Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1956, Blaðsíða 11
T f M I NN, laugardaginn 5. maí 1956. il Leiðréíting Dómkirkian. Messá kl. 5. (Alpiennur bœnadag- ur). Séra Jón Auðuns. Reynivallakirkia. Messað í Sarubœ kl. 11 f. h. Reyni- völlurn kl, 2 e. h. Sókn.arprestur. Nesprestakall. Mpssað í kapellu Káskólans kl. 11 árdegis tbænadaginn). Séra Jón Thor arerrsen. BessastaSir. Messað kl. 2. Ferming. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi. Messa kL 2. (Hinn almenni hæna- dagur). Kristinn Stefánsson. Bóstaðaprestakali. -Öústaðasókn: Messað í Dómkirkj- uöni kl- 10,30 (ferming). Kópavogs- sókn: Messa í Dómkirkjunní kl. 2 (ferming). Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messur falla niður nú um hríð, végna byggingar pípuorgels í kirkj- una, stækkunar á söngpalli og vænlaniegrar málunar kirkjunnar að innan, Mig er að hitta á Kirkjuteig 9 alla virka daga, nema laugardaga, á milli klukkan 4 og 5, og eftir sam kómulagi, sími 3381. Garðar Svav- arssin. Hallgrtmskirkja Messa ki. 11 f. h. Séra Jakob Jóns son. (binn ahnenni bænadagur). -— Messa kí. 2 e. h. Séra Sigurjón Á'rnason (hinn almenni bænadagur). SkipadeiSd' SIS ItVassafeJl er í Þorlákshöfn. Arn- arfell er ú Sigluí'irði. Jökulfeli kem ur í dag tii Rostock. Dxsarfell fer í dag frá Djúpavogi til Reykjavík- ur. Litiafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Helga- fell kcmur á moi'gun til Óskarshafn ar. Etiy Danielsen fór 30. f. m. frá Rostoek áieiðis til Austur- og Norð ui-landshafna. Hoop er á Blönduósi. SlcipaúigerS ríkisins Helcla er á Austfjörðum á norður leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 18 í kvölcl veslur um land í hringfmð. Herðubreið fer frá Reykjavík aust- ur um iand ti lÞórshafnar. Skjald- breið fór- frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Þýzkaiandi til Reykjavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöidi. Dettifoss er í Heisingfors. Fjallfoss fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Goða foss er í New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahaínar. Minnisverí ór dagskrá. FramhaldSleikritið, sem byrjaöi á miövikudagskvöldið er nýjung í út- vai-pinu og fer vel af stað. Það er kallað „Hver er sinnar gæfu smið- ur“ og er eftir ekki minni mann en André Maurois og veröur því að ætla að framhalcl- iö verði líka gott. Baldvin Halldórs- Vorií er komií Sú vRIa slæddíst inn í Lundúna- pistil héf í blaðinu fyrir nokkru, að sagt var að leikritið „Teahouse of the August Moon“ vær' eftir Terr- ence Rattigan. Þetta er rangt. Leik ritið e reftir John Pafrick, byggt á skáldsögu Vera Schneider. Missögn þessi er ekki sök höf. Lundúnapist- ils helclur bláðsins. Þá varð og sú villa í fyrirsögn Lundúnapistils í blaðinu í gær, að sagt var að til stæði áð opna gröf Marlowes í Chisiehurt, en það er gröf Walsing hams, vinar Marlows, sem á að opna. ÝMISLEGT Tónlistarskóla Árnessýslu verður sagt upp i dag, laugardag- Inn 5. maí í Selfosskirkju. Skólastj. Styrktarsjóíur munaíar- lausra barna hefir síma 7967. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. (Hinn almenni bæna- dagur). Séra Jón Guðnason messar. Lagarfoss er í Ventspiis, fer þaðan til Rotterdam. Reykjafoss fór frá Flateyri í gæf til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyi-ar, Húsavíkur og Kópaskers og þaðau til Hamborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- i'oss fer frá Reykjavík í dag til Lysekil, Gautaborgar, Hamina og Kotka. Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer . til Kaupmannahafnar óg Ilamborgar kl. 8,30 í dag. Flug- vélin er væntajxleg aftur til Reykja- víkur kl. 17.4S á morgun. Gullfaxi fer til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 9 í fyrramálið. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyi-ar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjai-ðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð }r) og Vestmannáeyja. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 19 í dag frá Stavangri og Osló, flugvélin fer kl. 20,30 í kvöld til New York. Laugardagur 5. maí Gottharður. 126. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,14. Árdegis flæði kl. 1,17. Siðdegisflæði kl. 13>46. SLYSAVARÐSTOFA RHY KJAVIKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- uriæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8 Sími Slysavarðstofurinsr er 5030. LYFJABUÐIR: Næturvörður er í í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kL 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Nr. 64 Lárétt: 1. ögrað. 6. kvenmanns- nafn (þf.). 8. glóandi málmur. 9. hnöttur. 10. utast. 11. í spilum. 12. óttablandinn grun. 13. lík. 15. gázki. Lóðrétt: 2. land í Vesturhcimi. 3. ónafngreindur. 4. stefna (ef.). 5. lygi. 7. skattur. 