Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 1
Kjósendafundur umbótaflokkanna á Blönduósi er í kvöld. Ræðu- menn: Haraldur Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson. Kjósendafundur umbótaflokkanna á Hólmavík er i sunudaginn. — Ræðumenn: Emil Jónsson og Haildór E. Sigurðsson, Borgar- nesi. f blaSinu ( dag: 40. árg. Reykjavík, fimmtuda jinn, 10. maí 1956. Grein um Öræfin bls. 4. Öræfin eru ein fegursta sveit á íslandi, grein og myndir á bls. 4—5-. Walter Lippmann ritar um NATO og framtíð þess, bls. 6. Nýjar aðferðir við hjartauppskurði bls. 7. 105. blað. StySjiS gott máíefni! ysavarnaféiagið leiíar iil arinnar m stuðnimr Lokaíjársöínunardagur Slysavarnafélags ís» Saads er á morgun — Drifkraftur félagsins er kinn fjárhagslegi siuðningur og hylli al- mennings Þennan öag leitar Slysavarnafélag íslands til ailra lands- manna, og heitir á hvern einasta mann, karla og konur, til sjávar og sveita að vinna að bættu örvggi og auknum slysa- vörnum méð ráðum og dáð á hvaða sviði sem er. — Um það' verður ekki deiit að Slysavarnafélag íslands er eitt þarfasta og vinsælasta félag, sem starfar í þessu landi og slvsavarr.a- og björgunarmái getur enginn góður íslending- ur látið afskiptalaus. Rargar fregnir af NATO-fundi og óhróður ofli utanríkisráöherra nýiasta afrek íhaldsins ScmbyHt roihcrraíundoi NAIO i Potn: S /r r EKKERT MA Heniaðerltft érffji ilisanlsfa ffnr írtfimlirraAktnm lacM ot rtat I Hakaia«4ti*riaa : Or Krlitlnm Gvimuiu/ston NA aiki ! — ■ ■ _ t;l m-;>i á iundimrm um hina nýiu , It aUtO&u hlondt \ "' \ x. •»_ Aldrei í sögu félagsins heíur starísemi þess verið blómlegri en einmitt nú og aldrei hefur verið bjargaö fieiri mönnum fyrir at- beina félagsins en á síðasta ári. Af 130 mannslííum, sem bjargað hefur verið á árinu, má minnsta kosti í 114 tilfeilum þakka það í framboði í Yesíur- Húoavatnssýslu Ákveðið hefir verið að Skúli Guðmundsson alþingismaður verði Slysavarnafélagi Islands og björg- unartækjum þess. Ometanleg aóstoð veitt. Þar að auki hafa björgunarskip- in á sama tíma aðstoðað um 130 skip með samtals um 800 manna áhöfn. Þá hefur sjúkrafiugvél fél- agsins og Björn Pálsson flutt á annað hundrað sjúklinga frá sem næst 50 stöðum víðsvegar á landinu Skúíi Guðmundsson ibjarga nokkrum mannslífum og létta þjáningar margra með því að koma skjótlega til læknis og þar með fiýta fyrir bata margra. or in Derby; MDIÁIJTOMi EGYPTAHD jfffilÁSf'oinl Four Plan Endoncd NÁTÖlWFS£TUF 3:58£Milejms gjfnEgittLLIM ÁfflS|:,n ReP°rt byAenate UnitTOaiÁST«WÍSE j í kjöri af hálfu Framsóknarflokks ins í Vestur-Húnavatnssýslu í kosn ingunum í sumar. Alþýðuflokkur- inn býðffi- ekki fram í sýslunni en styður framboð Skúla. Skúli Guömundsson var fyrst kjörinn á þing 1937 og endurkjör- inn æ síðan. Nauðsyn á fjárhagslegum stu'ðn- ingi. Fjölmargar hjálparbeiðnir ber- ast féiaginu árlega og það er vitaskuld reynt a'ð leysa úr þeim eins fljótt og vel og ástæður frek- ast ieyfa. Hinar rúmlega 200 félagsdeildir og nærri 130 björgunarstöðvar um allt landið eru talandi tákn um mátt félagsins og lijálpar- getu. En drifkraftur félagsins og vaxtarbroddur- er hin fjárhags- legi stuðningur og hylli