Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Vaxandi suðaustanátt, allhvasst og rigning með kvöldinu. 40. árg. _________ Hiti á nokkrum stöðum klukkan 18: Reykjavík 6 stig, Akureyri 6, KaupmannahöFn 7, New YorL 18. Föstud. 4. maí 1956. Félagskonur Kaupfélags Suður-Borgfirðinga á skemmtun Síðastliðiun súnnudag bauð Kaupfélag Suður-Borgfirðinga luismæðrum félagsmanna til hinnar árlegu skemmtunar félagsins fyrir þær, og var hún að þess i sinni lialdin í hinu nýja og glæsilega íélagsheimili að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Aðsókn að skemmtuninni var mjög mikil og konurnar hinar ánægðustu. Fluttir voru fróðleiksþættir og skemmtiþættir og síðan dansað frani á nótt. (Ljósm.: Ólafur Árnason), Verða lögreglumenn hlunnfarnir við setningu launasamþykktar starfsmanna Rvíkurhæjar? Frummælendur á kjósenda- fundum í Eyjafirði ákveðnir ■'k•,. ; ' Eins og skyrt var liér í blaðinu í gifer, þoða’ Epamsóknarflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn til sámeigiitlegra fundá í Eyjafirði eftir næstu helgi. Frunimælendui hafa nú verið ákveðnir, og eru það þrír efstu menn lista Framsóknaiflokksius í héraðinu, þeir Bernliarð Stefánsson, Jón Jónsspn á Böggvisstöðum og Jóliannes Elíasson, hiestaréttariögmaður. Ennfremn r þeir Har- aldur Guðmundsson, formaður Álþýð<ji||Jíkáíás, og' Brági Sigur* jónsson, ritstjóri. > •líýý-s'ý'iÁ'-j Fyrsti fundurinn verður að sunnu- daginn 6. maí kl. 2 e. h., annar fúnduéhtn?'á.’0hl^ik jluánudagmn 7. maí kl. 9 síðd. og sá þriðji í 8. maí kl, 9 síðdegis. Veturliði opnar sýninguí OsíaíTiyskálaiiiim: T i /fiuL t Frumvarp að nýrri launasamþykkt rætt á bæj arstj óruarf uiiíli í gær Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var lagt frv. að launasamþykkt fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar. Hefir frumvarp þetta verið undirbúið af sérstakri nefnd, sem hefi verið skipuð fulltrúum frá bæjarráði og félögum starfs- marúfa bæjarins. í meginatriðum mun það sniðið eftir launa- lögum ríkisins. hefðu þegar áunnið sér, en þau eru m.a., að þeir hækka um einn launaflokk eftir 10 ára þjónustu. Magnús Ástmarsson og Guðríð- ur Gísladóttir tóku undir það, að tillögur lögreglumanna yrðu tekn fram ar til vinsamlegrar athugunar, en mæltu þó ekki beint með þeim Segist sleppa en auka það, semmáli skipti Menn ekki á einu máli um myndirnar. Sumir segja VeiurlitJa kominn í hundana; aírir: „nú fyrst geturðu málaS“ í dag opnar hinn kunni ungi málari, Veturííoi Gunnarsson, málverkasýningu í Listamannaskálanum. Á sýningunni verða rúm fimmtíu málverk og auk þess vatnslitamyndir. Myndirn- ar eru málaðar með lakklitum (rípólín) á masonit, en yngri málarar eru nú mjög að taka upp þann hátt hvarvetna x Evr- ópu. Óhætt er að fullyi-ða að þessi sýning mun koma öllum mjög á óvart, og alls ekki vekja minni athygli en fyrsta og eina sýning Veturliða á undan þessari, sem stórfræg varð á sínum tíma. eru frá Ítalíu eða ísíandi. Vetur- liði var á Italíu og Spáni í tvö ár, (Framh ald á 2. síöu. Fyrir utan málverkin og vatns- litamyndirnar er ein myndprent- un (litography) en stofnað hefir Me'ðal .lögreglumánna ríkir tals- verð óáriægja út af þessu frum- varpi, því að launahækkun sú, er þeir fá samkvæmt því, er ekki nema 0.67%, en hækkunin hjá fleestum öðrum starfsmonnum bæjarins er Um 12%. Þá eru að nokkru íieyti skért þau réttindi, sem þeir hafa áunnið séx'. Gunnar Thoroddsea borgarsí jóri fylgdi frumvarpinu úr hlaði með nokkrum orðum, og lofaði m.a. að taka gagnrýni íögreglumanna til athugunar. Þórarinn Þórarinsson, vara- fulltrúi Framsóknarflokksins, tók næstur til máis og ma'iti með breytingum þeim, er lögreglum. vilja láta gera á frumvarpinu. Aðaltillaga þeirra er su, að þeir verði liækkaðir um einn launa- flokk, líkt og ýmsar aðrar stétt- ir, sem fengu þá hækkun á sein- asta þingi, en áður höfðu verið í sama flokki og lögreglumenn. Þórarinn benti a, að lögreglu- menn ynnu ábyrgðarmikil og vandasöm störf og skipti því miklu ináli, að liæfir menn veld- ust til lögreglustarfa. Við slíku væri hins vegar ekki að búast, ef þeir nytu ekki lauuakjara til jafns við sambæriiegar stéttir. Þá taldi