Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 5
1' í M I N N, fimmtudaginn 10. maí 1958. 5 Svelsin Sæmundsson vinna ötullesa að framförum (Framhald af 4. síöu.) hana og er djarfur a‘ð smjúga á milli mannanna við strenginn. Hin veiðiaðferðin, ílóðveiði, er minna stuneuð. Þá er farið um | fjöru og spýta rékin niður í sand- j inn. Á henni er liringur, sem onúra er dregin í cg strengd þvert ýfir j ósinn. Selanótin er síðan dregir. yfir á línunni. Ég hefi heyrt um þí ð talað að einu sinni veiddust 72 seiir á dag. Sjálfur man ég ofí ir því að veiddust 45 í ferð. Það var mikil veiði og góð búbót á útmánuðunum. Sauf&aeigh a<5 minnka Fyrir nokkrum árum var sauoa-1 eign landsmanna mikil og sá þótti ekki inaður með mönnum í bændastétt, sem ekki átti nokkra' slíka. Með breyttum búnaðarliátl- um heíir ssuðaeign að mestu lagz't niður. Þeir Hnappavallabændur halda '.ó enn tryggð vio þenn- an gamla sið og samtals eiga þeir a annað lumdrað sauði. Hverjum saiið þarf ekki að ætla nema einn bagga af heyi en hverri á þrjá. Sauðirnir eru mest uppi á Breiða- merkuríjalli á sumrum og halda hópinn. Gur.nar sagði, að erfitt væri ,að smala ám og lömbum þar á fjaliinu, en með sauðina ætti ar.nað við. Þeir væru íélagslyndir og oiíast inargir saman. Ýmislegt Kirkjtín a hori i \j. oe, sveinoiarnsson. Líklega eru Öræfin með lengri sveitum landsins, fuljiir 43 km. að lengd. Hún liggur i boga og þcgar maður virðir fyrir sér landa kort af Öræfunum og dregur bcina iinu .nilli austasta og vest- asta bæjarins í sveitinni, verður hnúkur Ör'æfajakuls einnig með í línunni. Hoí liggur um miðbik sveitarinnar, onda er það kirkju- staður og bar er samkomuhúsið staðsett. Á Hofi búa sex bændur og eir.s og í cðrum hverfum hafa bændur hér samvinnu um margt. Þrir bændanija á Ilofi oru bræður. fi.eira sagði Gunnar. Meðal ann- ars frá heyskap á ílæðiengjum, þar cem sle.gið er í langa múga og vólaraflið notað iil aö koma hey- inu á þurrt. En húsfrevjan kemur nú með rjúkandi kaffi og heitar pönnukökur og satr.talið snýst að dægurmálum og framtíðarhorfum til. sjávar og sveita. smíSum Eergur Þorsteinsson er eir.n þfcirra. Hann býr ásamt fjölskyldn sinni í nýju húsi með öllum þæg- indurn. í vor verður hafizt handa um byggingu annars íbúðarhúss hér í hverfinu, segir Bergur, og nú standa eínisflutningarnir yfir. Kaupfélagsbílarnir oka austur yfir Sksiðarársand með efnið :nyrkr- anna á milli og bráðum verður byrjað að grafa íyrir grunninum. Bóndinn sem byggir í vor heitir Gunnar Harhson. En þar sem sam komuhúsið er hér við vúngarðinn cr ekki úr vegi að apyrja Berg um fílagslífiö í sveitinni að fornu ;or nýjx ,.Stunduin ern danslcikir um liverja heigi“ ! — Þetta er mynúariegasta sam- komuhús, sem þið e'.gið hérna. Eru ísanikoir.ur cg skemmtanir fjölsóít- ííi' — Eg er nú hættur að stunda dansleiki. Nær væri að spyrja hann Sigurgeir um það (Sigurgeir Jónsson frá Fagurhólsmýri, sem einnig er stáddur á Hofi). Hann er harmóníkuspilari sveitarinnar og tekur einnig þátt í leikstarf- seminni. Skemmtanir eru oft og margar fjölsóttar. Síðastliðinn vet- ur var sjónleikurinn ,.Lási trúlof- ast“ sýndur hér við ágætar undir- tektir. Annars hófst leikstarfsemi j hér um það levti, sem Ungmenna- j félagið- var endurreist. Páll Þor > steinsson núverandi alþingismaður j var formaður þess í mörg ár. Það j var á árunum milli 1930 og 19401 rótt yfir upptök Jökulsár og það sparaði langan krók upp á sjálfan jökulinn. Þetta var kallað að „fara á undirvarpi". Síðasta haustið, sem fé var rekið til slátrunar var farið með það til Víkur. Það var árið 1927. Áður hafði verið rekið þang- að 1914 og 1921. Þá viðraðí svo illa að rekstrarmenn urðu að bíða í Skaptafelli í viku vegna rigninga. Við vorum átta daga á leiðinni, haustið 1927 og vorum heppnir með \*eður. Aldrei rigning að ráði. Fórum yfir Skeiðará á jökli. Fyrsta daginn komumst við að Sigurðar- fit og áðum þar. Við sundsettum hópinn í Núpsvötnum. Gýgjukvísl var þá engin farartálmi, en aðeins nokkrir smálækir hér og þar. Þenn an dag náðum við í Fljótshverfi. Næsti áfangi var á Brunasanda, þaðan að Hólmi og frá Hólmi. í Skaftártunguna. Daginn þar á eftir rákum við fjárhópinn alla leið að Skiphelli fyrir austan Vík. Við vissum af Síðumönnum á