Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.05.1956, Blaðsíða 2
2 T í IVII N N, laugardaginn 12. maí 1956. OlíuskipiS Myntl þessi var íakin á ReykjavíkurflugveHi á fimmtudaginn, er ísíenzku ráSfierrarnír komu úr,hinni opinberu heimsókn til Þýzkalands. — Frá vinstri: Kristján Albertsson, sendiráðunautur, Óiafur Thors, forsætisráð- herra, frú !ngib}örg Thors, dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, frú Eisa Guðmundsson, Birgir Thorlacíus, ráðjneytisstióri, Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri, og Jón Magnússon, fréttastjóri. (Ljósm.: Pétur Thomsen.) Þýzkakndsför ráöherranna (Framhald af 12. síðu). um það, að á þessum fimdi vorum hefur að auki og enn fremur rikt hinn góði andi gagnkvæmrar sam- úðar og vináttu er. tengir svo ná- komnar þjóðir sem vorar eðlilegum og frjálsum böndum. Ég vil ekki Iáta þetta tækifæri síðustu samfunda vorra nú ónotað til að tjá fulltrúum íslands í Sam- bandslýðveldinu, ambassador Briem og hinni ástúðlegu konu hans, þakkir mínar. Þau hafa stuðl að mjög að því að þesi heimsókn tókst svo vel. Oss væri það mjög kærkomið, • að þér öll, sem hafið verið gestir vorir undanfarna daga, hefðuð heim með yður glögga og fjöl- breytta mynd af þjóðlífi Þýzka- lanos. Af hálíu ?or aíhi úslta ég yður góðrar ferðar heim. Herra forsætisráðherra, herra utanríkisráðherra, aðrir virðulegir gestir. Ég lyfti glasi mínu og árna íslenzku þjóðiiáii allra heilla. (Aritun sú á Skarðsbók, er kanzl- arinn þakkaði forsætisráðherra sér- staklega, er úr þeirri bók og hljóð- ar svo: ..Hér hefur kristindómsbálk. Hér segir um helga trú. — Þat er upnhaf laga yárra íslendinga, sem upphaf er allra g'óðra hluta, at vér skulum hafa og halda kristilega trú. Vér skúlum trúa á guð föður, allsvaldan'skapara himins og jarðar.“) Svarræða Ólafs Thors, forsætisráðherra Herra kanzlari og aðrir göfugu gestir! Það var söguleg stund í lífi þjóðar minnar þegar þýzkur þjóðar- leiðtogi kom I fyrsta sinn í opin- bera heimsókn til íslands. Sú heini- sókn var þjóð minni því fremur merkur og kærkominn viðburður, að það voruð þér, herra kanzlari, sem komuð. Yðar nafn mun ævin- lega verða tengt við endurreisn Þýzkalands eftir hina mestu eyði- ieggingarstyrjöld sem yfir land yð- ar hefur gengið. Þjóð mín geymir í hjartfóllcinni minningu myndina af yður á hinu forna Lögbergi íslendinga á Þingvöllum, sem er henni helgur staður. Koma yðar þangað varð í okkar augum meira en aðeins augnablik í opinberri heimsókn. Við fundum að með komu yðar á Lögberg heiðraði hin mikia þýzka þjóð sögu okkar og menningu, ein þeirra þjóða, sem jafnan hafa viljað gera sóma ís- Ienzkrar menningar. og sögu sem mestan. Kveðjuskeyti ráð- herranna til Þjóðverja Eftir komu sína frá Þýzkalandi sendi Ólafur Thors þakkarskeyti •til dr. Adenauers kanzlara, og dr. Kristinn Guðmundsson til von Brentano, utanríkisráðherra. Símskeytin eru þannig: „Við heimkomuna til íslands sendum við hjónin yður, herra kanzlari, þakkir fyrir hina yndis- legu daga, er við vorum gestir yð- ar. Sú aluð og vinátta, sem þér hafið auðsýnt okkur, mun ævin lega verða ómetanleg og ógleyrri- anleg endurminning. Ólafur Thors.