"’^itanlega. Þau gengú' dálítinn spotta þegjandi. Andrés fann ihn hejmar fyrir vitum sér. Það yaf góður Úmur,.arB8jsaSi hann. 'Hún fann hestalykt af fötum hans, og fetti upp á nefið. Það skeði skömmu eftir, að þau voru komin framhjá refa gildrunum. Eftir á vissi Antír- és varla, hvernig þetta hafði komið fyrir. Allt í einu hras- aði hann. Ef til vill um trjá rót. Til þess að detta ekki al- veg, setti hann annan fótinn harkalega fram fyrir sig. Fót- ur hans lenti beint á heil- brigða fæti hennar. Hún rak frá sér hátt reiðióp. — Lítið þér fram fyrir yður — bóndadurgur, hvæsti hún. Andrési sortnaði fyrir aug- um. Blóðið þrýstist út í gagn- augun. Hann varð náfölur af vonzku. Hún hlaut að geta skilið, að hann hafði ekki gert þetta viljandi. — Svo eigið þér að biðja afsökunar, en það vitið þér kannske ekki, hélt hún áfram áður en hann hafði tíma til að koma upp orði. Það rumdi í honum. — Ég er ekki vanur að vera nefndur bóndadurgur. Rödd hans skalf ofurlítið. Hún þagði. Hún skammaðist sín dálítið fyrir framhleypni sína, en vildi alls ekki viður- kenna það. Þau héldu áfram í kulda- legri þögn. Þegar þau komu út úr skóg- inum, komu þau auga á vagn óðalseigandans ,sem kom ak- andi niður veginn. Hann nam staðar rétt hjá þeim. De Borch óðalseigandi stökk í flýti út úr bifreiðinni. — Hvað hefir komið fyrir? hrópaði hann. Andrés fór að útskýra málið, en Elsa tók fram í fyrir hon- um. Hún skýrði frá atburðin- um í stuttu máli. — Fóturinn hefir vonandi ekki brotnað? — Það held ég ekki, áleit Elsa. — Ég hefi líklega bara stigið vitlaust í hann, þegar ég kom niður. - Og hvaðan bar hann að? Óðalseigandinn kinkaði kolli í áttina til Andrésar, án þess þó að líta á hann. - Hann kom á eftir, mér til þess að athuga, hvort eitthvað hefði komið fyrir. — Hvar er hesturinn, spurði óðalseigandinn og snéri sér til Andrésar. Það sauð í Andrési. Það var engin ástæöa til þess að fara með hann eins og vikapilt, að minnsta kosti ekki að henni áheyrandi. — Hvar er hesturinn, endur tók óðalseigandinn. — Skiljið þér ekki dönsku? Andrés kreppti hnefana fyr- ir aftan bak. — Hann . . . hóf hann máls ... — hann hljóp heim, þegar ... — Kjáni, sagði Claus de Borih. Svo tók hann undir handlegg Elsu og hjálpaði henni upp í bifreiðina. Andrés stóð kyrr, og horfði öskuvondur á eftir þeim. Þetta var ein þungbærasta stund í lífi hans. 12. KAFLI. Næstu daga forðaðist Andr- és Elsu von Kipping. Hann forðaðist alla. Hann gat alls ekki gleymt auðmýkingunni, sem hann varð fyrir í skóg- inum. Hvað myndi hún halda um hann? En sennilega hugs aði hún alls ekkert um hann. í hennar augum var hann að- eins bóndadurgur. Hún hafði sagt það sjálf. Og i augum föður síns var hann kjáni. Hann fann til nagandi gremju í garð föður sins. Þegar Andrés kom heim úr skóginum þennan dag, gekk hann rakleiðis upp á herbergi sitt með þeim ásetningi, að brenna bréf móðurinnar. Ef þessi rnaður var í rauninni fað ir hans, þá myndi hann kom- ast betur af án hans. En á síðustu stundu hafði hann skipt um skoðun. Sjálfur vissi hann varla hvers vegna. Ef til vill var þaö meðfædd óbeit hans á áð gera nokkurn brlut í fljótfærni. Hann hafði staðið með bréfið í annarri hendi, og logandi eldspýtu í hinni. Elsa von Kipping veik ekki úr huga hans. Hvers vegna ekki? Þótti honum raunveru lega vænt um hana? Já. En á óvenjulegan hátt. Hann fann hjá sér innilega löngun til aö standa henni jafnfætis, þótt ekki væri nema einu sinni. Hann — bóndadurgurinn. Ráðsmaðurinn hafði tekið eftir því, að það amaði eitt- hvað að Andrési. Hann reyndi að komast að því, hvað það væri, en Andrés var sem lokuð bók. Henriksen fann til með unga manninum. Hann grun- aði, hvað hefði skeð þennan dag í skóginum. Orðrómur gekk á óðalinu, þess efnis, að Andrés hefði litið hina ungu von Kiping hýru auga, en hún hefði vísaö honum á bug. En þvi gat Henriksen ekki trúað. Andrés var of feiminn að eölis fari til þess að komast í slíka aðstöðu. Hann var lika of greindur til þess. Það var á föstudagskvöldi. Ráðsmaðurin og Andrés höfðu að venju verið að fara yfir reikningana, og sátu nú yfir kaffisopanum. Andrés hafði verið óvenju fámáll, og ráðsmanninum hafði ekki tekizt að fá eitt orð upp úr honum, nema sem snerti vinnuna. Henriksen reyndi að ýta undir hann. — Þér hafiö verið þurr á manninn síðustu daga, Andrés. Það er ólikt yður. Get ég að- stoðað yður á einhvern hátt? Andrés hristi höfuðið. — Nei„ svaraði hann stuttara lega ,en ráðsmaðurinn gafst ekki upp. — Þér vitið vel, Andrés, að ég er vinur yðar. Mér hefir farið að þykja vænt um yður á þess um stutta tíma, sem við höfum þekkzt. Andrés sat niðurlútur. Hann svaraði ekki, og Henriksen hélt áfram: — Við veröum all ir fyrir mótlæti við og við, og það getur reynzt erfitt að kom ast yfir það einn síns liðs. Eigum mjög fallegl úrva! af urtdirfötum fyrir börn á öilum aldri. AÐALSTRATI 7 REYKJAVIK !iiiiiii!iiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiii!ii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiim!iiimiiiiiiiiii!iiiiinimiiiiimmm:!:mmiiiiii I Ú T B O Ð ( | Tilboð óskast í smíði húss yfir vatnssíur vegna vaths- §j I veitu ísafjarðar. — Útboðslýsing ásamt uppdfattum 1 | sækist til bæjarstjóra ísafjarðarkaupstaðar eða uiiöir- |j j§ ritaðs gegn 600,00 króna skiiatryggingu. i | SEGURDUR THORODDSÉN, ,| | verkfræðingur. 1 I Miklubraut 34, Reykjavik. i UUII!!IIIIIIIIIIIIIlI!UlIII!IHIllIII!IlllllllIlllU!!t>JI!UlllIiIIIIIIIIIiIIIlll!!llllllIII!llItllUiniIIIIIl!IIUIIIlUllllllllll!lllíÍÍ imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiim [ Sendill 1 1 óskast fyrir hádegi. | ÁfgreiÖsfa TÍKAHS | Simi 2323. j imHiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiininiimmiiniiiiiiiiiiimmmmiimiiimmiiiiiiiiiiii. Ungling vantar til blaðburðar við Vesturgötu Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323. 'itixittitnmtmtttttmá £ 'Pjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii!!iiiii!niiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiiiiii!iii!i!ii!i[iiiiiiiiuiiiininiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiinnuf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.