Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 4
4 T í M IN N, fimnitudaginm ÍO. maí 1956. Frásögn og myndir segir i vill fr Þrúði í fornum sögnum er þess getið, er menn fóru ríðandi úr Árnessýslu austur yfir sanda og til Öræfa. Eins er um það taíað, er Öræfingar héldu vestur á bóginn til Alþingis á Þing- velli eða Þingvöllum, eins og síðar var kallað. Eftir þessum sögum er hægt að draga þá ályktun að vötnin á Skeiðarár- sandi hafi þá ekki verið sá farartálmi, sem þau eru nú. Getur hafa verið að því leiddar og rök að því færð, að veðurlag hafi verið hlýrra á íslandi um það leyti, er land byggðist og' cins og segir í Landnámu: „Var landið alit skógi vaxið milli íjalls og fjöru“. i - , , . I en sagan segir, að þyrnikóróna , Þær breytmgar, sem orðið hafa Jesú Krists hafi verið búin til a rennsli jökulvatnanna a siðustu úf glitrós. Þetta var á átjándu öld. arum syna Ijoslega að eftir þvi Þrúður á Kvískerjum er glæsi- sem joklarnir breytast breyUst logur fuljtrúi hinnar íslenzku al- hka rennsh anna. Fynr nokkrum þ, ðukonu Hún á langan og strang arurn var Gigjukvisl ekki það stor|an starísd að baki hun hefir fljot og farartalmi, sem hun er i buið þar> sem einangrun var einna dag. Margir smalækir runnu þa mest allra bæja á íslandk Samt yfir sandinn og þegar JokuUmn j hefir mér aldrei lei8st h6r« drost til baka upp yfir sandold- urnar, vörnuðu þær vatninu fram- rásar og það féll í farveg þess lækjar, sem greiðastan framgang hafði, Gígjukvíslar. Toppurinn sprakk af Öræfajökli FuIIsannað þykir nú, að fyrir eldgosið mikla 1360, er Öræfajök- ull gaus, hafi byggð verið dreifð- ari í Öræfum og bæir fleiri en nú er. Þetta eldgos var geysimikið og' telja jarðfræðingar að toppur fjallsins hafi sprungið líkt og gerð ist á eyjunni Krakatou nokkru fyr- ir aldamótin. Sennilegt er, að byggð hafi lagzt í auðn um stund- arsakir, en fólk síðar flutt í sveit- ina á ný og sú bæjaskipun, sem nú er, síðan haldizt. Árið 1727 gaus Öræfajökull aftur, en það gos var minna en hið fyrra. Nokkr ir Öræfingar létust í liarðrétti, sem þessu gosi fylgdi, þó að byggð leggðist ekki niður eða mannfell- ir yrði almennur. hún. Blaðamaðurinn til að segja frá einhverju, sem á dagan hefir drifið, en hún segir það allt svo hversdagslegt. Hver dagurinn öðrum líkur. En samt sem áður-------- „Opni'S fíiíJ bæinn í gu<5s bænum. Vi'S erum skip- brotsmenn“ — Ég fluítist hingað árið 1903 frá Fagurhólsmýri. Maðurinn minn var kominn hingað á undan mér. Hafði flutzt írá Svínafelli ásamt systkinum- sínum þrom, -og þau bjuggu hér, þegar ég kom. Margt var hér öðruvísi en nú. Ég íór að heiman- úr glöðum systkínahöpi og var hrædd um að mér mundi leiðast. En þaö fór á annan veg. Ég-hefi aHtaf kunnað-vehvið ihig hér og það ,sama hafa allir sagt, sem hér ‘hafa átt heima. Við vór- um sjö systkinin á Fagurhólsmýri og ég fór fyrst að heiman. í gamla Þar sem glitrósin vex Austasti bærinn í Öræfum er' daga var einn bær hér austar á Kvísker. Hann stendur undir hárri | stndinum. Hann hét Breiðá og hlíð Breiðamerkurfjalls og er raun ! er nú kominn í eyði. Þar bjó Kári verulega úti á Breiðamerkursandi. | Sölmundarson á söguöld. 'Mesta Á Kyígkerjum bjuggu Björn Páls-' breytingin fannst mér, þegar sím- son og Þrúður Aradóttir. Björn|inn kom. Þá var emangrunin :raun er látinn fyrir nokkrum árum en verulega úr sögunni. Ekkert vildi Þrúður býr með börnum sínum | ég' missa af þægindunum og ég uppkomnum. Hér eins og á fleiri held allra sízt símann. Hér iyrr- bæjum í Öræfum er allur 'búskap- ur með hinum rnesta myndarbrag. íbúðarhúsið nýlegt, stórt og vand- að Ný vatnsaflsrafstöð var reist á um fóru lestarferðirnar til Horna- f.iarðar hérna frammi á sandinum. Nú á síðari árum koma hér flestir ; við, sem leið eiga yfir sandinn. síðasta ári í stað þeirrar gömlu, ^ Það var gott að búa hér og geta sem var orðin of lítil og sem stund , hlynnt að þeim, sem þess voru um kom fyrir að varð vatnslaus.1 þurfi. Það er talið, að ensk skips- Rafmagn er notað til eldunar og höfn hefði orðið úti hérna íyrir hitunar, enda er nýja rafstöðin austan, ef maðurinn minn hefði síór og traust. |ekki fundið þá. Hann var á fjöru í hlíoinni fyrir vestan bæinn vex þennan dag og á heimleiðinni glitrósin. Ekki er vitað'til að hún gt kk hann.