Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 7
T í M I N N, fimmtudaginn 10. maí 1956. 7 Þeir leiða blóðið framhjá hjart- anu og skera upp við hjartasiagi Umn tvær aífer^ir aí ræía: í öftru tilfellinu 'veggnum og lokaði ytri vegg i . . ,v, i - , , ; hjartahólfsins. Því næst tók hann er njartaö latiö sla meöan a uppskuröi stentí- jkiemmurnar af æðunum og íét ur, en í hinu er dregið úr starfsemi þesS aÖ ,bloðlð streyma td hjartans Hann . ° v \ var ekki buinn að loka hjarta- mestu leyti veggnum að fullu, þegar það var ' ' ! farið að slá eðlilega að nýju. Níu I Eándaríkjunum hafa skurðlæknar fundið upp nýjar að- vikum eftir uppskurðinn var barn- ferðir til að auðvelda hjartauppskurði. Önnur þessara að- ið komið heim og kenndi sér einsk.- ferða miðar að því að draga sem mest úr hjartslættinum á,ls mems- meðan á uppskurði stendur, en með hinni aðferðinni slærj Síðan þessi fyrsti uppskurður hjártaS eðlilega, þótt blóðið sé tæmt úr því. í báðum tilfell- var SerðurClcvclaml siukrahos' um er um að ræða merkt spor i framfaraatt og er þetta þvi ið beitt átta sinnum mcð góðum eftirtektárverðara, þar sem hjartað er það líffæri, sem einna árangri. Tveir sjúklinganna dóu, verst er úti af mörgum fíngeröum líffærum mannsins vegna en ekki vegna þess að uppskurð breyttra lifnaðarhátta og sýna hinir vaxandi hjartasjúkdóm- urmn mistækist, heldur vegna J þess, að astand þeirra var von- ar að svo er. Fyrsti sjúklingurinn, sem gekk undir hjartauppskurð, þar sem stöðvunaraðferðinni var beitt, var seytján mánaða drengur og fór skurðurinn fram í Cleveland sjúkrahúsinu. Mátti segja, að þeg- ar uppskurðurinn hæfist, væri sjúklingurinn nær týndur innan um fimmtán manna lið skurð- lækna, ótal hjúkrunarkonur og fyrirferoarmikil tæki íil svæfing- ar og súrefnisgjafar og annarra nauðsynlegra nota. Opið milli hjartahólfa. Þessi seylján mánaða drehgur fæddist rheð lífshættulegt lílcams- lýti. Hjarta hans dældi ekki nægi- legu blóði út í líkamann, vegna þess að op var á veggnum milli lijartahólfanna og gekk blóðið því í milli í stað þess að fara út í líkamann. Skurðlæknarnir opnuðu nú þrjóst drengsins og settu slöngur í þær tvær aðalæðar, sem flytja blóð til hjartans. Þegar þeir svo lokuðu fyrir æðarnar, beindu þeir blóðstráumnum út í slongurnar og í gegnuríi'þæf til dælu, sem jafn- framt því að lcoma blóðinu áleiðir, inn í líkamann aftur, verkaði sem súrefnisgjafi. Frá dælynni var lögð leiðsla til að flytja blóðið í aðalslagæðina. Þar með hafði íek- izt að leiða^ blóðið framhjá hjarta barnsins, en1 dælan og súrefnis- gjafinn voru látin vinna verk hjart- ans meðan á uppskurðinum stóð. Opið saumað saman. laust fyrir. Skurðlæknar sjúkra- hússins segja, að aðferðin hafi valdið tímamótum í hjartaupp- Hjartað var nú látið slá nokkra skurðum. stund, þar til það hafði sjálfti þurrkað sig að mestu. Eftir það Uppskurður við hjartaslagi. var spýtt lyfi í vöðvann, sem dró um sama leyti og þetta gerðist ur slatttiðninni, svo að handhæg bárust þær fretir frá Houston ara væn að vinna að frekan upp Texas að þar hefðu skurðlæknar skurði. Donald B. Effler, skurð- læknir, opnaði nú hægra hjarta- gert álíka ^ogaðan uppskurð með góðum árangri. Sá uppskurður var Uppskurðurinn í Cleveland-sjúkrahúsinu - sjúklingurinn hvarf í fjölda starfsliðsins. hólfið