Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 11
 T í M I N N, fimmtudaginn 10. maí 1950. Nýlega vófu'gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Bjiirnssyni ungfrú Kristjana J. Richter, Ásvalla- giitu 59, Rvík og stud. oecon Jóhann es G. á ilvason. Undhóii, Skagafirði. — Heimili þeirra verður að Bjarn- liólastíg 11, Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Halldórsdóttir, Lækj- arbotni, og Hörður Steinbergsson, sjómaðúr, Akureyri. Morkjasala á iokadaginn Slysavarnadeildln Ingólfur biður öll börn, er vilja aðstoða við sölu á merkjum Slysavarnafélags ins á raorgun, lokadnginn, að mæta á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1, KR- húsinu við Kapiaskjólsveg; Turnin- um á horni Sogavegs og Réttarholts- vegs; Laugarásbíó; Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. — For eidrar. leyfið börnum ykkar að selja merki dagsins. Nr. 68 Láréff: 1. Eyia við ísland. 6. hæg ganga. 3. „fulit hús matar, en finn- ast hvergi dyrnar á.“ 9. sundfugl (þolf.). 10. að koma fyrir. 11. vað- fugl. 12. vatnsfarvegur. 13,- „meðan út á ... miðið ég fer. 15. skeldýr. Lóðréft: 2. ónæðisams. 3. fanga- mark ísl. skálds. 4. eða. 5. eldfjall. 7. last. 14. mataöist. Lsusn á krossgáfu nr. 67: Lárétt: 1. óha'þp. 6, eta. 8. eir. 9. rán. 10. tía. 11. ióa. 12. diif. 13. krí. 15. galsi. Lóffrétt: 2. hertaka. 3. at. 4. para- dís. 5. Helka. 7. gntefa. 14. Ríkharður ljónshjarta. ORDADALKUR JÚGUR — Þetta er prðsins rétta mynd, en oft heyrist sagt júfur, en hljóðiö er óglöggt og með greininum hverfur það (júrið). KOLLHNÍ5 — sumir segja kollhnísa og er það víst réttara, segir F. J. Síðari liðurinn er hnísa (smá- hvelið) og er þá bent til hreyf- ingar dýrsins í sjónum. KOMPA — útlent orð, á að vera st.vtt úr lat. componendum — það sem setja skal saman, eða stíll, og haft um kverið, sem Stíllinn var ritaður í. KÓNGULÓ — svo er nú alm. sagt, og er sannlegast að halda því, | segir F. ,1.. en orðið er komið mög langt frá sinni upphaflegu mynd, sem var köngurváfa (af vefnum),' könguló er líka sagt, og er það nær. Fimmtudagur 10. maí Uppstigningardogur. Eldaskil- dagi. 131. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 12,23. Árdegisflæði kl. 4,53. SíðdegisflæSi kl. 17,35. SLYSAVARÐSTOFA RSVKJAVlKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABODIR: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin dagiega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Haínarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. "9—19, laugardaga frá kL 0—16 og helgidaga frá kl. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Það varðar sektum, að þeyta hljóð pípur skipa við fuglabjörg um varptimann. (Dýraverndunarfélag íslands). — Þessi vitleysa um að msður eigi „aldrei að leggja hendur á stúlku" á eftir að ríða mér að fullu! SKIPIN oi FLUGVRLARNAR Ferðafélag Islands fer gönguferð á Hengil næstkom- andi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. Bústaðaprestakall. Uppstigningardagur: Kirkjukvöld Bústaðasóknar kl. 8,30 síðdegis. Þór- ir Kr. Þórðarson dósent talar. Kór- söngur, einsöngur. Allir velkomnir. Brelðfirðingafélagið heldur samkomu fyrir Breiðfirð- inga 65 ára og eldri i dag kl. 2 í Breiðfirðingabúð. SPYRJIÐ EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Listasafn Einars Jónssonar verður opið fyrst um sinn á sunnu- dögum og miðvikudögum kl. 1,30-3.30 Skipadeild S. I.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell losar sement á Sauðárkróki og I Húnaflóahöfnum. Jökulfell losar se- ment á Austfjarðahöfnum. Dísarfell for 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Rauma. Litlafell fer í dag frá Rvík áleiðis til Austfjarðahafna. Helgafell er í Óskarshöfn. Etly Danielsen var við Skagen 7. þ. m. á leiðinni til Aust ur- og Norðurlandsins. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavík- ur árdegis á morgun frá Þýzkalandi. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss er i Helsingfors. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss fer frá New York á morgun til Reykjavíkur. Gull foss fer frá Kaupmannahöfn 12.5. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 8.5. til New York. Tungufoss fór frá Rvík 5.5. til Lysekil, Gautaborgar, Kotka og Hamina. Helga Böge lestar í Rott erdam 12.5. til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaup mannahöfn. Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08. 30 n.k. laugardag. Flugvélin er vænt anleg til Reykjavíkur kl. 17.45 á sunnudag. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftieiðir h.f.: Edda er væntanleg í kvöld kt. 21. 