íram á Englendingana, þrífist annars staðar hér á landi. j þar sem þeir lágu. Þeir höfðu kom- Þegar Sveinn Pálsson Jæknir, sem j izt alla leið app undir jökul en einnig var mikilhæfur náttúru-1 vissu svo ekki hvert skyldi halda fræðingur, var hér á ferð hafði | og lögðust íyrir. Skipstjórinn var hann heyrt að glitrósina væri aðjs\o þjakaður, að Björn varð að finna í Kvískerjalandi. Fólkið á reiða hann heim á tryppi, sern bænum vildi ekki segja til hennar. Fannst minnkun að því að hafa slíka jurt innan landamerkjanna, hann var með. Skipið, sem þessir menn voru á, hét „Banehia“. Árið eítir strandaði annað skip hérna Hús Páls og Gunnars Þorsteinssona að Hnappavöllum. Einn baajanna a3 Hofi. við sandinn og mennirnir komust hingað heim hjálparlaust. Við reyndum að tala við þá og allt í einu byrjaði einn að iala íslenzku. j Hann var Færeyingur og hafði verið á Seyðisfirði, en mundi það ekki fyrr en allt í einu, að hann kunni islenzkuna. íslenzka skútan „Veiðibjallan“ strandaði hér árið 1927. Þennan dag var mikið dimmviðri. Ég átti von á heimamönnum, sem voru við útistörf. Allt í einu heyrði ég hóað og kallaði: „Eruð þið komn- ir“? Þeir kölluðu á móti: „Opnið ' þið bæinn í guðs nafni. Við erum skipbrotsmenn". Þannig fórust Þrúði Aradóttur á Kvískerjum orð. Eflaust kæmi margt flsira í leitirnar, ef við spjölluðum lengur saman, en nú er tími til að kveðja. Það hefir farið að snjóa dálítið meðan við dvöldum á Kvískerjum, og það andar köldu ofan af jöklinum. Einn sonur Þrúðar og Björns : heiíins, Sigurður, verður c.k.kur j j samferða út að Kvíá. Sigurður er j ! jarðýtustjóri beirra öræfinga, og I hann hefir heyrt að áin sé :"arin jað grafa undan einum stöpli brú- atinnar. Hann ætlar að athuga þetta og á morgun verður hann sennilega kominn hingað með ýt- urta og farinn að :*yðja ntórgrýti og möl að brúarsíöplunum. r - Vernda brúna, sem búið er að byggj2 tvisvár á fáum árum, og sem e-r mikilvaégasti og um- leið j vcikasti Inlekkurinn :' vegasam- bandi íólksins á Kviskerjum við jsveitunga ; ina. Þó að bæjarnöfn séu mjög fá í Öræfum eru bændurnir þar yíir tuttugu að tölu. Á flestum bæj- unuin er margbýíi, íveir bændur eða fleiri og á einstaka jafnvel fimm eða sex. Byggðin hefir færzt sanran i hvcríi og menn vinna srrran að ýmsura fram- kvæirtdum. ITenn hafa iileinkað sér samvinnuhugf jónina og 'uíid ið, að samvinna í framkvæmd j léttir lífsbaráttuna. 1 Á Hnappavölium eru sex bæir og þar búa samtals milli 39 og 40 manns. Menn voru að vorverkum og aðal annatíminn fer brátt í hönd. Það er margt, sem þarf að gera um þetta leyti. Vinna að r.ý- rækt, lagfæra girðingar og dytta að hinu og þessu. Við förum og heimsækjum Gunnar Þorsteinssðri, einn bændanna og spyrjum hann írétta. — Eru vorverk langt komin hér um flóðir? — Þau eru að minnsta kosti vel byrjuð og hafa gengið vel. Veðrið heíir verið svo gott í vetur. Fén- aður vel fram genginn og útlitið gott, það séð verður. — Ég hefi heyrt að þið stund:3 seiveiði frá bæjunum hérna. Viltu ekki segja okkur eitthvað frá því? „Eg minnist |iess, a'S þaS ^veiddust 45 seíir í ier®u* — Selveiðin er. aðallega etund- uð mcð tveim aðferðum. Onnur nefriist stöðuveiði en hin ílóðveiði. Við stöðuveiðina þarf nargt manna og hún er ’kuldaverk. Húu fer aðallega fram á útmánu'ðum og leysingar verða að 'hafa verið og vatnið gruggugt. Annars «ér selurinn veiðiáhöldin. Þegar veiðin heist, er emn maður, oftast sá hraustasti í hópnum látinn vaða roeð línu ýfir ósinn. Hínir koma |svo á eftir og haída sér í línuna. Þeir skvatnpa í vatninu og gera hávaða, sem selurinn hræðist. Nokkrir menn íara svo dálítið upp fyrir mennina með línuna með :aót og láta hana reka niðureftir und- an straumi. Selirnir sem eru á milli mannanna með línuna og nótarinnar festast þá í henni. Þessi veiðiaðferð er aðeins möguleg á út- frlli og þegar vatnið er nógu ó- | hreint til þess að selurinn sjái : ekki nótina. Annars forðast hanrt I (Framhald á 5. síðu.) Hús Borgs Þorsfeinssonar á Hcfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.