og þurrkaði þær blóðdreggj ar, sem eftir voru. Að því búnu saumaði hann saman opið á hjarta gerður á fullorðnum manni. Houst on-læknarnir töldu, að ekki bæri nauðsyn til að stöðva hjartslált- inn meðan uppskurðurinn stæði yf- ir. Verzlunarmaður í Houston hafði fengið hjartaslag. Hann var fjöru- tiu og níu ára að aldri og var mjög langt leiddur, þegar uppskurður- inn var gerður. Þrír mánuðir voru liðnir frá því að hann fékk slagið og þar til hann var skorinn upp. Við uppskurðinn kom í ljós, að stórt op á stærð við krónupening var komið á vegginn milli hjarta- hólfanna. Þótti það undrum sæta, að maðurinn skyldi lifa svo lengi með svo skaddað hjarta. Lítið breytt aðferð. Undirbúningurinn fyrir þennan uppskurð var um margt líkur þeini Menntamálaráðuneytið hefir auglýst skólastjórastöðuna við íþróttakennaraskólann á Laugarvatni svo hastarlega, að ætla verður að nýr skólastjóri verði settur áður en yfirstandandi skóla- ári lýkur.... Er þetta enn eitt dæmi urn að foringjar Sjáif- stæðisfiokksins reikna með því að kosningarnar hreki þá úr ráð- herrastólum...... Á b» að ráðsíaía öllum einbættum og stöð- iisi sem til næst fyrir kosningarnar og er stundum seilzt heldur iangt .....Helgafellsútgáfan er að hefja útgáfu „pocketböka" í brezk-amerískum stíl. Munu ýmis klassísk verlc koma út í bví formi .....Þessari útgáfu er m. a. ætlað að vinna gegn vaxandi'sem var viðhafður í Clevelaijd og óhugnanlegum áhrifum „gulu pressunnar" og glæparitanna . | sjúkrahúsinu. Aftur á móti sló . A þessu hausti mun hefjasl útgáfa Nóbeisverðlaunarita á vegum híartað a;lan tímann. Eins og fyrr Mennmgársjóðs og verður fyrsta bókin væntanlega smásagnasafn óeðmegr'tórt ^og" þvf ekkf^Tækt fiííir Halldór Kiljan Laxness .....Tékkneska sendiráðið hefir að sauma þa'ð saman. eins og gert nýlega keypt liúseign af einum Tliorsbræðra íyrir starfsemi sína var á drengnum. Það var því sett . . . Það þykir almennt vel til íundið að kommúnistaflokkurinn plastþynna við opið og því lokað , , ..... . . f___• . með henni. Var þetta hin vanda- skuli liafa fengið nvia simanumeraroð fyrir alla starfsemi sina og * „ , . , „ & . ° samasta aðgerð og mun h.iartað hefir eftirlátið útibúi sínu, sem kallað er Alþý'ðubandalag eitt hafa slegið blóðlaust í tuttugu og númer í seríunni .....íslenzku ráðherrarnir, sem heimsækja eina mínútu, en uppskurðurinn Þýzkaland þessa dagana færðu Adenauer kanzlara handritaút- stoð ytlr 1 fimm kiukkustundir gáfu Muaksgaards að gjöf ... Þegar kanzlarinn var hér á íerð nú þykir læknisfróðum mönn- 1354, var honum gefið fagurt málverk af Þingvöllum eftir Kjarval um sem fullnaðar árangri sé náð, .... Eitt hið furðuíegasta fyrirbæri, sem hér hefir sézt um Þegar svona vel hefir tekizt, og skeið, þykir vera „hinn endurreisti P. E. N. k!úbbur“ sem flokk- í”1 hÍartauPPshurðir ýerðl _tiltölu lcga auöveldir í framtiðinm. Symr ar meim eftir metorðum og stöðum til þess að vera heiðurs-1 ucpskurðurinn í Houston, að hægt félaga og styrktarfélaga ... hæfni til að sitja veizlur er mæld j er að gera við hina alvarlegustu á sömu snúru . . . þykir undarlegt að bandalag listamanna1 skemmd í hjarta og loka opi, án sfculi hafa slíkt fyrirtæki á sínum vegum .. Blessaðir gló- bess að rnöguleiki se á að sauma , 1 bao CQ'inan nnn'nc moð hvi. un koliarnir