almenn- iugs, það er eldsneytið, sem varp- ar frá sér birtu og yl í slysa- varnarstarfseminni. Nýlega var hleypt af stokkun- um hinu stóra og vandaða björgun- arskipi fyrir norðurland, árang- urinn af áratuga óþrotnu starfi hins norðlenzka slysavarnafólks. Hin nýi björgunarbátur Reyk- víkinga, Gísli J. Johnsen klýfur nú öldur úthafsins á móti sjó og vindi til að reyna að ná hingað heim fyrir íokadaginn. Þökk sé öilu því góða fóiki og hverjum og einum sem styð- ur og styrkir Slysavarnafélag fs- (Framhald á 2. síðu). h BattJ fr* /á M' ■ *ht‘ .UaWy— ! Houn Grovp Sayt £i*tnhau,rr>t RtAf « i.V Oni Lm Xr'fvui U S* .f***f* *íu,t Artt-RtW Eflert at Fo'i R&ifmti fe k*Umí tp OFWEíRPöUa Ptvrv.. ésriiw ?*í '.XTáft \ Pnpxa \ i .W*Vl _*&.* UrWC*Tfð: rí: «*£**»• r-wélMW «T ‘tmmZr’or tv? iPíHÚn FsA HSAx-t -1 xro'mtt'tn,*. BVrt v.T w .it-e&ja fteim ttfx'--- . ....... " ‘ u. i. m iuaA/k- ; Sýnishorn af heiSarlegum og óheiðarlegum fréttaflutningi. Þessi blöð segia frá nákvæmlega sama atburðinum, NATO-fundinum í París og til- kynningu, sem út var gefin um störf hans. Efri myndin er Morgunblað íhaldsins hér á landi: Hernaðarmálin gerð að 3ðalnúmeri, efnahagsmálin og ráðherranefndin ekki nefnd í fyrirsögn. Stríðshættan glennt yfir þvera síðu. Hins vegar New York Times. Fregnin frá NATO-fundinum efsf í horni t. h. Hin nýia stefna bandalagsins aðalatriði í fyrirsögn, síðan skipun ráðherranefndarinnar. Þetta er lærdómsríkur samanburður og sýnir vel hve íítig mark er takandi á Morgunblaðinu. Almennur kjósendafundur Akureyri á laugardaginn Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn halda al- mennan kjósendafund fyrir Akureyri og nágrenni í Nýja- bíói á Akureyri laugardaginn 12. maí. Frummælendur verða: Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, frambjóðandi Alþýðu- flokksins á Akureyri, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Gylfi Þ. Gíslason, alþingismaður og Bernharð Stefánsson, alþingis- maður. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. og eru stuðningsmenn Friðjóns Skarphéðinssonar hvattir til að mæta stundvíslega. Ekki er að efa, að mikill mannfjöldi kemur á þennan al- menna kjósendafund, þar sem í héraðinu er mikill og vax- andí áhugi fyrir gfæsHegum sigri bandalags Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins. Glæsilegir fundir Framsóknarílokksins og Aljiýðuílokksins á Norðurlandi Mikiil áhogi í Eyjafirði fyrir að vinna að giæsilegum sigri bandaiags Framsóknar- og Alþýðufiokksins Dalvík og Ólafsfirði í gær. Fundir bandalags Framsóknar- og Alþýðuflokksmanna í( Dalvík og á Ólafsfirði hafa verið mjög fjölmennir og bera vott um mikinn áhuga og sigurvilja stuðningsmanna banda-1 lagsins fyrir sigri í næstu kosningum. Almennur stjórnmálafundur vav á Dalvík í fyrrakvöld. Var'hann haldinn f.vrir fullu húsi og hlutu ræðumenn góðar undirtektir. Framsöguræður fiuttu þeir Bern- hcrð Stefánsson, alþingismaður, Jón Jónsson, bóndi á Böggvisstöð- um, Jóhannes Elíasson, lögfræð- ignur, Haraldur Guðmundsson, al- þingismaður, og Bragi Sigurjóns- son. Var máli þeirra mjög vel 1 tekið. Á eftir framsögumönnum töJuðu Helgi Símonarson, bóndi á i Þverá, og Magnús Jónsson, bóndi í Hrafnsstaðakoti. Hannibal Valdi- marsson mætti á fundinum og l flutti stutta ræðu. Hlaut hann ! mjög daufar undirtektir fundar- manna. 