“ „Við hjónin sendum vður við heimkomuna okkar hjartanlegu kveðjur og þökkum hina hlýju gestrisni, sem við nutum í Sam- bandslýðveldinu. Heimsókn þessi verður okkur ógleymanlegur við- burður. Kristinn Giiðmundsson." (Frá forsætisráðuneytinu). Ég hef nú notið þess heiðurs, sein fulltrúi þjóðar minnar, að vera gestur yðar og hinnar þýzku þjóðar. Við þökkum innilega fyrir alla þá miklu alúð og vinsemd, sem okkur hefur verið auðsýnd þessa daga, og fyrir alla þá gleði og það gagn, sem við höfum haft af heimsókninni. Við höfum fundið að viðtökur og samfundir hafa mótast af þeirri hlýju, sem er eðlileg milli þjóða, er hafa sérstök skilyrði til að skilja hver aðra og vilja af heilum hug að vináttu- bönd þeirra varðveitist og eflist. Norrænt stórskáld hefur komizt svo að orði um Þjóðverja, að þeir væru „heilbrigð og glaðvær þjóð“. Ég hef oft hlotið að minnast þess- ara orða hina síðustu daga. Heim- sókn mín hefur auðgað mig að minningum um lífskraft og lífs- gleði hinnar þýzku þjóðar, eins og maður sér hana í önnum dagsins og við hátíðleg tækifæri. Frá fornu fari hefur norrænu kyni fundist lífsgleðin vera eitt liöfuðeinkenni heiibrigði og manndóms, og gert viljan til að láta ekki hugfallast, hversu hart sem að þrengdi, að einu af sínum æðstu boðorðum. Hávamál Eddu orða þetta svo: Glaðr og reifr skyldi gumna hverr uns sinn bíður bana. Þennan anda, borinn uppi af glaðværð og krafti, á þýzka þjóðin i ríkum mæli og hann hefur verið orsök hinnar skjótu og stórfelldu þýzku endurreisnar, sem heimurinn hefur litið með aðdáun. Þjóð yðar, herra lýðveldiskanzl- ari, hefur sýnt yður meira traust og lengur, en flestum þjóðarleið- togum í öðrum lýðfrjálsum löndum fellur í skaut. Vona ég að hún megi lengst njóta starfskrafta yðar, og beini til yðar óskum mínum um mikla og giftusamlega framtíð þjóðar yðar. Herra lýðveldiskanzlari og aðrir göfugu gestir! Ég lyfti glasi mínu og skála fyrir neill og gengi hinn- ar þýzku þjóðar. (Framhald af 1. síðu). : olíuflutnihgaskip, þó með því skil yr&i að unnt yrði að afla erlendra lána til þess að standa undir skipa kaupunum, þar sem ekki var fyrir hendi cigið fé til þess að ráðast í slíkar stórframkvsémdir og innlent lánsfe hefir ekki verið íáanlegt. Athuganir fyriríarandi ára :á því, hvort unnt yrði að fá erient íánsfé til skipakaupanna, gáfu íil kynna að slílct mundi mögulegt. Var því fyrir nokkrum árum sótt um ieyfi til gjaldeyrisyfirValda fyrir olíu- skipi cg hefii' þassi leyfisumsókn verið endurnýjuð á undanförnum árum. Það var ekki fyrr en í des- ember s. 1. að Innflutningsskrif- stofan tiikynnti, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að veita Samband- inu ieyfi í:l kaupa á stóru olíu- skipi. Lánsútvegira. - Eftir að leyfi hafði ísngizt var strax hafizt handa u;n útvegun er- lendra lána. Forrnaðuf stjórnar Glíuíélagsins, I-Ielgi Þoi'steinsson, vann að lántökunni í New York eftir áramótin og fékk ákveðið lénslm'ord Eiieuottr Einarsson, for | stjóri S.Í.S., gekk svo endanlega I frá lánssamningum við The First National .City Bank of New York og undirritaði þá í marzmánuði s.l. Annir skipasmíðastoðva, Eftir að fengizt hafði loforð fyr- ir láni með góðum vaxtakjörum, var leitað eftir þvi hjá erlendum skipasmiðastöðvum, hvort unnt yrði að fá skip býggt með viðun- anlegum kjÖrum. Víð þessar at- huganir kom í ljós, að öll aðstaða var nú miklu verri en fyrir nokkr- um árum. Olíunotkun í heiminum hefir faríð ört vaxandi með ári hverju og hefir það liaft álirif á aukna eftirspurn eftir olíuskipum. Skipasmíðastöðvar eru nú upptekn ar nokkur ár frarn í tímann og það kom í ljós, að ekki var unnt að fá olíuskip og afhent fyrr en árið 1980. Fjögra ára skíp fait. Þegar verið var að athuga smíði á nýju skipi, vildi svo vel til, að samband náðist við norskt skipa- íélag. Félag þetta er um þessar mundir að byggja 40.000 tonna ol- íuflutningaskip og þurfti af þeim ástæðum að selja nýlegt skip, sem það átti. Skip þetta er 16.730 lest- ir dw. Það var byggt hjá Ðeutsche Werft í Hamborg, árið 1952. Skipið heitir m. t. „Mostank" og hefir undanfarna mánuði verið í sigling- um á Kyrrahafi. Verð á þessu skipi reyndist það hagkvæmasla, sem völ var á. Eftir að fulltrúar S.