hann það lágmarks- kröfu, að lögreglumenn fengju að halda þeim réttindum, sem þeir Petrína Jakobsson taldi þetta mál vei'>S félag, sem nefnist íslenzk þurfa nánari athugun. grafik og mun Veturliði kenna Frumvarpinu var síðan vísað til niyndprentun á vegum þess. 2. umræðu, og er gert ráð fyrir, , að hún fari fram á aúkafundi í I'rá Italíu og Islandi. næstu viku. Allar myndirnar á sýningunni Friðarhoríur slórbatna vi$ MiiSjar^arhaí För Hammarskjölds varö mjög árangursrík Cairó og New York, 3. maí. — Hammarskjöld hefir sent öryggisráSinu bráðabirgðaskýrslu um för sína til landa við austanvert Miðjarðarhaf. Segir hann, að hann hafi fengið lof- orð ísraelsmanna, Egypta, Sýrlendinga og Jordaníumanna um að virða í öllu vopnahléssamningana frá 1949. Jafnframt telur hann, að stórmikið hafi áunnizt til að leggja varanlegan grundvöll að friðsamlegri sambúð þessara ríkja í framtíðinni. Veturliði Gunnarsson heimsótti meistarann Piccasso Æstur múgur myrðir um 40 manns í bænum Msrakesh Casablanca, 3. maí. — Síðasta sólarhring hafa nær 40 manns verið drepnir í bænum Marrakesh í Marokkó af tryllt- um múg, sem hefir vaðið hindrunarlítið um götur bæjarins. Þeir, sem drepnir hafa verið, eru flestir vinir E1 Glaui pasha, sem lézt fyrir nokkrum mánuðum, en hann var mikill and- stæðingur Ben Youseffs soldáns og átti mestan þátt í að hann var rekinn í útlegð. Virðist það áiit sumra fréttaritara, að morð þessi séu að nokkru skipulögð og óbeint studd af nú- verandi stjórnarvöldum, sem vilja jafna sakirnar -við óviidar- menn sína. Fréttamenn lýsa aðförum múgs ins á hinn hryllilegasta hátt. Ruðst var inn í hús manna, sem vinveitt- ir voru E1 Glaui og þeir dregnir út á götu og drepnir. Nokkuð af þjónustufólkinu fékk sömu með- ferð. Lögreglan réði ekki við neitt. Annað hvort réði lögregla Ma- rokkomanna ekki' við néitt eða vildi ekki beita sér. Franski her- inn þorði hins vegar ekki að grípa inn í, þar eð þeim er það óheimilt samkv. nýgerðum sáttmála um sjálfstæði Marokkó. Loks er þeir voru beðnir aðstoðar, var of seint að forða hryðjuverkunum, en nú er þó verið að koma á reglu að nýju. Fé Iagt til höfu$s leiÖtoga skæruliÖa á Kýpur Hálf iflillj., vernd og ókeypis ferö til hvaða lands sem er Nicosiá, 3. maí. — Bretar hafa heitið hverjum þeim, sem gefur upplýsingar, er leiða til handtöku leiðtoga skæruliða á Kýpur, George Grivas, hálfri millj. kr. í verðlaun. Auk þess ábyrgjast þeir öryggi flugumannsins og lofa að greiða kostn- aðinn af för hans til hvaða staðar, sem er í heiminum. Er ljóst af þessu, að sá sem gæfi slíkar upplýsingar, er ekki tal- inn hafa miklar líkur til að halda lengi líftórunni, ef hann dveldist á Kýþúr. Hammarskjöld er nú á leið til Rómaborgar þar sem hann mun undirbúa skýrslu sína, sem væntan lega verður birt á miðvikudag í næstu viku. Deilan um ána Jórdan, Fréttaritarar þar eystra eru mjög bjartsýnir um árangurinn af för framkvæmdastjórans. Telja sumir þeirra, að ef til vill hafi Hammarskjöld tekizt að þoka í átt ina að samkomulagi hættuleg- asta deiluefni ísraelsmanna og Ar- abaríkjanna, en það er um rétt- indi til nota af ánni Jórdan. ísra- elsmenn krefjast þess að fá leyfi til að stofna til stórkostlegra á- veitna úr ánni, en það vilja Sýr- lendingar með engu- móti þola. Nú er fullyrt, a<5 egypzka stjórnin liafi lofað að beita öil- um sínum áhrifum til að fá Sýr- lendinga til að veita ísraelsmönn um þessi réttindi, en hingað til hafa þeir harðneitað að semja frið við ísraelsmenn, nema þeir leggi þessi áveituáform á hill-1 una. I Foringi skæruliðanna er talinn gríski hershöfðinginn George Di- vas, sem er 57 ára að aldri. Hann barðist í grísku andspyrnuhreyfing unni á styrjaldarárunum og fékk sérstaka þjálfun hjá Bretum í skæruhernaði. Er hann talinn (mjög fær hershöfðingi og gat sér I frægðarorð í borgarastyrjöldinni gegn kommúnistum. Á Kýpur ganga hinar mestu kynjasögur um mann þennan. Eink um er hann sagður mikill snilling- ur í að dulbúa sig. Kænska hans í skæruhernaðinum er líka mjög rómuð, enda er hann éngínú' við- vaningur. Talið er, að andspyrnu- (FrauUuild 4 2. s síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.