15 frá Luxemburg og Stavanger. - - Flugvélin fer kl. 23.00 til New Yos.'k. Minnisvert úr dngskrá: Á sunnudagskvöldið flutti Krist- inn Björnsson sálfræðingur gott er- indi um Sigmund Freud. En 100 ár eru nú liðin frá fæöingu hans. Nafn- ið Freud þekkja aHir, en þekking á fræðikerfi hans er mjög í molum. enda hefii’ lítið verið ritað um þessi efni á íslenzku. Erindi Kristins fyllti í e.vðu. Það var gott alþýðlegt erindi. I". - ' Á þriðjudaginn I ’ var 2. atriði fram- i haldsleikritsins „Hver er sinnar Freud — 100 ár frá fæðingu hans gæfu smiður". — Þessi dagskrárlið- ur vekur athygli og er líklegur íil vinsælda. En hann minnir mjög á, að þörf er á því að útvarpið endur- taki efni eins og eitt sinn var byrjað á. en ftíl niður aftur. Margt útvarps- efni er athyglisvert og menn ætla sér að hlýða á það, er þeir lesa dag- skrána, en komast svo ekki til þess aí ýmsum ástæöum. Endurtekning efnis, t. d. síðdegis á sunnudögum. cða öðrum hentugum tíma, mundi mikil bót. Þetta á einkum við um efni eins og framhaldsleikrit. Menn heyra fyrsta atriði og vilja gjarnan fvlgjast með framhaldinu. En þeim er fyrirmunað að hlýða á 2. atriði, þurfa að mæta á fundi, eða íánna einhverju öðru. Þessu fólki, og það er márgt, væri gerð úrlausn með þvi að endurtaka sumt af dagskránni, einkum efni eins og leikrit. í gær- kvöidi var þátturinn „Hver er mað- urinn“, og verður vonandi skárri en þegar þeir voru að kynna Davíð frá Fagraskógi hér á dögunum. Þeir, sem völdu atriði í þá kynnlngu, hafa lítið þekkt manninn bg verk hans. Stjórhendum þessa þáttar eru mjög mislagðar hendur, bæði um að velja menn í þættina, og kynningu þeirra. ÚTVARPIÐ Á GOTT plötusafn, en kann ekki vel áö nota það. Alltof mikill tími dagskrárinnar fer í að útvarpa músík af ruslplötum, stund- um stórskemmdum. eldgömlum dæg- urlögum, og öðru í þeim dúr. En æ- tið er eitthvað gott á degi hverjum. Á sunnudaginn var mjög skemmti- legur flutningur spænskra þjóðlaga, er spænskur kór flutti. Og siðdegis lék Rögnvaldur Sigurjónsson píanó- sónötu eftir Lizst. í kvöld leika þeir m. a. 6. sinfóniu Schumanns og spænska rhapsódíu eftir Liszt, og verða það efalaust beztu grammófón tónleikar vikunnar. Útvarpið í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: 10.10 11.00 12.15 15.15 16.35 18.30 19.25 19.30 19.45 2000 a) Konsert í F-dúr eftir Vi- valdi. b) Kvintett í G-dúr op. 60 nr. 5 eftir Boccherini. c) Max Lichtegg syngur lög eftir Mendelssohn. d) Fiðlukonsert í d-moll eftir Mendelssohn. Veðurfregnir. Barna- og æskulýðsguðsþjón- usta í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson). Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar: a) Martin Gunther B’örstetnann leikur á orgel. b) Frá tónleikum í Laug arneskirkju 16. marz s. 1. c) Concerto grosso nr. 2 í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Handel. Veðurfregnir. Unglingareglan á íslandi 70 ára: Hendrik Ottósson frétta- maður ræðir við Gissur Páls- son stórgæzlumann ungtempl- ara og nokkra aðra forustu- menn reglunnar. Einnig söng- ur c. fl. frá stúkufundi. Veðurfregnir. Tónleikar (plötur). Auglýsingar. Fréttir. 20 20 Erindi: Guðmundur Guðmunds son skáld og ljóð hans (Sr. Ja- kob Kristinsson fyrrum fræðslu málastjóri). 21.00 Upplestur: Ljóð eftir Guðm. Guðmundsson. 21.20 Tónleikar: Sönglög við ljóð eflir Guðm. Guðmundsson (pl). 21.35 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- son vígsltibiskup les og skýrir Postulasöguna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir (Guðmundur Kjartansson jarðfr.). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Spænsk rapsódía eftir Liszt. b) Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir Schubert. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Ilreinn). 20.35 Erindi: Á bökkum Mississippi (Ástvaidur Eydal licensiat). 21.25 Tónleikar (plötur); Tokkata fyr ir fjögur tréblásturshljóðfæri, slagverk og strengjasveit op. 86 eftir Willy Burkhard. 21.45 Upplestur: Vilhjálmur frá Ská- holti flytur frumort ljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ásgeir Bjarnason garðyrkjubóndi á Reykjum talar um ræktun grænmetis. 22.25 „Lögin okkar". 23.15 Dagskrárlok. Útvarpið á laugardaginn: Óskalögin á venjulegum tíma. Skák þáttur klukkan hálf-fimm og bridge þáttur tuttugu mínútum fyrir sex. Þá verður lesin útvarpssaga barn- anna, en síðan fluttur tómstunda- þáttur barna og unglinga. Að því loknu verða tón- leikar af plötum, Klemenz Jóns- son — les sögu eftir Maugham ;! a) tvísöngur úr ó- perum, b) laga- syrpa úr óper- unni „Zarawitsch" eftir Lehár. Að loknum fréttum les Klemenz Jónsson leikari smásöguna „Kirkjuþjónnimi", eftir Somerset Maugham, í þýðingu Brynjólfs Sveins sonar. Síðan kynnir Guðmundur Jónsson uriga söngvara frá Stokk- hólmsóperunni af plötum. Þá verður flutt leikritið „Fjölskyldan í ferða- hug“ eftir Philip King og Falkland L. Cary, í þýðingu Óskars Ingimars- sonar. Leikstjóri Indriði Waage. Eft- ir seinni fréttir verða svo leikiri danslög af plötum til miðnættis. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.