mínir, sagði Olafur Thors um þjóðvarnarliðana ... Þao rifjast upp að á s. I. vetri fengu glókollar húsnæði í mið- bæmnn í Reykjavík fyrir starfsemi sína hjá fyrrv. þingmanni öjáifstæðisflokksins.... Þar sitja þcir í leigu, sem Sjálfstæðis- fiokkurinn mun telja fullgoldna með sumum framba'ðum eftir- lætisdrengja valtra íhaldskandídata.... saJnan, aðeins með því að nota plastík. Þctta gefur mönnum vonir um ao í framtíðinni þurfi ekki að ótt- ast hjartasjúkdóma, sem til skamms tíma leiddu til dauða, án þess nokkuð fengizt að gert. Á víðavangi i „Vígblikur" í Mbl. Stríðshættan í Mbl. heldur áfram að þróast utan og ofan við ástándið í veröldinni. Sam- kvæmt frásögn blaðsins í fyrra- dag snerist síðasti fundur Atlantshafsráðsins um vígbún- að og hernaðarmál, en ekki varð séð af fyrirsögnum a. m. k. að rætt hefði verið um aukið cfna- hagssamstarf ogskipunráðherra nefndar. í gær var dökkt útlit við Miðjarðarhaf og margar „vígblikur" á lofti að því hermt var í fyrirsögn. Er þessi af- staða blaðsins vafalaust hið mesta áfall fyrir Dag Hammar- skjöld, sem hefur látið hafa eftir sér eftir förina íil óróa- svæðanna við Miðjarðarhaf, að ástandið hafi stórbatnað og friðarhorfur aukizt. Mún sanntrúuðum Sjálfstæð- ismönnum, sem sjá veröldina í gegnum stríðsgleraugu Morg- unblaðsins vafalaust finnast að- alforstjórinn hafa farið með ábyrgðarlaust hjal. Þeir vita ekki betur en veröldin rambi á banni heimsstyrjaldar. Einkan- lega liefur ástandið hríðversnað síðan Sjálfstæðisflokkurinn rauf eininguna um hcrvarnar- málin og keimtaði áframhald- andi hersetu í landinu. Þá fór nú fyrst að dökkna að ráði útlitið í heimsmálunum. Síðan hefur ekki sést til sólar í Mbl. „Ríkisstjórnin þaö er ég". Enn tókst Mbl. að biría marga dálka fregair af sigurför Ólafs Thors í Þýzkalandi án þess að nefna utanríkisráðherra lands- ins, sem einnig er í opinberri heimsókn í boði þýzku stjórnar- innar. Þetta er orðin snotur framhaldssaga í Mbl, Fyrsti dagur: „Ólafur Thors heimsækii' Konrad Adenauer“. Annar dag- ur: „Forsastisráðherra íslands í ! Bpnn — Sat í gær boð forsætis- ráðherra V-Þýzkalands“. Þriðji dagur: „Bonn hcilsaði Ólafi Thors og föruneyti hans með hlýviðri. . Þarna komst blað- i'ð lengst. Með Ólafi er þó „föru- neyti“. Lesendur taka þó þegar að efast um að nokkurt slíkt lið liafi fylgt Ólafi er þeir lesa framhaldið: ,,Konrad Adenauer forsætisráðherra Sambandslýð- veldisins beið á járnbrautarstöð- inni og bauð Ólaf Thors velkom- inn“. Eru þetta getsakir um að kanzlarinn liafi ekki kuhnað algengustu mannasiði rétt eins og Morgunblaðsritari, og cngan séð nema 01ar~ Auðvitað er þetta tilbúningur á Mbl.-skrif- stofunni eins og fleiri „erlendar fréttir“. Það kemur fram í ræðu þeirri, sem kanzlarinn flutti um kvöldið. Þá sagði hann: „Það er mér ánægja og heiður að bjóða forsætisráð- herra íslands, herra Ólaf Thors, utanríkisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, eiginkonur þeirra og förunauta velkomin hingað í nafni stjórnar Sam- bandslýðveldisins.