14. kvísl (þf.). Lausn á krossgátu nr. 63. Lárétt: 1. öfund, 6. ota, 8. már, 9. níð 10. mök, 11. gró, 12. ill, 13. sýn, 15. sarga. Lóðrétt: 2. Fox-mósa, 3. U. T., 4. Nankon, 5. ómagi, 7. aðals, 14. ýr. Færeyska blaðið 14. september seg- ir svo frá fyrir nokkru: Fischer Heinesen fær heilsu Fischer Heinesen, sum Danir demdu sakleyesan í tuktlxús og nú situr í fangatyppinum í Tinganesi, hevur fingið hesa heilsu í fjarriti úr Klakksvík: Fischer Heinesen, Tinganes, Tórshavn. Statt stinnui-. Tann ónda tíðin er eina ferð á enda. Tá verði tú vælkomin til okkara. Fjpld- in og vit heilsa tær. Vinarligast Sóknarstýrið Arbeiðsmannafelagið Útróðrarfelagið Kvinnufelagið DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Vorið er komið og vorannirnar þeg- ar hafnar hjá fuglunum. Sumir þeirra eru þegar komnir svo langt, að hafa byggt sér hreiðum og verpt í það líka, og í þeirra hópi eru þrastarhjónin, sem eiga þetta hag- lega gerða hreiður. Einn frétta- manna Tímans, Sveinn Sæmundsson, gat ekki á sér setið að skjóta einni mynd af híbýlum þrastarhjónanna, þegar hann átti leiö þar framhjá með myndavél í fyrradag. — Þér hlýtur að þykja mikið varið í þessar konur, úr því að þú gefur þeim rjámakökur með sultutaui. Baldvin Halidórsson — „Hver er sinnar gæfu smiður" son er ieikstjóri en góðkunnir leik- endur fai'a með hlutverkin. Ætla má að þetta verði vinsælt efni. — Tílraunir hafa verið gerðar með inn lend framhaldsleikrit í léttum stíl, en allt hefir lognast út af. Margir úivarpsþættir eru komnir undir græna toríu á seinni árum. Af öðru efni er helzt að minnast 1. maí dag skx-árinnar, sem var ósköp leiðinleg eins og oftast vill verða þegar helga 1 á allt útvarpið einum hátíðisdegi eða einni stétt. Nú ætti að vera hægt að gera slíka dagskrá lifandi og skeminlilega ef menn létu af því að vera í senn ákaflega hræddir og hlutlausir (útvarpið sjálft) og þræl- pólitískir hlutleysisbi-jótendur (sum- ir ræðumenn, sem ekki gátu stillt sig). Með þeim hætti verður dag- skráin bvorki fugl né fiskur og leið inleg. Merkíistu ræðuna flutti Stein grímur Steinþórsson félagsmálaráð- heri-a. Utvarpið í dag: 8.00 MoiguniVtvarp. 10.10 Veðurfi-egnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög- sjúklinga (Ingibjörg Þorbei-gs). 15.30 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnir. Skákþáttur (Guðm. Arnlaugss.) 17.00 Tónleikar plötur. 17.40, íþróttir'(Sig. Sigurðsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vor- menn Islands" eftir Oskar AS- alstein Guðjónsson, 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung iinga (Jón Pálsson) 18.55 Tónleikar (piötur). a) bailetmúsík úr óperunni „Igor Fursti" eftir Borodin. b) Marcel Wittrisch syngur óperettulög. 20.30 Tónleikar (plötur): Píanósónata op. 27 nr. 2 eftir Beethoven. 20.45 Leikrit: „Bældar hvatir“ eftir * Susan Glaspell. Leilcstjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen sen. 21.20 Tónleikar: Óperuhljómsveitin í Covent Garden, leikur Iög eft- ir Hugo Alfén. Carl Nielsen og Sibelius. (plötur). 21.35 Upplestur: Gjafir elskhuganna smásaga eftir Einar Kristjáns- son Frey (Valdimar Lárusson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Utvarpiö á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — a) „La Procesion del Rocio“ op. 9 eftir Turina. b) Pólífóniski kórinn í Barcelóna syngur spænsk þjóðlög. c) Tríó í a- moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Ravel. d) Ballettmúsík úr „Útskúfun Faust“ eftir Berlioz. 11.00 Almennur bænadagur: Guðs- þjónusta í Hallgrímskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Rögn- valdur Sigurjónsson ieikur pía- nósónötu i h-moll eftir Liszt. b) Robert Weede syngur óperu ai-íur eftir Verdi (pl.) c) Lög úr óperunni „Meistarasöngvar- ai-nir“ eftir Wagner (piötur). 16.30 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðui-fregnir. 17.30 Barnatími Bindindisfélag Kenn araskólans: Samtal — Sögur — kvæði — tónieikar. 18.30 Erindi: Sállækning barna, síð- ara erindi (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). 19.00 Tónleilíar (plötur), Slavneskir dansar eftir Dvorák. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Nathan Milstein leik ur á fiðlu (plötur). 2020 Tónleikar (plötur): „Vorgleði" op. 23 eftir Fibich. 20.35 Erindi: Sigmund Freud — ald- arminning (Kristinn Björrnsson sálfræðingur). 21.00 Langs og þvers gáta með upp- lestri og tónleikum. Stjórnandi Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrái-lok. Útvarpið á mánudaginn: Búnaðarþáttur að loknu hádegisút varpi: Um ræktun matjurta (Sveinn Guðmundsson bóndi í Miðhúsum, Reykhólasveit). Lög úr kvikmyndum kl. háif átta. Thorolf Smith blaða- maður talar um daginn og veginn eftir fréttir. Þá syngur Gunnar Kristinsson með undirleik Fritz Weisshappels. Síðan lesin ýtvarps- sagan, og eftir síðari fréttir flytur Hildur Kalman leiklistarþátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.