4 klst.. fundur á Ólafsfirði. Fundurinn á Ólafsfirði hófst kl. 9 í gærkveldi og stóð til kl. eitt eftir miðnætti. Voru á annað hundra'ð manns mættir á fundin- i:m, sem tókst ágætlega í alla staði. Fundarstjóri var Sigúrður Guð- jónsson, bæjarfógeti. Þessir fluttu framsöguræður: Bernharð Stefáns scn, Haraldur Guðmundsson, Jón Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Jó- hannes Elíasson. Ekki þorði Hanni bal að mæta á fundinum eftir hrak farirnar í Dalvík kvöldið áður. Ræddu íramsögumenn stjórnmála viðhorfið og skýrðu málefnasamn inginn á milli Alþýðu- og Fram- sóknarflokksins. Mikil eining og sigurvissa. Mikil áherzla var lögð á það á fundinum, að bandalagið yrði (Framhald á 2. síðu). Hin gjörspiilta gróða- klíka Sjáifstæðisflokks- ins rekur svipaðan á- róður í IVSbi. og Vísi og áður var í Flugvallar- blaðinu Engin merk erlend blö$ hafa rætt um málefni Is- lands sérstaklega í til- efni Parísarfundarins — fregnir Mbl. og Vísis um þa<S eru upplognar Morgunblaðið skýrði lesend- um frá því, að NATO-fund- urinn í París hefði einkum fjallað um hernaðarmál. Gaf ekki í fyrirsögn um aðalmál fundarins, efnahagssamvinnu mál og skipun þriggja manna ráðherranefndar. Setfi í þess stað upp í fyrir« sögn svívirðingar um utan- ríkisráðherra landsins fyrir að halda ekki hrókaræður um mál, sem alls ekki var á dagskrá fundarins! Efri myndin er af þessum til- burðum Mbl. í gær var gerður samanburður á þessari óheiðarlegu fréttamennsku og frásögn Poli- tikens í Kaupmannahöfn af sama eíni. í þetta sinn er Mbl. borið saman við New York Times. Mynd in er af forsíðu þessa víðkunna blaðs þar sem fjallað er um sama eíni, endalok NATO-fundarins og hina opinberu tilkynningu, sem út var gefin. Fyrirsögnin er efst í hcrni t. h. „Nato-stofnun sett á laggirnar til að marka stefnu vest- rænna ríkja“. Síðan skýrt frá nefndarskipuninni og því að ætl- unin sé að víkka starfssvið stofn- unarinnar. Svívirðilegur og sóðalegur málflutningur Þessar tvær myndir sýna ósvífpa mistúlkun frétta í áróðurstilgangi af hendi íhaldsins hér. Mbl. er algert einsdæmi á Vesturlöndum um svívirðilegan og sóðalegan fréttaflutning. 1 stað þess að skýra fyrir íslenzkum lesendum þá breyt ingu, sem ráðgerð er á starfssviði NATO, notar blaðið tilefni fund- arins til að svívirða utanríkisráð- herra landsins og veikja og gera tortryggilegan máiistað íslands í augum erlendra þjóða. Þarna eru að verki sömu öflin sem hafa gert út Flugvallarblaðið, en hlutverk þess hefir jafnan verið að spilla fyrir endurbótum þeim, sem gerðar hafa verið á flugvell- inum. Flugvallarblaðið, sem gefið er út fyrir fé úr flokkssjóði Sjálf stæðismanna, hefir verið látið birta svívirðingarnar um utanríkis ráðherra, sem jafnvel Mbl. hefir veigrað sér við að birta. Á bak við þetta blað hafa staðið þeir menn — með dómsmálaráðherr- ar.n í broddi fylkingar — sem tala svo fagurlega um að ekki eigi að blanda persónulegum á- rásum í umræður um utanríkis- mál! Þannig er hræsnin og lodd- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.