Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 8
8 Ísiendingajpættir Dánarminning: Guðrún Magnúsdóitir Guðrún Magnúsdóttir var fædd 1. janúar 1891 á Gunnarsstöðum í Hörðudalshreppi í Dalasýslu. Faðir hennar var Magnús, óðals- hóndi og kaupmaður þar, sonur Magnúsar, bónda á Lambastöðum á Mýrum, Björnssonar í Síðumúla, Jónsonar. Kona Magnúsar Björns- sonar og móðir Magnúsar á Gunn- arsstöðum var Guðrún Sigurðar- dóttir, en hún var af Húsafellsætt í þriðja lið frá séra Snorra Björns- syni. Kona Magnúsar á Gunnarsstöð- íim og móðir Guðrúnar var Ingi- ríður Kristjánsdóttir, Guðbrands- sonar ríka á Hólmlátri, Magnússon- ar, en (. iðbrandur var sjötli mað- ur í beinan karllegg frá séra Arn- grími iærða á Melstað, Jónssyni. Kona Kristjáns og móðir Ingiríðar var Guðbjörg Hákonardóttir, Eiriks sonar og bjuggu þeir feðgar á Gunnarsstöðum. Mun ættin nú hafa buið þar óslitið í nær 150 ár. Eru ættir þessar allar traustar og mej j.ar. Á G-.nnarsstöðum, hinu kunna fyrirmyndar- og risnuheimili, ólst Guðrún upp og dafnaði vel, and- lega og líkamlega. Hún naut um- hyggju og ástríkis góðra. og merkra foreldra, sem veittu hinni námfúsu og greindu dóttur ágæta uppfræðslu til munns og handa. Þegar á unga aldri varð hún hvers manns hugljúfi á hinu mannmarga og umsvifamikla heimili. Og búinu vorið 1914, en hún andað- ist 30. núvember sama ár. Brátt kom í ljós, að Guðrún leysti þennan vanda vel af hendi, enda voru þau hjón samhent, hagsýn og ráðdeild- arsöm. Héldu uppi fornri risnu og ráku búið með fyrirhyggju og fram sýni. Létu þau margt af hendi rakna til bjargþurftarmanna • og ættingja. Næstu árin var ánægjulegt að koma á Breiðabólsstað. Var þar ágætur heimilisbragur, glaðværð og samstiilt og samúðarríkt heim- ilislíf eins og fyrr. Fór svo fram um ellefu ára skeið. Þá dró skyndi lega ský fyrir sólu á heimilinu. Árið 1926 tók Guðrún, hin ástsæla snemma vakti þessi fallega, glað- j húsfreyja, berklaveiki. Tveim ár- lynda og siðprúða heimasæta at- um síðar varð hún að hverfa frá hygli hinna mörgu gesta, er jafnan : heimilinu og leita sér lækninga bar að garði á æskuheimilinu. | á Vífilsstöðum. Eftir það var hún Þegar Guðrún var nítján áralþar langdvölum, kom heim öðru gömul hleypti hún heimdraganum | hverju, en var óslitið á hælinu og hélt til Reykjavíkur til frekara j seinustu átta árin. Með einstakri náms og þroska. Þar nam hún ljós- hugprýði tók Guðrún þessum móðurfræði. Að loknu námi, sem' þungu örlögum. Aldrei kvartaði hún stundaði ágætlega, starfaði j hún eða æðraðist öll ~hin þrjátíu hún sem ljósmóðir í Hörðudals- veikindaár. Með frábærum vilja- hreppi og þótti vel farnast. Einnig var hún um skeið sett ljósmóðir í Miðdalahreppi. Veturinn 1914 styrk veitti hún manni sínum ómet anlegan styrk í öllum hans um- svifamiklu störfum. Ekki verður —1915 fer Guðrún aftur til höfuð- i heldur með orðum lýst, hvílíkur staðarins til enn frekara náms. Að þessu sinni í hússtjórnardeild- Kvennaskólans, og þótti hún enn drengur hann reyndist konu sinni í hinum löngu veikindum hennar. Þegar Guðrún varð að láta af skara fram úr um ástundun og: hinum umsvifamiklu húsmóður reglusemi. Hinri 3. júlí 1915 giftist Guðrún Magnúádóttir Jóni Sumarliðasyni, óðalsbónda Og hreppstjóra á Breiða bólsstað