Í.S. og Olíu- félagsins, þeir Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri og Haukur Hvannberg framkvæmdastjóri, á- samt bandarískum sérfræðingum, höfðu skoðað skipið í Japan fyrir skömmu síðan, var gengið frá kaup sanmingi og verður skipið afhent í Evrópu til hinna íslenzku eig- enda, Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og Olíufélagsins, í september n. k. Nýtízku skip — mjög fullkomið að gerð. Skipið er byggt samkvæmt ströngustu kröíum Lloyds um olíu flutningaskip. Skipið er 16.730 lestir dw. og ristir fullhlaðið 9.261 m. Helztu stærðir skipsins eru: Mesta lengd ............ 167.37 m. Lengd milli ióðlína .... 155.45 m. Breidd .................. 20.73 m. Dýpt .................... 11.89 m. Lestarhylki skipsins eru 22 að tölu, 10 miðhylki og 12 hliðar- hyiki. í þeim er hægt að fiytja samtals 22429 rúmmertra af olíu. Lestarhylki eru á tveim stöðum, aðskilin með milliskilrúmi, sem gengur þvert yfir skipið, svo að síður er hætt á biöndun farrns. í skipinu eru tvö dælurúm og fjórar gufuknúnar dælur, er dæla samtals 1800 rúmmetrum á klst. Gufa til dælingar og annarra þarfa fæst frá tveim gufukötlum, hvorum um sig með 200 fermetra eldflöt. Til hrein-unar á lestarnylkjum er svokallað „Butterworth" kerfi. í lestarhylkjum eru hitalagnir til upphitunar á þykkri olíu. Eru lagnir þessar steyptar úr járni, og þannig lagðar, að þær gefa óvenju Uppspretta seðlaverzlunarínnar í New York getur ekki verið í Geneve, segir aSalræSisF.iaSur Islendinga í borginni M. Oliver de Ferron felur mögyleika á aukmmi viðskiptum við Sviss, - undrast stórfellda byg§ ingastarfsemi hér Ræðismaður íslendir.ga í Gen- eve, M. Cliver de Ferron, er staddur hér á landi. Hann hefir nýlega verið útnefndur aðalræð- ismaður, en liefir undanfarin 5 ár starfað sem vararæðisma'ður. Hefir hnnn greitt gatu margra Crabb f (Framhald af 12. siðul Við umræðurnar í þinginu á fimmtudaginn kröfðust þingmenn verkamannaflokksins þess, að um- ræðurnar yrði haldið áfram, unz eitthvað kæmi fram í málinu. Eden reis npp og kvaðst ekki hafa neinu að bæta við fyrri yfirlýsingu sína, að ekki yrði skýrt frá neinu, þar sem liér i’æri uni að ræða ríkisleyndai- mál. Forseti sieit því næst umræð um, þrátt fyrir hávær koll og mót mæli fjölmargra þingmanna. Gait- skell sagði, að þessi yfirlýsing Ed- ens væri sú furðulegasta skýring, sem nokkur forsætisráðherra Eveta fyrr og síðar heíði nokkru sinni gefið. Hver urðu örlög þessa fræga froskmanns? Um annað er nú ekki rætt í Bretlandi þessa dagana, en hver mani hafa verið örlög Crabb frosk manns. Var hann í njósnaleiðangri til að rannsaka russneska beitiskip- ið? Og á liverra vegum var hann þá að njósna? Hvers vegna álít- ur flotamálaráðuneytið, að hann sé látínn? Náðu Rússar honum og liöfðu liann á brott með sér til Rússlands, eða réðu þeir hon um bana? Þetta eru spurningar, sem Bret- ar velta fyrir sér þessa dagana. Leiðtogar verkamannaflokksins eru nu að reyna að finna nýjar le'ðir til að krefja stjórnina svars uni þetta dularfulla mál. mikinn hitaflöt við lengd þeirra. Aðal-aflvél skipsins er 6650 hest afla MÁN-dieselvéi, brennir ket- iloliu, er 10 strokka og snýst 120 snúninga á mínútu. Hjálparvélar eru þrjái'. hver um sig tengd 130 kw. rafal. Hraði skipsins, fuilhlaðins, er 14 míiur. Skipið er að sjálfsögðu búið öll- um nýtízku og fullkomnustu sigl- ingatækjum. íslenzk áhöfn! Á skipinu verður 40 manna á- höfn. Gert er ráð fyrir, að fy'rst um sinn verði nokkrir erlendir kunnáttumenn um borð í skipinu til leiðbeininga, en a'ð hæfilegum tíma liðnum verður skipið mann- að alíslenzkri áhöfn. Engin ríkisábyrgð — fyrirgreiðsla Landsbankans. Kostnaðarverð skipsins er 2,8 millj. dollara eða kr. 45.696.000,00. Eins Og áður er tekið fram hafa Sambandið og Olíufélagið fengið allt andvirði skipsins að láni. 80% upphæðarinnar fékkst lánað hjá kunnri bankastofnun í Bandaríkj- unum og eru ársvextir af því láni 4%%. 