eftir okk ur og vildum verða á undan til Vílc ur. og þá var- l.eilcj(5,. ji ,hveriu ári. Fyrsta leíkritið Var „Haþpið'1. Það þótti takast afburða yel. og cnn er l vitnað í þá leiksýningu, þegar tal- ; að er um leiklist. Eintí slnni var líka sýndur sjónleikur eftir Helgu f Sigurðardóttur í Malarási. Það er !; eina leikritið, sem ég vcit til að i Öræfingur hafi samið. En um böll i i in veit ég lítið nú orðið. Samt voru haldnir dansleikir hcr þrjár helgar í röð í fyrrasumar. Mér finnst sjálísagt" að unga fólkið skemmti sér. „Vi<S vissum af Sí^u- mönnum á eftir okkur“ Slátrun sauðfjár hófst hér í Ör- , æfum árið 1928. Áður var fé rek- j j ið til Víkur í Mýrdal eða Hafnar j jí Hornafirði. Hvort tveggja leiðin j var löng og erfið. Þegar rekið var til Hafnar var farið yf.ir J.ökulsá á Breiðamérkursand.i. uppi á jökl- inum. StundUm var hægt að íara Helgi Árnason á Fagurhólsmýri hefir setí upp flestar rafstöövarnar. Fagur'íiólsmýri, samgöngustöð Öræfinga Brúin á Kvíá II > m 111 tr mi - ?i u | % wSm Frá Fagurhólsmýri Síðan flugsamgöngur hófust aust ur í Öræfi, er einangrun s.veitar- innar aðeins til í annálum. Flug- vullurinn á Fagurhólsmýri og ílug vólar Fhigfélags íslands. íengja hana við iimheiminn og ferð til Reykjavíkur, .sem áður tók allt að þrem vikum, várir nú' aðeins tæp- an klukkutíma. Á Fagurhólsmýri er útibíi Kaupfélags .Skaftfeliinga og Landssíminn er búinn að setja þar upp tæki svipuð þeim sem nú tengja Vestmannaeyjar talsam- bandi við Iahd. Tveir bæir eru á Fagurhólsmýri og býr Sigurður Arason og Haíldóra Jónsdóttir á öðrum en á hinum býr Jón Jónsson og kona hans, Guöný Aradóttir ásamt börnum þeirra. Sigurður Arason er oddviti sveitarinnar og mikill sæmdarmaður. Helgi Ara- son, bróðir Sigurðar er afgreiðslu- maður fyrir Flugfélagið og sér um tæki Landssímans aulc þess sem hann annast veðurathuganir fyr- ir veðurstofuna. Helgi er mikill hagleiksmaður og hefir m. a. sett upp flestar raf- stöðvar í Öræfum. Meðan Öræfing ar fluttu vörur sjóleiðis var Helgi lengi formaður á uppskipunarbát- um. Það voru erfiðar ferðir og slarksamt að skipa upp með þessu móti. Seinna var farið að nota lokað dufl til uppskipunar, og báta þegar veður var gott. Helgi á Mýri, eins og hann er kallaður í Öræfum, hefir gott við á mynda- vélum. — Hefir þú fengizt eitthvað við myndasmíði? — Lítið er það nú. Tók dálítið af myndum um tíma og framkallaði sjálfur. Eg bjó mér til stækkunar vél og notaði belg úr gamalli liar- móníku fyrir útdragið. Eg merkti myndirnar og nú er þetla eins og gömul daghók. Árin eftir 1930 fóru ferðamenn að leggja leið sína hingað á sumr- in. Það var áður en bílarnir komu hingað. Stundum voru hóparnir stórir og þeir fóru um sveitina og gengu á Öræfajökul. Það voru margar ferðasögur í blöðunum og margir skrifuðu hrós. Það var í tízku að hrósa Öræfingum um þetta leyti. Mér fannst þetta allt- af hálfgert skjall. Kannske hafa ferðamenn búist við að fyrirhitta ur að heilar fjölskyldur flytja. Fólkinu hefir fækkað í Öræfum upp á síðkastið. Ekki er það vegna þess að unga fólkið fari burt, held ur að heilar jölfskyldur fyltja. — Hvert sækja Öræfingar prests þjónustu og læknishjálp? — Séra Sváfnir Sveinbjarnarson cr okkar prestur' Hann býr á Kálfa- fellsstað í Suðursveit. Ungur maður og duglegur og lætur sér ferðalög ekki fyrir brjósti brenna. Messar hór venjulega einu sinni í mán- uði. Um læknishjálp er það að segja, að þeir eru tveir sem við getum leitað til. Kjartan Árnason er héraðslæknir og býr í Horna- friði. Svo er Úlfur Ragnarsson. læknir á Kirkjubæjarklaustri næst ur að vestanverðunni. Kaupféíagsútibúií og flugvöllurinn Á hinum bænum á Fagurhóls- mýri búa Jón og Guðný, sem fyrr segir, ásamt börnum sínum. Ari sonur þeirra er útibússtjóri Kaup- félags Skaftfellinga, sem hefir þarna myndarlegt útibú, sölubúð og vörugeymslu. Þarna er mikið um að vera, einkanlega á haustin þegar afurðirnar eru sendar á mark að. Undanfarin haust hafa flug- vélar Flugfélags íslands flutt kjöt- ið beint til Reykjavíkur. Flugvöll- urinn er rétt neðan við hús Kaupfélagsins. Á vetrum kem- ur flugvélin einu sinni í viku, en á sumrin tvisvar. Og svo eiga Öræf- ingar sína jeppa, sem þeir aka á (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.