Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.05.1956, Blaðsíða 1
Kjósendafundur umbótaflokkanna á Blönduósi er í kvöld. Ræðu- menn: Haraldur Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson. Kjósendafundur umbótaflokkanna á Hólmavík er á sunudaginn. — Ræðumenn: Emil Jónsson og HaJldór E. Sigurðsson, Borgar- r.e&i. I blaSínu í dag: 3 40. árg. Reykjavík, fimmtuda pnn, 10. maí 1956. Grein um Öræfin bls. 4. Öræfin eru ein fegursta sveit á íslandi, grein og myndir á bls. 4—5-. Walter Lippmann ritar um NATO og framtíð þess, bls. 6. Nýjar aðferðir við hjartauppskurði bls. 7. 105. blað. StySjið gott mákfni! varnareiaað leitar ii ar fregnir af NATO-fundi og óhróður m utanríkisráðherra nýjasta afrek íhaldsins Lokafjársöfnunardagar Slysavarnafélags Is- lairads er á morgun — Drifkraftur félagsins er Hiinn fjárhagslegi siuðningur og hylli al- mennings Þénnart dag leitar Slysavarnafélag íslands til allra lands- manna, og heitir á hvern einásta mann, karla og kohur, til sjávar og sveita aö vinna aö bættu öryggi og auknum slysa- vörnum með ráðum og dáð á hvaSa sviði sem er. — Um það' verSur ekki deilt að" Slysavarnafélag íslands er eitt þaríasta og vinsælasta félag, sem starfar í þessu landi og slysavarna- og björgunarmái getur enginn góður íslending- ur látið afskiptalaus. Aldrei í sögu félagsins hefur starísemi þess verið blómlegri en einmitt nú og aldrei hefur verið bjargað fleiri mönnum fyrir at- beina félagsins en á síðasta ári. Af 150 mannslífum, sem bjargað hefur verið á árinu, má minnsta kosti í 114 tilfellum þakka það Skuli Gnðmondssoii í framboði í Vestur- HöoavatíissýsSu Ákveðið hefir verið að Skúli Guðrmindsson alþingismaður verði í kjöri af hálfu Framsóknarflokks- ins í Vestur-Húnavatnssýslu í kosn ingunum í sumar. Alþýðuflokkur- inn býðflr ekki fram í sýslunni en styður framboð Skúla. Skúli Guimundsson var xyrst kjörinn á þing 1937 og endurkjör- inn æ siðán. Slysavarnafélagi Islands og björg- unartækjum þess. Ómetanleg aostoð veitt. Þar að auki hafa björgunarskip- in á sama tíma aðstoðað um 130 skip með samtals um 800 manna áhöfn. Þá hefur sjúkraflugvél fél- agsins og Björn Pálsson flutt á annað hundrað sjúklinga frá sem næst 50 stöðum víðsvegar á landinu og þannig vissulega tekizt að bjarga nokkrum mannsiífum og létta þjáningar margra með bví að koma skjótiega til læknis og þar mé<5 flýta fyrir bata margra. Nau'ðsyn á fjárhagslegum stu'Sn- ingi. Fjölmargar hjálparbeiðnir ber- ast féiaginu árlega og þaS er vitaskuM reynt að leysa iir þeim eins fljótt og vel og ástæður frek- ast leyfa. Hinar rúmlega 200 félagsdeildir og nærri 100 biörgunarstöðvar um allt landið eru talandi tákn um métt félagsins og hjálpar- getu. En drifkraftur félagsins og vaxtarbroddur- er hin fjárhags- legi stuðningur og hylli almenn- ings, það er eldsneytið, sem varp- ar frá sér birtu cg yl í slysa- varnarstarfseminni. Nýlega var hleypt af stokkun- um hinu stóra og vandaða björgun- arskipi fyrir norðurland, árang- urinn af áratuga óþrotnu starfi hins norðlenzka slysavarnafólks. Hin nýi björgunarbátur Reyk- víkinga, Gísli J. Johnsen klýfur nú öldur úthafsins á móti sjó og vindi til að reyna að ná hingað heim fyrir lokadaginn. Þökk sé ölju því góða fólki og hverjuin og einum sem sty'ð- ur og styrkir Slysayarnafélag ís- (Framhald á 2. síö-d). augardagínn "Ið^xHhúr *KgmM$áftb . >M '», h^4» I rv™t-. J*t- **.