20% lánaði seljandi skips- ins gegn 5% vöxtum. Lán þessi eru án banka- eða ríkisábyrgðar, en kaupendur nutu mjög þýðing- armikillar fyrirgreiðslu af hálfu Landsbanka íslands við lántökuna. Draumur rætist! Með þessum aðgerðum hefir ver ið náð þeim merka áfanga í sögu siglinga og atvinnuiífs á íslandi, að stórt olíuflutningaskip kemst undir íslenzkan fána á þessu hausti Rætisí þar með gamall draumur, sem vafalaust verður til hagsbóta fyrir land og þjóð, sagði Eriendur Einai’sson að lokum. Islendinga, sem til Svisslaiids koma og starfað að auknnrrs við- skiptum og kynnum í milii i.md- anna. Blaðamaður frá Tímanum -æjdi við hr. de Ferron í gær. Aðalræð- ismaðurinn kvað samskipti iand- anna ekki mikil, en Geneve er m'ð stöð margs konar alþjó'- >.gra við- skipta og menningartengsla. og mætti því segjá að mikiivægt væri fyrir ísland sem önnur lönd að hafa þar fulltrúa. Ræðisma'ðurinn taldi að nokkr- ir möguleikar væru íyrir hendi að auka viðskipti við Svisslendinga. Norðmenn og Danir selja árlega mikið magn af frosnum fiski og niðursuðuvörum til svissneskra gistihúsa og sjálfsölubúða, en enn sem komið er eru lítil viðskipli við íslenzka útflytjendur. Eiga þeir óhægra um vik vegna ljar- lægðar, en eigi að síður taldi de Ferron líklegt að auka mætti út- flutning. í Sviss er eitthvert íull- komnasta dreifingar- og frvsti- kerfi heims, og aðstaða að því ieyti ákjósanleg, ef unnt er að konia fiski á markaðinn fyrir sambæri- legt verð. Ög um gæðin væri ekki að deila. Eir.nig í Sviss væri ís- lenzkur fiskur talinn gæðavara. Engir íslenzkir seðlar á boðstólum í Geneve. Tíminn birti nýlega fregn af ólöglegri verzlun með íslenzka seðla í New York, og sögðust selj- endur fá birgðir frá Geneve. Blaða maðurinn spurði ræðismanninn, hvort þetta mundi rétt hermt, en hann kvað það fráleitt. Hann hefði einmitt kynnt sér það sérstaklega að beiðni íslenzkra stjórnarvalda, en í allri Geneveborg — og raun- ar í öllu Svisslandi — væri ekkert teljandi af íslenzkum seðlum á markaði, e. t. v. eitt þúsund kr. hjá peningastofnunum. En gjald- eyrisverzlun er þar frjáls og óháð, eins og í Bandaríkjunum. Ræðis- maðurinn kvað því þörf að leita uppsprettu þessara viðskipta arm- ars staðar. Stórfelld byggingastarfsemi vekur athygii. De Ferron hefir aldrei komið til íslands fyrr. Hann kvað ekkert hafa vakið meiri athygli sína en hina stórfeildu byggingarstarfsemi, sem fram færi í Reykjavík. Mundi svo mikil húsagerð á svo skömm- um tíma þykja mikil tíðindi í Sviss — De Ferron dvelur hér aðeins fáa daga. Olíufarmgjöld (Framhald af 1. síðu). nijög þægilegar og rúmgóðar. Bor'ð sal og setusal má t. d. tengja saman og gera úr báðum ágætan kvikmyndasal. Getur lagzt að einni bryggju. Hið nýja olíuskip mun geta los- að farm í Hvalfirði, Örfirisey, Laugarnesi, Hafnarfirði og Skerja firði, en ekki lagzt að bryggju nema í Hafnarfirði. Tæknilegir möguleikar eru á því að nota skip- ið til að flytja út lýsi, t. d. ef svo mikið aflaðist af síld, að þörf væri á svo stóru skipi til lýsis- flutninga. Aðeins eitt olíuskip, sem komið hefir til Reykjavíkur nú -hin síð- ustu ár er stærra en þetta skip, fiest hafa verið minni. Þetta skip er um það bil þrisvar sinnum slærra en Tröllafoss. Þegar það bætist í flotann verður skipaeign SÍS orðin 27000 lestir. TIVOLI Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, átti að opna skemmtigarðinn Tívolí í fyrradag. Úr þessu gat þó ekki orðið vegna bilunar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.