í Sökkólfsdal í Miðdala- hreppi í Dalasýslö. Höfðu þá tek- izt með þeim miklir og staðfastir kærleikar. Sambúð þeirra grund- vallaðist og á gagnkvæmu trausti og virðingu. Þau eignuðust eina dóttur barna, Elísabetu. Er hún gift Gi ðmundi Magnússyni verzl- unarfuliirúa hér í bæ. Barnabörn þeirra gagnmerku hjóna, Guðrúnar og Jóns, eru tvö, Jón og Björg. Eitt fósiurbarn ólu þau upp. Er það iaildóra Jósefsdóttir, hús- frej'ja :• Arnarholti í Biskupstung- um. Eiiiiiremur ólust þar upp í skjóli ■ ireldra sinna Haraldur Stefánsson og Guðrún Sveinsdótt- ir, bæbi gift og búsett hér í bæn- um. Guðrún Magnúsdóttir var fríð kona ol svipbjört. Ilún var stillt og hógvær í framgöngu, þó voru tilfinniiiLar hennar næmar og sterka , en hún fór dult með þær. Hún va athugul og orðvör, en þó störfum sínum, tók Sæunn, systir Jóns, við þeim og innti þau af hendi með stakri umhyggju og myndarskap, unz Jón lét af búskap á síðastliðnu ári. Guðrún andaðist á Vífilsstöðum 27. f. m. Tók hún aðfarandi dauða sínum með trúarstyrk og vissu um sigur lífsins yfir dauðanum. í dag verður hún jarðsett i Fossvogs- kirkjugarði. Gengur þar til hvíld- ar góð og göfug kona, sem lengi mun verða minnzt af öllum þeim ástvinum sem öðrum, er henni kynntust, og nú biðja henni bless- unar guðs og friðar á nýjum leið um handan við gröf og dauða. Grein utanríkisráðherra (Framhald af 7. síðu.) sambandi 'við þau mál. f raun- inni kemur mér heldur ekki á óvart framkoma Bjarna Benedikts- sonar og blaða hans nú í minn garð. Ég hefi fyrr og síðar hlýtt á mjög elskulegar og ánægjuleg- ar yfirlýsingar frá samstarfsmönn- um í ríkisstjórn um hollustu þeirra við mig sem utanríkisráðherra og sjálfsagðan stuðning í varnarmál- unum. Ég þykist ekki hafa gert mér tíðrætt um störf mín á opin- berum vettvangi, og þegar ég hefi orðið að víkja, helzt óbeint, að einhverju, sem áfátt var í þessum mólum í tíð fyrirrennara míns, hefi ég gert mér far um að skýra frá án ádeilu í hans garð. En ekki skulu Bjarni Benediktsson og menn hans halda, að mér hafi verið ókunnugt um vélritunar- þjónustu skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins fvrir Flugvallarblaðið á Keflavíkurflugvelli, og Bjarni veit siálfur. að hann ákvað á sínum tíma að standa með ,,piltunum“ sínum þar syðra, þegar þeir tóku sér fyrir hendur að gera mér erf- itt fyrir um umbætur á því á- standi, sem verið hafði í varnar- málum. Má vera, að tími gefist til að rifja það nánar upp síðar. m N.s. Dronnlng Alexandrine Breytingar á áætlun. Vegna sjómannaverkfallsins danska tafðist skipið og fór ekki frá Kaupmannahöfn fyrr en 1. maí. Af þessum ástæðum breytist áætlunin á þessa leið: Skipið fer frá Reykjavík 17. maí, 12. júní og 8. júlí. Ferðin frá Kaupmannahöfn 6, júlí og frá Reykjavík 13. júlí fellur niður. Frá og með ferðinni frá Kaup- mannahöfn 20. júlí helzt fyrri áætlun óbreytt. Fariniðar með ferðinni frá Reykjavík 17. maí (12. maí) eiga að greiðast fyrir laugardaginn 7. maí, eftir það má búast við að ógreiddar pantanir verði seldar. Þeir, sem pantað hafa hjá oss far frá Reykjavík 5. júní, 29. júní eða 13. júlí eru beðnir að hafa samband við oss fyrir 15. maí, ef þeir óska eftir fari með ferðunum 12. júní eðá 8. júlí. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiijiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinjili STEIKDdH0sl. WM 14 OG 18 KAHATA TRÚLOFUNARHRINGAlt Ludvig C. Magnússon. •jiiiiiiiiiniiiuu.uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ (nýkomiðI orðhepi'iii og gat brugðið fyrir sig! = góðlátægri kímni. Hún var vina- — vönd, vinföst og svo trygg og skoð- anafös, , aö af bar, prýðilega greind og sannleiksleitandi, enda bók- hneigð og las mikið. Hún unni fögrum istum og hafði sérstakt yndi ; öng og hljóðfæraleik og lék á o 'gc!. Ekki var það vandalaust fyrir unga konu að taka að sér húsmóður störf á h; eiðabólsstað og ganga þar í spor i.innar mikilhæfu og merku umbótíu onu, Elísabetar Baldvins- dottur. þar bjó mörg ár í ekkju- dómi rn- ‘o börnum sínum og fóstur- börnum lyrirmyndarbúi, stóru og umsvii'amiklu, og gerði garðinn írægfi’ . Jon, sonui hennar, tók við efni í smokingföt | | einnig | ( sumarfataefni | | í miklu úrvali. | ATH.: PantiiS tímanlega fyrir 17. júní. | immm JÓNSSOH, klæ$skeri | Laugavegi 11. — Sími 6928 | __________T í M I N N, föstudaginn 4. maí 1956. |IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllimUlllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllll[||llllllllllllillllllllllllllllllll!IIIIIIlj (Veitingaskálinn Ferstiklah.f. | I tilkynnir | | Vér hefjum sumarstarfsemi vora frá og með 3. maí. | | Framreiðum heitan mat, smurt brauð, kaffi og kokur | | allan daginn. Heit heimabökuð rúnnstykki ávallt til með I 1 morgunkaffinu. — Látið oss annast benzínáfvllingu 1 | á bifreið yðar meðan þér fáið yður heitar pylsur og | I kalda drykki. = Í Athugið að það er alltaf tímabært að fá sér = 1 góða hressingu að Ferstikiu. i | Veitingaskáliim Ferstikla h. f. j jl Hvaifirði. s Illllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliililllll 'iNim[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(|iiiiiiimiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi!<||iiiiiliiillliiiiliiiiiiiiiiiliiiii | GólfteppS ( I Höfum fengið smá sendingu af I nýtízku gólfteppum. | VALBJÖRK | | Laugavegi 99. — Sími 80882. I ÍÍÍIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllÍIÍlllllllllllilllllllllMlllllllllMlllllllul ijiiiiiiMiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiMiiiiiiiMiiiiMimmiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimmii I Beykisnámskeið | I Síldarútvegsnefnd hefir ákveðið að halda beykisnám- j 1 skeið á Siglufirði síðari hluta maímánaðar, ef næg þátt- 1 1 taka fæst. 1 = Umsóknir um þátttöku skulu sendar skrifstofu nefhd- = | arinnar á Siglufirði fyrir 15. maí. j Síldarútvegsnefnd. j ..................................................................... ÍiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiimiiiiiimiiiiimiimiiiMmiiimiiiMMiimimii 1 1900 H GYRQ 1956 HUSMÆÐUR I Hafið þér kynnt yður mestu i nýjung í blöndunartækjum 1 fyrir baðherbergí og eldhús, 1 síðan um aldamót. s Ef ekki, þá gerið svo vel i að líta inn pg skoða hiri nýju i og vönduðú. tiínérisku QYRO i blöndunartækL I Málning & 1 Járnvörur Laugavegi 23 — Sími 2876 i iMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiiiiiiiimiiiiiiimiiimmiimmiiiiiiiiiiimiimimi 99._____________________ 99

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.