*•**¦* SomM^ tódhtmtáixhítiATQ i P»»s iZ EKKERT MA SLAKAjft VIÐBUNAÐINUM f'í>. XMrnn Gvimttmhsoft fci* etfe' \ «* %¦ t',1 mðh é fttítd'mtm am hina t>ýh> j i íf . ':';..". MtitNm^QtkBmtZ. 8<TERi>iATIONAi. ¦ i' mrm ir<itts» -r»'ft SW yt&t, «.>tj*'í. Ma*. *. j-ws. 3rmDeH>y;'Ö$P|AIJ1W EGTPTAffllDAÍ^íwl FmrPlan Endorted mWIŒtW \ .-•?> • .í - • • ;*- J Woöm íir&up i«j.» ttttnhawtrt RtAH Sýnishorn af heiSarlegum og óheiðarlegum fréttaflutningi. Þessi blöS segja frá nákvæmlega sama atburðinum, NATO-fundinum i Paris og til- kynningu, sem út var gefin um störf hans. Efri myndin er Morgunblað íhaldsins hér á landi: Hernaðarmálin gerS að aðalnúmeri, efnahagsmálin og ráðherranefndin ekki nefnd í fyrirsögn. Stríðshættan glennt yfir þvera síðu. Hins vegar New York Times. Fregnin frá NATOfundinum efst í horni t. h. Hin nýja stefna bandalagsins aðalatriði í fyrirsögn, síðan skipun ráðherranefndarinnar. Þetta er lærdómsríkur samanburður og sýnir vel hve lítijj mark er takandi á Morgunblaðinu. Glæsilegir fusidir Framsóknarflokksirss og Alþýðuf lokksins á Norðurlandi dlikiH áhugi í Eyjafirði fyrir að vinha að giæsilegum sigri bandalags Framsóknar- og Alþýðuflokksins Dalvík og Ólafsfirði í gær. Fundir bandalags Framsóknar- og Alþýðuflokksmanna í Dalvík og á Ólafsfirði hafa verið mjög fjölmennir og bera vott um mikinn áhuga og sigurvilja stuðningsmanna banda- lagsins fyrir sigri í næstu kosningum. Hin gjörspillta gróða- klíka Sjálfstæðisflokks- ins rekur svipaðan á- róður í Mbl. og Vssi og áður var í Flugvallar- blaðinu Engin merk erlend blö^ Iiafa rætt um málefni Is- lands sérstaklega í til- efni Parísarfundarins — fregnir Mbl. og Vísis um þatS eru upplognar Morgunblaðið skýrði lesend< um frá því, að NATO-fund- urinn í París hefði einkum fjallað um hernaðarmál. Gaf ekki í fyrirsögn um aðalmál fundarins, efnahagssamvinnu mál og skipun þriggja manna ráðherranefndar. Setti í þess stað upp í fyrir- sögn svívirðingar um utan- ríkisráðherra landsins fyrif að halda ekki hrókaræður um mál, sem alls ekki var á dagskrá fundarins! Efri myndin er af þessum til- burðum Mbl. í gær var gerður samanburður á þessari óheiðarlegu fréttamennsku og frásögn Poli- tikens í Kaupmannahöfn af sama eíni. í þetta sinn er Mbl. borið saman við New York Times. Mynd in er af forsíðu þessa víðkunna blaðs þar sem fjallað er um sama eíni, endalok NATO-fundarins og hina opinberu tilkynningu, sem út var gefin. Fyrirsögnin er efst í hcrni t. h. „Nato-stofmm sett á laggirnar til að marka stefnu vest- rœnna ríkja". Síðan skýrt frá nefndarskipuninni og því að ætl- unin sé að víkka starfssvið stofn- unarinnar. Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn halda al- menrtan kjósendafund fyrir Akureyri og nágrenni í Nýja- bíói á Akureyri laugardaginn 12. maí. Frummælendur verða: Friðión Skarphéðinsson, bæjarfógeti, frambjóðandi Alþýðu- flokksins á Akureyri, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Gylíi Þ. Gíslason, alþingismaður og Bernharð Stefánsson, alþingis- maður. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. og eru stuðningsmenn Frið'jóns Skarphéðinssonar hvattir til að mæta stundvíslega. Ekki er að efa, að mikilí mannfjöldi kemur á þennan al- menna kjósendafund, þar sem í hérað'mu er mikill og vax- andi áhugi fyrir glæsilegum sigri bandalags Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins. Almennur stjórnmálafundur var á Dalvík í fyrrakvöld. Var hann taldinn fyrir fullu húsi og hlutu ræðumenn góðar undirtektir. Framsöguræður iluttu þeir Bern- harð Stefánsson, alþingismaður, Jón Jónsson, bóndi á Böggvisstöð- um, Jóhannes Elíasson, lögfræð- ignur, Haraldur Guðmundsson, al- þingismaður, og Bragi Sigurjóns- son. Var máli þeirra mjög vel 1 tekið. Á eftir framsögumönnum töJuðu Helgi Simonarson, bóndi á , Þverá, og Magnús Jónsson, bóndi í Hrafnsstaðakoti. Hannibal Valdi- marsson mætti á fundinum og l flutti stutta ræðu. Hlaut hann ! mjög daufar undirtektir fundar- manna. 4 klst.. fundur á Ólafsfir8i. Fundurinn á Ólafsfirði hófst kl. 9 í gærkveldi og stóð til kl. eitt eftir miðnætti. Voru á annað hundrað manns mættir á fundin- i;m, sem tókst ágætlega í alla staði. Fundarstjóri var Sigurður Guð- jónsson, bæjarfógeti. Þessir íluttu framsöguræður: Bernharð Stefáns son, Haraldur Guðmundsson, Jón Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Jó- hahnes Elíasson. Ekki þorði Hanni bal að mæta á fundinum eftir hrak farirnar í Dalvík kvöldið áður. Ræddu íramsögumenn stjórnmála viðhorfið og skýrðu málefnasamn inginn á milli Alþýðu- og Fram- sóknarflokksins. Mikil eining og sigurvissa. Mikil áherzla var lögð á þa'd' á fundinum, að bandalagið yrði (Framhald á 2. síðu). Svívirðilegur og sóðalegur málflutningur Þessar tvær myndir sýna ósvífna mistúlkun frétta i áróðurstilgangi af hendi íhaldsins hér. Mbl. er algert einsdæmi á Vesturlöndum um svívirðilegan og sóðalegan fréttaflutning. í stað þess að skýra fyrir íslenzkum lesendum þá breyt ingu, sem ráðgerð er á starfssviði NATO, notar blaðið tilefni fund- arins til að svívirða utanríkisráð- herra landsins og veikja og gera tortryggilegan máístað íslands í augum erlendra þjóða. Þarna eru að verki sömu öflin sem hafa gert út Flugvallarblaðið, en hlutverk þess hefir jafnan verið að spilla fyrir endurbótum þeim, sem gerðar hafa verið á flugvell- inum. Flugvallarblaðið, sem gefið er út fyrir fé úr flokkssjóði Sjálf stæðismanna, hefir verið látið birta svívirðingarnar um utanríkis rúðherra, sem jafnvel Mbl. hefir veigrað sér við að birta. Á bak við þetta blað hafa staðið þeir menn — með dómsmálaráðherr- ann í broddi fylkingar — sem tala svo fagurlega um að ekki eigi að blanda persónuiegum á- rásum í umræður um utanríkis- mál! Þannig er hræsnin og lodd- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.