“ Þannnig eru þá inniviðir þessarar til- raunar Mbl. til þess að láta erlenda stjórnmálamenn stað- festa að ríkisstjórnin á íslandi sé bara „ég“. „Siginn larður í Kommó". Þórbergur Þórðarson skrifar langhund mikinn í Þjóðviljann í fyrradag og verður tíðrætt um Stalín, eins og stundum áð- ur. Ávarpar hann einn safnaðar meðliminn hér og spjallar við liann um glæpi Stalins og aðrar miklar opinberanir síðustu tíma: Tekur Þórbergur svo til orða m. a. „Ekki veit ég, hvern- ig þau tíðindi liafa komið við þig. En mörgum bræðrum vor- um í kommó hefur sigið óhugn- anlega larður við söguna. Jó- hannes (úr Kötl.) viknar í sinni snjöllu grein og gerir þá játn- ingu, að hann hafi fallið fram fyrir skökku goði“. Þetta finnst Þórbergi aumingja- skapur og segir enga viknun hjá sér. Það er játning Jó- liannesar uni „skakkt goð“,sem fer í taugarnar á Þórbergi. Hitt finnst honum sjálfsagt, að kommúnistar falli frani fyrir skur'ðgo'ð og skríði á fjórum fóíum í kring um það. Bara að það sé ekki „skakkt goð“. Rétt goð eru ágæt. Og Þórberg- ur segist enn liafa Stalín fyrir sitt goð. Hann liafi e. t. v. drep- ið nokkur þúsund manneskjur, en hafi samt verið mikill stjórn- málaskörungur og hafi marg- faldað iðnaðarframleiðslu í Rússlandi á sinni stjórnartíð. Hvað eru þá nokkur þúsund mannslif fyrir svoleiðis afrek? Skítur ög ekki neitt. Þetta er uppistaðan í grein Þórbergs. Það er sem sé allt í lagi með hans „kommó“, en grunur læð- ist að honum, að e. t. v. hafi fleiri „bræðrum" en Jóliannesi „sigið larður“ við tíðindin að austan, og mun það víst rétt athugað hjá Sobeggi afa. FjöSbreyti sumarstarf K.F.U.EV3. í Vatnaskógi Nýlega hefir verið gengið frá áætlun um sumarstarf K. F. U. M. í Vatnaskógi. Munu dveljast í sumarbúðunum alls 9 drengja- og unglingaflokkar og einn flokkur fullorðinna. Dvalartími hvers flokks er ein vika, en að sjálfsögðu eru margir lengri tíma samfleytt._________________ Skrá yfir flokkana, me3 ýmsum upplýsingum um sumarstarfið, hef ur verið gefin út. Fæst hún á skrif stofu k.f.u.m, sem er opm ki. 5,15 Dansk-íslenzka fél. fyrsti heiðursféiagi í Umsóknir eru þegar farnar að bcrast, ein og vænta má, því að Vatnaskógur hefur í meira en þrjá áratugi verið ævintýraland ís- lenzkra drengja. Hefir aðsókn að sumarbúðunum farið sívaxandi með hverju ári. Eitt af áhugamálum Skógar- manna er að fullgera íþróttasvæð- ið í Skóginum, sem unnið hefur verið við að undanfarin sumur. Er að sjálfsögðu mikil eftirvænt- ing eftir því, að það verði tekið í notkun, en það getur ekki orðið á þessu sumri. Þá hafa þeir á hverju vori gróðursett nokkur þúsund trjáplöntur í Skóginum og liafa fullan hug á að slaka ekki á í þeim efnum. Mun sérstak ur skógræktarflokkur væntanlega dveljast í Vatnaskógi um mánaða mót maí—júní. Er það skemmti- legt og eftirsóknarvert starf Dansk-íslenzka félagið í Reykja vík hclt frú Bodil Begtrup ambassa dor og manni hennar Jörgensen sen’diherra, kveðjusarosæti síðast liðið laugardagskvöld og sátu hófið á annað hundrað manns. Var frúnni tilkynnt þar, að félagið hefði kjör- ið hana, sem heiðursfélaga og er hún fyrsti heiðursfélagi, sem það kýs. Fyrir minni frú Bodil Begtrup talaði Bjarni Benediktsson, en. Gunnar Thoroddsen fyrir minni Bolt Jörgensen, sendiherra, manns hennar. Auk þeirra fluttu ræður í hófinu, dr. Alexander Jóhannes- son prófessor, Bjarni Jónsson vígslubiskup, Kornerup Hansen stórkaupmaður, en dr. Páll ísólfs- son stjórnaði söng af hinum al- kunna skörungsskap. Félagið færði hjónunum að gjöf málverk eftir Svein Þórarinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.